Morgunblaðið - 25.05.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.05.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAl 1975 Þetta er einn þeirra happdrættisbíla, sem nú standa niðri í Miöbæ og verið er að selja úr happdrættismiða. Er þetta billinn sem er vinningur í happdrætti Færeyska sjómannaheimilisins, japanskur TOYOTA. Mikill hugur er f byggingarnefnd sjómannaheimilisins um að geta hafið byggingaframkvæmdir hið bráðasta, en ágóðinn af happdrættinu gengur allur til byggingar- sjóðsins. Dregið verður um bílinn hinn 1. september n.k. í dag er sunnudagurinn 25. mai, sem er 145. dagur ársins 1975. Trfnitatis. Úrbanusmessa. Fullt tungl. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 06 13, siðdegisflóð kl. 18.36. f Reykjavik er sólarupprás kl. 03.44, sólarlag kl. 23.08 Sólarupprás á Akureyri er kl. 03.03. sólarlag kl. 23.10 (Heimild: íslandsalmanakið). Minningarkort Barna- spítalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Wilhelm Norðfjörð, Þor- steinsbúð, Bókaverzlun Isafoldar, Vesturbæjar Apóteki, Háaleitis Apóteki, Garðs Apóteki, Kópavogs Apóteki, Lyfja- búð Breiðholts, Halldóri Skólavörðustfg, Bókaverzl- un Oliver Steins í Hafnar- firði. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík heldur síðasta fund á þessu starfsári n.k. mánudag kl. 20.30 í Iðnó, uppi. Leikvallanefnd Reykja- vfkur veitir upplýsingar um gerð, verð og uppsetn- ingu ieiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9—10 f.h. og 13—14 e.h. Sfminn er 28544. Gleymiö okkur ei 'nu sinni - og þiö g/eymiö því alarei f Takið þvi hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar. (Rómverjabr. 15.7). LARÉTT: 1. (myndskýr.). 3. vætl 5. lítill 6. samsta'ðir 8. róta9. elska 11. tilhneig- ing 12. samhlj. 13. óróleg. LÓÐRÉTT: 1. lærðu 2. lyktvökva 4. krassar 6. hús 7. naul 10. samstæöir. Lausn á síðustu krossgátu. LÁRÉTT: 1. kot 3. ál 4. GGFF 8. Ólafur 10. natinn P. ISt 12. Di 13. ná 15. kúra. LÓÐRÉTT: 1. kaffi 2. ól 4. gónir 5. glas 6. fatinu 7. ernir 9. und 14. ár. Union Kabarett ■5°Ge\úsJD ÁRIMAO HEII-IA 75 ára er f dag, 25. maí, Dagbjört Sæmundsdóttir frá Siglufirði, nú til heimilis að Hellubraut 6 í Grindavík. Á afmælisdag- inn verður hún hjá dóttur sinni og tengdasyni, Suður- vör 4, Grindavík. 22. marz gaf séra Sig- urður H. Guðjónsson saman i hjónaband í Lang- holtskirkju Elínu Ágústs- dóttur og Sturlu Svansson. Heimili þeirra verður að Tryggvagötu 4, Reykjavik. (Ljósmyndast. Þóris). 75 ára er á morgun, 26. maí, Matthías Matthíasson verzlunarstjóri, Laugar- nesvegi 64. Hann tekur á móti gestum í félagsheim- ili Stangveiðifélags Reykjavikur, Háaleitis- braut 68, í dag kl. 4—7. 25. marz gaf séra Halldór Gröndal saman í hjóna- band í safnaðarheimili Grensássóknar Ruth Ragnarsdóttur og Ómar Hallsson. Heimili þeirra verður að Dofra á Gufunes- höfða. (Ljósmyndast. Þóris). LÆKNAR0G LYFJABÚÐIR Vikuna 23.—29. maf er kvöld,- helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana í Reykjavfk í Laugarnesapóteki, en auk þess er Ingólfs- apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudaga. — Slysavarðstofan í BORGARSPÍTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en þá er hægt að ná sambandi við Iækni f Göngu- deild Landspitalans. Sími 21230. Á virk um dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma Læknafélags Reykjavíkur, 11510, en því aðeins, að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. — TANN- LÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er í Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. I júní og júlí verður kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavfkur opin alla mánudaga milli kl. 17 og 18.30._ C llll/D ALJMCi HEIMSÖKNAR- OJUIVnAnUol TlMAR: Borgarí; spítalinn. Mánud.-föstud. kl. 19.30—20.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30— 19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Afla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópa- vogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgi- dögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30, fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. — Vívilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CrÍCIU BORGARBÓKASAFN oUrlll REYKJAVlKUR: Sumartfmi — AÐALSAFN, Þingholts- stræti 29 A, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BUSTAÐA- SAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFS VALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÖLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga til föstudaga kT. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA- BlLAR, bækistöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatl- aða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 f síma 36814. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 A, sfmi 12308. — Engin harnadcild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ISLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir umtali. Sími 12204. — Bókasafnið í NORRÆNA HUSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl. 14 — 17. _ LANDSBÖKASAFNIÐ er opið mánud. — laugard. kl. 9—19. — AMER- ISKA BÖKASAFNIÐ er opið aila virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið laugard. og sunnud. kl. 14—16 (leið 10 frá Hlemmi). — ÁSGRlMSSAFN er opið sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 1.30— 16. — LISTASAFN EINARS JÓNS- SONAR er opið miðvikud. og sunnud. kl. 13.30— 16. — NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA- SAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. IflAf*25 ma' árið 1085 andað- Gregoríus páfi sjöundi. Þann sama dag áriS 1212 andaSist Jón pr. Brandsson. CENCISSKRANINC NR. 91 . 2 3. maf 1975 SkráB fr Eining KU2.00 Kaup Sala 16/ý 1975 1 Banda rfkjadolla r 151.20 151,60 23/5 1 Stcrlinnapund 351.35 . 352,55 « 1 Kanariadolla r 146,80 147,30 * 22/5 100 Danskar krónur 2792.35 2801,55 21/5 100 Norskar krónur 3066,60 3076,70 23/5 100 Strnsksr krónur 3860,75 3873, 55 * 22/5 100 Finnsk mörk 4274,65 4288,75 - 100 Franskir frankar 3774,50 3787,00 21/5 100 Bilg. frankar 435, 55 436.95 23/5 100 Svissn. franka-r 6080,05 6100,15 « - 100 Gyllinl 6292.05 6312.85 • 22/5 - 100 V. - Þýrk mork 6477,40 6498.80 23/5 . 100 Lirur 24, 18 24,26 • 22/5 - 100 Auaturr. Sch. 914.40 917,40 100 Eacudos 623,3 0 625, 40 23/5 - 100 . Pg.* * ta .r 271,30 272,20 * - 100 líJl.. 51,92 52,09 * 16/5 100 Reikningskrónur • VoruskiptalOnd 99.86 100,14 - 1 Reikningsdollar - Voruskíptalond 151,20 151,60 * Breyting frá síBuatu ekr áningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.