Morgunblaðið - 01.05.1975, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.05.1975, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAl 1975 31 Fiskiskip Óskað er eftir að taka á leigu 70—100 rúml. bát til humarveiða. Landssambanc/ ísl. útvegsmanna, Skipasala — Skipale/ga. sími 16650. Sumarbúðir í Hlíðardalsskóla í júlí. Fjölbreytt dagskrá hvern dag, býður m.a. upp á föndur og aðra hagnýta fræðslu. Aldur: 8 —12 ára. Innritun daglega á skrifstofu að- ventista. Ingólfsstræti 21, uppi. Upplýsingar veittar í síma 1-38-99. Þægileg sæti, sem má raða upp eftir ástæðum og mynda sæti, stóla og sófa. Komið í verzlun okkar og fáið yður sæti,sem hæfir! HUSGAGNAVERZLUN KRISTIÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Laugavegi 13 Reykjavik simi 25870 PSM5Í55Í Qi|jg 1Mww FYRSTA ISLENSKA FARÞEGAFLUGIÐ TIL RÁÐSTJÓRNARRÍKJANNA i! <> Dagana 5—1 2 júni. Flogið með Boeing þotu Air Viking, beint frá Keflavíkurflugvelli til Sheremtvo flugvallar I Moskvu. Margt er að sjá og skoða I Moskvu. Flogið verður til Leningrad og farið í skoðunarferð um borgina. LANDSVNALÞYÐUORLOF FERDASKRIFSTOFA SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SÍMI 28899 Innifalið i þessari ferð er: Flugferðir, fullt fæði, dvöl i 1. flokks hóteli. allar skoðunar- ferðir og leikhúsferðir. Verð aðeins 57.500 með baði, en 52.000 án baðs. Pantið strax, þvl hver vill missa af svona sérstæðri og skemmtilegri ferð?. FÁEIN SÆTI LAUS!! SUNNAV* FERÐASKRIFSTOFA Lækjargötu 2 símar 16400 12070

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.