Morgunblaðið - 25.05.1975, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAl 1975
17
Ennþá hafið þér tækifærið til
að öðlast meira en meðaltekjur
FYRIRTÆKI OKKAR er staðsett á öllum hinum norður-
LÖNDUNUM OG DREIFIR OG SELUR
HEIMSÞEKKTAR BANDARÍSKAR VÖRUR í
HÆSTA GÆÐAFLOKKI.
EF ÞÉR HAFIÐ MEIRI EN VENJULEGAN STARFSÁHUGA
OG VILJIÐ SJÁLF ÁKVEÐA EIGINN VINNUTÍMA OG
TEKJUR
ÞÁ VANTAR OKKUR DUGLEGT FÓLK, SEM HEFUR ÁHUGA Á
ENNÞÁ AÐ SKIPULEGGJA OG STJÓRNA SÖLU Á
VÖRUM OKKAR í ÖLLUM LANDSFJÓRÐ-
UNGUM.
finnast þér hæf(ur) í starfið, þá vinsam-
legast hringið í Hr. E. ALRÆK kl. 9.00 —
11.00 f.h. og kl. 16.00 — 18.00 e.h.
mánudag, þriðjudag, og miðvikudag i síma
91-20600 Hótei Sögu. Svarað verður
á islenzku.
SKYLDI YÐUR
UTlLÍFSNÁMSKEIÐ
— TJALDBÚÐARSTÖRF
ÚLFLJÓTSVATNI
Ákveðið hefur verið að bjóða telpum og drengj-
um á aldrinum 11—14 ára (þurfa ekki að vera
skátar), að dvelja við tjaldbúðarstörf og heil-
brigt útillf að Úlfljótsvatni í sumar.
Dvalartímar verða:
20. júní — 27. júní.
28. júni — 5. júlí.
Kostnaður er ákveðinn kr. 1000.— á dag +
ferðir.
Innritun verður á skrifstofu Bandalags íslenskra
skáta að Blönduhlíð 35, Rvk. (s. 23190),
mánudaginn 26. maí og þriðjudaginn 27. maí
n.k. milli kl. 1 3 og 1 6.
Tryggingargjald kr. 500.— greiðist við
innritun. Bandalag islenskra skáta.
Ibúðir
4 og 6 herbergja íbúðir á góðum stað í
vesturborginni seljast tilbúnar undir tréverk og
málningu á föstu verði. Afhendast í haust.
Upplýsingar í símum 43281 og 40092 eftir kl.
7 og um helgar.
sýtttng á keramík
GLIT kynnir nýja
keramikmum
hiá íslenskum
heimilisidnadi
Sýningin stendur til
3l.maí á almennum
opnunartíma.
GLIT HF.
OO AUÐYITAO mlT —----y
hentugur * pottaskápur flöskurnar í röð og regki hver hlutur* á sinum stað * falið straubretti tHr **
B§ mfSS&í 1 j*
Ballingslöv FALLEG Ballingslöv . ER * * HENTUG Ballingslöv * ER * , ENDÍNGARGOÐ Ballingslöv ER ** FYRIR YKKUR
f'u UÁ u
hús. Lítió inn
flR
OKKAR BOO — YKKAR STOO
Sími 64660
i 'iiii
GOTTTÆKIFÆRI
FYRIR UNGT OG DUGMIKIÐ
HÆFILEIKAFÓLK
Fremur ungt en þróttmikið og vaxandi verzlunarfyrirtæki, sem
byggir á nútímalegum vinnubrögðum og skipulegum rekstursað-
ferðum, óskar að ráða eftirfarandi starfsfólk:
SKRIFSTOFUSTÚLKA
Nauðsynlegir eiginleikar: Viðkomandi stúlka þarf að vera
glögg, rösk og nákvæm en jafnframt lipur og þægileg í
umgegni og samskiptum við annað fólk. — Lágmarks-
menntun: Verzlunarskólapróf eða önnur ekki lakari mennt-
un, og er haldgóð íslenzku-, ensku- og vélritunarkunnátta
skilyrði. — Starfssvið: Almenn skrifstofustörf og símavarzla.
Sölustörf koma einnig til greing (í síma eða með bréfaskrift-
um). Reikna má með fremur löngum vinnutíma. — Launa-
möguleikar: Kr. 80—120.000 á mánuði. Ráðningartími:
Æskilegt er, að viðkomandi geti hafið störf hið allra fyrsta.
AUGLYSINGASTJORI
Nauðsynlegir eiginleikar: Viðkomandi, karl eða kona, þarf
að vera greindur, hugmyndaríkur og listrænn en jafnhliða
reglusamur oq nákvæmur í vinnubrögðum. Þar sem starfið
er mjög sjálfstætt, þarf hann einnig að vera staðfastur og
framtakssamur. — Lágmarksmenntun: Lokapróf frá viður-
kenndum sérskóla á sviði auglýsingagerðar eða önnur ekki
lakari menntun. Haldgóð málakunnátta, og þá ekki sízt
íslenzkukunnátta, er svo og algjört skilyrði. Starfssvið: Gerð
auglýsinga og vinnsla hvers konar upplýsinga- og sölugagna
auk kynningarstarfsemi og upplýsingamiðlunar bæði innan
fyrirtækisins og út á við. Ennfremur útstillingamál, skreyt-
ingar o.a.þ.h. — Launamöguleikar: Kr. 120—160.000 á
mánuði. — Ráðningartími: Æskilegt er, að viðkomandi geti
hafið störf, þó ekki væri nema hluta úr degi, fljótlega, og þá
full störf næstkomandi haust.
Áhugasamir aðilar um störf þessi eru beðnir að senda nöfn sín
ásamt nákvæmum upplýsingum um menntun, starfsferil og önnur
atriði til afgreiðslu Morgunblaðsins í síðasta lagi hinn 30. þ.m.
merkt: „N-7548". Með öll mál verður farið sem ALGJÖR trúnaðar-
mál.