Morgunblaðið - 01.05.1975, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.05.1975, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FlMMTUDAGUR 1. MAl 1975 ES3HU Stúlka óskast helst vön saumaskap. Skinfaxi h. f., Síðumúla 27. ATVINNA Bifreiðaumboð óskar eftir afgreiðslu- manni í varahlutaverzlun. Tilboð með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Atvinna 7396". Lögfræðingar 21 árs gamall karlmaður sem vill kynna sér lögfræðistörf óskar eftir aukavinnu í sumar, jafnvel næsta vetur (er í vaktavinnu). Hefur stúdentspróf, kann ekki vélritun. Upplýsingar í síma 42902 3 næstu daga milli kl. 9—1 5. Skrifstofustarf Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa og prófarkalesturs við útgáfu Lögbirtingablaðs og Stjórnartíðinda. Krafizt er góðrar íslenzkukunnáttu og nokkurrar leikni i vélritun. Stúd- entspróf æskilegt.Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 7. mai nk. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 29. apríl 1 975. Stúlka óskast til skrifstofustarfa sem fyrst. Vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Tilboð með upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu merkt: „Skrifstofustúlka — 6705". Skrifstofustúlka Stúlka með góða vélritunarkunnáttu óskast til starfa á skrifstofu í miðbænum. Enskukunnátta æskileg. Tilboð merkt S — 6873 sendist Morgunblaðinu fyrir 9. maí. Ræsting Vantar konu til ræstinga strax. Umsóknir sendist í pósthólf 350, fyrir 4. maí n.k. merkt: „ræsting". Bifvélavirkjar Viljum ráða bifvélavirkja. Eftirvinna ákvæðisvinna. BIFREIÐAFt OG LANDBÚNAÐARVÉLAR, Suðurlandsbraut 14, sími 38600. Sjúkraliði óskast sem fyrst tvær næturvaktir í viku. Upplýsingar í síma 50188. St. Jósepsspítali Hafnarfirði. Akranes — atvinna Starf launafulltrúa á Bæjarskrifstofunni á Akranesi er hér með auglýst laust til umsóknar. Starfið, sem veitist frá 1. júní n.k., er fólgið í undirbúningi gagna vegna útreiknings launa í skýrsluvél. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störf- um, berist undirrituðum fyrir 1 5. maí n.k. Akranesi 29.4 1975 Bæjarritarinn á Akranesi. Orkustofnun óskar eftir að taka á leigu nokkrar jeppa- bifreiðar. Uppl. í síma 28828 frá kl. 9 —10 og 13 — 14. Ritari óskast Iðnþróunarnefnd óskar eftir ritara til starfa nú þegar, hálfan daginn eða allan. Góð málakunnátta nauðsynleg. Upplýs- ingar í síma 1 6299 og á skrifstofu vorrí í Lækjargötu 12, Reykjavík. Prentari Vanur prentari óskast til starfa nú þegar. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Tilboð ásamt uppl. um fyrri störf merkt: Prentari maí. 6703" sendist Mbl. fyrir 10. Framkvæmdastjóri óskað er eftir framkvæmdastjóra fyrir Hólanes h.f., Skagaströnd. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til stjórnarformanns Adolfs Berndsen, Skagaströnd, fyrir 10. maí n.k. Flugleiðir h.f. Flugleiðir h.f. óska eftir að ráða starfs- mann í hagdeild félagsins nú þegar. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé tölu- glöggur og hafi góða almenna menntun. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu félagsins að Lækjargötu 2 og skulu umsóknir sendar starfsmannahaldi Flugleiða h. f. Fataskápar fyrirliggjandi. Bæsaðir eða tilbúnir undir málningu. Einnig skrifborðssett, svefn- bekkir, pírahillurog m.fl. Nýsmíði s.f., Auðbrekku 63, Kóp. sími 44600. Óska eftir að kaupa Ijósavél 20—30 hestöfl. Nýja eða notaða, helzt vatnskælda. Upplýsing- ar í sima 92-2107 og 2600. Ketill með olíubrenn- ara Til sölu vandaður amerískur ketill með sambyggðum brennara og öllum stjórn- tækjum. 20 fm. Ketillinn er til sýnis i Skodahúsinu, Auð- brekku. Uppl. i s. 19157 næstu daga kl. 18—22. Til sölu 30 grásleppunet ný, einnig teinar á sama stað. Uppl. i sima 73590. húsn&ö' Keflavik Til sölu nýleg 4ra herb. ibúð á neðri hæð. Tvöfallt verk- smiðjugler. Góð teppi. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnesvegi 20, Keflavík, símar 1263 — 2890. Til sölu Tilboð óskast í 1 30 fm sökkla undir einbýlishús í Kópavogi, lóð undir bilskýli (bilskúr) fylgir. Tilboð merkt: Sökklar — 7229" leggist inn á afgr. Mbl. fyrir n.k. miðvikuag. Keflavík Annast allar almennar bila- viðgerðir, einnig réttingar og ryðvörn. Bifreiðaverkstæði Prebens Nilsen, Dvergasteini, sími 1458. atvinna Maður óskar eftir vinnu úti á landi má vera á afskekktum stað. Helzt mik- il vinna og lítið frí. Sími 34766. 19 ára fósturskóla- nemi óskar eftir útivinnu í sumar. Get byrjað strax. Bilpróf. Simi 30404. Framtiðarstarf Ungur maður með stúdents- próf úr stærðfræðideild óskar eftir vel launuðu framtíðar- starfi. Er vanur vélum. Uppl. i síma 43714. bílar Vil kaupa bíl sem má borgast með skulda- bréfi. Órugg trygging í fast- eign. Vinsamlegast hringið í sima 44107. Til sölu Mjög góður Fiat 127 árg '73. Uppl. í sima 21445 eða 1 7959 og að Lindargötu 30. I.O.O.F. I = 157528’/! = 9—0. Fíladelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Geðverndarfélag ís- lands Aðalfundur Geðverndar- félagsins fyrir s.l. ár verður haldinn i Norræna húsinu, Reykjavík, þriðjudaginn 6. mai n.k. kl. 20.30. Dagskrá skv. félagslögum og samanber augl. i Lögbt. blað- inu nr. 29/1 975. Stjórn Geðverndarfélags íslands, Reykjavik. Kvennadeild Skagfirð- ingafélagsins i Reykjavik minnir á basarinn og kaffisöluna i Lindarbæ 1. maí kl. 2 sd. A Farfuglar Ferðamenn 4. maí kl. 9 gönguferð i Botnssúlur. Brottfarastaður bílastæðið við Arnarhvol. Farfugladeild Reykjavikur, Laufásvegi 41, sími 24950. Hjálpræðisherinn í kvöld fimmtudag kl. 20.30 almenn samkoma. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir. Húsmæðrafélag Reykjavikur heldur aðalfund miðvikudag- inn 7. maí kl. 8.30 í félags- heimilinu Baldursgötu 9. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. FTRÐArriAG ISLANDS Gönguferðir 1. maí kl. 9.30 Skarðsheiði, verð kr. 900.-. Kl. ^3.00 Staðarborg — Keilisnes, verð kr. 400.-. Brottfararstaður B.S.Í. Ferðafélag íslands. FERDAFELAG ISLANDS Föstudagur 2. mai Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrif- stofunni. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, símar 1 9533 og 1 1 798. Hörgshlið 12 Almenn samkoma — Boðun fagnaðarerindisins í kvöld, miðvikudag kl. 8. !f UTIVISTARFERÐIR Fimmtudaginn 1. maí: Fuglaskoðun og landskoðun á Garðskaga og Básendum. Leiðbeinandi Friðrik Sigur- björnsson. Laugardaginn 3. mai: Fuglaskoðun og landskoðun á Hafnabergi og Reykjanesi. Leiðbeinandi Árni Waage. Sunnudaginn 4. maí: Selatangaferð. Fararstjóri Gisli Sigurðsson. Brottför í allar ferðirnar verð- ur kl. 13 frá B.S.Í. Verð 700 kr. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Útivist Lækjargötu 6, sími 14606.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.