Morgunblaðið - 11.04.1975, Side 11

Morgunblaðið - 11.04.1975, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1975 11 Islenzkt veggspjald hlaut 3. verðlaun í Þýzkalandi A MIKILLI veggspjaldasýningu, sem haldin var fyrir stuttu i Stuttgart í Þýzkalandi, varð ís- lenzkt veggspjald i þriðja sæti í samkeppni um fallegasta vegg- spjaldið. Á sýningunni, sem nefndist CMT 75, voru veggspjöld frá öllum heimsálfum, um 200 vegg- spjöld alls. Yfir 160 þúsund manns sáu sýninguna og var þeim gefinn kostur á að greiða atkvæði um spjöldin. Um 40 þúsund gestir greiddu atkvæði og var íslenzka veggspjaldið, sem er með mynd af Skógarfossi, i þriðja sæti. Það voru Flugleiðir hf. ásamt Ferða- skrifstofu rikisins og utanrikis- ráðuneytinu, sem létu gera þetta spjald á s.l. ári. Prentun var unn- in í Þýzkalandi en myndina, sem spjaldið var gert eftir, tók Mats Wibe-Lund. LUXO-LAMPINN TIL FERMINGARGJAFA LUXO er ljósgjafinn, verndið sjónina, varist eftiiiíkingar ALLAR GERÐIR - ALLIR LITIR SCANIATIL SÖLU Höfum verið beðnir að selja eftirtaldar Scania bifreiðar: 1 stk. Scania LB 76 árgerð 1967 með skífu og vagni 1 stk. Scania L 76 árgerð 1965 með skífu og vagni. Hugsanlegt er að bifreiðar og vagnar seljist sitt í hvoru iagi. Hagkvæmt verð og góðir skilmálar, sé samið strax. Bifreiðarnar eru til sýnis og sölu hjá okkur auk allra upplýsinga. Isarn hf. Reykjanesbraut 12, sími 20 720. Hestamannafélagið Fákur KAFFIHLAÐBORÐ verður í félagsheimili Fáks við Elliðaár. Húsið opnar kl. 15.00. Fákskonur sjá um þetta stór- kostlega hlaðborð. Komið og drekkið kaffið. Allir ve/komnir, hestamenn og velunnarar. Kodak VUSU vélar HANS PETERSENHf Bankastrœti Glœsibæ r‘;-'HiTUN? ALHLIÐA PÍPULAGNINGAÞJÓNUSTA SÍMI 73500. PÓSTHÓLF 9004 REYKJAVÍK Nýlagna-þjónusta Viðgerða-þjónusta Hreinlætistækjaþjónusta Hitaveitutengingar Jafnvægisstillum hitaveitakerfi Gerum föst verðtilboð Hestamannafélagið Fákur FRÆÐSLUKVÖLD verður í félagsheimili FÁKS föstudaginn 11. aprtl kl. 20.30. Walter Feldman sýnir kvikmynd af uppeldi og tamningu erlendra keppnishesta. Erindi Árna Þórðarsonar fyrrv. skólastjóra: Hestar, örlaga- valdar í Njálssögu. Kvikmynd W. F. frá landsmótinu að Vindheimamelum s.l. sumar og hópferð Fáksfélaga þaðan. Fræðslunefndin. g:~:ða vöruhynning L iow) í búóina og bragðiö g::ða —Ó ÐALSP YLSU og fáið uppskriftir! verður hjá Kaupfélagi Hafnfirðinga Smárahvammi 2, föstudaginn H.apríl 1975 frá kl.4-6 síðdegis. Þar munu húsmæórakennarar á vegum Kjötiðnaóarstöóvar Sambandsins kynna nýjungar frá stöðinni og gefa ráóleggingar um matreióslu. ®^ Goða vörurnar eru framleiddar við bestu aðstæður og undir ströngu eftirliti eigin rannsókna- stofu. .&■ .......................... GÍÐI fyrir gróóan mat

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.