Morgunblaðið - 11.04.1975, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. APRIL 1975
21
Fimmtupur í dap:
Jón Sveinsson
forstjóri Stálvíkur
FYRIR um það bil 12 til 13 árum
síðan komu nokkrir bjartsýnir
menn saman á fund og ræddu um
það sin á milli, hvort ekki væri
timabært að stofna hér á Reykja-
víkursvæðinu skipasmíðastöð,
sem framleiddi stálskip fyrir inn-
lendan markað.
Einn af þessum mönnum var
Jón Sveinsson, sem verður 50 ára
í dag. Þessu áformi okkar bjart-
sýnismanna var hrundið i fram-
kvæmd, stofnuð var skipasmiða-
stöðin Stálvík i Arnarvogi, og
jafnframt var valinn maður til að
veita henni forstöðu og fyrir vali
varð Jón Sveinsson. Hann hafði
góða menntun og starfsreynslu að
baki, hafði fyrir nokkrum árum
lokið námi i framleiðslutækni-
fræði frá tækniskóla i Kaup-
mannahöfn með ágætiseinkunn,
svo það fer ekki milli mála að Jón
er réttur maður á réttum stað.
Nú er Stálvík búin að afhenda
22 stálskip, frá litlum oliubátum
allt upp í skuttogara af meðal-
stærð, og verð ég að segja að það
er góður árangur, þvi það var við
marga byrjunarerfiðleika að etja
fyrstu árin, en allt hefur þetta
tekist með góðum vilja ráða-
manna og stofnana. Þótt góðum
árangri sé náð þarf fyrirtækið að
Frá fundi Sverris
UNDIRRITAÐUR gekkst fyrir
almennumfundi á Hótel Borg
sunnudaginn 23. febr. s.l. Húsfyll-
ir var. Var fyrst sýnd stutt kvik-
mynd um notkun svonefndra
skófluvagna (scrapers) við vega-
gerð. Þvi næst flutti ég nokkur
inngangsorð og síðan sat ég fyrir
svörum. Fundarsalurinn var yfir-
fullur af fólki, urðu umræður
mjög miklar og heitar á köflum,
aðallega um vegagerð mina á
Kjalarnesi, þar sem Vegagerð
rikisins úthlutaði mér eins km
vegarkafla fyrir tilraun á blönd-
un á staðnum, með vél minni. I
umræðunum kom eftirfarandi
m.a. fram:
1. Verklýsing og kostnaðar-
áætlun vegna vegarkaflans var
gerð af Verkfræðiþjónustu
Guðmundar Óskarssonar í sam-
ráði við mig og samþykkt af Vega-
gerðinni.
2. Verkið hefur verið unnið
undir eftirliti Verkfræðistof-
unnar Mat s.f.
3. I samningi mínum og Vega-
gerðarinnar var áætlað, að
kostnaður við gerð vegarkaflans
yrði um 10 milljónir.
4. Frá gerð kostnaðaráætlunar-
innar og til verksloka i nóv. s.i.
uróu umtalsverðar kostnaðar-
hækkanir, vegna verðbólgunnar
og þar sem flutningsmagn efnis
reyndist yfir 100% meir en
áætlaó var, lengdist verktíminn
og jókst þar meó allur kostnaóur
við vegarkaflann. Hann mun nú
vera oróinn um kr. 12 milljónir.
5. Ég minnti á að sú vél
(„Blöndun á staðnum“),.sem ég
hefði þegar fengið til landsins,
væri eingöngu ætluð til að blanda
og binda efsta burðarlagið og
siðan sjálft slitlagið þar ofan á.
Væri vélin síðasti liður i stórri
vélasamstæðu, sem ég hafði
kynnt hér i viðtölum og grein árió
1970.
6. Skv. samningi við Vegagerð-
ina hefði verkinu átt að ljúka
fyrir árslok 1974. Það tókst þó
ekki, bæði vegna þess, hve seint
var byrjað, en ekki siður vegna
ýmissa breytinga sem gerðar
voru. T.d. var efni í og við hliðina
á vegarstæðinu, notað miklu
minna en ætlað var, vegna efnis-
námu breytinga og efnisflutn-
ingar voru auknir yfir helming,
eins og áður sagði. Einnig kom í
ljós að ýmsir aðilar virtust tregir
að leigja mér stórvirk vinnutæki
sin og urðu nokkrar tafir af þeim
sökum. Fleira mætti nefna.
Framhald á bls. 20.
halda vöku sinni og ég veit að
félagar minir í stjórn Stálvíkur
eru mér sammála um að á meðan
Jón heldur um stjórnvölin eins og
hingað til er fyrirtækið i góðum
höndum.
Að endingu óska ég Jóni
Sveinssyni og fjölskyldu hans alls
hins besta með ósk um að Stálvík
h.f. fái að njóta starfskrafta hans
um langan tima ennþá. Innilegar
hamingjuóskir með 50 árin frá
okkur i stjórn Stálvikur.
Afmælisbarnið tekur á móti
gestum í dag milli kl. 5—7 síód. að
heirnili sínu, Smáraflöt 8, Garða-
hreppi.
Sig. Sveinbjörnsson.
MR fóðurblanda
er íslensk, fóÖurblanda
Kostir þess eru:
• I fóSrinu eru íslensk eggjahvituelni úr okkar ágæta fiskimjöli.
• MR fóöur er ætið nýmalað og blandað.
• MR fóður er ávallt fyrirliggjandi.
• MR fóður hefur áunnið sér orð sem gott fóður, enda blandað
úr úrvals korntegundum frá bestu kornsvæðum heims.
FóöriÖ sem bcendur treysta
kúafóður % ungafóður
flBk sauðfjárblanda 4W svínafóður
W hænsnafóður hestafóður
■3
MJÓLKURFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Laugavegur sími 11128 Sundahöfn simi 822 25
„SALOON — HLIÐ"
Tvær gerðir. Þrjár breiddir, 73, 83 og 93 cm.
Efni: Ólituð fura. Festingar fylgja.
Vörumarkaðurinn h(.
Ármúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86-11 2
Matvórudeild S-86-111. Vefnaðarv.d. S-86-113
Slimma Slimma Slimma Slimma Slimma Slimma
Fjölbreytt úrval
af buxum
í mörgum
efnum,
sniÖum
og litum
TOÐ TAKIÐ
RÉTTSPORj)
C7V1EÐ PVÍ
AÐ KAUPA
SlHMna í vor.
Dönsk
bílskúrshurðajárn.
verkfœri & járnvörur h.f.
Dalshrauni 5, Hafnarfirði
Sími 53333.
Konur Seltjarnarnesi
Barnaverndarnefnd Seltjarnarneskaupstaðar
biður þær konur sem vilja taka börn heim til sín
í gæslu, hálfan eða allan daginn að hafa
samband við félagsmálafulltrúa kl. 1—3 e.h. í
síma 18088 eða 18707.
Útsala Útsala
— Húsgögn —
OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD OG HÁDEGIS
LAUGARDAG. SÍÐASTI DAGUR.
Húsgagnaverzlunin Q öi r» IA A Borgartúni 29,
DUolUUsimi 18520