Morgunblaðið - 08.04.1975, Síða 35

Morgunblaðið - 08.04.1975, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. APRlL 1975 35 UNDANÚRSUTALEIKUR t kvöld fer fram I Laugardalshöllinni annar undanúrslitaleik- urinn I Bikarkeppni Handknattleikssambands tslands. Það eru Leiknir og Fram sem þar mætast. Leikurinn hefst kl. 21.15. Verður fróðlegt að sjá hvernig Leiknismönnum vegnar f barátt- unni við Framara, en sem kunnugt er varð Leiknir yfirburðasig- urvegari í 3. deildar keppninni. Annað kvöld fer svo fram hinn undanúrslitaleikur bikarkeppn- innar, milli FH og Hauka og verður þá leikið í Hafnarfirði. Liðin sem sigra I þessum leikjum mætast síðan I úrslitaleik keppninn- ar. Fram vann Víking Reykjavikurmeistaramótið i knatt- spyrnu hófst á sunnudaginn með leik Reykjavikurmeistaranna irá i fyrra. Vikings og Fram. Fóru leikar svo að Fram sigraði 1:0, eftir að staðan hafði verið 0:0 i hálfleik. Heldur var knattspyrnan rislág sem liðin sýndu og það fáa góða sem sást sýndu Vikingarnir. En framlínumenn þeirra máttu sin litils gegn sterkri vörn Óskar meiddur HINN harðduglegi miðjuleik- maður ÍBV, Óskar Valtýsson, meiddist illa á æfingu I fyrri viku. Var Óskar fluttur til Reykjavíkur til rannsóknar og að henni lokinni skorinn upp við brjósklosi I hné. Verður Óskar a.m.k. frá keppni fyrri hluta sumars og er það að sjálfsögðu áfall fyrir lið IBV, sem ætlar sér stóra hluti í sumar. Fram en hún var tromp liðsins i þessum leik. f lið Vikings vantaði m.a. lands- liðsmennina Guðgerir Leifsson og Diðrik Ólafsson og hjá Fram vantaði m.a. Ásgeir Eliasson. en vafi leikur á þvi að hann verði með Fram i sumar. Vikingur lék undan sterkum norðan- vindi i fyrri hálfleik og sótti nær látlaust en þeir Marteinn og Jón Pétursson i vörn Fram stöðvuðu allar sóknartilraunir léttilega. Fram náði af og til skyndisóknum og hafði nær skorað úr tveimur slikum. f byrjun seinni hálfleiks sótti Fram af miklum krafti og uppskar mark á 57. minútu. Þá Iéku4 Fram- arar léttilega i gegnum gloppótta vörn Vikings og Kristinn Jörundsson batt enda á sóknina með hnitmiðuðu vinstri fótar skoti sem hafnaði i markinu. Eftir þetta fóru Vikingarnir að láta meira að sér kveða en sóknarlotur þeirra strönduðu sem fyrr á sterkri vörn Fram. f Framliðinu voru þeir Marteinn og Jón langbeztir og ef svo heldur sem horfir verða þeir ekki viðráðanlegir fyrir framlinumenn annarra liða i sumar. Hjá Vikingi voru einna beztir þeir Eirikur Þorsteinsson, Jón Ólafsson og Magnús Þorvaldsson. — SS. Knattspyrnuúrslit ENSKA BIKARKEPPNIN: Fulham—Birmingham 1:1 West Ham—Ipswích 0:0 1. DEILD ENGLANDI: Carlisle — Coventry 0:0 Everton — Burnley 1:1 Leeds—Liverpool 0:2 Leicester — Newcastle 4:0 Middlesbrough—Derby 0:1 Q.P.R. — Wolves 2:0 Stoke—Chelsea S:0 Tottenham—Luton 2:1 ENGLAND 2. DEILD: Blackpool—Portsmouth 2:2 Bolton — York 1:1 Bristol Rovers — Nottingham 4:2 Norwich — Orient 2:0 Notts County—BristolCity 1:2 Oldham—Cardiff 4:0 Southampton—Manchester Utd. 0:1 Sunderland — Hull 1:0 W.B.A. — Millwali 2:1 ENGLAND 3. DEILD: Aldershot—Peterborough 5:0 Blackburn — Walsall 3:3 Brighton —Gillingham 4:3 Charlton—Bournemouth 2:3 Colchester—Halifax 2:0 Crystal Palace — Port Vale 1:1 -Hereford — Southend 1:0 ^Grimsby—Preston 2:1 Plymouth — Bury 2:1 Swindon — Huddersfield 4:1 Watford—Chesterfield 2:2 ENGLAND 4. DEILD: Barnsley — Reading 2:0 Chester — Exeter 1:1 Cambridge—Crewe 2:0 Doncaster — Workington 0:0 Stockport —Sobtthpost 0:0 Lincoln—Darlington 1:1 Mansfield — Hartlepool 2:0 Newport — Rochdale 3:2 Rotherham—Scunthorpe 3:2 Shrewsbury —Bradford 3:2 Swansea — Northampton 1:0 SKOZKA BIKARKEPPNIN: Airdríeonians — Motherwell 1:1 SKOTLAND 1. DEILD: Arbroath—Kilmarnock 0:0 Ayr Utd.—Hiberubian 2:2 Celtic — Morton 1:1 Dumbarton — St. Johnstone 0:0 Dundee Utd. — Rangers 2:2 Hearts — Clyde 0:1 Partick — Dundee 2:2 SKOTLAND 2. DEILD: Alloa — Berwick Rangers 0:0 Brechin — Raith Rovers 1:1 Cowenbeath—Clydebank 0:3 East Fife — Montrose 0:4 Falkirk — Stranraer 3:0 Hamilton—Queens Park 2:0 Meadowbank — Forfar 0:0 Queens of teh South — Stirling 3:0 St. Mirren—Albion Rovers 1:1 Stenhousemuir — East Stirling 0:0 V-ÞVZKALAND 1. DEILD: Tennis Borussia — Foriuna Diisseldorf 1:4 Werder — Iiertha Berlín 4:0 Kinlrachl Braunswick — VFB SlullKarl 6:0 MSV Duisburg — Rot Weiss Essen 3:3 Eintracht Frankfurt —Bayern Munchcn 2:0 Wuppertaler SV — Hamburger SV 0:4 Borussia Mönchengaldbach — Kickers Offenbach 5:2 FC Kaiserslautern — F'LF Bochum 1:0 1. DEILD GRIKKLANDI: AEK — Ileraclis 3:0 Atromitos—Egaleo 1:1 Ethnikos—Kalamata 3:1 Paok — Panathinaikos 3:0 Kastoria — Olympiakos 1:1 Olympikos Volos — Yannina 4:0 Aris — Panionios 3:0 Panachaiki—Larisa 4:1 Kavala — Panseraikos 4:1 1. DEILD A-ÞÝZKALANDI: Stahl Riesa — HFC Chemie Halle 2:1 Vorwarts — Wismut 2:1 FC Frankfurt —Lok. Leipzig 1:1 Carl Zeiss — Rot Weiss Erfurt 1:0 FC Magderburg — Hansa Rostock 2:0 Karl Marx Stadt —Dynamo 1:1 Zwickau—Dynamo Dresden 1:1 Carl Zeiss hefur forystu i keppnni med 28 stig, en næstu lið eru Magdeburg með27 stig og Dynamo Dresden og Stahl Riesa með 19 stig. 1. DEILD SPANI: Real Socicdad — Real Murcia 2:0 Elche — Real Madrid 1 :ö Granada—Real Zatagoza 3:0 Real Betis — Atletico Bilbao 2:1 Celta — Barcelona 1:0 Espanol—Malaga 1:2 Las Palmas — Sporting 1:0 Atletico Madrid — Valencia 5:2 Salamanca — Hercules 0:1 1. DEILD SVISS: Lausanne—Chenois 3:1 Sion—St. Gallen 3:0 Winterthur — Basel 2:0 1. DEILD iTALlU: Cesena — Vicenza 3:1 Fiorentina—Roma 0:0 Juventus — Napoli 2:1. Lazio—Torino 1:5 Milan —Cagliari 0:0 Sampdoria — Ascoli 0:0 Terana — Inter 0:0 Varese — Bologna 1:4 1. DEÍLD BELGlU: Lierse — Beveren 1:0 Olympic Montignies — Standard Liege 0:1 CS Briigge — Molenbeek 1:0 Ostende—Beringen 2:1 Diest — Charleroi 4:1 FC Liege — Marlines 3:2 Lokeren — Winterslag 0:2 1. DEILI) HOLLANDI: PSV Eindhoven — Telstar 1:0 FC Twente — Wageningen 3:0 FCAmsterdam—Breda 3:0 Roda — Excelsior 4:2 Feyenoord — Sprata 1:1 GoAhead — Maastricht 2:2 FCUtrecht—FC Hague 1:1 Harlem—Ajax 1:4 Alkmaar—Graafschap 3:0 Eftir 29 umferðir hefur Eindhoven 46 stig, Feyenoord 44 stig, Ajax 43 stig og FC Twente 39 stig. BIKARMEISTARARNIR UNNU ÍSLANDSMEISTARANA 2:1 ÞAÐ VAR engan meistarabrag að sjá i fyrsta leik í meistarakeppni KSI í knattspyrnu, milli Akurnes- inga og Valsmanna, en leikur þessi fór fram á Akranesi á laug- ardaginn. Varla er heldur von á slíku, þar sem bæði lióin eru nú í erfiðu æfingaprógrammi, og taka öruggiega ekki keppni þessa ýkja alvarlega. Öðru hverju mátti þó sjá bærilega leikkafla i leiknum á laugardaginn, einkum af hálfu íslandsmót íslandsmeistaramótið ( badminton i meistara- og A-flokki fer fram i Laugardalshöllinni dagana 13 og 4. mai n.k. Hefst keppni kl. 14.00 alla dagana. Þátttökutilkynningar skulu berast Karli Maack fyrir 20. þ.m. Uaukar unnu Á sunnudaginn fór fram einn leikur i Litlu-bikarkeppninni i knattspyrnu. Þá léku Haukar, fyrir Hafnarfjörð, gegn Breiða- bliki og fóru leikar svo að Hauk- arnir sigruðu með 4 mörkum gegn einu. Voru Haukarnir betri aðilinn ( leiknum, en sem kunnugt er urðu þeir í öðru sæti i 2. deildar keppninni i fyrra. Breiðablik lék undan vindi i fyrri hálfleik og sótti þá miklu meira, án þess að uppskera nema eitt mark sem Þór Hreiðarsson skoraði. Fyrir hálfleik tókst markakóngnum Lofti Eyjólfssyni að jafna og bætti hann öðru marki við fyrir Haukana snemma i seinni hálfleiknum, og siðan skoraði Daniel Hálfdanarson þriðja mark Haukanna og Stein- grimur Hálfdanarson innsiglaði siðan sigurinn. heimamanna, er áttu heldur meira í leiknum og léku skipu- legri knattspyrnu. Það var aóeins fyrsta hálftimann sem Valsmenn voru sprækari og þá skoruðu þeir tvö mörk og nægði það til sigurs í leiknum, þar sem Skagamönnum tókst aðeins aó gera eitt mark, þrátt fyrir nokkur allgóð tæki- færi. Fyrsta mark leiksins kom á 6. mínútu og var það Kristinn Björnsson sem það skoraði, og á 11. minútu bætti Ingi Björn Albertsson, friskasti framlínu maður Valsliðsins, við öðru marki. Skömmu siðar fékk svo Kristinn gullið tækifæri, en heppnin var ekki með honum. Þegar á hálfleikinn leið tóku Akurnesingar leikinn svo i sínar hendur, en Valsmenn vörðust vel, og aðeins einu sinni þurftu þeir að ná i knöttinn í mark sitt, eftir fallegt skot Karls Þóróarsonar, sem var eins og oft áður lagnasti leikmaður framlínu Akranes- liðsins. Er ekki óliklegt að Karl eigi eftir að blómstra i sumar. Auk Valsmanna og Akurnes- inga taka Keflvikingar þátt i meistarakeppninni, en Keflvík- GUNNAR Gunnarsson var ein- róma endurkjörinn forseti Skák- sambands Islands á þingi sam- bandsins sem haldió var um s.l. helgi. Mörg mál voru tekin til umræðu á þingi og m.a. samþykkt að breyta reglum um þátttöku i landsliðsflokki Skákþings Is- lands. Verður framvegis tekið meira tillit til svonefndra Elo- stiga, sem skákmenn hljóta. Þá voru fjármál sambandsins og ingar taka þátt i UEFA, bikar keppninni i ár. r Islandsglíman ISLANDSGLlMAN fer fram í Reykjavík sunnudaginn 27. aprfl n.k. Rétt til þátttöku hafa þeir glfmumenn innan sambandsfélaga GLl sem öðlazt hafa þátttökurétt samk\a*mt 5. grein reglugeróar um lslandsglfmuna. Þátttökutilkynningar þurfa ad hafa borizt fyrir 19. aprfl I pósthólf 997 f Reykjavfk. Spartak meistari Sovézka liðið Spartak Kiev varð Evrópumeistari i handknattleik kvenna, en leikið var til úrslita í Zagreb í Júgóslavíu um helgina og mættu sovézku stúlkurnar Lokomotiva Zagreb i úrslitaleiknum. Staðan í hálfleik var 8—5 fyrir Spartak sem síðan tókst að halda muninum » seinni hálfleik og vinna 14—10. Mörk Spartak í úrslita- leiknum skoruðu: Turchina 7, Makarec 3, Borbus 1 og Glushchenko og Zaharova eitt hvor. Mörk Lokomotiva skoruðu: Torti 5, Strikalj 2, Vejnovic 1, Ognjenovic 1 og Margan 1. erfióur fjárhagur mikið til um- ræóu. Meó Gunnari Gunnarssyni eru i stjórn Þráinn Guómundsson, Akureyri, Einar S. Einarsson, Isa- firói, Guóbjartur Guómundsson, frá Taflfélagi Hreyfils, Siguróur Kristjánsson, Kópavogi, og þeir Hermann Kagnarsson og Jón Pálsson, frá Taflfélagi Reykjavik- ur. Gunnar áfram formaður r Skáksambands Islands Passat luxus-þægindi, sjálfsögð þægindi. Passat framsæti er hægt að stilla að vild og jafnvel í þægilega svefnstöðu. Passat er rúmgóður fimm manna bíll. Þessar staðreyndir eru aðeins brot af öllum sjáan- legum atriðum. Passat er hagkvæmur og ódýr í rekstri. Benzíneyðsla: Um 8,8 I. — Viðhalds- skoðunar er þörf aðeins einu sinni á ári eða eftir 15 þús. km akstur. — Hin viðurkennda V.W.-varahluta- og viðgerð- arþjónusta er einnig Passat-þjónusta. Jafnvel er tölvustýrður V.W. bilanagreinir einnig Passat bilanagreinir. Passat skarar framúr í sínum stærðar- flokki ekki eingöngu vegna frábærra aksturseiginleika, — þæginda, — eða kitlandi útlits, heldur vegna þess, að hann er búinn öllum þessum kostum og ótelj- andi öðrum. Passat er aflmikill og traustur Þrjár vélastærðir: 60 ha, 75 ha og 85 ha. 75 ha vélin: Viðbragðshraði: 0— 100 km 13,5 sek. Hámarkshraði. 160 km klst. Bensíneyðsla: um 8,8 lítra á 100 km. Passat er öruggur I akstri: Allur öryggisbúnaður Passat og hinn full- komni stýris-, fjöðrunar- og hemlabúnað- ur er miðaður við hámarksarku og hraða. Ver8 frá kr: 1.349 þúsund. HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Simi 21240

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.