Morgunblaðið - 25.05.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.05.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAl 1975 9 Einbýlishús í smiðum í Mosfellssveit Höfum til sölumeðferðar fokheld einbýlishús og lengra á veg kom- in. Stærð húsanna er 140 fm + tvöfaldur bílskúr, 1 60 fm + tvö- faldur bílskúr og 280 fm + tvöfaldur bílskúr. Teikn. og allar uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús í Hafnarfirði 120,fm 4ra—5 herb. einbýlis- hús við Fögrukinn. Bilskúrsrétt- ur. Útb. 4--5 millj. í Smáibúðahverfi 1 10 fm parhús. Á 1. hæð eru 2 saml. stofur, eldhús og bað. Á 2. hæð eru 4 svefnherb. og geymsla. I kjallara eru 2 cjóðar geymslur^og þvottaherb. Utb. 4,5—5 millj. Parhús i sunnanverðum Kópavogi Fallegt parhús 2 hæðir og kj. Uppi: 4 herb. og bað. 1. hæð: 2 saml. stofur, eldhús og W.C. í kj: herbergi, þvottahús o.fl. Bíl- skúrsréttur. Útb. 6,0 millj. Við Mariubakka 4ra herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Þvottaherb. i ibúðinni. Stórar suðursvalir. Glæsilegt útsýni. Útb. 4 millj. íbúðir i smiðum 4ra og 5 herb. íbúðir á góðum stað i Breiðholtshverfi. íbúðirnar afhendast tilb. u. trév. og máln. 1. sept. 1976. Bílgeymslur. Fast verð. Teikningar og frek- ari uppl. i skrifstofunni. Við Hraunbæ 4ra herbergja vönduð ibúð á 1. hæð. íbúðin er m.a. stofa, 3 herb. o.fl. Vandaðar innréttinga. Útb. 4—4,6 millj. Sérhæð i Smáibúðahverfi 90 fm 4ra herb. sérhæð með bilskúr. Útb. 4—4,5 millj. Við Skipasund 4ra herb. snotur risibúð i þríbýl- ishúsi. Skipti koma til greina á 3ja herb. ibúð á hæð í Austur- bæ. Útb. 2,8—3 millj. Við Rauðarárstig 3ja herb. góð kjallaraibúð. Útb. 2,0 millj. Við Blöndubakka 3ja herbergja glæsileg ibúð á 3. hæð. íbúðarherbergi í kjallara fylgir. Útborgun 3,8—4 milljónir. Við Laufvang 3ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Útb. 3,5 millj. Einstaklingsíbúð við Ránargötu, herb. W.C. og litið eldhús. Sér inng. Sér hita- lögn. Útb. 1,2—1,5 millj. Litil bújörð við Reyðar- fjörð Höfum til sölu litla bújörð (2 ha. lands) við Reyðarfjörð. Á jörðinni er steinsteypt ibúðarhús 4—5 herb. Útihús fyrir 50 fjár og litil hlaða. Verð 1 500 þús. og Útb. 600—800 þús. Höfum kaupanda að 3ja herbergja ibúð í Heimun- um eða við Kleppsveg. Góð útborgun i boði. Iðnaðar- vörugeymslu- húsnæði óskast 1 50—200 fm gott lagerhús- næði óskast. Góð aðkeyrsla nauðsynleg. Há útborgun i boði. Lóðir á Seltjarnarnesi Höfum til sölumeðferð'ar nokkrar einbýlis- og raðhúsalóðir. Uppl. aðeins á skrifstofunni (ekki í sima). EiaifímipiLUfiio VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 StHustJórl: Sverrir Kristinsson Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Vorum að fá i sölu Við Kaplaskjólsveg einstaklingsherb. með snyrtingu á 2. hæð. Við Vesturberg 2ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Við Gaukshóla 2ja herb. ibúð, ekki fullfrágengin á 5. hæð. Frábært útsýni. Við Kambsveg 2ja herb. kjallaraibúð með góð- um bílskúr. Við Skipholt 3ja—4ra herb. góð ibúð á 3. hæð. Við Glaðheima 3ja herb. ibúð á jarðhæð. íbúðin er stofa, 2 svefnherb. með skáp- um, hol, eldhús, bað og geymsla. Sérinngangur. Sérhiti. í Hörgatúni Garðahreppi 3ja herb. nýstandsett risíbúð með sérinngangi og sérhita. Við Hraunbæ 4ra herb. mjög vönduð ibúð á 2. hæð. íbúðin er 3 svefnherb., stofa, hol, eldhús og fleira. Við Jörvabakka 4ra herb. ibúð á 1. hæð með sérþvottahúsi á hæðinni. Við Melgerði í Kópavogi 4ra herb. ibúð, þar af 3 svefn- herb. á 1. hæð, i tvibýlishúsi. Bilskúrsréttur. Við Sólheima 4ra herb. íbúð á 1. hæð í háhýsi. Vönduð sameign. Bjarg við Sundlaugaveg Fasteignin Bjarg, íbúðarhúsið, ásamt útihúsum, er til sölu. Ibúðarhúsið er að flatarmáli 180 fm, hæð, ris og kjallari. Á hæð- inni er 2 stórar samliggjandi stofur, 4 svefnherb., eldhús og bað. Stórar svalir. í risi eru 3 stór berb., snyrtiherb. og geymsla. í kjallara eru 2 íbúðir, önnur 2ja hin 3ja herb. auk þessa er bilskúr, ásamt miklu húsnæði i útihúsum. Ræktuð 6500 fm lóð. í Hafnarfirði Við Bröttukinn litið einbýlishús 2 herb. eldhús og bað. I kjallara er þvottaherb., geymsla og fl. Hús- ið er vatnsklætt timburhús á steyptum kjallara. Stór lóð. Við Laufvang 3ja herb. mjög vönduð ibúð á 2. hæð. íbúðin er 2 svefnherb., stofa, eldhús og hol. Búr og þvottahús innaf eldhúsi. Við Hjallabraut 3ja herb. glæsileg ibúð á 1. hæð. íbúðin er 2 svefnherb., stofa, hol og eldhús. Búr og þvottahús inn af eldhúsi. Við Hamarsbraut 3ja herb. ódýr risíbúð. Gott út- sýni. Grindavik Nýtt einbýlishús um 130 fm á einni hæð fullfrágengið að utan og innan. Bilskúrsréttur. Hugs- anleg skipti á 4ra—5 herb. ibúð i Reykjavik. í smiðum Eigum eina 3ja herb. íbúð við Engjasel og tvær 4ra herb. Af- hendast tilbúnar undir tréverk og málningu í marz — apríl '76. Fast verð. Við Byggðaholt Raðhús á einni hæð með inn- byggðum bílskúr. Selst fokhelt. Við Dvergholt einbýlishús með innbyggðum bilskúr. Selst fokhelt. Við Ásholt 140 fm sérhæð með bilskúr. Selst fokheld. SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 25: Laus 3ja herb. íbúð um 75 fm á 1. hæð í steinhúsi í eldri borgarhlutanum. Útborgun helzt um 2 milljónir, sem má greiðast í áföngum. 2ja herb. risibúð i steinhúsi i eldri borgarhlutan- um. Sérhitaveita. Væg útborgun. Húseignir af ýmsum stærðum og 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir o.m.fl. \ýja fasteifflasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl., Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutima 18546 26600 Erum að undirbúa útgáfu nýrar söluskrár. Þeir fasteignaeigendur sem óska að láta skrá eignir sinar og koma þeim i júní söluskrána hafi sam- band við okkur sem fyrst. ★ Bugðulækur 3ja herb. íbúð á jarðhæð í þri- býlishúsi. Sér hiti, sér inng. Samþykkt íbúð. Verð 4.4 millj. Útb. 3.2 míllj. Drápuhlíð 3ja herb. kjallaraibúð i steinhúsi. Samþykkt ibúð. Drápuhlið 3ja herb. risibúð i mjög snyrti- legu ástandi i fjórbýlishúsi. Verð 4.5 millj. Útb. 2.8 millj. Efstasund 3ja herb. kjallaraíbúð í tvibýlis- húsi (steinhúsi). Sér hiti, íbúðin þarfnast standsetn- ingar. Verð 4.0 millj. Fossvogur 5 herb. 135 fm endaibúð á 1. hæð i blokk. Þvottaherbergi i ibúðinni. Mjög góð íbúð. Verð um 9.0 millj. Háaleitisbraut 5 herb. ca 1 20 fm íbúð á 4. hæð i blokk. Góð ibúð. Útsýni. Bíl- skúrsréttur. Verð 6.8 millj. Hraunbær 3ja herb. ca 90 fm ibúð á 2. hæð i blokk. Fullgerð ibúð og sameign. Verð 5.0—5.5 millj. Útb. 3.0—3.5 millj. Laufvangur, Hafn. 4ra herb. ca 108 fm ibúð á 3. hæð (efstu) i blokk. Þvottaherb. og búr i ibúðinni. Góð íbúð. Frágengin sameign. Verð 6.7 millj. Útb.: 4.2 millj. Miklabraut 5 herb. 1 50 fm efri hæð i fjór- býlishúsi. Verð 7.5 millj. ------000-------- Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli & Valdi) s/mi 26600 Ný 4ra herb. íb. — Breiðholt. Til sölu ný 4ra herb. íb. 1 stofa 3 svefnh., eldh. bað, sérþvottah. Fallegar innréttingar. if Hraunbær3ja herb. íb. Falleg íbúð. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 83000 - 83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúð- um, einbýlishúsum og raðhúsum. Skoðum og metum samdægurs. Mikil eftirspurn. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Hringið í sfma 83000. Til sölu: í Reykjavík [ Kópavogi Einbýlishús við Langa- gerði Vandað einbýlishús um 80 fm. grunnflötur. Á hæðinni 2 sam- liggjandi stofur (hægt að ganga út í garð úr annarri stofunni). Eldhús með borðkrók, svefnher- bergi hjóna, baðherbergi og skáli. Úr skála hringstigi upp í rishæðina, sem er 4 svefnherb. og snyrting, í kjallara sem er undir hálfu húsinu er leikherb., geymslur og þvottahús, stór bíl- skúr, fallegur garður. Við Sólheima Vönduð 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð um 1 10 fm., svalir. Við Miðtún Hæð og ris með sérinngangi, sérhita, stór garður með miklum trjágróðri. Við Stigahlið Vönduð 6 herb. jarðhæð 140 fm. 4 svefnherb. 2 stofur stórt eldhús með borðkrók, baðherb., og stór frystiklefi, þvottahús og geymsla. Við Háaleitisbraut stór og vönduð 4ra—5 herb. ibúð i blokk, bílskúrsréttur. Við Langholtsveg Góð hæð um 90 fm. Þarfnast lagfæringar. Hagstættverð Við Rauðalæk Vönduð og sólrik ibúð á 3ju hæð með útsýni yfir Laugardalinn. Suðursvalir. Við Hallveigarstig Góð hæð og ris með sérinngangi og sérhita. íbúðin er 6 herb. Rauðarársgiur Góð 75 fm ibúð i kjallara. Hag- stætt verð. Litil sérverslun til sölu Lítil sérverslun á besta stað nálægt Lækjargötu Við Bergþórugötu Góð 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Hagstætt verð Við Kóngsbakka Sem ný 3ja herb. ibúð 95 fm. á 3ju hæð. Suðursvalir. Lítil efnalaug til sölu Litil efnalaug með vélum og tækjum. Hagstætt verð. Getur losnað strax. Við Vesturberg Sem ný 4ra—5 herb. ibúð á 1. hæð. Rúmir 100 fm. Við Sogaveg Einbýlishús 87 fm hæð og ris. Bilskúr Ræktaður garður. Við Unufell nýtt raðhús að mestu fullgert. Bilskúrsréttur. Sumarbústaðaland við Elliðavatn afgirt sumarbústaðaland með trjágróðri en lélegum bústað. Hagstætt verð. Seltjarnarnesi Þrjár raðhúsalóðir á einum besta stað á Nesinu. Stærð hverrar lóðar er 750 fm. Búið að greiða gatnagerðargjöld. Við Þverbrekku sem ný 5 til 6 herb. íbúð á 3. hæð i háhýsi. Einstakt útsýni. Við Hraunbraut vönduð 5 herb. ibúð á 3. 1. hæð um 140 fm. Allt sér ásamt góð- um bilskúr. Við Ásbraut vönduð 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt 5,5% eign í ibúð i kjall- ara. Við Lundarbrekku sem ný 3ja herb. ibúð á 2. hæð um 90 fm. Góð teppi. Við Fögrubrekku vönduð 5 herb. ibúð um 130 fm. á 2. hæð. Vandaðar innréttingar. Góð teppi. í Hafnarfirði Við Hjallabraut sérlega vönduð 106 fm ibúð á 1. hæð. íbúðin er öll hin vandað- asta. Jörð til sölu grösug jörð Skaftafellssýslu. stóru vatni. i Austur- Eignarhluti i Verzlun á Djúpavogi verzlun og ibúðarhæð um 100 fm ásamt geymslukjallara. Góð- ur lager með blönduðum vörum. Verzlunin er á besta stað i bæn- um. Tækifæri fyrir duglegt fólk. Verð stillt í hóf. Hægt að af- henda strax. Afstöðuteikning á skrifstofunni. Einbýlishús á Hvammstanga Einbýlishús sem er 1 33 fm, selst fokhelt með gleri í gluggum. Hitaveita. Sandgerði góð 5 herb. íbúð um 1 1 8 fm á 2. hæð. Ný standsett með sér- inngangi. I Hveragerði nýtt einbýlishús við Kambahraun að mestu frágengið um 144 til 1 70 fm á einum grunni ásamt 50 fm bílskúr. Einbýlishús við Kambahraun nýtt einbýlishús með góðum garði. I Keflavík Við Suðurgötu góð 4ra herb. ibúð um 80 fm á efri hæð i tvíbýlishúsi, ásamt 45 fm bílskúr. Getur losnað fljót- lega. Bátur til sölu 4ra tonna bátur i góðu standi með 35 hestafla Volvo penta vél ásamt dýptarmæli og fleiru. Geymið auglýsinguna Iðl FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigii Söiustjon Auðunn Hermannsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.