Morgunblaðið - 01.05.1975, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.05.1975, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAl 1975 7 Maí — '75 Að leikslokum I Laxá I Kjós. A8 þessu sinni ætlum vi8 a8 bregSa á dálitinn leik I þættinum og gefa veiSimönnum eitthvaS til ao hugsa og tala um þá fáu daga. sem eftir eru þar til veiSitiminn hefst þann 20. þessa mánaSar. A8 vísu má ekki byrja stangveiði fyrr en 1. júnl, en segja má að vertiðin byrji formlega, er veiðibændur leggja net sln í fyrsta sinn aðfarar- nótt 20. og þá fara að heyrast auglýsingar um glænýjan lax á boðstólum I búðum og á veitinga- stöðum og vlst er að margir gera sér dagamun með þvi ao leggja sér þá kóngafæðu til munns. Kenningarnar um hvenær og hvernig bezt sé að renna fyrir vatnafiskana eru örugglega jafn- margar og veiðimenn eru, ef ekki fleiri, því að fæstir láta sér nægja að búa til eina kenningu, byggða á óyggjandi staðreyndum um hvernig þeir fengu hvern fiskinn á fætur öðrum, meðan menn allt I kring urðu ekki varir. Slikir hlutir eru stór þáttur I gleði okkar veiði- manna, að tala um reynsluna, segja sögur og hlusta á sögur og búa til hið pottþétta ráð til ao fá'ann til að taka. Og hver getur ekki unnt manni að fá að lifa i þeirri trú að lausnin sé fundin, aðferöin óbrig^ul. Undirritaður hlaut sína fyrstu eldskirn i Laxá i Aðaldal, þar sem ég hef veitt á hverju sumri undan- farin 10 ár og þar fæ ég mina mestu og sönnustu ánægju út úr veiðiskapnum. Laxá er liklega ein erfiðasta áin hér á landi til veiða og möguleikar laxins til að sleppa mun meiri en viðast annarsstaðar. Það tekur veiðimenn mörg ár að læra á ána og veiðistaðina og þær hættur, sem ber að varast og þvi er að maður gleypir gjarnan allt, sem er sagt um hina fjölmörgu veiðistaði, til að reyna i næsta sinn, jafnframt þvi, sem maður vinnur að þvi að koma sér upp sinni eigin óbrigðulu aðferð. Til gamans ætla ég að segja hér frá einni slikri sem ég var búinn að finna út varðandi veiðar i Stórafossi, sem er stærsti fossinn i Æðarfossum i Laxá. Stórifoss er feiknalega straum- harður og erfitt að hemja færið i honum og menn eru ekki á einu máli um hvort laxinn hafi það að ganga upp hann. Um árabil hafði ég reynt að ná úr honum laxi, en aldrei tekizt, þrátt fyrir miklar og fjölbreyttar tilraunir, þar til allt i einu, er ég slæmdi færinu með þremur sökkum af þyngstu gerð á ákveðinn stað i fossinum, að hann var á. Loksins, loksins, lausnin var fundin, þvi að ég hafði fylgzt nákvæmlega með hvernig straum- urinn bar færið um iðuna. f stuttu máli, ég fékk þarna 5 laxa I beit og þótt ég reyndi að sýna veiðifélaga mínum nákvæmlega hvernig ég færi að, varð hann ekki var. Upp frá þeim tima fór ég aldrei svo í fossinn, að hann gæfi mér ekki 1—2 fiska og ég var orðinn fjári drjúgur með sjálfan mig. Svo rann upp veiðitiminn sl. sumar. Ég var búinn að renna í fossinn án afláts i heila klukkustund, sem var alveg krakandi af laxi, án þess að ég fengi svo mikið sem högg. nema þegar laxarnir skutust undan lin- unni. Þá ákvað ég að taka mér hvíldi og brjóta málið til mergjar meðan félagi minn reyndi. Hann kom sér fyrir og kastaði sökku- lausu færi út i fossinn með smá- maðki á og ég brosti góðlátlega með sjálfum mér. Það bros stirðn- aði þó fljótlega, þvi að ég held að færið hafi ekki náð að snerta vatnsflötinn, þegar 14 punda fiskur var kominn á. Ég reyndi ekki meira við fossinn þann daginn. Ég fékk að visu fisk seinna um haustið, en það var ekki sami Ijóminn yfir honum, þvi að það lá fyrir að aðferð min var ekki lengur óbrigðul. Þetta er nú oroinn nokkuð lang- ur inngangur að efni þessa þáttar, sem er dagatalið, sem hér fylgir og tekið er upp úr bók ABU- verksmiðjanna. Tight Lines. Höfundur þess telur sig hafa sann- prófað svo ekki þurfi að efast, að veiðimöguleikarnir séu eins og sýnt er á dagatalinu. Ekki viljum við tryggja ao svo sé og biðjum menn að hafa svolitinn fyrirvara á, áður en þeir fara að skipuleggja sumarveiðina eftir þessum dögum, en svo er aldrei að vita nema hér sé farið með rétt mál og þvi ekki úr vegi að velta þessu fyrir sér. Krossarnir á dagatalinu sýna hvenær stórstreymi er hér á landi. Dekkstu fiskamerkin sýna þá daga, sem veiðivon er bezt, grástrikuðu merkin þýða að veiði- von er góð, en óstrikuðu merkin að veiðivon sé sæmileg. Um óbrigðular kenn- ingar veiðimanna M T w T F S s 1 2 3 4 PO ÞO ÞC=> b<z> 5 6 7 8 9 10 11 ÞO PO PO bc=» NÞ MSÞ pt, 13 14 15 16 17 18 <£» M» 19 20 21 22 23 24 25 þo t>CZ> M=» 4 to ►KSV M»Þ X 27 28 29 30 31 txz> Jún í — '75 M T w T F S S 1 ÞO 2 3 4 5 6 7 8 ÞO PO DCZ> t>o KZ» 9 10 >< 12 13 14 15 M»Þ 16 17 18 19 20 21 22 KZ> cxr> ÞO PO txz> PO 23 25 26 27 28 29 ÞO 30 K=> Júlí — '75 M T w T F S s 1 2 3 4 5 6 ÞO OO PO cx=> tK=> lx=> 7 8 9 10 X 12 13 PO M» M»Þ M»* MOÞ 14 15 16 17 18 19 20 M»Þ PO PO ÞC=> t>o ÞCZ> 21 22 23 X 25 26 27 PO 28 29 30 31 IX=> tx=> to ágúí 5t — - '71 M T W T F S S 1 2 3 t>c=» PXZ> JO 4 5 6 7 8 »f 10 M» MB* M»Þ Þ4MÞ 11 12 13 14 15 16 17 t>o Þ<Z> PO tx=> 18 19 20 21 X 23 24 EX=» PO M«> MMÞ jMÖÍS* 25 26 27 28 29 30 31 tX3 (X=> tx=> txz> tXZ» Sej Jterr iber 75. M T W T F S s 1 2 3 4 5 * 7 PO M»> M8Þ* 8 9 10 11 12 13 14 M*Þ M»> M0» »»» txz> ÞO 15 16 17 18 19 20 21 t>cz> tx=> IO M» M"* * 23 24 25 26 27 28 IX=> PCZ> KZ> ÞO 29 30 (X=> tx=> Krossarnir merkja þá daga, sem stórstreymt er hér á landi. Dekkstu merkin: bezt veiðivon, strikuðu merkin: góð veiðivon og óstrikuðu merkin: sæmileg veiði- von. Eftir Ingva Hrafn Jónsson SJA smáauglýsingar á síðu 24 Fjölbreytt úrval af buxum í mörgum efnum, sniöum og litum liiiia Slima Slimma Slimma Slimma Slintma ^MÐ TAKIÐ RÉTT SPORo c7WEÐ PVÍ AÐ KAUPA Slimma ívoro Heimsfrægar glervörur, kunnar fyrir listfenga hönnun og frumlegt útlit. littala glervörur eru ein fallegasta tækifærisgjöf, sem hægt er að hugsa sér. Komið og skoðið úrvalið í verzlun okkar. HIJSGAGNAVERZLUN , w KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Laugavegi 13 Reykiavík simi 25870

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.