Morgunblaðið - 01.05.1975, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.05.1975, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAl 1975 13 Utgerðarmenn — síldarkassar Til sölu eru um 1000 síldarkassar fyrir Norður- sjávarsíld. Upplýsingar gefur Björn Pétursson símar 93- 1 755 og eftir skrifstofutíma 93-1 737. Síldar- og fiskimjölsverksmið/a Akranes H / F Músikleikfimi 4ra vikna vornámskeið hefst 2. mai í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Styrkjandi æfingar og slökun fyrir kon- ur. Byrjunar- og framhaldsflokkur, Kennari Gígja Hermannsdóttir. Upplýsingar og innritun í síma 13022 í dag. VEFNAÐARVÖRUVERZLUN- IN GRUNDARSTÍG 2. AUGLÝSIR Mikið úrval af sængurverasettum á gömlu verði, (straufrítt, damask og léreft). Jafnframt mikið úrval af gardínuefnum. Klnverskir dúkar, bróderaðir og fileraðir I öllum stærðum. Sumarkjölaefni o.m.fl. Ennfremur RÝMINGARSALA Gallabuxur í mörgum stærðum á kr. 300 - Kvensundbolir frá 500 - Sundskýlur kr. 200 - Barnasundbolir kr. 300 - Bómullarbolir kr. 125 - Dömupils kr. 500 - Nælonsokkar omfl. Verið velkomin að líta inn Óbreytt álagning á allar vörur í tvær vikur Opið til 10 föstudagskvöld Armúla 1A Húsgagna og heimilisd S 86 1 1 2 Matvorudeilo' S 86 1 1 1 Vefnaðarv d S 86 113 L ------------------------------------------------------------------------------7 ■v1 M Vörumarkaðurinn hf. Hvers vegna Því aS aðeins í fót- lagaskóm fá stóru- tærnar að njóta sín, nauðsynlegt rúm til að vöðvarnir fái að njóta sín. Teg. 1889 Litir: Ijósbr. skinn og rautt rússkinn með ekta hrágúmmisóla No. 21—33 Teg: 1874 Litir: dökkblátt skinn rautt dökkbr. með ekta hrágúmmisólum no. 21—33 Teg: 1893 frá 24—34 Litir: millibr. skinn rautt skinn og rautt rússkinn með ekta hrágúmmísólum Verð 21—33 kr. 1400 24—27 kr. 1520 28—30 kr. 1685 31—33 kr. 1865 DOMUS MEDICA, Eigilsgötu 3, pósthólf 5050. Sími 18519. Færeyjaferð er oðruvisi Fjöldi viöförulla íslendinga, sem heimsótt hafa Færeyjar, ferðast um eyjarnar og kynnst fólkinu, eru á einu máli um að ferö til Færeyja sé öðruvísi en aðrar utanlands- ferðir. Þeir eru líka á einu máli um að Færeyjaferð sé ógleymanlegt ævintýri. Það sem gerir Færeyjaferð að ævintýri, er hin mikla náttúrufegurð, ásamt margbreytilegum möguleikum á skemmti- og skoðunarferðum um eyjarnar, og síðast en ekki síst hið vingjarnlega viðmót fólks- ins. Ef þú ert einhvers staðar velkominn erlendis, þá er það í Færeyjum. Færeyjaferð er skemmtileg fjölskylduferð, og hún er líkaog ekki síðurtilvalinferð fyrir starfshópa og félagasamtök. Og nú er í fyrsta sinn hægt að fljúga til útlanda frá öðrum stað en suðvesturhorni landsins. Við fljúgum til Færeyja bæði frá Reykjavík og Egilsstöðum. Færeyjaferð er ódýrasta utanlandsferð sem völ er á. fuucfélag LOFTLEIDIR ISIA/VDS Félög með beint flug frá Reykjavik og Egilsstöðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.