Morgunblaðið - 11.04.1975, Side 6

Morgunblaðið - 11.04.1975, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. APRlL 1975 flflC BÖK 1 dag er föstudagurinn 11. aprfl, sem er 101. dagur ársins 1975. Nýtt tungl. (sumar- tungl). Árdegisflóð f Reykjavik er kl. 06.19, síðdegisflóð kl. 18.35. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 06.12, sólarlag kl. 20.48. Sólarupprás á Akureyri er kl. 05.51, sólarlag kl. 20.38. (Heimild: lslandsalmanakið). Hafið drynji og allt, sem í þvf er, öll tré skógarins kveði fagnaðarópi fyrir Drottni, því að hann kemur til þess að dæma jörðina. (I. Kronikubók 16.32). ÁRNAÐ HEILLA 75 ára er í dag, 11. apríl, frú Elfsabet Hjaltadóttir f Bolunga- vík, eiginkona Einars Guðfinns- sonar útgerðarmanns. 14. desember gaf sér Sigurður Sigurðsson saman í hjónaband í Selfosskirkju Hönnu Bjarnadótt- ur og Pál Egilsson. Heimili þeirra er að Fagurgerði 8, Selfossi. (Ljósmyndst. Suðurlands). LÁRÉTT: 2. espa 5. sérhljóðar 7. ólfkir 8. björt 10. róta 11. skeinur 13. 2 eins 14 ör 15 tala 16 greinir 17. hróp. LÖÐRÉTT: 1. guðþjónustuna 3. skefur 4. fjöldann 6 ávæningur 7. mannsnafn 9. vitlaus 12. tónn. Lausn á síöustu krossgátu LARÉTT: 1. auka 6. frú 8. US 10. ólin 12. skápana 14. kaup 15. gá 16. má 17. ákúrur. LÓÐRÉTT: 2. úf 3. kroppar 4. aula 5. lúskra 7. knáar 9. ská 11. ing 13. aumu. I IVIESSUR A IVIOnGUIM Aðventkirkjan f Reykjavík Bibliurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Dr. White Prédikar. Safnaðarheimili aðvcntista f Keflavík Bibliurannsókn kl. 10. Guðsþjón- usta kl. 11. Jón Hj. Jónsson prédikar. AUGLÝSING UM ÁBURÐARVERÐ 1975 Vegna mikillar hækkunar áburðarverðs á árinu 1975 miðað við auglýst heildsöluverð ársins 1974 hefur ríkisstjórnin ákveðið að greiða niður áburðarverð á árinu 1975, sem nemur helmingi þeirrar hækkunar sem orðið hefir frá því verði sem gilti árið 1 974. Eftir að tillit hefur verið tekið til niðurgreiðslu ríkisjóðs fyrir árið 1975, er heildsöluverð fyrir hverja smálest eftirtalinna áburðartegunda ákveðið þannig fyr- irárið 1975: Við skipshlið á Afgreitt ýmsum höfnum á bila umhverfis land i Gufunesi Kjarni 33% N kr. 23.660 kr. 24.160 Magni 1 26% N kr. 20.160 kr. 20.660 Magni 2 20% N kr. 18.260 kr. 18.760 Græðir 1 14—18—18 kr. 29.440 kr. 29.940 Græðir2 23 —11—11 kr. 27.380 kr. 27.880 Græðir3 20—14—14 kr. 27.840 kr. 28.340 Græðir 4 23—14—9 kr. 28.640 kr. 29.140 Græðir4 23 —14—9+2 kr. 29.440 kr. 29.940 Græðir 5 17 — 17 — 17 kr. 28.320 kr. 28.820 N.P. 26—14 kr. 28.260 kr. 28.760 N.P. 23—23 kr. 31.500 kr. 32.000 Þrifosfat 45% kr. 24.600 kr. 25.100 Kali klórit 60%K kr. 17.100 kr. 17.600 Kali súlfat 50%K kr. 21.100 kr. 21.600 NPKM 12—12—17+2 kr. 22.740 kr. 23.240 Tröllamjöl 20,5% N kr. 29.400 kr. 29.900 Áburðarkalk kr. 10.700 kr. 11.200 Uppskipunar- og afhendingargjald er ekki inni- fatiö í ofangreindu verði fyrir áburð kominn á ýmsar hafnir. Uppskipunar- og afhendingargjald er hinsvegar innifalið í ofangreindu verði fyrir áburð, sem afgreiddur er á bíla í Gufunesi. ÁBURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS MÓNA LÍSA Ný snyrtivöruverzlun hefur tekió til starfa aö Laugavegi 19 og ber hún nafn Mónu Lísu. Verzlun- in hefur á boðstólum nærföt og snyrtivörur, og verður lögð áherzla á leiðbeiningar um notkun og meðferð fegrunar- lyfja, jafnt fyrir konur og karla. Eigendur Mónu Lísu eru Kristín A. Thor- oddsen, Nanna Þormóðs- dóttir og Guðrún Sveins- dóttir. - „Prinsessan á bauninni” Svo ekta var prinsessan, að henni kom ekki dúr á auga aila nóttina af því að hún hafði fundið fyrir bauninni gegnum tuttugu dýnur og tuttugu æðar- dúnsængur. Stúdentar M.R. 1950 Fundur vegna Menntaskólans 14.00. Jubelums verður í laugardaginn 12. Hátíðarsal apríl kl. Bekkjarráð. Útgerðarmenn! SAM HAE netin frá Kóreu fást aðeins hjá okkur. Við eigum núna þorskanet frá SAM HAE á mjög hagstæðu verði. HiÍA^ón G.GJJLiAanF Hverfisgötu 6, sími 20000. ást er 3-Z9 . . . að krœkja perlufestinni fyrir hana TM Rf-g U S Poi OH —All nghu 1975 by lo» Angelet Timei | BRIPC3ÉT Hér fer á eftir spil frá úrslita- leik milli Italíu og Bandaríkjanna í Nýafstaðinni Heimsmeistara- keppni. Noróur S K-G H K-6-5-2 T D-9-7 L A-8-7-3 Austur S A-6 H A-D-10-9-4 T 6-5-2 L D-10-2 Suður S 10-9-7-4-3 H G-8-7 T 10-4-3 LG-9 Vestur S D-8-5-2 H 3. T A-K-G-8 L K-6-5-4 Itölsku spilararnir sátu við annað borðið og þar sagnir þannig: N.—S. gengu Vestur. Norður Austur Suðuf 1T D. RD. 1S. D 1G. D. RD. P 2L. P. P. D P. P. 2T. D P. P. 2H. P P. D. P. P 2S. D. Allir p Það má reikna með að austur láti ekki spaða doblaðan standa og er því grand sögn norðurs óheppi- leg. Vestur lét út hjarta 3, austur drap með drottningu, lét út tígul 2, vestur tók ás og kóng og lét út lauf. Austur fékk slaginn á drottninguna, tók hjarta ás, lét aftur hjarta og vestur trompaði. Sagnhafi varð síðan að gefa 2 slagi til viðbótar á tromp og varð 3 niður, sem kostaði hann 500. Við hitt borðið sátu itölsku spilararnir þannig: A.—V. og sögðu Vestur. Austur. 1T. 1H. 1S. 2G. 3G. P. Lega spilanna er afar slæm fyrir sagnhafa enda fékk hann aðeins 6 slagi og tapaði 300. Fótsnyrting Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar hefur fótsnyrtingu fyrir aldrað fólk að Hallveigarstöðum alla þriðjudaga frá 9 til 12. Gengið er inn frá Túngötu. Tekið við pöntunum i síma 33687 fyrir hádegi. Bleð'Og íímarit Aðalefni nýútkomins tölublaðs Vikunnar er fóstureyðingar. Ber þessi efnisþáttur heitið „Morð eða mannréttindi?“. Vikan gerði könnun meðal 100 manns. Helm- ingurinn var fólk á þéttbýlissvæð- inu við Faxaflóa og hinn helm- ingurinn fólk úti á landi, en eftir kynjum skiptist þetta fólk einnig til helminga. Niðurstaðan varð sú, að ef öllum þeim, sem spurðir voru, voru 61 % á þeirri skoðun, að barnshafandi konu ætti ekki að vera það í sjálfsvald sett hvort hún léti eyða fóstri, 30% voru þvf hinsvegar fylgjandi, en 9% tóku ekki afstöðu. Af öðru efni má nefna frásögn af hrakningum í frumskógum Perú, smásögu og matreiðsluþátt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.