Morgunblaðið - 30.05.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.05.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAl 1975 ef þig Nantar bíl Til að komast uppi sveit.út á land eða í hinn enda borgarinnar.þá hringdu i okkur ál a.\ ftátn LOFTLEIDIR BILALEIGA Stærsta bilaleiga landsins REN1TAL «2*21190 BILALEIGAN MIÐBORG HF. sími 19492 Nýir Datsun-bílar. FERÐABÍLAR h.f. Bílaleiga, simi 81260. Fólksbílar — stationbílar — sendibílar — hópferðabílar. Alyktanir listamanna: Fagna samningi borgar og Leik- félags Reykjavíkur MBL. HAFA borist eftirfarandi ályktanir frá Bandalagi fsl. lista- manna. Ályktun B.I.L. vegna samninga um byggingu Borgarleikhúss. Stjórn Bandalags íslenskra listamanna fagnar samningum sem gerðir hafa verið milli Reykjavíkurborgar og Leikfélags Reykjavíkur um byggingu Borg- arleikhúss, og telur að rétt stefna ríki þar í samskiptum borgaryfir- valda og listamanna, þar sem hinu starfandi fólki á þessu iist- sviði er treyst til að stýra best sfnum eigin málefnum til al- manna heilla. Telur stjórn Banda- lags íslenskra listamanna að far- sælt samstarf þessara aðila und- anfarið á téðum grundvelli hafi sannað að með þeim hætti er vænst að starfa og hafi báðir aðilar sóma af; og sendir árnaðar- kveðjur til þessara aðila með ósk um gifturíkt framhald, og býður fram sinn stuðning við fyrirhug- aða byggingu Borgarleikhúss. Á'yktun B.I.L. vegna lögbanns. Stjórn Bandalags íslenskra listamanna fordæmir á fundi sín- um 14. maí 1975 lögbann á skáld- sögu Indriða G. Þorsteinssonar „Þjófur í paradís,“ og varar við hvers kyns takmörkunum á rit- frelsi eða skoðanafrelsi; og telur að atlögur gegn tjáningarfrelsi hljóti að brjóta í bága við stjórnarskrá hins íslenska ríkis. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Útvarp Reykjavík MORGUNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbi.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigríður Eyþórsdóttir les framhald sögunnar um „Kára litla í sveit“ eftir Stefán Júlfusson (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Enska kammersveitin leikur „Indíánadrottninguna“ leik- hústónlist eftir Henry Purccll / Hans-Ulrich Niggerman og kammer- hljómsveit leika Flautu- konsert f G-dúr eftir Johann Joachim Quants / Alicia de Larrocha leikur á pfanó Konsert f F-dúr f ftölskum stfl eftir Johann Sebastian Bach. Alaine Larde, Yves Coueffe og Kammersveit Parísar leika Sinfónfu nr. 2 í D-dúr fyrir flautu, trompet og strengjasveit eftir Alessandro Scarlatti / Annia Jodry og kammersveitin f Fontainbleau leika Fiðlu- konsert í F-dúr op. 7 nr. 4 eftir Jean-Marie Leclair. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SlÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „A vfga- slóð“ eftir James Hilton. Axel Thorsteinson les þýð- ingu sfna (9). 15.00 Miðdegistónleikar Terézia Csajbók syngur ung- versk þjóðlög f útsetningu Bartóks. Erzsébet Tusa leikur á pfanó. Guy Fallot og Karl Engel leika Sónötu f A-dúr fyrir selló og pfanó eftir César Franck. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.30 „Bréfið frá Peking" eft- ir Pearl S. Buck Málmfrfður Sigurðardóttir les þýðingu sfna (4). 18.00 Síðdegissöngvar. Til- kynningar. FÖSTUDAGUR 21.05 Kastljós 30. maí Fréttaskýringaþáttur 20.00 Fréttir og veður Umsjónarmaður Ölafur 20.30 Dagskrá og auglýs- Ragnarsson. ingar 22.00 Töframaðurinn 20.35 Undur Eþfúpíu Bandarfskur sakamála- Breskur fræðsiumynda- myndaflokkur. flokkur. 5. þáttur. Háslétt- Eiturörin an. Þýðandí Kristmann Eiðs- Þýðandi og þulur Öskar son. Ingimarsson. 22.50 Dagskrárlok - 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. I t'MI'll'——— 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Húsnæðis- og byggingar- mál Ölafur Jensson sér um þáttinn. 20.00 Sfðustu aðaltónleikar Sinfónfuhljómsveitar ts- lands á þessu starfsári, haldnir f Háskólabfói kvöldið áður. Stjórnandi: Karsten Andersen. Einleikari á fiðlu: Aaron Rosand frá Bandarfkjunum. a. „Harðangurskviða" eftir Geirr Tveitt. b. Sinfónfa nr. 5 eftir Carl Nielsen. c. Fiðlukonsert í D-dúr op. 77 eftir Johannes Brahms. 21.30 (Jtvarpssagan: „Móðir- in“ eftir Maxfm Gorki Sigurður Skúlason leikari les (5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur f umsjá As- mundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Síðasti Kaslljðs-þálturinn á vetrinum verður i sjónvarpinu í kvöld kl. 21.05. Hinn fréttaskýr- ingaþátturinn, Heimshorn, er þegar hættur. I vetur hafa fréttamennirnir Svala Thorlac- ius og Ólafur Ragnarsson haft umsjón með öörum Kastljós- þættinum og með þeim verið Einar Karl Haraldsson, Helgi Jónsson, Aslaug Ragnars og Elías Snæland Jönsson, ýmist öll eða á víxl. Hinu liöinu stjórnuöu frétta- mennirnir Eiður Guönason og Guðjón Einarsson og með þeim hafa verið Vilmundur Gylfa- son, Valdimar Jóhannesson og Þórunn Klemenzdóttir. Hvað verður næsta vetur er ekki vit- að, en æöi tafsamt hefur þaö víst reynst í vinnubrögðum að vinna fréttaþætti með svo mörgum. I kvöld stýrir Ölafur Ragnars- son þætlinum og tekur sjálfur fyrir mál, sem er eiginlega tvíþætt. Annars vegar spinnst Ólafur Ragnarsson stýrir Kastljósi í kvöld. ER RB 5IR rP Einn af kastljóssþáttunum ( vetur undirbúinn það út af ummælum Kristjáns Péturssonar i siðasta þætti, um að við rannsókn hafi komið fram að menn hafi selt fíkni- og ávanalyf, sem þeir fengu út á lyfseðla tveggja lækna og lækn- arnir hafi vitað um það. Hins vegar er gamalt mál af svipuð- um toga, sem kom fram vegna ummæla Kristjáns í þátíma Kastljósi um að læknar létu sjúklinga fá óspart slfk lyf. Læknafélagið krafði þá land- lækni um rannsókn, sem fór fram, en ekki þótti ástæða til að gera meira i málinu, og um þetta spyr Ólafur nú. En inn í þetta blandast það, að ekki virð- ist auðveldlegt að fá plögg sem nauðsynleg eru vegna slíkra rannsókna, vegna trúnaðar- skyldu lækna við sjúklinga. Nú er málið semsagt aftur komið á dagskrá vegna ummæla í sið- asta þætti um læknana tvo. Ræðir Ólafur Ragnarsson við William Möller, fulltrúa lög- reglustjóra, Ásgeir Friðjóns- son, dómara í ávana- og fíkni- efnamálum, Almar Grímsson, deildarstjóra hjá lyfjaeftir- liti heilbrigðisráðuneytis- ins, Snorra Pál Snorrason, formann Læknafélags Islands og væntanlega Kristján Péturs- son, sem m.a. verður þá spurð- ur um hvort hann sé ánægður með niðurstöðu rannsóknarinn- ar á gamla málinu. Þá hefur Áslaug Ragnars fengið Jónas Haralz hagfræð- ing til að koma í þáttinn og ræða ástandið i efnahagsmál- um, blikur þær sem eru á lofti o.fl. Þeir hagfræðingar, sem eru að fást við þessi mál, hafa sent mikið af skýrslum frá sér, sem almenningur kannski áttar sig ekki á, en Jónas Haralz, sem ekki á þar beinan hlut að máli, mun væntanlega geta skýrt þetta meira við hæfi almenn- ings. I gærmorgun voru svo sett bráðabirgðalög vegna verkfalls- ins i ríkisverksmiðjunum, og Kastljósmenn brugðu skjótt við og ætla Ólafur Ragnarsson og Einar Karl Haraldsson að taka þau mál fyrir. Við hvern þeir mundu ræða var ekki ljóst, og færi eftir því hvernig mál þró- uðust fram eftir degi í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.