Morgunblaðið - 30.05.1975, Page 13

Morgunblaðið - 30.05.1975, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAl 1975 13 Skrifstofuhúsnæði til leigu á 3. hæð í miðbænum. Húsnæðið er rúmlega 130 fm. Áhugamenn sendi afgreiðslu Mbl. upplýsingar um starfsemi sína merkt . „ K — 9798." Oregon Pine kvistlaust, ofnþurrkað, geislaskorið (V.G.) nýkomið í stærðunum: 21/2"x4" — 2V2X5" — 21/2x51á" — 2!/2"x6" og 3"x5". Timburverzlun Árna Jónssonar og Co hf. sími 11333 og 11420. KONUR ATHUGIÐ Nú eru að hefjast síðustu námskeiðin fyrir sumarleyfin í frúarleikfimi. Morguntímar, dag- tímar, kvöldtímar. Aðeins örfá pláss laus í flestum tímum. Gufuböð Ijós, kaffi. Innritun og upplýsingar í síma 83295. Júdódeild Ármanns, Ármúla 32. FERÐATOSKUR GLÆSILEGT ÚRVAL GEYSIR SELUR AÐEINS ÞAÐ BEZTA YFIR 6000 SELD Blaupunkt Solíngen Er ódýrasta bíltæki, sem viö getum er fært að gera það sjálfum. boðið frá Blaupunkt. Tækið kemur Tækið hefur tvær bylgjur MB og LB. tilbúið til isetningar, þannig, að flestum Blaupunkt Hildesheím Biltæki, sem hefur hvort tveggja næmni búið tveim bylgjum MB og LB. Sérstakar og hljóm dýrari tækja, en er ekki búið festingar fyrir allar þekktari gerðir bíla. „sjálfstillingu'1 þ. e. forvali stöðva. Er GUNNAR ÁSGEIRSSON HF. Suðurlandsbraut 16 Reykjavík Glerárgötu 20 Akureyri Tízkuverzlunin Verzlun hinnar vandlátu. Laugavegi 62 Sími 15920 Flauelsdragtir úr sléttu og riffluðu flaueli. Mussur — bolir — buxur Pils og vesti úr sumarefnum. — Mittisúlpur — nallorca fyrir alla fjölskylduna Við bjóðum hagstæðari barnafargjöld en aðrir. íbúðir i háum gæðaflokki eru til reiðu fyrir fjölskyldufólk, með góðri aðstöðu fyrir yngsta fólkið. Þrautreyndir íslenzkir úrvals fararstjórar veita yður og fjölskyldu yðar aðstoð og leiðbeiningar. Sérstakur bæklingur með ýtarlegum upplýsingum og ráðum varðandi Mallorcadvöl hefur verið gefinn út fyrir yður. Njótið sumarleyfisins í hópi fjölskyldunnar í úrvals Mallorcaferð fyrir viðráðanlegt verð. FERÐASKFUFSTOFAN ORVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.