Morgunblaðið - 30.05.1975, Side 12

Morgunblaðið - 30.05.1975, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAl 1975 BYRJENDANÁMSKEIÐ Japanski þjálfarinn Naoki Murata 4 DAN þjálfar í öllum flokkum. Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga frá kl. 1 3—22. JÚDÓDEILD ÁRMANNS Verkamannafélagið Dagsbrún AÐALFUNDUR verður haldinn í Iðnó laugardaginn 31. maí 1 975 kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Tillaga um heimild til vinnustöðvunar. Félagsmenn sýni skírteini við innganginn. Stjórnin. Teppi fyrir stigahús og skrifstofur. Rýateppi á baðherbergi frá Sommer 100% vatnsþol. 100% litekta. Fúna ekki. Jk Æm Líttu við í LITAVER það borgar sig — Mobutu Framhald af bls.7 búast við því, að trúboðar mót- mælenda hljóti sömu örlög. Einn þeirra sagði nýlega — Þegar Mo- butu hefur veitzt að kaþólsku kirkjunni, hefur hann gjarnan farið viðurkenningarorðum um okkur. Hann segir m.a. að við séum ekk- ert að skipta okkur af stjórnmál- um á sama hátt og kaþólikkarnir. En hann getur ekki gert upp á milli. Ef hann neyðir kaþólska trú- boða til að hverfa úr landi, verður hann að láta það ganga yfir okkur lika. Búast mætti við, að fjandsam- leg afstaða yfirvalda hafi torveld- að allt safnaðarstarf i Zaire. En sú er hins vegar ekki raunin. Það eru ógrynni af trúfélögum í Zaire. sem bæði eru af erlendum og innlend- um toga spunnin. og kirkjustarfið er stundað jafn opinskátt og eðli- lega og hingað til. Morgunblaðið kom i „Communauté Lumiére" sem er mótmælendakirkja innfæddra, þar sem guðsþjónustan var haldin við óminn af trommum og tambúrin- um. Guðsþjónustan var fjölmenn, og engin mynd af Mobutu var i kirkjunni. Hins vegar voru þrir krossar framan við altarið. Innfætt fólk i Zaire, sem er kristinnar trúar, er ekki nærri þvi eins skelft og hvitir menn, sem starfa i landinu. Einkum eru það lika hvitir menn, sem Mobutu virðist uppsigað við, og aðeins örfáir blökkumenn. Meðal þeirra má nefna Malula kardinála, sem er erkibiskup i Kingshasa. Hann var sl. ár sakaður um, að hafa hvatt til valdaráns i landinu, sem misheppnaðist. Á sama tima ásak- aði Mobutu Moke biskup, sendi- mann páfa i Zaire, fyrir að hafa smyglað bandarikjadollurum inn i landið. Sagði Mobutu að pening- ana hefði átt að nota til að múta nemendum og kennurum til óhlýðni og fjandskapar við rikið. — Þessar árásir á kirkjuna hafa hins vegar ekki orðið til þess að gera landsmenn fráhverfa krist- inni trú, — sagði einn heimildar- maður Morgunblaðsins. — Þess gætir alls ekki til sveita og sáralít- ið i bæjum, — sagði hann. SOLEX-BLGNDUNGAR 50LEX SOLEX blöndungar á hagstæðu verði íýmsar gerðir eftirtalinna bifreiðategunda: Citroen, Moskvich, Fiat, Renault, Ford Taunus, Peugeot, Skoda, Saab. Simca, Vauxhall. ' Volvo. HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240. ^LitXAyÍK: Mikið úrval af breiðum og mjúkum götuskóm Brittern 5.300,- Seawins Laugavegi 60 sími 21270 Póstsendum. 5.165,- Frá Timburverzlun Árna Jónssonar HÚSGAGNAPLÖTUR: (Gaboonplötur) m/beykispæni. Stærðir: 1 22 X 244 og 1 22 X 220 cm. Þykktir: 16 — 19 — 22 og 25 mm. FURUKROSSVIÐUR: Stærð: 122 X 220 cm. Þykkt: 4 — 5 — 6 — 8 — 10og12 mm. BEYKIKROSSVIÐUR: Stærð: 122 X 220 cm. Þykktir: 3 — 4 — 5 og 6 mm. PLÖTURNAR FÁST HJÁ OKKUR. Timburverzlun Árna Jónssonar & Co h.f., Laugaveg 148. Sími 11333 og 11420.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.