Morgunblaðið - 11.04.1975, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 11.04.1975, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. APRlL 1975 7 Leikið á ijúfu tónunum. Flauturnar klippnar. Básúnur þandar, trommur slegnar. VIÐ heimsóttum lúðrasveitina Svan á æfingu í kjallara Tóna- bæjar eitt kvöldið fyrir skömmu, þar var mikið blásið og árangur sem erfiði því úr öllum blæstrinum voru smíðaðir gamlir og nýir hljómar i gömlum og nýjum lögum og stemmningin sem rikti á æfing- unni gefur góð fyrirheit um hljóm- leikana, sem Svanur heldur i Austurbæjarbíói laugardaginn 12. apríl kl. 14, fyrst og fremst fyrir styrktarmeðlimi sína en einnig fyrir gesti og gangandi, þvi húsið verður opið þeim sem vilja og aðgangseyrir er enginn. Lúðrasveitin Svanur verður 45 ára 11. nóv. í haust og mun hljóm- sveitin halda sérstaka hljómleika i tilefni þess, en nú er tekið forskot á afmælisárinu og á efnisskránni i Austurbæjarbiói eru islenzk og er- lend lög á báða bóga, Sigfús Hall- dórsson, Sigvaldi Kaldalóns, syrpa úr hinni kunnu kvikmynd The Sting, úrval marsa og sitthvað fleira, en alls eru 14 lög á efnis- skránni. Að sögn Sæbjörns Jónssonar hljómsveitarstjóra Svans er sveit- in einnig með erfiðari hljóm- sveitarverk að spreyta sig á, en 32 hljóðfæraleikarar eru i Svaninum. „Við erum með mikið af ungu fólki", sagði Sæbjörn, „reynum að halda því, hjálpa því og þroska. Við tökum m.a. við fólki úr skóla- hljómsveitum og tónlistarskólum og höldum því í þjálfun áfram um leið og það styrkir okkar sveit." Æfingar eru að staðaldri einu sinni i viku, en fleiri þegar eitt- hvað sérstakt stendur til. „Við erum tvisvar til þvirsvar í viku þegar við búum okkur undir átök eins og þessa tónleika," sagði Sæbjörn. „Við fórum s.l. fimmtu- dag í heimsókn í Hlíðadalsskóla og héldum tónleika þar eins og við höfum reynt að gera undanfarin ár. Við fengum þar Ijómandi mót- tökur að vanda og tónleikarnir tókust vel. Þá höfum við í huga að reyna að spila eins og við getum fyrir Reykvíkinga, jafnvel sjúkra- hús, elliheimili og fleiri stofnanir. Þá er framundan að spila á Sumar- daginn fyrsta, 17. júní og fleiri tyllidögum. Landsmót lúðrasveita verður haldið á Húsavík í júní I sumar og það hefst 21. júní. Nú þegar munu 10 lúðrasveitir hafa tilkynnt þátttöku slna, en búist er við 12—15 hljómsveitum. Ef vel tekst til má gera ráð fyrir 200—300 lúðrasveitarmönnum á Húsavik og þar ætti því að verða líf og fjör." Lúðrasveitin Svanur á æfingu í kjallara Tónabæjar Sæbjörn stjórnar Ungur fjölskyldumaður vanur hvers konar dúkavinnuvél- um óskar eftir atvinnu, helst úti á landi. Uppl. í síma 51 457. Gömul spönsk borðstofu- húsgögn útskorin, úr massivri hnotu til sölu. Uppl. í símum 34697 fyrir hádegi og 43994 eftir kl. 6 í dag og á morgun. Range Rover Til sölu Range Rover árg. '73. Vel með farinn. Góður bíll. Uppl. í síma 66468. Höfum allar tegundir Polaroid filmur og flassperur. Kvöld og helgarsalan, Brekkulæk 1. íbuð til leigu Til leigu nýleg 3ja herb. íbúð i blokk á besta stað i bænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: íbúð 6671. íbúð óskast Hjón með eitt barn óska eftir að taka á leigu íbúð í Hafnarfirði eða nágrenni frá og með 1. júní. Reglusemi. Góðar greiðslur. Uppl. í síma 51 499. Volvo 142 '70 til sölu. Sérlega vel með farinn. Upplýsingar \ síma 26440 á dag- inn, 85701 á kvöldin. Sjómenn Matsvein og háseta vantar á neta- bát sem rær frá Þorlákshöfn, símar 34349—30505. Land rover diesel árgerð '73 til sölu. Upplýsingar í síma 38100 og eftir kl. 18 í síma 84062. Stórviðarsög Óska að kaupa notaða sög, sem er tengd aftaná dráttarvél. Sími 15594. 3ja—4ra herb. íbúð til leigu í nýju húsi. Tilboð merkt: „Stóragerði — 737 5'' sendist Mbl. fyrir 1 5. april. Bakari óskar eftir starfi. Upplýsingar sendist augl.d. Morgunblaðsins merkt: Bakari — 6672. Flygill Þýzkur flygill til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar hjá Arna ísleifssyni, sími 83942. Góðir bílar til sölu Citroen GS 1 220 station '74, Ijós- brúnn — metallakk. Útvarp o.fl. og Willy's '74 litur: Golden tan, hvítar blæjur. Uppl. I síma 81074. Rennilásar og hnappar í miklu úrvali. Haraldur Árnason Heildverzlun. Simi 1 5583. DEMAC rafmagnstaliulyfta — 500 kg lyftiafl, upp i 1 5 m hæð, með gálga og hlaupaketti til sölu vegna flutninga. Til sýnis á stað. Hagstætt verð. Simi 12982. Margar gerðir bílasegulbanda og bilaviðtækja. Bilahátalarar og bílaloftnet i úrvali. F. Björnsson radióverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Hafnarfjörður Tvítugur maður óskar eftir vel launuðu starfi. Ákvæðisvinna æskileg. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 53703. Til fermingargjafa Margar gerðir ódýrra stereosetta. Kasettusegulbönd og ferðaviðtæki í úrvali. F. Björnsson radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Makaskipti Vill skipta á raðhúsi í Breiðholti III, rúml. tb. undir tréverk, á 3ja til 4ra herb. íbúð frágenginni. Tilboð sendist Mbl. fyrir sunnudagskvöld merkt: Makaskipti — 6673. FLESTAR STÆRÐIR HJÓLBARÐA Vörubila- Fólksbila- Vinnuvéla- Jeppa- Traktorsdekk Vorubiladekk á Tollvörugeymsluverði gegn staðgreiðslu ALHLIOA HJOLBARÐAÞJÓNUSTA OPIÐ 8 til 7 HJOLBARÐAR HÖFOATUNI 8 Simi 16740 Véladeild Sambandsins Simi 38900

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.