Morgunblaðið - 30.05.1975, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAl 1975
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz. —19. apríl
Þaú verður sótt að þór í daíí- Vissir
erfiðleikar verða á vegi þínum, en ef þú
missir ekki stjórn á skapi þínu eru góðar
líkur til þess að þú fáir snúið málum þér
i ha«.
Nautið
20. apríl — 20. maí
Fyrir alla muni láttur ekki kenndirnar
stjórna ferðinni í dag. Þií getur tekið
tillit til þeirra en láttu þær ekki ná
undirtökunum. — Stjörnurnar ma-la
mjög með ferðalögum útivíst.
h
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Til þessa hefur mestur tími þinn farið í
daglegt hrauðstrit, en nú eru möguleikar
á að þar verði breyting á. Takmarkið,
sem þú settir þér í upphafi, virðist ekki
langt undan.
yJKýJ Krabbinn
21.júnf — 22. júli
Taktu hlulina eins og þeir korna fyrir.
þóll þeirséu na staóvenjulegir ogóva*nl-
ir. Alll hefursfnar Ijósu og dokku hliðar,
en það erti aðeins hjartsýnismennirnir,
sem sjá þa*r Ijósu. Feningar verða senni-
lega með i spilinu.
Ljónið
23. júlí — 22. átfúst
Kkki er víst að alli, sem þú álílur p«tt-
þétt. sé svo í augum annarra. Farðu því
varlega í sakirnarsvo þú ma*tir ekki allt
«f mikilli andspyrnu. Þú vinnur fleiri á
þitt mál með rökum en innihaldslausum
upphrópunum.
K
Mærin
22. ágúst ■
■ 22. si'pt.
Áhrifin frá stjörnunum eru ekki sem
be/t sv« þú verður að vera á verði. Hafðu
samt ekki «f miklar áhyj’j-jur, því ef þú
gefur þér nægan tíma «g hugsar vel
hverl fótmál er öllu borgió.
Vogin
23. sept. — 22. okt.
Dagurinn verður þér hag.sta*ður á ýmsan
hátt. Málefni, sem þú hefur mikinn
áhuga á, kemur nú aftur á dagskrá eftir
nokkurt hlé, en með öðrum ha*tti en þú
hafðir búi/t við.
Drekirtn
23. okt. — 21. nóv.
Þú verður a<> vega «g meta hvers fögur
«rð »g loforð eru raunverulega virði.
Rannsakaðu vel þau tilboð, sem þér ber-
ast, sv« þú eigir auðveldara með að gera
upp á milli þeirra.
Bogamaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Haltu kenndum þínum í skefjum »g láttu
þa*r ekki leiða þig út í breytingar á
högum þínum. Öll umskipti verður að
byggja á traustum grunni. Vertu sérstak-
lcga varkár í ástamálum.
Steingeit in
22. des. — 19. jan.
Hafðu eyrun »pin. Mál, sem aðeins er
minn/t á, er þér miklu mikilva*gara en
annað, sem hrópað er f eyra þér. Þú
öðlast nýjan skilning á máli, sem til
þessa hefur þvæi/t fyrir þér.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Vertu óhræddur að beita nýjum aðferð-
um séu þær gömlu farnar að ganga sér til
húðar. Nauðsynlegt er að fylgjasl með
tímanum. — Pcningamálin ættu að vera
í lagi.
.< Fiskarnir
19. feb. — 20. marz.
Dæmdu ástandið af raunsæi. Hið mikil-
væga verður að ganga fyrir þvf, sem
minna er um vert. Tre.vstu ekki um «f á
aðstoð annarra. Þú verður að standa á
eigin fótum.
TINNI
Jajm, immti /naurapýb,
pmi fm/rftPeiu,
'ur 7
j Æi/arðu nú tkt/ mð vera sva p
; v/rrfjarrr/tfur að ð/maa jtú/j <
\ m/7rr, eJm purfurn v/J aj $r/pt
. 7'7/'Tv^
•»í. -.5 .Af-SUUr' - - > •• -4.
Pmð *r a/vtf reti, mð /rmf vmrii rtfur.
£Jek/ vtrður ofstfunr samt mf’óht/Jmr/tik
m/rturrt of il/rrrtnrrsku. Pð /r/mut tf foti
uppt/ðt og htiimr/tft fmrJmmr. /fufi/J
ykkur htrm s/ Japreú/kmtrtr mtiur-
mfm trtins, stnt var mér svo
PEANUTS
AAU6HÍ'
THIS 6A/ME 1
DKIVES ME
CffAZV í )
é> - é>
HAVE K0V EVER C0N5iPEI?EC
SkllTCHINé TO A /UETAl RACKET 7
Oóóó! Þessi íþrótt gerir mig
brjálaðan!
Hefurðu nokkurn tímann hug-
Ieitt að fá þér stálspaða?
A METAl racket hurts
UUHEN TOU 01TE IT !
—cr
Maður meiðir sig, þegar maður
bítur í stálspaða!