Morgunblaðið - 01.05.1975, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 01.05.1975, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAl 1975 Bráðskemmtileg og spennandi ný bandarisk kvikmynd. Leikstjóri: Cy Howard Aðalhlutverk: Lynn Redgrave Victor Mature. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Meistaraverk Chaplins DRENGURINN (The Kid) Eitt at vinsælustu og beztu snilldarverkum meistara Chapl- ins, sagan um flækinginn og litla munaðarleysingjann — spreng- hlægileg og hugljúf. Höfundur, leikstjóri og aðal- leikari: Charles Chaplin og ein vinsælasta barnastjarna kvikmyndanna Jackie Coogan Einnig: Með fínu fólki Sprenghlægileg skoplýsing á „fína fólkinu". íslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 1 1. TÓNABÍÓ Sími 31.182 „Atburðarrásin er hröð og áhorfendur standa allan tímann á öndinni af hlátri." — „Það er óhætt að mæla með mynd- inni fyrir hvern þann sem vill hlæja duglega í 90 mínútur". Þ.J.M. Vísir 17/4 MAFÍAN OG ÉG Létt.og skemmtileg ný, dönsk gamanmynd með DIRCH PASS- ER í aðalhlutverki. Þessi kvikmynd er talin bezta kvikmyndin, sem Dirch Passer hefur leikið í, enda fékk hann „BODIL'-verðlaunin fyrir leik sinn í henni. Önnur hlutverk: KLAUS PAQH, KARL STEGGER, og Jörgen Kiil. Leikstjóri HENNING ÖRNBAK íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. Fjörugir frídagar (Summer holiday) Mjög skemmtileg mynd með Cliff Richard. Sýnd kl. 3 Verðlaunakvikmyndin Fórnardýr lögregluforingjans (t ACADEMYAWARO WINNER BEST FOREIGN FILM — (SLENZUR TEXTI — “How will you kill me this time? íslenzkur texti. Afar spennandi og vel leikin ný ítölsk-amerísk sakamálakvik- mynd í litum. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið frábæra dóma. Aðalhlutverk: Florinda Bolkan, Gian Maria Volonte. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Bönnuð börnum Gullna skipið Spennandi ævintýramynd í litum m/ ísl. texta. Sýnd kl. 2. 1. maí merki Sölubörn seljið 1. maí merki verkalýðsfélag- anna. Afhending merkjanna hefst kl. 10 árdeg- is 1. maí í skrifstofu Sjómannafélags Reykjavík- ur (Lindarbæ), í Fellaskóla, Breiðholtsskóla og Árbæjarskóla. Góð sölulaun. 1. maí nefndin. VEIZLUKAFFI - HLAÐBORÐ Kvennadeildar Borgfirðingafélagsins verður að Lindarbæ, sunnudaginn 4. maí kl. 2. Skyndi- happdrætti. Fjöldi góðra muna. Stjórnin. Ný norsk litmynd Bör Börsson júnior gerð eftir samnefndum söngleik og sögu Johans Falkbergets Kvikmyndahandrit: Harald Tus- berg Tónlist: Egil Monn-lversen Leikstjóri: Jan Erik Dúring Sýnd kl. 5 og 8,30 íslenzkur texti Mynd þessi hefur hlotið mikla frægð, enda er Kempan Bör leik- in áf frægasta gamanleikara Norðmanna Fleksnes (Rolv Wesen- lund) ath: breyttan sýningar- tíma. #ÞJÓflLEIKHÚSH SILFURTÚNGLIÐ 3. sýning í kvöld kl. 20 Gul aðgangskort gilda. 4. sýning laugardag kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN? föstudag kl. 20 Siðasta sinn. KARDEMOMMUBÆR- INN sunnudag kl. 1 5 Fáar sýningar eftir. AFMÆLISSYRPA sunnudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI213 i kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. ISTURBÆJARRíH (slenzkur texti Allir elska Angelu Bráðskemmtileg, ný, itölsk kvikmynd i litum, er alls staðar hefur hlotið miklar Aðalhlutverk: LAURA ANTONELLI, ALESSANDRO MOMO, Nokkur blaðaummæli: „Skemmtilegur, ástþrunginn skopleikur fyrir alla". JYLLANDS-POSTEN. „Heillandi, hæðin, fyndin. Sann- prlega framúrskárandi skop- mynd. POLITIKEN. „Ástþrungin mynd, sem er enn æsilegri en nokkur kynlífs- mynd". ★ ★ ★ ★ ★ B T „Mynd, sem allir verða að sjá". ★ ★★★★★ ekstra bladet Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siðasta sinn. og Fimm njósnararnir fslenzkur texti. Sýnd kl. 3. Hálfbræður skemmta Næturgalar fyrir dansi leika Húsið opnað kl. 20.00 Dansað til kl. 01.00 ! FOSTUDAGDKVOLD LAUGARAS B I O Sími32075 HEFND FÖRUMANNSINS <mio LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR PH Selurinn hefur mannsaugu íkvöldkl. 20.30. Siðasta sýning. Fló á skinni föstudag kl. 20.30. 257 sýning. Dauðadans laugardag kl. 20.30. Fáar sýn- ingar eftir. Fjölskyldan sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opinfrákl. 14. Sími 16620. Poseidon Spennandi ævintýramynd i litum með íslenzkum texta. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlútverk: Gene Hackman, Ernest Borgnine, Carol Lynley & fl. Sýnd kl. 3, 5.15 og 9. Síðustu sýningar. Bamasýnirig kl. 3 Flóttinn frá Texas Clint Eastwood Frábær bandarisk kvikmynd stjórnað af CLINT EASTWOOD, er einnig fer með aðalhlutverkið. Myndin hlaut verðlaunin „Best Western" hjá Films and Filming I Englandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. MaSSm a Defon Bishop Veitingahúsiö , SKIPHOLL HF. Strandgötu 1 ■ ®52502. |Hor0jinblflíiil> fAmRRCFMDRR I mflRKRfl VORR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.