Morgunblaðið - 30.05.1975, Side 9

Morgunblaðið - 30.05.1975, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAl 1975 9 ÍBÚÐIR ÓSKAST Til okkar leitar daglega fjöldi kaupenda að íbúð- um 2ja, 3ja, 4ra, 5 her- bergja, einbýlishúsum, raðhúsum og íbúðum í smíðum. Góðar útborg- anir í boði í sumum til- vikum full útborgun. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400 EIGNA VIÐSKIPTI S 85518 ALLA DAGA ÖLL KVÖLD EINAR Jónsson lögfr. Til sölu Jörfabakki 2ja herbergja íbúð á hæð i saiýi- býlishúsi. íbúð og sameign full- gert. Innréttingar allar vönduðustu gerð. Útborgun um 2,6 milljónir. Á Melunum 4—5 herbergja ibúð á hæð i 4ra íbúða húsi i grennd við Viðimel. íbúðin litur ágætlega út. Nýjar innréttingar eru í eldhúsi og viðar. Góð teppi á stofum og skála. Nýtt tvöfalt verksmiðjugler í gluggum. Ný raflögn. íbúðin er þægilega stutt frá Miðborginni. Útborgun 4,5 milljónir, sem má skipta. Árnl stelánsson. hrl. Suðurgötu 4. Sími 14314 26600 TILBÚIÐ UNDIR TRÉVERK Vorum að fá í sölu eftirtaldar íbúðir í 3ja hæða blokk við Engja- sel 29 í Breiðholti II. Ibúðir þessar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, sam- eign hússins fullgerð. Öllum íbúðunum fylg- ir fullfrágengin bíl- geymsla. Afhending 15/2/76. Tvær 3ja herbergja íbúðir á 1. og 2. hæð. Áætlað söluverð kr. 5,055 þús. Ein 4ra—5 herb. 1 21 fm endaíbúð á 1. hæð. Áætlað verð 5.550. ATH: AÐ- EINS 6 ÍBÚÐ- IR í STIGA- HÚSUM BYGGING- ARAÐILI: Birgir Rafn Gunnarsson s/f. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) slmi 26600 Krummahólar 3ja herb. íbúð um 88 fm ásamt bilskýli Fullfrágengin ibúð. Útborgun 3.1 millj. Til afhendingar í júli n.k. IÐNAÐARHÚSNÆÐI 50-100fm iðnaðarhúsnæði rneð góðri lofthæð óskast til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu til 5 ára. Upplýsingar í símum 1 5640 og 1 5441 . Sumarhús til sölu Tilboð óskast i sumarhús í 22 km fjarlægð frá Reykjavik 1 10 fm 3 svefnherb. samliggjandi stofur, eldhús og bað. Rafmagn er i húsinu. Miðstöð út frá sjálfvirkri olíukyndingu stór fullræktuð lóð með miklum trjágróðri. Upplýsingar i síma 23414. YTRI NJARÐVÍK Umboðsmaður Morgunblaðsins er frú Helga Sigurðardóttir Hraunsveg 8 sími 2351. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Umboðsmaður Morgunblaðsins er frú Rann- veig Bergkvistsdóttir Skólaveg 54 sími 51 62. SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis 30. Nýtt raðhús um 130 fm að mestu fullgert i Breiðholtshverfi. Húseign með tveim ibúðum 4ra og 2ja herb. ásamt bilskúr í Laugarnes- hverfi. Laust strax. Nýlegar 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðir i Breiðholtshverfi. Sumar lausar og sumar í smíðum. 3ja herb. íbúð um 75 fm í góðu ástandi á 4. hæð i 16 ára steinhúsi i eldri borgarhlutanum. Stórar svalir. 2ja herb. risibúðir i eldri borgarhlutanum o.m.fl. Nýja íasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinssort framkvstj. utan skrifstofutíma 18546 A T JT % I jr <i. io—18. ^ 27750 BANKASTRÆTI 11 Með sérþvottahúsi Falleg 3ja herb. íbúðarhæð i neðra-Breiðholti. Góðir greiðsluskilmálar, ef af- hendingartími má vera rúm- ur. 5herb. íbúð. óskast eða i skiptum fyrir 3ja herb. ibúð i Vesturbæ. _ 2m. í peningum í milligjöf. Séreign óskast eða i skiptum fyrir 4ra herb. ibúð i Háaleiti. 2,5 millj. í peningum í milligjöf. Einbýlishús Fokhelt, óskast til kaups eða í skiptum fyrir 110 ferm. hæð i Rvk. Sumarbústaðalóðir með heitu og köldu vatni. Ennfremur 100 ferm. skúr á 3000 ferm. leigulóð upp við Geitháls. Simar 271 50 og 27750. Benedikl Halldórsson sdlustj. Hjalti Steinþdrsson hdl. Gdstat Þér Tryggvason hdl. 1 li^ S ÍMI 2 7 750 I ------- I I I I I I I I I I I I I I I i Parhús við Miklubraut 6 herbergja vandað parhús. Aðalhæð: Samliggjandi stofur og eldhús. Uppi: 4 herb , bað o.fl.-i kjallara: 2 herbergi, W.C., góðar geymslur, þvottahús. Fal- legur garður með trjám. Frekari upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús í smíðum i Mosfellssveit Höfum til sölumeðferðar fokheld einbýlishús og lengra á veg komin. Stærð húsanna er 140 fm + tvöfaldur bílskúr, 1 60 fm + tvöfaldur bilskúr. Teikn. og allar uppl. á skrifstofunni. íbúðir í smíðum 4ra og 5 herb. ibúðir á góðum stað í Breiðholtshverfi. (búðirnar afhendast tilb. u. trév. og máln. 1. sept. 1976. Bilgeymslur. Fast verð. Teikning og frekari upplýsingar á skrifstofunni. Húsgrunnur í Vogum Vatnsleysuströnd Grunnur að 140 fm einbýlishúsi og tvöf. bílskúr. Teikn. fylgja. Verð 1 millj. Við Æsufell 5 herb; ibúð á 2. hæð. Bilskúr fylgir. Útb. 4,5 millj. Við Eyjabakka 4ra herb. falleg íbúð á 1. hæð. Herb. i kjallara fylgir. Útb. 4 millj. Við Maríubakka 4ra herb. vönduð íbúð á 1. hæð. Þvottaherb. i ibúðinni. Stórar suðursvalir. Glæsilegt útsýni. Útb. 4 millj. Við Jörvabakka 2ja herb. falleg ibúð á 1. hæð. Þvottaherb. i íbúðinni. Útb. 2,7 millj. Við Asparfell 2ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð. Útb. 2,5 millj. EKnarrmunm VONARSTRÆTI 12 simi 27711 SWustjéri: Sverrir Kristinsson EIGNA8ALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 í SMÍÐUM íbúð i fjölbýlishúsi i Breiðholti. Selst tilbúin undir tréverk og málningu með frágenginni sam- eign. Hagstætt lán fylgir. 3JA HERBERGJA Jarðhæð við Rauðárárstíg. íbúð- in öll mjög snyrtileg, ný máluð, teppi fylgja. 3JA HERBERGJA (búð á 1. hæð við Lönguhiið. (búðinni fylgir aukaherbergi i risi. 3JA HERBERGJA (búð á 1. hæð í nýlegu tvibýlis- húsi við Lingbrekku. Sér inng. sér hiti, sér þvottahús á hæðinni. 3JA HERBERGJA Góð ibúð i nýlegu fjölbýlishúsi við Álfaskeið, bilskúrsréttindi fylgja. HRAUNBÆR 94 ferm. ibúð i nýlegu fjölbýlis- húsi við Hraunbæ. Aðeins 6 ibúðir í stigahúsi. Frágengin lóð og malbikuð bílastæði. íbúðin laus fljótlega. LAUFVANGUR 4ra herbergja nýleg ibúð á 3. hæð (efstu) i fjölbýlishúsi. Allar innréttingar i sér flokki. Sér þvottahús og búr á hæðinni. SÉR HÆÐ 115 ferm. 4—5 hurbergja efri hæð i tvibýlishúsi við Ásenda. Sér inngangur sér hiti. Ný eld- hússinnr. nýtt bað, ný teppi og skápar. 4RA HERBERGJA íbúð á 2. hæð við Týsgötu, ásamt einu herb. í risi. FOSSVOGUR Nýleg 137 ferm. enda-ibúð i fjölbýlishúsi við Geitland. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Einbýlishús Selbrekku 4 svefnherb. tviskipt stofa. Bilskúr. Hitaveita. Góð kjör. 2ja—3ja herb. ibúð á 3.—4. hæð við Hverfis- götu. Dr. Gunnlaugur Þórðar- son hrl., Bergstaðastræti 74 A, sími 16410. GALTAFELL Lanfáswegi 4G Húseignin Laufásvegur 46, Galtafell, er til sölu. Húsið, sem er á eignarlóð, er 212 fm að grunnfleti. Húsið er jarðhæð, aðalhæð og turnherbergi. Ennfremur er sérbyggt geymsluhúsnæði ca. 60 fm. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 {Silli&Valdi) simi 26600

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.