Morgunblaðið - 08.04.1975, Side 34

Morgunblaðið - 08.04.1975, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. APRlL 1975 Víðavangshlaup Islands: Hafnfirðingar sigursælastir Ljósmynd Friðþjófur. Keppi 130 ár enn MENN höfóu það á orði, eftir aö keppni Víðavangshlaups Islands lauk á laugardaginn, að sennilega yrðu Hafnfirðingar að fá ,sér sendihíl með verðlaunagripina, sem þeir unnu f keppninni, til Hafnarf jarðar, og víst er að fyrir- ferð hikaranna sem FH-ingar unnu var töluverð, enda náðu þeir í sína vör/.lu flestum þeim gripum sem keppt var um í hlaupi þessu. Frjálsar íþróttir, sem lágu í dvala í Hafnarfirði í áraraðir, hafa nú hærilcga vaknað til Iffsins aftur, en svo virðist sem sama sé hvaða íþrótta- grein nú er um að ræða hérlendis. Hafnfirðingar eru jafnan f fremstu röð, og geta þeir örugg- lega gert tilkall til þess að vcra nefndir mesti íþróttabær á ís- landi. Keppni i Víðavangshlaupinu var mjög skemmtileg i flestum flokkum, og létu keppendurnir sem voru um 200 talsins ekki kuldagjöstur og erfitt færi í mýr- inni á sig fá. Þarna var barátta, ekki aöeins um fyrstu sætin held- ur alveg niður úr, einkum þó i yngsta flokknum, þar sem hinir ungu börðust af miklum krafti, og hlupu vel. Þeir voru ekki allir háir í loftinu keppendurnir í hlaupinu, en allir stóðu sig meö mesta söma og komust i mark, misjafnlega á sig komnir. 1 kvennaflokki tök Ragnhildur Pál'sdóttir snemma forystuna, og hélt henni síðan til loka. Hljóp Ragniiildur mjög vel, og er greini- lega i góðu formi. Hins vegar kom það mjög á óvart að hin 13 ára systir Ragnhildar, Sólveig, skyldi vera við að hreppa annað sætið i hlaupinu. Börðust hún og Anna Haraldsdóttir úr FH jafnri bar- áttu á endasprettinum, en Anna var aðeins sterkari undir lokin. Anna hefur átt við meiðsli að stríöa að undanförnu, og stóð sig því ekki eins vel og ef allt hefði veriö meö felldu, en á undanförn- um árum hefur hún jafnan fylgt Ragnhildi sem skuggi. í piltaflokki voru flestir keppendur og mest baráttan. Arnljótur Arnarson úr FH varö þó hin öruggi sigurvegari, varð tæpum 7 sekúndum á undan næsta manni, Kára Bryngeirssyni úr IR, í markiö, en á hæla Kára kom svo röð af hlaupurum. í þess- um flokki mátti sjá marga efni- lega hlaupara, og var áberandi hversu margir þessara pilta hlupu vel og átakalftið. Uafa greinilega fengið þjálfun. í sveina- og drengjaflokki mátti búast við mikilli keppni, en í þess- um flokki keppti nú i fyrsta sinn sá hlaupari sem veriö hefur ósigr- andi i piltaflokknum undanfarin ár, Guðmundur Geirdal úr Kópa- vogi. Hann hafði þó ekki heppn- ina með sér aö þessu sinni. Þegar komiö var á bifreiðastæðið fyrir framan Norræna-húsið datt Guðmundur og meiddist það illa að flytja varö hann á slysavarð- stofuna. Þar með var hans draum- ur uti, en ovist er þó hvort hann hefði megnað að blanda sér í bar- áttu hinna fyrstu, þar sem þeir voru töluvert eldri og auk þess orðnir reyndir hlauparar. Sig- urður P. Sigmundsson, FH-ingur, tók fljótlega afgerandi forystu og hélt henni síðan í markið, en félagar hans Einar P. Guðmunds- son og Gunnar Þ. Sigurðsson komu í markið sem annar og þriöji maður. Allir þessir piltar eru efni í stórhlaupara, ef þeir taka íþrótt sína alvarlega, svo sem þeir virðast gera. Keppni í flokki karla var einna svipminnst, enda keppendur þar lang fæstir. Auk þess vantaði svo nokkra af beztu hlaupurum lands- ins, m.a. Sigfús Jónsson sem sigraði i þessu hlaupi i fyrra, Ágúst Ásgeirsson og Jón Diðriks- son. Fyrir bragðið áttu flestir von á því að HSK-maðurinn Jón H. Sigurðsson, sem verið hefur einn bezti langhlaupari landsins undanfarin ár, myndi vinna auð- veldan sigur. Fljótlega mátti þó greina, að Jón er æfingaminni og þyngri en oftast áður og sleppti hann fljótlega þeim Róbert Mc Kee úr Hafnarfirði og Leif Öster- by, HSK, frá sér. Þeir Róbert og Leif fylgdust lengi vel að, en þegar lokahringur hlaupsins var um það bil hálfnaður tókst Róbert að hrista Leif af sér, og kom hann síðan i markið sem enn einn Hafnarfjarðarsigurvégari í hlaúp- inu. stjl. — EF menn nenna ekki að hlaupa þá nenna þeir ekki að lifa heldur, sagði Jón Guðlaugsson, elzti þátttakandinn I Vfðavangs- hlaupi Islands á laugardaginn, en Jón er nú 49 ára. Hlaut hann sérstök verðlaun sem elzti þátt- takandinn, en sá sem var næst elztur, var ekki nema ári yngri en Jón. Sá var Eiríkur Þorgeirsson, HSK. Jón Guðlaugsson kvaðst ekki hafa komizt á bragðið að keppa f hlaupum fyrr en hann var kominn undir þrftugt, en hann hefur síðan verið þátttakandi f vfðavangshlaupum án frávika, eða f tuttugu ár, og raunar fs- lenzkur methafi f maraþon- hlaupi. — Ég ætla að keppa f þrjátfu ár f viðbót, sagði Jón, — eða þar til ég verð áttræður, — það er mönn- um svo mikil andleg uppörvun og upplyfting að hlaupa. —stjl. Urslit í víðavangshlaupi Islands KVENNAFLOKKUR: Raj'nhildur PáisdAlfir, I MSK 5:49,1 Anna HaraldsdóMir, FII 6:07,2 SðlvcÍK Pálsdóltir, l’MSK 6:07,4 Artalbjörj* Hafstuinsdóllir, IISK Inj'ihjiirj' Ivarsdóllir. IISK lnj>unn L. Bjarnadóllir, FII Lára llalldórsdóllir, FII Krisljana Jónsdóllir, FII Ilrlj'a Baldursdóltir. IISK Br.vnja Bunudiklsdóllir, ÍR Krla (iunnarsdóllir, IISK Birna Finarsdóllir, lR Svanhvíl (iunnarsdóllir, IISK ólöf EggertsdóUir, IISK Eydfs L. Fransdóllir, Fylki Erla Rafnsdóllir, A Ingibjörg Óskarsdóllir. Fylki Ingihjörg Ólafsdóllir, HSK Ingibjörg (iuóhrandsdóllir, A Thelma Björnsdóllir, l'MSK (ieirþrúður (ieirsdóllir, FII Kristín Óskarsdóltir, FII Sigrfður Hallgrímsdótlir, IISK Rannveig Berlhelsen, F'II Björk Eirfksdóllir, Ir Sigþrúður Sigurjónsdóttir, A Kalrfn Sveinsdóllir, A Ingibjörg Pálsdóllir, IISK Svanhvít Ólafsdótlir, Fylki Fyrún Ragnarsdótlir. IR Kalrfn Sigurðardóllir. A Kalrfn Vilhjálmsdóttir, IISK Sigrún Þórarinsdóttir, A (íuðbjörg Eirfksdóllir, HSK Krislfn Eynisdóllir, Fylki Jóhanna Sigurðardóllir, FII Asta Benediktsdóttir, Fylki Sigrfður Jónsdótlir, IISK Kristfn Sigurbjömsdóltir, IR Sigrfður Eirfksdóttir, HSK Birgitta óuðjónsdóttir. HSK Björg Bjarnadóltir, FH Rúna Einarsdótlir, HSK María Nielsen, HSK Linda Baldursdóttir, FII Margrét Svavarsdóltir, A Sóley Indriðadóttir. FH (juðrún Valdemarsdóttir, HSK Herdfs órmsdóltir, FH (juðrún Haraldsdóltir, A Erla (jrétarsdóttir, A Fjóla Baldursdóttir, FH Björg Snjólfsdóltir, A Vilborg Jónsdóttír, FH Helga S. Sgurðardóttir, FH PILTAFLOKKUR: Arnljótur Arnarson, FH 5:15,0 Kári Bryngeirsson, lR 5:22,4 Ingi Ó. Guðmundsson, FH 5:23,7 Magnús Haraldsson, FH Atli Þ. Þorvaldsson, ÍR (iuðni Hauksson, Fylki Jón G. Grétarsson, Fylki Stefán Karlsson, FH óskar Hlynsson, Á Haukur Magnússon, Fylki Magnús Baldursson, HSK Albert Jónsson, FH Hjörtur Howser, FH Arni Arnþórsson, IR Guðjón Ragnarsson, lR Trausti M. Berndsen, Fylki Guðni Fransson, Fylki Svavar Sigurðsson, IR Björgvin Guðmundsson, FII Ingvar A. Sigurðsson. FH Sveinn V. (iuðmundsson, IR Guðjón Sigfússon, IISK Kristján Þ. (iuðfinnsson, IR Arni Pélursson, HSK Ólafur Sigurðsson, ÍR Höskuldur Sveinsson, Fylki Þröstur Ingvarsson, HSK l’nnar (iarðarson, HSK Arni Svavarsson, HSK Þorsteinn Aðalsteinsson, FH Svavar Ingvarsson, ILSK Anlon Ingvarsson, F.vlki 1\RNLJÓTUR ARNARSON — SIGUR- VEGARII PILTAFLOKKI Gunnar Friðgeirsson, A Ólafur Hilmarsson, Fylki Valur Ragnarsson, Fylki Jón B. Kristjánsson, HSK Sævar Leifsson, FH Ómar Óskarsson, FH óttar Mathiesen, FH Vilhjálmur Stefánsson, Á Svavar Svavarsson, A Ólafur Loftsson, Fylki Sigurður Erlingsson, IR Sverrir Hákonarson, HSK Stefán Stefánsson, A Vigfús Markússon, HSK Helgi Harðarson, FH Friðsteinn Stefánsson, tR Einar Sigurðsson, FH Birgir Þ. Jóakimsson, IR Guðmundur Þorsteinsson, IR Magnús Bjarnason, FH Jón Þ. Bragason, tR Magnús Jónsson, HSK Arnar Kristjánsson, Á Jón H. Harðarson. HSK Friðrik Friðriksson, Á Birgir Guðjónsson, A Jóhann Hlynsson, Á Valgeir Ólafsson, HSK Magnús Gíslason, HSK Grfmur Hjaltason, Á Arni Stefánsson, ÍR Gunnar Kr. Eiríksson, HSK Gunnar Þ. Björnsson, ÍR Ragnar Baldvinsson, iR Ari B. Thorarensen, HSK Geir Þorsteinsson, ÍR DRENGJA- OG SVEINAFLOKKUR: Sigurður P. Sigmundsson, FH 8:35,0 Einar P. Guðmundsson, FH 8:53,7 Gunnar Þ. Sigurðsson, FH 9:02,9 llafsteinn Óskarsson, IR Hrólfur ölvisson, HSK, Sigurður Sverrisson, KR Agúst Gunnarsson, UMSK Magnús Markússon, HSK Guðmundur R. Guðmundsson, FH Stefán R. Hjálmarsson, Fylki llinrik Stefánsson, tR Asmundur Björnsson, Fylki Agúst Agústsson, FH Gestur Haraldsson, Fylki Óskar (iuðmundsson, IISK Erlingur Gfslason, HSK Jörundur Jónsson, ÍR Sigurður Haraldsson, FH Gunnar Gunnarsson, Fylki Ingvar Garðarsson, HSK Kjartan Ingvarsson, IR Eyjólfur Pálmarsson, HSK Sveinbjörn Kjartansson, FH Eyjólfur Óskarsson, HSK • Stefán Pálsson, FH Egill Ingimundarson, HSK Óskar Erlingsson, Fylki Björn I. Þorgrímsson, Fylki Sveinn Þrastarson, FH Kjartan lljálmarsson, iR Steinar Hólmarsson, HSK KARLAR: Róbert McKee, FH 15:51,4 Leif österby, HSK 16:01,6 Jón II. Sigurðsson, IISK 16:18,6 (íunnar P. Jóakimsson, lR Þórður Gunnarsson, HSK Guðmundur Sveinsson, A Eirfkur Þorgeirsson, HSK Jón (íuðlaugsson, HSK Gfsli Magnússon, HSK SVEITAKEPPNI: KVENNAFLOKKUR: 3ja manna sveit: stig. A-sveit FH 15 A-sveit HSK 18 Sveit UMSK 24 B-sveit ILSK 38 Sveit IR 47 B-sveit FH 57 Sveit Armanns 61 Sveit Fylkis 62 5 manna sveit: A-sveit HSK 32 A-sveit FH 34 B-sveit HSK 104 SveitlR 105 Sveit Ármanns 197 Sveit Fylkis 123 B-sveit FH 137 RAGNHILDUR PÁLSDÓTTIR — SIGUR- VEGARII KVENNAFLOKKI. SIGURÐUR P. SIGMUNDSSON, SIGURVEGARI I DRENGJAFLOKKI 10 manna sveit: Sveit HSK 111 Sveit FH 138 Sveit Armanns 259 PILTAFLOKKUR: 3 manna sveit: A-sveit Fll 8 Asveit tR 21 A-svelt Fylkis 23 B-sveit FH 33 B-sveit IR 54 Sveit HSK 57 B-sveit Fylkis 59 Sveit Armanns 82 5 manna sveit: A-sveit FH 28 A-sveit IR 52 Sveit Fylkis 56 B-sveit FH 89 Sveit HSK 112 B-sveit IR 160 Sveit Armanns 168 10 manna sveit: Sveit FH 117 Sveit IR 212 Sveit Fylkis 225 Sveit HSK 298 Sveit Armanns 459 ROBERT MCKEE, SIGCRVEGARI t KARLAFLOKKI DRENGJA- OG SVEINAFLOKKUR: 3 manna sveiti A-sveÍt FH 6 Sveit HSK 23 Sveit IR 29 Sveit Fylkis 31 B-sveit FH 32 5 manna sveit: Sveit FH 24 Sveit HSK 57 Sveit Fylkis 75 Sveit IR 78 10 manna sveit: ^ Sveit FH 55 KARLAR: 3 manna sveiti HSK 6 5 manna sveit: hsk is Elzta fimm manna sveit: Sveit HSK. Elzti keppandi var Jón Guðlaugsson, HSK, 49 ára.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.