Morgunblaðið - 01.05.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.05.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAl 1975 i dag er fimmtudagurinn 1. mal, 121 dagur ársins 1975. VerkalýSsdagurinn. Tveggja postulamessa. Valborgar- messa. 2. vika sumars hefst. Árdegisflóð ! Reykjavlk er kl. 10.15, srðdegisflóð kl. 22.42. Sólarupprís ! Reykja- vtk er kl. 05.02, sólarlag kl. 21.50. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 04.35, sólarlag kl. 21.47. (Heimild: fslandsalmanakið). Ég geng á götum ráttlœtis- ins, á stigum réttarins miðj- um, til þess að gefa þeim sanna auðlegð er elska mig, og fylla forðabúr þeirra. (Orðskv. 8. 20—21! 1KROSSGÁTA .“xp 1 /1 Á s" 6 + 5 . * 8 9 to II ■ 13- m ■ ■ lL ■ LÓÐRÉTT: 1. maður 3. róta 4. samstæðir 8. ruggar 10. galtóma 11. upphrópun 12. hvílt 13. kindum 15. reið. L0ÐRÉTT: 1. björtu 2. for- föður 4. froðukennt efni 5. væls 6. (Myndskýr) 7. upp- stökka 9. skel 14. segir kýr. Lausn á síðustu krossgátu. LÁRÉTT: 1. víf 3. es 5. IMSl 6. mata 8. án 9. rot 11. kannar 12. ár 13. arm. L0ÐRÉTT: 1. veit 2. ísmarnir 4. mistri 6. makar 7. anar 10. OA. Arleg kaffisala Kristniboðsfélags kvenna í Reykjavík er í kristniboðshúsinu Betanfu f dag frá kl. 14.30 og fram eftir kvöldi. Kristniboðsstarfið hefur notið vel- vildar og stuðnings fjölda manns á liðnum árum og er ekki að efa, að margir munu nota tækifærið til að fá sér hressingu hjá konunum f Betanfu og leggja þannig sitt af mörkum til kristniboðsins f Konsó. I-Hlá I IB | Prentarakonur verða með 1. mai kaffi að Hverfisgötu 21 frá kl. 3 i dag. Kvenfélagið Bylgjan heldur fund í kvöld kl. 20.30 að Bárugötu 11. Spilað verður bingó. Dansk kvindeklub fejrer sin 24 árs födelsesdag pá Hótel Esja mandag d. 5 maj kl. 19. Tilmeldelse senest lördag d. 3. maj. Kvenfélag Lúðrasveitar Reykjavíkur heldur flóa- markað og hlutaveltu i Hljómskálanum laugardag- inn 3. mai kl. 3 e.h. Kvenfélag Laugarnes- sóknar heldur fund 5. maí kl. 20.30 i fundarsal kirkj- unnar. Myndasýning og umræður um sumarferða- lag. ást er . . . ' — að kjósa heldur að vera heima hjá henni en sitja að drykkju með vinnufélögun- um. Tm t-<> US fot O" -All «.i,Mv ,s »...1 1V7J br lo» t,m»s ÁHEIT OG GJAFIR Áheit og gjafir athent Morgunblaðinu. Strandarkirkja: G.P. 1.500., S.G. 1.000., G.J. 500., Jón H. Ölafs. 5.000., Þ.H. 2.000., S.Þ. 1.000., Þ.Þ. 1.000., Þ.Þ. 300., Eyjölf* ur Guöm. 5.000., Þ.M.H. 1.500., &S. 700., A.S. 200., S.M. 2.000., G.S.M. 1.000., Þóra 500., K.Þ. 100., N.N. 1.000., A.S. 1.500., V.R. Hólmavlk 500., Ebbi 500., S.P. 2.000., Hulda 300., K.V. 200., Lilja Pétursd. 500., M. A. E. 500., R.E.S. + P.A. 1.000., H.H. 100., N.N. 100., V.S. 1.000., S.B.S. 200., N.N. 1.000., Jóna 2.200., G.A.K. 1.000., P.G. 500., G.M. 2.000., N. N. 1.000. Söfnun v/Norðf jarðar: G.S. 5.000. Reiðarslag Mörg undanfarin ár hafa tslendingar streymt til Spánar i leyfum slnum. Hefur þeim ekki oiöiö tiö- förulla til annars lands I seinni tiö. Þannig hafa Spánverjar hreppt miklar fúlgur gjaldeyris frá okkur. v'c Nú fréttist þaö hins vegar, aö Spánverjar hafi fyrirvaralaust fjörfaldaö innflutningstill á salt- riski. Þetta gerist I lok vetrarvertlhar, þegar fisk- verkendur hafa saitaö þann fisk, sem þeir ætiuöu sér meö hliösjón af fyrra ástandi, og ekki veröur aftur snúifi /frc -«• » Þetta er ekki andskotalaust. Dvalartíminn færSur niður í hálfan mánuS og svo verður maður að éta sinn eigin saltfisk þegar heim kemur. I BRIDBE | Hér fer á eftir spil frá leik milli Bretlands og Frakklands i kvennaflokki í Evrópumóti fyrir nokkr- um árum. Norður S. 7-2 H. 10-7-5-4-3-2 T. 9-8-5-3 L. 2 Vestur Austur S. K-10-4-3 S. A-9-8-6 H. A H. K-G-8 T. D-2 T. A-G-10-4 L. K-9-8-6-5-3 L. A-G Suður S. D-G-5 H. D-9-6 T. K-7-6 L. D-10-7-4 Frönsku dömurnar sögðu þannig: Austur — Vestur 1 g 21 2 s 3 s 3 g 41 4 t 4 s 5 s 6 s Suður lét út laufa 4 og þar með var eftirleikurinn hjá sagnhafa auðveldur. — Láti suður út hjarta getur verið erfitt að vinna spilið. Við hitt borðið var loka- sögnin 4 spaðar hjá brezku dömunum og vannst sú sögn auðveldlega. Franska sveitin græddi 13 stig á spilinu. PEIMIMAVIOJIR Svfþjóð Christer Johanson Box 65 170 lOEkerö Svíþjóð Hann er 11 ára, hefur áhuga á íþróttum og safnar frimerkjum. Noregur Christian Bull-Tornöe B. 117 5593 Skánevik Norge Hann óskar eftir bréfa- skiptum við pilta og stúlk- ur yfir 20 ára aldri, en hann hefur hugsað sér að koma til íslands í sumar. Hann segist reka garð- yrkjustöð, þar sem vantar stúlku til starfa í sumar. Per Morten Vaadal 7580 Selbu Norge Safnar frimerkjum af mikium móði og óskar eftir bréfasambandi við ein- hvern með sama áhugamál. Terje Kværn Maridalsvn. 175 Oslo 4 Norge ' Óskar að komast í samband við frímerkja- safnara. Kemur til Islands í júlí eða ágúst. ÁRIMAO HEILLA 26. desember gaf séra Þórir Stephensen saman í hjónaband í Dómkirkjunni Fjólu Valdimarsdóttur og Ómar Karlsson. Heimili þeirra er að Hjallabraut 35, Hafnarfirði. (Nýja Myndastofan). 7. desember gaf séra Bragi Friðriksson saman I hjónaband í Garðakirkju Hólmfriði Kolka Zophaníasdóttur og Eggert Sigurðsson. Heimili þeirra er að Lindarflöt 28. (Ljósmyndast. Kristjáns). 15. febrúar gaf séra Þór- ir Stephensen saman i hjónaband í Dómkirkjunni Kristfnu I. Vilhjálmsdótt- ur og Hjalta Hjálmarsson. Heimili þeirra er að Lauga- vegi 8 B. (Barna- og fjöl- skylduljósm.) LÆKNAR0G LYFJABÚÐIR Vikuna 25. aprfl — 1. maf er kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykjavík f Laugvegsapóteki, en auk þess er Holts apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan í Borgarspftalanum er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaöar á laugardög- um og helgidögum, en þá er hægt að ná sambandi við lækni f Göngudeild Land- spftalans. Sfmi 21230. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma Læknafélags Reykjavíkur, 11510, en þvf aðeins, að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Tannlæknavakt á laugardögum og helgidögum er í Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTlMAR: Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 19.30—20.30, laug- ard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensáseild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsu verndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: É.umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.—19.30, fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20, Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. I' n A r 1 mal er dánardægur Páls Stlgssonar hirðstj. árið UrtU 1566, Árna Guðmundssonar á Hreðavatni 1634, Hannesar sýslumanns Scheving 1726 og Magnúsar prests Bergssonar 1893. SÖFN Borgarbókasafnið: Aðalsafn er opið mánud.—föstud., laugard. kl. 9—18. Bústaðaútibú er opið mánud.—föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud.—föstud. kl. 14—21. — Bókasafnið f Norræna húsinu er opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard.—sunnud. kl. 14—17. — Lands- bókasafnið er opið mánud.—laugard. kl. 9—19. — Amerfska bókasafnið er opið alla virka daga kl. 13—19. — Arbæjarsafn er opið laugard. og sunnud. kl. 14—16 (leið 10 frá Hlemmi). — Asgrfmssafn er opið sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 1.30—16. — Listasafn Einars Jónssonar er opið mið- vikud. og sunnud. kl. 13.30—16. —Náttúru- gripasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — Þjóð- minjasafnið er opið kl. 13.30—16 alla daga. — Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin aj|la daga nema mánud. kl. 16—22. Kvennasögusafn lslands að Hjarðar- haga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir umtali. Sfmi 12204. GENGISSKRANINC Nr- 77 - 30. aprfl 1975. SkrmO frá Elnin* Kl. 12»00 Kaup Sala 14/ 4 1975 1 Bandar (Vjadollar 150, 60 151, 00 30/4 1 Sterlingapund 354, 25 355,45* Z9/4 1 Kanadadollar 147, 85 148, 35 30/4 100 Danakar krónur 2751, 70 2760, 80* . 100 Norakarkrónur 2992, 40 3002, 40* . 100 Sænakar krónur 3788, 85 3801,45* . 100 Finnak mðrk 4227, 80 4241, 80* _ 100 Franakir írankar 3641,75 3653, 85* _ 100 Belg. frankar 428, 40 429, 80 * _ 100 Sviaan. írankar 5881, 45 5900, 95 * _ 100 Gylllnl 6215,90 6236, 60* . 100 V. -Þýsk mðrk 6327, 00 6348, 00* 100 Lfrur 23, 82 23,90* 100 Auaturr. Sch. 896, 65 899,65 * 100 Eacudoa 612, 00 614, 00* 100 Peaetar 267, 75 268,65* _ 100 Yan 51. 53 51, 70* 14/4 100 Reiknlngakrónur- VOruaklptalðnd 99, 86 100,14 • 1 Reikning adollar- Vöruaklptalönd 150, 60 151, 00 • Braytlng £ri •(buatu akránlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.