Morgunblaðið - 30.05.1975, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAl 1975
Trilla
Til sölu 3ja tonna frambyggð trilla með álhúsi
og Benz dieselvél. Verð kr. 600 þús.
Uppl. í síma 94-21 38.
Húseign við Hrísateig
um 80 fm kjallari og hæð ásamt rúmgóðum
bílskúr til sölu. í húsinu eru tvær íbúðir 4ra og
2ja herb. Stór lóð. Laust strax ef óskað er.
Útborgun 5 millj.
Nýja fasteignasalan,
Laugavegi 12,
sími 24300, utan skrifstofutíma 18546.
Höfum til sölumeðferðar
tvær prjónastofur búnar ágætum vélum og
tækjum. Annarri prjónastofunni fylgir lítill vöru-
lager.
Miðborð fasteignasala,
Lækjargötu 2 (Nýjabíóhúsinu)
sími 21 682.
MI1.#B0RG
AÐSTOÐARLÆKNAR
3 stöður aðstoðarlækna á Lyflækningadeild Borgar-
spítalans eru lausar til umsóknar, 1 frá 1. sept. og 2
frá 1. okt n.k. til 4—6 mánaða. Laun samkvæmt
kjarasamningi Læknafélags Reykjavikur við Reykja-
víkurborg.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf
skulu sendar yfirlækni deildarinnar, fyrir 1. júli n.k.
Frekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn.
Reykjavik, 28. mai 1975.
Stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar.
SÍMAR 21150 - 21370
Hæð og ris í gamla austurbænum
Við Bragagötu með 5 herb. mjög góð íbúð. Endurnýjuð
með mikilli harðviðarinnréttingu. Sér hitaveita, sér
inngangur, góð kjör.
Einbýlishús í smíðum
á Lundunum í Garðahreppi. Húsið er hæð, 145 ferm.
kjallari um 70 ferm. og bílskúr fyrir 2 bíla. Húsið er
uppsteypt með pappa á þaki
4ra herb. íbúðir í Kópavogi
við Ásbraut á 1. hæð um 100 ferm. Mjög góð ibúð.
Teppi, harðviður, góðsameign.
Við Fífuhvammsveg hæð um 100 ferm. í þríbýli. Mikið
endurnýjuð Nýtt eldhús sér hitaveita, útsýni.
2ja herb. íbúðir
við Vesturberg á 2. hæð ný og glæsileg. Sér þvottahús,
fullfrágengin sameign.
Ennfremur við Dúfnahóla um 65 ferm. i háhýsi. Ekki
fullfrágengin, Vönduð harðviðarinnrétting, mikið út-
sýni.
æ
Utborgun aðeins 3,2 milljónir
3ja herb. glæsileg ibúð á 2. hæð við Hraunbæ, 88 ferm.
Sameign frágengin með bílastæðum.
Einbýlishús
á einni hæð um 125 ferm. við Melgerði í Kópavogi.
Bílskúr, ræktuð lóð
Stórt og gott iðnaðarhúsnæði
óskast i borginni eða næsta nágrenni
Góð 2ja herb. íbúð
óskast i borginni. Góð útborgun.
Ný söluskrá heimsend ALMENNA
FASTEIGNASAIAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
Hafnarfjörður
Til sölu
4ra herb.
neðri hæð í tvíbýlishúsi við Lækj-
arkinn. Bílskúr. Laus nú þegar.
4ra herb.
hæð í tvibýlishúsi við Hringbraut
3ja herb.
íbúð í fjölbýlishúsi við Hjalla-
braut.
3ja herb.
ibúð við Holtsgötu.
3ja herb.
ibúð við Melholt. Útborgun 2,5
millj.
3ja herb.
i tvibýlishúsi við Álfaskeið. Út-
borgun 2,2 millj.
2ja herb.
ibúð við Selvogsgötu. Útborgun
1,2.
Eldra einbýlishús
við Nönnustig. Samtals 6 herb.
Útborgun 2,5 millj.
GUÐJON
STEINGRÍMSSON hrl.
Linnetstíg 3, sími 53033.
Sölumaður
Ólafur Jóhannesson,
heimaslmi 50229.
26600
Ný söluskrá
er komin út.
I henni er að finna
helztu upplýsingar
um flestar þær fast-
eignir, sem við höfum
til sölu.
Hringið og við send-
um yður hana endur-
gjaldslaust í pósti.
Sparið sporin, drýgið
tímann. Skiptið við
Fasteignaþjónustuna,
þar sem úrvalið er
mest og þjónustan
bezt.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
slmi 26600
alu.ysin(;asimi\n er:
^22480
JWerjjtmbln&ttr
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.
Hellisgata
4ra herb. steinhús, sem er hæð
og kjallari. Verð kr. 4,8 milljónir.
Laufvangur
3ja herb. nýleg ibúð á 2. hæð í
fjölbýlishúsi.
Álfaskeið
3ja herb. neðri hæð í steinhúsi á
góðum stað.
Jófríðarstaðarvegur
3ja herb. aðalhæð i góðu ástandi
i timburhúsi.
Öldugata
3ja herb. neðri hæð í timburhúsi
á fallegum stað við Hamarinn.
Grænakinn
2ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér-
inngangur.
Lækjargata
3ja herb. íbúð á neðri hæð í
timburhúsi i góðu ástandi
Árnl Gunniaugsson, hrl.
Austurgötu 10,
Hafnarfirði, sími 50764
FASTEIGN ER FRAMTÍO
2-88-88
Við Geitland
137 fm endaíbúð á 3. hæð.
Stofa og borðstofa, 3 svefnherb.
eldhús, bað, og sérþvottahús
innaf eldhúsi. Góðar innrétt-
ingar. 14 metra langar svalir.
Gott útsýni.
Við Markland
3ja herb. vönduð ibúð
Við Miðvang
3ja herb. íbúð á 4. hæð i háhýsi.
Góðar innréttingar. Suðursvalir.
Gott útsýni. Laus fljótlega.
Við Safamýri
2ja herb. ibúð með bilskúr.
Við Jörvabakka
4ra herb. íbúð á 1. hæð. Sér-
þvottahverbergi.
Við Vesturberg
4ra herb. ca. 100 fm ibúð á 1.
hæð öll sameign búin.
Við Laufvang
glæsileg 4ra herb. ibúð
vandaðar innréttingar. Þvottahús
og búr innaf eldhúsi
Við Breiðvang
4ra — 5 herb. ibúð selst tilbúin
undir tréverk og málningu. Öll
sameign, fullbúin. Fast verð.
Góð kjör.
Einbýlishús
ca. 100 fm múrhúðað timbur-
hús, sem er hæð og ris að auki
bilskúr, á góðum stað á sunnan-
verðu Kársnesi i Kópavogi. Góð
lóð. Gott útsýni.
AÐALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆO
SÍMI28888
kvöld og helgarslmi 8221 9.
Hafnarfjörður
Til sölu 3ja herb. íbúð í góðu ástandi á neðri
hæð í timburhúsi á fallegum stað við Lækinn.
Stór hornlóð. Verð kr. 2,5 — 2,6 milljónir.
Útborgun kr. 1,5—1,6 milljón, sem má skipta.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 1Ó, Hafnarfirði.
Sími50764.
5 herb. sérhæð
Höfum i einkasölu 5 herb. efri hæð i þribýlishúsi við Miðbraut á
Seltjarnarnesi um 130 fm. Sérhiti. Sérinngangur. Bílskúrsréttur. Gott
útsýni. (búðin er með harðviðarinnréttingum. Teppalögð. Verð 9 til 9,5
millj. Útb. 6 millj sem má skiptast.
Uppl. eingongu í skrifstofu vorri.
SAMNINGAR OG FASTEIGNIR,
Austurstræti 10 A, 5. þæð.
Sími 24850, heimasími 37272.
Garðahreppur
Raðhús um 250 ferm. ásamt
bilskúr. (tvær íbúðir) Húsið er
tilbúið undir tréverk. Eignaskipti
möguleg.
Kópavogur
Einbýlishús um 1 37 ferm. ásamt
40 ferm. Kjallara.
Ásbraut
3ja herb. ibúð, 80—90 ferm.
Útb. 3—3,5 millj.
Hraunbær
2ja herb. ibúð á 3 hæð. Útb.
2.5— 2,8 millj.
írabakki
4ra herb. ilbúð ásamt herb. i
kjallara. Tvennar svalir. Útb.
3.5— 4 millj.
Hraunbær
4ra—5 herb. ibúðir.
Mosfellssveit
Nokkur einbýlishús, fokheld eða
lengra komin, eftir samkomu-
lagi.
Mosfellssveit
Raðhús næstum fullfrágengið
með innibyggðum bílskúr. Húsið
er á einni hæð.
Kópavogur
Sérhæðir i Kópavogi.
Miðvangur
Mjög góð 3ja herb. ibúð, enda-
ibúð, útb. 3 millj.
Æsufell
4ra—5 herb. ibúðir ásamt bíl-
skúr.
Geitland
4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð.
íbúðin er um 106 ferm.
Tjarnarbraut
4ra herb. risibúð um 90 ferm.
Útb. 2,5 millj.
Nýlendugata
3ja herb. ibúð um 70 ferm.
ásamt óinnréttuðu risherb.
Laugavegur
3ja herb. íbúð i steinhúsi. Útb.
2,5 millj.
Fagrabrekka
5 herb. íbúð um 125 fm ásamt
herb. í kjallara. Útb. 4,3 til 4,5
millj.
Kríuhólar
3ja herb. ibúð um 88 fm ásamt
bílskýli. Fullfrágengin ibúð. Útb.
3,1 millj.
Rjúpufell
Raðhús á einni hæð um 118 fm.
bilskúrsréttur. Húsið er fokhelt
með útihurð.svalahurðum. Lóð er
frágengin. Húsið fullfrágengið
að utan. Góð kjör.
Einbýlishús
Litið einbýlishús við Njálsgötu
Húsið er hæð, kjailari, og ris.
Einbýlishús
Einbýlishús á góðum stað í ná-
grenni borgarinnar. Stór og
ræktuð lóð.
Sörlaskjól
3ja herb. ibúð (kjallari) 85—90
fm. Laus eftir samkomulagi. Útb.
2,8 millj.
Reynimelur
3ja herb. ibúð 85—90 fm.
íbúðin er á 3. hæð.
Hafnarfjörður
Einstaklingsibúð 35—40 fm., 1
herb. eldhús og bað. Góðar inn-
réttingar, teppalagt, tvöflat gler.
Útb. 1,8 millj.
Holtagerði
4ra herb. íbúð ásamt bílskúr (sér
hæð). Útborgun 3'/2 millj.
Kvöldsimi 42618
ÍBÚÐA-
SALAN
Gept Gamla Bíói sími 12180
AUúLYSIM.ASÍMINN Elt:
22480
JReretmbleliib