Morgunblaðið - 11.04.1975, Side 33

Morgunblaðið - 11.04.1975, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1975 33 / Likið ð grasfletinum 30 og vonsvikinn og sagði: „Hafi maður i eitt skipti verið stimpl- aður þorpari, þá loðir það við mann endalaust, hversu saklaus sem maður er.“ Nú, ég held ekki að ég hafi öllu meira að segja þér. Sumarið eftir hittumst við aðeins örsjaldan en þá voru allir uppfull- ir af sögum um hann og fólk var yfir sig hneykslað vegna margra og litskrúðugra kvennamála hans. Hann drakk, hann var með konum i löngum bunum . . . Ég nennti ekki að hlusta á þessar sögur, en ég verð að viðurkenna að mér fannst Tommy ákaflega breyttur. Hann var útlifaðri og hörkulegri og erfiðara að komast að honum. Kannski hefur hann verið ánægðari. Maður veit svo litið . . . Það varð þögn í svefnherberg- inu. Vindurinn þaut i trjánum úti fyrir. Varir Einars strukust við vanga mér. — Veslings Tommy, sagði ég hljóðlega. — Það hefur sjálfsagt hvorki verið auðvelt fyrir hann að lifa né deyja. Ég sá fyrir mér myndina af honum og lífsglatt brosið hans og ég minntist þess einnig hvernig hann hafði verið þegar ég sá hann um morguninn — liðið lik með hnif rekinn sér í hjartastað og andlitið afmyndað af sársauka og dauðahræðslu. Ég fann hjartslátt Einars við lófa minn og ég hvisl- aði aftur út i dimma ágústnóttina: — Veslings Tommy... ÁTTUNDI KAFLI Þegar ég vaknaói á fimmtudags- morguninn var klukkan orðin tiu og Einar var horfinn án þess að hafa skilið eftir sig önnur um- merki en bréfmiða þar sem á stóðu þessi orð: „Astin min, veiztu að þú talar upp úr svefni? Þar sem þú talar aðeins um Tommy og ég er orðinn áfjáður i að fá botn í þetta mál, hef ég nú farið á stúfana, ásamt Anders Löving til að handsama MORÐINGJANN. Við komum aftur fyrir hádegisverðinn." Himinninn var skýjaður og drungalegur. Ég fór í slopp og læddist niður til Huldu, sem þegar i stað töfraði fram sjóðandi heitt kakó og nýbakaðar hveiti- kökur. Meðan Hulda var að undir- búa hádegisverðinn ræddi ég at- burði gærdagsins við hana. Athugasemdir hennar voru heldur fábrotnar, stöku sinnum svaraði hún eins atkvæðis orðum og hristi öðru hverju mæðulega höfuðið. Þegar ég sagði henni siðan að Tommy hefði haldið til hjá Petrensystrunum svaraói hún þurrlega: — Það hefði ég auðvitað getað sagt mér sjálf, annað eins ráp og ónæði og hefur verið hér á Ár- bökkum . . . Ég glennti upp augun og sagði: — Eigið þér við Hulda að þér hafið vitað að Tommy var hér . . . að þér hafið séð hann koma hingað að Arbökkum. — Ja, ætli það ekki. Ég sá hann bæði á mánudag og þriðjudaginn, fyrri hluta þriðjudagsins. — En hvers vegna sögðuð þér lögreglunni ekki frá þvi? Hulda svaraði full vandiæting- ar: — Lögreglunni! Ætli hún geti ekki séð um sig, svona lika merki- legir með sig eins og þessir fírar eru. Ég ætla heldur ekki að liggja undir því að ég sé að njósna um annað fólk eða blanda mér í einkamál þess. Eftir þessa tvíræðu yfirlýsingu varð þögn um hrið og ég hug- leiddi það sem Hulda hafði sagt. Svo sagói ég varfærnislega: — Með ónæói og rápi meinið þér að Tommy hafi átt erindi yfir í Matt- sorthúsið? — Ja, það leit út fyrir það aó minnsta kosti. — En þar var enginn heima . . . nema LOU? En þegar hér var komið sögu sagði Hulda stopp. Hún neitaði að segja meira og þar sem hún virtist sjá eftir því sem hún hafði þegar látið uppi, lá við borð hún ræki mig út úr eldhúsinu. Eg gekk upp i svefnherbergið mitt í þungum þönkum. Auðvitað . . . það voru fleiri sem höfðu komið með svipaðar visbendingar um „smáheimsóknir Tommys um nágrennið", og að einhver hefði dregið hann hingað aftur. En Lou hafði sjálf sagt mér að hún væri mjög ástfangin af manninum sinum. Hver var sann- leikurinn? Og hvaða tengsl voru milli þess og dauða Tommys? Eg braut heilann ákaft um Lou Mattson og mér fannst þess vegna mjög eðlilegt að hún hringdi stuttu siðar og spyrði hvort við vildum ekki öll koma til hennar og borða hádegisverð. — Eg veit að það er kannski skritið að bjóða til hádegisverðar, svona rétt eftir dauðsfall, en VELN/AKANDI Velvakandi svarar í slma 10-100 kl. 1 0.30 — 11.30, frá mánudegi til föstudags. # Texti við barnalag Guðríður Gísladóttir skrifar: „Á markaðnuin er hljóinplata ætluð börnuin, gefin út af S.G. hljóinplötuútgáfunni. Hljómsveit Ölafs Gauks annast tónlist og þó aðallega söngkonan Svanhildur. Sigriður Ingimarsdóttir er skráður þýðandi texta eins lagsins „Dýrin i Afríku". Þar segir á einum stað (tvítekið) „.. alltaf litlu gíröffunuin illt i hálsinn fengu“. Á nokkuð löngum ferli í starfi við blöð og ritað inál hef ég séð margt furðulegt, en aldrei þágu- fall stýra þessari sögn, t.d. aldrei séð skrifað „inér fékk, þeim fengu“, reyndar hef ég aldrei heyrt það heldur fyrr. Ég hefði sjálfsagt getað fengið skýringu á þessu með þvi að hringja til útgefanda, en hann er sjálfur prýðilega málhagur og rit- fær. En þetta varðar fleiri en mig og þvi spyr ég: Hvar varð þessi villa til og hver ber ábyrgð á því, að hún var ekki leiðrétt áður en platan kom til islenzkra barna? # Grjótagatan. Þar sem ég er byrjuð að skrifa, langar mig til þess að leið- rétta missögn um húsið Grjóta- götu 4, sein mynd birtist af i Morgunblaðinu á skírdag, ásamt fróðlegri og skemintilegri grein. Þar segir að Stefán Eiríksson hafi byggt húsið, en það var afi minn, Einar J. Pálsson trésiniða- meistari, eða snikkari eins og það hét þá, sem byggði húsið og flutti i það ineð fjölskyldu sina árið 1896. 1 kjallara hafði hann verk- stæði, á neðri hæð og á hluta efri hæðar bjó hann, en að öðru leyti bjó á efri hæðinni tengdainóðir hans, þe.ea.s. fósturinóðir og ná- frænka öininu minnar, Steinunn, ekkja sr. Stefáns Thorarensen á Kálfatjörn. Árið 1902 seldi hann svo Stefáni Eirikssyni húsið, en þó ineð þvi skilyrði að frú Steinunn yrði þar ineðan hún lifði. Svo varð og þar dó hún i nokkuð hárri elli á þeirra tiina inælikvarða, eða koinin fast að áttræðu 1915. A myndinni iná sjá óvenjulega há og beinvaxin tré við húsið. Móðir inin hefur inikið yndi af. garðrækt og er henni það sérstak- lega minnisstætt þegar ainina mín gróðursetti tré á lóðinni. Kannski eru þetta þau söinu tré sein með góðri uinönnun' siðari eigenda hafa dafnað svona vel. Guðriður Gfsiadóttir." # Barrtré á Islandi Vigdfs Ágústsdóttir skrifar: „Kæri Velvakandi. Skyldi nokkur hafa veitt þvi athygli eins og ég, að eftir þennan vetur eru barrtrén hér í bænuin illa leikin. Má viða sjá margra inetra há tré kolbrún og dauð- vona. En hve lengi inegum við landsmenn hafa þefta fyrir augunum? Sjálfsagt i ein 10 ár. Skoðið tré i Hallargarðinum við Skothúsveg og á Snorrabrautinni að ógleyindum þeiin, sein eru á bak við Stjórnarráðshúsið og reyndar víðar. Hafið augun opin vinir ininir. Látum ekki berja því inn i hausa vora, að þessi blessuð jólatré skuli eiga að geta vaxið hér og orðið að nytjaviði ineð tið og tima. Staðreyhdin er sú að íslenzk náttúruöfl afneita þeiin, og við skulutn ekki stunda þann ósóma að kvelja þennan gróður hér i okkar harðbýla landi. Hvernig fyndist okkur ef land- búnaðarráðainenn ákvæðu að megni islenzka sauðfjárstofnsins skyldi slátrað en hafinn skyldi innflutningur sauðfjár frá Spáni, sein gæfi að mati þeirra miklu ineiri afurðir? Og svo kæini upp úr dúrnum, að blessaðar spænsku rollurnar þyldu ekki veðurlagið hér en hryndu niður unnvörpum, já, og lægju svo dauðar hér og þar i a.in.k. 10 ár og suinar að eilífu. Hvað segðu dýraverndunar- félögin við slíku athæfi? Trén geta ekki borið hönd fyrir höfuð sér, hvorki barrtré né heldur hið íslenzka birki, sein er látið vikja fyrir þessuin útlendu trjáin viða um land (það er ljótt að segja frá þvi, en satt er það samt). Ef þessu heldur svona áfrain held ég, að tíinabært sé að stofna gröðurverndarfélag með tilliti til verndar hins islenzka gróðurs, sein aðlagazt hefur hinu erfiða loftslagi hér, en er okkur öllum til yndisauka. Vernduin hið islenzka birki og reynum að skilja hvers virði það er og inun verða öllum islenzkuin gróðri sein vex i skjóli þess, en Iátuin barrtrén vaxa í sinum réttu heimkynnuin og hættum að kvelja þau hér. Vigdfs Agústsdóttir.“ # Um fóstureyðingar Rannveig Vigfúsdóttir skrifar: „Þetta inál er nú koinið á það stig að fólki fer að leiðast þetta stagl. Er verið að gera þetta inál að einhverri múgsefjun? Eg skil ekki þessar konur sein beita sér svo fyrir þessu leiðindamáli, hér er verið að berjast á móti náttúrunni og móðurtilfinning- unni sem ég hélt að væri mesta I I I I I I I I I I I I I prýði hverrar konu. Er hjartað | hætt að tala en höfuðið eitt látið I ráða. Þegar um er að ræða að J mannúðannál séu á dagskrá I standa konur satnan og hafa | mörgu góðu til vegar komið, en er . þetta mannúðarinál? Þú skalt * ekki inann deyða. Um leið og | frjóvguú hefir átt sér stað ■ kviknar lif sem við eiguin að J vernda. Ég endurtek, að fóstur- I eyðing inegi ekki eiga sér stað | neina líf og heilsa hvors tveggja ! liggi við. Annað atriði: Hvi er I karlinaðurinn ekki með i ráðuin? | Þau hafa þó verið tvö uin getn- ■ aðinn. Þö stúlka lendi i að eignast J óskilgetið barn, jafnvel i meinum, I þá er hún aðstoðuð af ríki og bæ | og aðstandendur hjálpa henni á . allan hátt. En hitt er alvarlegt I hvað stúlkur eru ungar, sem | eignast börn. Ég hefd að vinið sé . þar bölvaldur siðan aldur hefur * lækkað hjá unglinguin sein neyta | vins. En þvi notar fölk ekki ineira • getnaðarvarnir sein þykir sjálf- * sagt nú á döguin? Hversvegna er- | uin við að stæla aðrar þjöðir á ■ þessu sviði, ekki stönduin við með J offjölgunarvandainál? Þeir, sem I voru fyrstir til fóstureyðinga eru I að draga sig til baka, sein stafar : að ölluin líkinduin vegna inis- I notkunar. Kona, sem er þunguð, | breytist að mörgu leyti andlega og ■ likainlega og er því ekki alveg ' dóinbær á hvað gera skal. Er þá | gott að leita góðs læknis eða i prests. Þeir inunu áreiðanlega J ráðleggja það bezta, og hvi á ekki I að taka tillit til uinmæla lækna og | presta í þessu ináli? Ég er ánægð . með afstöðu lækna i þessu máli, I vona að ungir læknanemar breyti | um skoðun varðandi þetta mál ineð vaxandi þroska fullorðins- Electrolux Frystikista 410 Itr Electrolux Frystlklsta TC 14S 410 lítra Frystigeta 28 kg á dag. Sjálfvirkur hitastill- ir (Termostat). Öryggisljós með aðvörunarblikki. Hraðfrystistill- ing. Plata með stjórntökkum. Lás á loki. Tvær körfur. Skilrúm. Útbúnaður, sem fjarlægir vatn úr frystihólfinu. Segullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. nucivsmcnR <sg,*-o2248D BOSCH RAFKERFI í BÍLINN I áranna. Ég vona að Alþingi taki á | þessu máli ineð gætni og skyn- j Rannveig Viggúsdóttir.“ 53? SIG6A V/CJGA fi ItLVtmi HASPENNU KEFLI Fyrir flestar tegundir bifreiða. BOSCH BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.