Morgunblaðið - 11.04.1975, Side 23

Morgunblaðið - 11.04.1975, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1975 23 / Itzhak Perlman og Sinfónfuhljóm- sveit Lundúna leika Spænska sinfónfu op. 21 eftir Lalo. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Frúttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sá hlær bezt... “ eftir Asa f Ba* Höfundur les (7). 15.00 Miðdegistónleikar Konunglega sænska hljómsveitin leik- ur „Bergbúann“, ballettsvftu eftir Hugo Alfvén; höfundur stjórnar. Nicolai Gedda svngur óperuarfur með hljómsveitarundirleik. Sinfóníuhljóm- sveitin f Gávle leikur „Trúðana", sin- fónfska svftu op. 26 eftir Dmitri Kabalevski; Kainer Miedel stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 (Jtvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið“ eftir Jón Sveinsson;IIjalti Rögnvaldsson les (4). 17.30 Framburðarkennsla f dönsku og frönsku. 17.50 Tónleikar. Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Spurt og svarað Svala Valdimarsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Sigursvein D. Krístinsson; ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. b. Frásagnir af læknum og spftalavist Halldór Pétursson flytur fyrsta hluta þáttarins. c. Glingurvfsur Hallgrfmur Jónasson rithöfundur fl.vt- ur frumortar stökur og skýringar með þeim. d. Fórnfús kona Ágúst Vigfússon kennari segir frá. e. Um fslenzka þjóðhætti Arni Björnsson cand. mag. flytur þátt- inn. f. Kórsöngur Kammerkórinn syngur fslenzk lög; Rut L. Magnússon stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Þjófur f paradís" eftir Indriða G. Þorsteinsson Höfundur les (2). ^ 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Bókmenntaþáttur f umsjá Þorleifs Haukssonar. 22.45 Djassþáttur Jón Múli Árnason kynnir. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FIM41TUDKGUR 17. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 ( og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund harnanna kl. 9.15: Guð- rún Jónsdóttir les „Ævintýri bókstaf- anna“ eftir Astrid Skaftfells (15). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Við sjóinn kl. 10.25: Ingóifur Stefáns- son ræðir við Þorhall Hálfdánarson starfsmann rannsóknarnefndar sjó- sl.vsa. Popp kl. 11.00: Gfsli Loftsson kvnnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkvnn- ingar. 13.00 Á frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 „Viðlegan á Felli" Eirfkur Sigurðsson rithöfundur talar um Hallgrfm Jónsson skólastjóra og barnabækur hans. 15.00 Miðdegistónleikar Gervase de Peyer og Daniel Barenboim leika Sónötu f Es-dúr op. 120 nr. 2 eftir Brahms / Elisabeth Schwarzkopf syng- ur iög eftir Richard Strauss, hljóm- sveit Berlínarútvarpsins leikur með; George Szell stjórnar / Paul Lukacs og Ungverska ríkishljómsveitin leika Konsert fyrir lágfiðlu og hljómsveit eftir Bartók; Janos Ferencsik stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). Tónleikar. 16.40 Barnatfmi: Ágústa Björnsdóttir stjórnar. Vorið kemur: Frásagnir og Ijóð 17.30 F'ramburðarkennsla í ensku. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Leikrit: „Óli piukkari" eftir Inge Johansson Áður útvarpað 1962. Þýðandi: Þorsteinn ö. Stephensen. Leikstjóri: Indriði Waage. Persónur og leikendur: Óli skósmiður........Gestur Pálsson Selma, kona hans Árndís Björnsdóttir Britta, dóttir þeirra .. Helga Bachmann Klara, grannkona .... Nfna Sveinsdóttir Jón, granni .........Jóhann Pálsson Frits bflasali ......Helgi Skúlason Larson þingmaður...........Jón Aðils 20.30 Orkumál og stóriðja Páll Heiðar Jónsson stjórnar umræðu- þætti f útvarpssal. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Tyrkjaránið" eftir Jón Helgason Höfundur les (6). 22.35 Létt músik á sfðkvöldi a. Leo Ferre, Juliette Greco og Felix Leclerc syngja frönsk lög. b. Joshua Rifkin leikur lög eftir Scott Joplin. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 18. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund harnanna kl. 9.15: Guð- rún Jónsdóttir les „Ævintýri bókstaf- anna" eftir Ástrid Skaftfells (16). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög niilli atriða. Spjallað við bændur 10.05. „Hin gömlu kynni" kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þátt með frásögn- um og tónlist frá liðnum árum. Morguntónleikar kl. 11.00: Peter Pears og félagar f Sinfónfuhljómsveit Lund- úna flvtja Noktúrnu fyrir tenór. ein- leikshljóðfæri og strengjasveit eftir Benjamin Britten /Konunglega brezka herlúðrasveitin leikur Enska þjóðlaga- svftu eftir Vaughan Williams /Leon (ioossens og hljómsveitin Phil- harmonia leika Óbókonsert eftir Williams. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Sá hlær bezt.. eftir Asa f Bæ Höfundur les (8). 15.00 Miðdegistónleikar Cassenti hljóðfæraflokkurinn f Van- couver leikur Skemmtiþætti fyrir litla hljómsveit eftir Robert Turner /Alois Rybin, Vaclav Junek og blásarakvint- ett úr Tékknesku fílharmonfuhljóm- sveitinni leika Septett fyrir hlásara- sveit eftir Paul Hindemith. og félagar f sama kvintett leika „Glettur" fyrir flautu, óbó og klarfnettu op. 37 eftir Malcolm Árnold. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið" eftir Jón Sveinsson Hjalti Röngvaldsson les (5) 17.30 Tónleikar. Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá úmsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónleikar Sinfónfuhljómsveitar Is- lands f Háskólabfói kvöldið áður Hljómsveitarstjóri: Vladfmfr Ashkenazý Einleikari á kontrabassa: Árni Egils- son. a. Þættir úr „Rómeó og Júlfu", ballet- tónlist eftir Sergej Prokofjeff. b. „Niður", verk fyrir kontrabassa og hljómsveit eftir Þorkel Sigurbjörnsson (frumflutningur). c. Sinfónía nr. 4 í f-moll eftir Pjotr Iljitsj Tsjafkovský. — Jón Múli Arna- son kynnir tónleikana— 21.30 Útvarpssagan: „Þjófur í paradís" eftir Indriða G. Þorsteinsson. Höfund- ur les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Húsnæðis- og byggingarmál Ólafur Jensson ræðir við Guttorm Sig- ’urbjörnsson, forstöðumann fasteigna- mats rfkisins, um fasteignamat og fleira. 22.35 Áfangar Tónlistarþáttur í umsjá Asmundar Jónsson og Guðna Rúnars Agnarsson- ar. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 19. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Veðrið og við kl. 8.50: Borgþór II. Jóns- son veðurfræðingur talar. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Jónsdóttir les „Ævintýri bókstafanna" eftir Ástrid Skaftfells í þýðingu Marteins Skaftfells; sögulok (17). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Iþróttir úmsjón: Jón Asgeirsson. 14.15 Að hlusta á tónlist, XXV Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir Islenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 Tíu á toppnum örn Petersen sér um da*gurlagaþátt. 17.30 Framhaldsleikrit harna og unglinga: „Sadako vill lifa" Börje Nyberg samdi upp úr sögu eftir Karl Bruckner. Þriðji þáttur. Leik- stjóri: Sigmundurörn Arngrfmsson. Persónur og leikendur: Sögumaður.........Bessi Bjarnason Sasaki ...........Sigurður Karlsson Yasuko .....Margrét (iiiðmundsdóttir Shigeo .....Einar Sveinn Þórðarson Sadako ............................. .....Þorgerður Kalrfn Gunnarsdóttir öfusa ............Valdimar Helgason Shihuta .........Karl (iuðniundsson 18.00 Söngvar f léttum dúr. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Barátta gegn reykingum fyrr og nú Bjarni Bjarnason læknir flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannevson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Sólgeisli" smásaga eftir Sígurð A. Magnússon Höfundur les. 21.10 Þjóðlög frá ýmsum liindum. 21.50 „Þangað vil ég fljúga" Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona les úr nýrri Ijóðabók Ingibjargar Haraldsdóttur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. jjamljDrq Rúllupylsupressur Okkar vinsælu rúllupylsupressur úr áli komnar aftur. Verð kr. 1275.00 Sendum í póstkröfu um allt land. Styrkur til sérkennara Styrktarfélag vangefinna á Austurlandi hefur ákveðið að veita einn styrk að upphæð kr: 180 þús. til náms i sérkennslu við framhaldsdeild Kennaraháskóla Islands árið 1 975 til 1 976. Styrkurinn er háður því skilyrði, að styrkþegi starfi fyrir félagið i a.m.k. 3 ár að námi loknu. Umsóknir um styrk þennan skulu berast Kristjáni Gissurarsym á Eiðum S-Múl., sem veitir allar nánari upplýsingar, fyrir 10. mai n.k. í umsókn skal greint frá menntun og fyrri störfum. Styrktarfélag vangefinna á Austurlandi. r Oskilamunir í vörslu rannsóknarlögreglunnar er nú margt óskilamuna, svo sem reiðhjól, stígnir barnabílar, fatnaður, lyklaveski, lyklakippur, veski, buddur, úr, gleraugu, barnavagnar o.fl. Ennfremur eru ýmsir óskila- munir frá Strætisvögnum Reykjavíkur. Eru þeir, sem slikum munum hafa týnt, vinsamlega beðnir að gefa sig fram í skrifstofu rannsóknarlögreglunnar Borgartúni 7 í kjallara (gengið um undirganginn) næstu daga kl. 2 — 7 e.h. til að taka við munum sínum, sem þar kunna að vera. Þeir munir, sem ekki verða sóttir, verða seldir á uppboði. Óskilamunadeild rannsóknarlögreglunnar. Árshátíð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður haldin föstudaginn 1 1. apríl Hótel Sögu, Súlnasal. Dagskrá m.a.: ■jr Stutt ávarp: Geir Hallgrlmsson form. Sjálfstæðisflokksins. Einsöngur: Guðrún Á. Símonar syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Sigfús Halldórsson og Kristinn Bergþórsson syngja og leika lög eftir Sigfús Halldórsson. íslenzki ballettflokkurinn sýnir listdans. ■jt Birgir ísl. Gunnarsson, borgarstjóri flytur hátiðarræðu kvöldsins. ■jf Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til kl. 02:00. Veizlustjóri: SVAVAR GESTS Borðhald hefst kl. 1 9:00. Aðgöngumiðasala og borðapantanir er I Galtafelli Laufásvegi 46, simar 18192 og 17100. Hver aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði og verður dregið um þrjá vinninga á árshátiðinni. Vinsamlegast gangið timanlega frá miðakaupum. Draumur að rœtast UPP SKAL ÞAÐ Sjálf boða liða vantar til ýmissa starfa, ’laugardag kl. 1 3.00. Með fjárstuðningi og mikilli sjálfboðavinnu er nú lang- þráður draumur að rætast. Félag sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi efnir til: Umræðufundar mánudaginn 1 4. april að Langholtsvegi 1 24 klukkan 20:30. 1. Magnús L. Sveinsson, borgarráðsmaður kemur á fundinn og ræðir borgarmálefni. 2. Kjörnir verða fulltrúar hverfafélagsins á landsfund Sjálf- stæðisflokksins 3.—6. mai n.k. Mætið stundvislega! Stjórn félags Sjálfstæðismannai í Fella- og Hólahverfi. Reykjaneskjördæmi Bingó Bingó Sjálfstæðisfélag Vatnsleysustrandarhrepps heldur glæsilegt bingó i Glaðheimum, Vogum, sunnudaginn 13. april kl. 20.30. Spilaðar verða 12 umferðir. Skemmtinefndin. Félag Sjálfstæðismanna í Smá- ibúða- Bústaða- og Fossvogs- hverfi efnir til: Félagsfundar Fundurinn verður haldinn i Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60 mánudaginn 1 4. april og hefst kl. 20:30. Dagskrá: 1 Birgir (sl. Gunnarsson, borgarstjóri fjallar um umhverfismál í hverfinu og fyrirhugaðar framkvæmdir. 2. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksms 3.—6. mai n.k. 3. Önnur mál. M.a. verður rætt um meðferð og hirðingu jarðvegs i húsagörð- um. Mætið vel og stundvislega. Stjórn félags Sjálfstæðismanna i Smáibúða- Bústaða- og Fossvogshverfi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.