Morgunblaðið - 11.04.1975, Síða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. APRlL 1975
Stjórnarfrumvörp:
Hússtjórnarkennaraskóli
— Heimilisfræðaskólar
Tvö tengd stjórnarfrumvörp:
um Hússtjórnarkennaraskóla ís-
lands og Heimilisfræðaskóla vóru
nýlega á dagskrá efri deildar Al-
þingis. Vilhjálmur Hjálmarsson,
menntamálaráðherra, mælti fyrir
frumvörpunum, og verða ræður
hans að hluta til raktar hór á
eftir:
Káðherrann sagði m.a. i fram-
sögu fyrir frumvarpi um Hús-
stjórnarkennaraskóla Islands:
Megíntilgangur þessa frum-
varps er raunar sá, að samræma
Viihjálmur Iljálmarsson,
menntamálaráðherra.
ákvæðin um kennslu hússtjórnar-
kennara ákvæðum í væntanlegum
lögum um heimilisfræðaskóla
annars vegar og svo um leið að
aðlaga ákvæði um starf og tilhög-
un í Hússtjórnarkennaraskóla Is-
iands þeim breyttu viðhorfum til
hússtjórnar eða heimilisfræða-
náms, sem orðið hafa frá því aö
iögín um Húsmæðrakennaraskóla
Islands voru sett 1965.
Siöar í ræðu sinni sagði ráð-
herra:
I lögum um Húsmæðrakennara-
skóla Islands er heimild til að
reka ráðskonudeild auk kennara-
námsins sem vitanlega er aðalatr-
iðið. I frumvarpinu er hinsvegar
gert ráð fyrir að ákveða að þessar
tvær deildir, kennaradeild og
matráðsmannadeild eins og hún
er nú nefnd, skuli reknar við skól-
ann.
I núgildandi lögum er lands-
próf og nám í Húsmæðrakennara-
skóla megininntökuskilyrði. I
frumvarpinu er meginskilyrði
stúdentsmenntun og tuttugu
vikna hússtjórnarnám. Með þessu
er ieitast við að samræma ákvæð-
in um Hússtjórnarkennaraskóla
Islands þeim ákvæðum sem nú
gilda um inntöku í Kennarahá-
skóla Islands þ.á m. i handavinnu-
deild hans. En enda þótt nú sé
almennt talín þörf stúdents-
menntunar kennaraefna þá þótti
samt rétt að hafa enn um sinn
ákvæði i lögunum um Hússtjórn-
arkennaraskóla Islands sem
heímili að meta annað nám gilt til
að fullnægja inntökuskilyrðum.
Eins og fram kemur i athuga-
semdum menntamálaráðuneytis-
ins vaknar sú hugsun, að til þess
komi fyrr eða siðar, að heppilegt
kunni að verða að sameina IIús-
stjórnarkennaraskóla Islands
Kennaraháskólanum.
Ráðherra sagði ennfremur:
Þá er i frumvarpinu nokkuð
breytt þeim ákvæðum, sem gilt
hafa um námsefni. Er þar um að
ræða samræmingu við reynslu s.l.
10 ára. Sama gildir raunar um þá
tilrauna- og æfingakennslu sem
ævinlega eru tengd menntun
kennaraefna.
Nú, sama má nú raunar einnig
segja um þær breytingar sem
gerðar eru á öðrum ákvæðum lag-
anna. Þar er um að ræða að að-
hæfa starfsemina nýjum viðhorf-
um og að vissu marki er svo um að
ræða samræmingu við hliðstæð
ákvæði i öðrum lögum.
Skal ég ekki fjölyrða frekar um
einstaka breytingar, þar sem ég
ætla að þau atriði öll liggi nokkuð
ljóst fyrir i frumvarpinu sjálfu og
svo i þeim athugasemdum sem
þvi fylgja í umsögnum milliþinga-
nefndar og frá ráðuneytinu.
Það væri æskilegast að þessi
tvö frumvörp um Hússtjórnar-
kennaraskóla íslands og Heimilis-
fræðaskóla gætu fylgst að i af-
greiðsiu þingsins. En ég vil þó
segja, að ég tel enn brýnni nauð-
syn að hraða afgreiðslu frum-
varpsins um Heimilisfræðaskól-
ana.
HEIMILISFRÆÐASKOLI
Þá ræddi ráðherrann um frum-
varp til laga um heimilisfræða-
Lagt hefur verið fram á Alþingi
stjórnarfrumvarp um félagsráð-
gjöf, sem fjallar um menntun,
staríssvið og starfsréttindi félags-
ráðgjafa. Heilbrigðisráðherra,
Matthías Bjarnason (S), mælti
fyrir frumvarpinu. Gat hann þess
að frumvarp þetta væri samið í
heilbrigðis- og tryggingaráðuneyt-
inu og flutt að ósk Stéttarfélags
ísl. félagsráðgjafa.
1 ræðu ráðherrans og athuga-
semdum með frumvarpinu komu
m.a. fram eftirfarandi upplýs-
ingar varðandi frumvarpið:
„Nám í félagsráðgjöf hefur
hingað til ekki verið unnt að
stunda á Islandi heldur hefur
aðallega verið sótt til Norðurland-
anna i því skyni, en síðan á miðju
ári 1971, hefur verið starfandi
nefnd á vegum menntamálaráðu-
neytisins, sem hefur unnið að
undirbúníngi sérstakrar náms-
brautar við Háskóla Islands og þá
iíklega víð þjóðfélagsfræðideild
skólans.
Félagsráðgjafaskólar eru ýmist
stofnanir, sérháskólar eða í
tengslum við háskóla, og er þeim
ætlað að veita nemendum sinum
fræðiiega menntun á háskólastigi
og hagnýta starfsmenntun. Náms-
tilhögun er með líku sniði í
skólunum á Norðurlöndum og er
námstíminn þar 3V4 ár miðað við
allt árið. Inntökuskilyrði er
stúdentspróf eða a.m.k. stúdents-
próf i ákveðnum námsgreinum.
Lágmarksaldur við inntöku í
skólann er 19 ár og tekið er tillit
til starfsreynslu umsækjanda.
Námið skiptist i verklegt og
bóklegt nám og nær bóklega
námið yfir um það bil % hluta af
námstímanum eða 2V4 ár.
Eftirfarandi námsgreinar eru
kenndar:
1) Lögfræði: félagsmálalög-
gjöf, persónu-, sif.ja- og erfða-
réttur, refsilöggjöf, réttarfar og
fleira.
2) Stjórnlagafræði: Um stjórn-
arfar, stjórnlög landsins og sveit-
arstjórnarmál, saga stjórnmála-
stefna.
3) Þjóðhagfræði ásamt félags-
málafræðum: Undirstöðuatriði í
hagfræði, félagsmál, þróun þeirra
og framtiðaráætlanir.
4) Félagsfræði: Almenn félags-
fræði, félagssálarfræði, félags-
fræðirannsóknir, sakfræði og
undirstöðuhugtök tölfræði.
5) Sálarfræði: Almenn sálar-
fræði, barnasálarfræði, skóla-
sálarfræði, kiinisk sálarfræði,
félagslækningar og geðlæknis-
fræði.
6) Vinnusálarfræði: Samtals-
meðferð einstaklinga og hópa,
viðtalstækni, skýrslugerð og
fleira.
Verklega námið tekur yfir eins
árs timabil og er það við suma
skóla 1 ár samfleytt, en við aðra
er náminu skipt i 2 hálfs árs tíma-
bil með bóklegu námi á milli.
skóla, sem er i tengslum við hið
fyrra frumvarp um Hússtjórnar-
kennaraskóla. I ræðu sinni sagði
ráðherra m.a.:
Megin breytingar frumvarpsins
felast í eftirgreindum atriðum:
Eins árs nám i heimilisfræðaskóla
skal veita sömu réttindi til fram-
haldsnáms og eins árs nám í al-
mennum framhaldsskóla að af-
loknu skyldunámsstigi. Námsefni
er nokkuð breytt i samræmi við
þetta mark.
Heiti laganna er breytt í sam-
ræmi við breytingu almennra við-
horfa og bæði stúlkur og piltar
skulu eiga aðganga að skólunum.
Hin almenni starfstími heimil-
isfræðaskóla skai vera hinn sami
og húsmæðráskólanna nú — en
heimilt að víkja frá honum.
Matthías Bjarnason, heilbrigðis-
málaráðherra.
Námið fer fram á ýmsum stofn-
unum þjóðfélagsins þar sem
félagsráðgjafar eru í starfi og er
Alþingi:
Kjörið var til ýmissa trúnaðar-
starfa i sameinuðu þingi i gær:
1. Tveir endurskoðendur
Búnaðarbanka Islands til 2ja ára:
Einar Gestsson, bóndi og Guð-
mundur Tryggvason, fyrrv.
bóndi.
2. Tveir endurskoðendur reikn-
inga Landsbanka Islands til 2ja
ára: Ragnar Jónsson, skrifstofu-
stjóri, og Jón Helgason, ritstjóri.
3. Tveir endurskoðendur reikn-
inga Utvegsbanka islands til 2ja
ára: Ingi R. Jóhannsson, lögg.
endurskoðandi, og Jón Kjartans-
son, forstjóri.
4. Atta menn og jafnmargir til
vara i landsdóm: Helga Magnús-
dóttir, Blikastöðum, Björn Fr.
Björnsson, sýslumaður, Reynir
Zöega, vélstjóri, Jón Jóhannsson,
Andrés Ölafsson, Sigmundur
Sigurðsson, Jóhannes Stefánsson,
Neskaupstað, og Sveinbjörn
Sigurjónsson, fv. skólastjóri. —
Varamenn: Þorgeir Jósefsson,
Eggert Ólafsson, Jónas H.
Traustason, Þórarinn Kristjáns-
son, Halldór Jónsson, Leysingja-
stöðum, Ingi R. Helgason og
Pálmi Jósefsson.
5. Þrir menn i stjórn Kisiliðj-
unnar (fulltrúar ríkisins) til
fjögurra ára: Magnús Jónsson,
banljastjóri, Einar Njálsson, úti-
bússtjóri, og Pétur Pétursson,
framkvæmdastjóri. — Varamenn:
Heimilt er að setja hverjum
skóla sérstaka reglugerð og
ákveða þeirra mismunandi verk-
efni, t.d. einungis kennslu i formi
námskeiða með lausráðnu starfs-
liði svo og að skólarnir taki að sér
heimilisfræðakennslu sem fram á
að fara i grunnskólum og önnur
slík verkefni er henta þykir.
Heimilisfræðaskólar skulu vera
rikisskólar og kostaðir af ríkis-
sjóði að fullu.
Um gildistöku þess ákvæðis seg-
ir í 19. grein frumvarpsins:
„Lög þessi öðlast þegar gildi og
koma til framkvæmda að því er
varðar þá húsmæðraskóla sem nú
eru starfandi jafnóðum og samið
hefur verið um yfirtöku rikissjóðs
á skuldum þeirra og eignum, ef
forráðamenn þeirra æskja, að
nemandi þar undir handleiðslu
kennslu-félagsráðgjafa.
Starfssvið félagsráðgjafa er
mjög viðtækt og nær yfir bæði
fyrirbyggjandi og endurhæfandi
starfsemi. Fiestir þeirra vinna á
opinberum stofnunum, svo sem
félagsmáiastofnunum, sjúkra-
húsum, heilsuhælum, heilsu-
verndarstöðvum, geðverndar-
stöðvum, endurhæfingarstöðvum,
tryggingastofnunum almanna-
trygginga, í skólum, við fanga-
hjálp, við fjölskylduráðgjöf og
fleira. Erlendis er það einnig al-
gengt að stór einkafyrirtæki hafi
félagsráðgjafa í sinni þjónustu í
sambandi við starfsmannahald.
Hinn 29. júní 1967 samþykkti
Evrópuráðið ályktun um félags-
ráðgjafa, hlutverk þeirra og
menntun og stöðu í þjóðfélaginu.
Varðandi stöðu félagsráðgjafa
segir í ályktun þessari, m.a. svo:
„Þar eð sjálfsagt er, að félags-
ráðgjafar njóti viðurkenningar,
Ingvar Þórarinsson, bóksali,
Tryggvi F’innsson, forstjóri, og
Guðmundur Hákonarson, framkv.
stj.
6. 5 menn í stjórn stofnunar-
innar „Aðstoð íslands við
þróunarlöndin“: Ólafur Björns-
son, prófessor, Jón Kjartansson,
forstjóri, dr. Gunnar G. Schram,
prófessor, Pétur Einarsson, Kópa-
— Stöðvuð
móttaka
Framhald af bls. 2
stærðarflokka ferskan fisk skv.
ákvörðun ráðherra.
I reglugerð frá 20. mars 1970
um eftirlit og mat á ferskum fiski
o.fl., sem kveður nánar á um
framkvæmd ofangreindra laga, er
að finna mörg ákvæði um gæða-
mat og fiokkun á ferskum fiski og
í 69. gr. þeirrar reglugerðar segir
orðrétt, „að gæðaflokkun á fersk-
um fiski og fiskafurðum skuii
framkvæma við löndun“.
Samkvæmt framansögðu og
með hliðsjón af því að Fiskmati
ríkisins ber að leggja mat á
ástand og gæði hráefnis til
skólarnir komi undir ákvæði laga
þessara. Þangað til skulu um það
gilda áfram lög nr. 49/1946 um
húsmæðrafræðslu og lög nr. 49/-
1967 um skólakostnað.
Yfirtöku ríkissjóðs á eignum og
skuldum skólanna fylgir ekki
kvöð um að þeir verði reknir
áfram sem húsmæðraskólar
(heimilisfræðaskólar) nema um-
sóknir um skólavist fullnægi því
lámarki sem nauðsynlegt telst á
hverjum tíma til þess að slikur
skóli verði rekinn."
Þess skal getið að árið 1973
greiddu sveitarfélögin 1/7 af
kostnaði húsmæðraskólanna eða
6,2 m. kr. af 42.9 m. kr. heildar-
rekstrarkostnaði.
Þegar þess er ennfremur gætt,
að með yfirtöku rikissjóðs ætti að
opnast leið til aukinnar hag-
kvæmni í nýtingu skólanna frá
því sem nú á sér stað þá er hér
vart um að ræða teljandi útgjöld
fyrir ríkissjóð.
Með frumvarpi þessu ef að lög-
um verður, yrði stigið fyrsta
skrefið til aukinnar hagkvæmni i
rekstri húsmæðraskólanna gömlu
og um leið fyrsta skrefið út úr því
millibilsástandi sem rikt hefur í
málefnum þessara skóla nú um
sinn.
sem sé I samræmi við þá ábyrgð,
sem þeir bera í starfi sínu, er
mælt með eftirfarandi aðgerðum:
Gerðar séu ráðstafanir, þar sem
þörf krefur og eftir því, sem
framkvæmanlegt er, til þess að
vernda i hverju landi fyrir sig
sérgreint stöðuheiti menntaðra
félagsráðgjafa.“
Það er mat heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytisins, að svo sé
komið hér á landi, að þörf sé fyrir
lögverndun, bæði á starfa og
stafsheiti félagsráðgjafa og þvi
beri að fara eftir þeim tilmælum,
sem í ofangreindri ályktun felast.
Það er ennfremur mat ráðu-
neytisins, að með tilliti til þess
hversu mikill hluti félags-
ráðgjafastéttarinnar starfar að
einhverju leyti á vegum
heilbrigðisstofnana eða að heil-
brigðismálum almennt, verði það
að teljast eðlilegt að heilbrigðis-
ráðuneytið hafi forgöngu um að
koma slíkri lögverndun á.“
vogi, og Ölafur E. Einarsson,
kennari, Kópavogi.
7. Sjö menn og jafnmargir til
vara í stjórn Viðlagasjóðs:
Guðlaugur Stefánsson,
framkv.stj., Helgi Bergs, banka-
stjóri,Gisli Gislason, forstjóri, Vil-
hjálmur Jónsson, forstjóri,
Reynir Zoéga, vélstjóri, Garðar
Sigurðsson, alþingismaður, og
Tómas Þorvaldsson, fram-
kvæmdastjóri. — Varamenn:
Jóhann Friðfinnsson, kaupmaður,
Sigurður Markússon, fram-
kvæmdastjóri, Björn Guðmunds-
son, útgerðarmaður, Bogi
Hallgrímsson, kennari, Jón
Guðmundsson, framkv.stj., Ól.
Jónsson, framkvæmdastjóri og
Helgi Þórðarson, verkfræðingur.
Við kjör í stjórn kísiliðjunnar
kom fram sameiginlegur listi
stjórnarflokkanna og Alþýðu-
flokksins.
ákvörðunar um það til hverrar
framleiðslu það er hæft, t.d. hvort
fiskur er hæfur til frystingar eða
ekki, túikar ráðuneytið gildandi
lög og reglugerð svo að um
skyldumat sé að ræða á ferskum
fiski. Ráðuneytið hefur þess
vegna falið Fiskmati ríkisins að
beita öllum tiltækum ráðum til
þess að koma í veg fyrir að fram-
hjá sliku mati verði gengið. Kem-
ur þar m.a. til greina stöðvun á
móttöku til þeirra fiskverkenda
er ekki vilja láta gæðameta hrá-
efni sitt
Þess skal að lokum getið, að
seljendum er skylt að láta Fisk-
matinu í té sýnishorn úr afla sam-
kvæmt ákvæðum 71. gr. ofan-
greindrar reglugerðar frá 20.
mars 1970.
Sjávarútvegsráðuneytið
10. apríl 1975.
Stjórnarfrumvarp:
Lög um félagsráðgjöf
Kosningar í
trúnaðarstörf