Morgunblaðið - 30.05.1975, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAl 1975
Næst þarf
að flytja
inn MÖRK
VALUR og KR léku á Melavellinum f gærkvöldi og varð jafntefli,
hvorugu liðinu tðkst að skora — frekar en venjulega liggur manni við
að segja. Leikurinn var slakur, lftið samspil en mikið um háspyrnur og
langar sendingar sem allt of sjaldan fengu utanáskrift til samherja.
Bæði liðin áttu þó tækifæri til að skora en tókst ekki og það var ekki
nema von að áhorfendur stundu er þeir yfirgáfu völlinn og einum varð
að orði að nú væri búið að flytja inn nóg af þjálfurum og næst þyrfti að
flytja inn mörk. Var það nema von að manngreyið segði þetta, mörkin
eru pipar og salt knattspyrnunnar og f þeim fimm leikjum sem farið
hafa fram f 1. deildinni til þessa hefur aðeins verið skorað eitt mark.
Þökk sé Leifi Helgasyni FH-ingi.
Atli Eðvaldsson og Guðmundur Ingvason í baráttu um knöttinn í
leiknum í gærkvöldi.
Það var þó ýmislegt jákvætt við
leikinn í gærkvöldi. Leikmenn
beggja liða eru greinilega í mjög
góðri úthaldsþjálfun og meiri
hraði og kraftur er í knattspyrn-
unni en áður. Allt þetta fína og
netta sem lífgar upp á knattspyrn-
una hefur þó enn ekki séztá þessu
vori og það var varla von tii að
það kæmi fyrst í ljós á mölinni í
gærkvöldi. Þegar líður á sumarið
er þó ástæðulaust annað en að
búast við betri leikjum og fleiri
mörkum.
Tæpast verður sagt að liðin hafi
leikið algjöran varnarleik í gær-
þann árangur danska landsliðsins
að *sigra Island „aðeins“ 2—1 í
fyrra, en samkvæmt þeim fréttum
sem síðan er að segja af íslenzka
landsliðinu, getum við tekið ofan
fyrir-tandsliði okkar fyrir að hafa
yfirleitt unnið það.
Þannig og fleira í þessum dúr
er sagt í dönsku blöðunum, er þau
fjalla um landsleik Islands og
Frakklands s.l. sunnudag, en úr-
slit leiks þessa hafa ekki aðeins
vakið athygli á Islandi og i Frakk-
landi, heldur og hjá öllum þeim
sem fylgjast með knattspyrnu í
Evrópu. — Það er ótrúlegt að
Frönsku blöðin voru ómyrk í máli
cr þau ræddu í ga?r um frammi-
stöðu franska dómarans, sem
da'mdi úrslitaleikinn í Evrópu-
meistarakeppninni í fyrrakvöld.
L'Equipc, scm cr cilt af virtustu
íþróllahlöðum i hcimi, ásakar
dómarann fyrir að sjá í gegnum
fingur við Beckcnbaucr cr hann
braul á Alan Clarkc innan víta-
tcigs Baycrn-liðsins og sömuleiðis
fyrir að hafa da-ml löglega skorað
mark af Lceds-liðinu. „Það var
hróplcgt rangla'li að dæma slíkl
mark af,“ skrifar knattspyrnusér-
fra'ðingur blaðsins.
Blöðin segja að sigur Bayern
skilji eftir vont bragð í munnin-
um hjá þeim sem fyigdust með
leiknum. Blaðið France-Soir birt-
ir mynd af atvikinu er Becken-
kvöldi, þó svo að megináherzlan
hafi verið lögð á þá hlið mála hjá
báðum liðum. Sóknarlotur áttu
bæði liðin nokkrar og hefðu bæði
verðskuldað að skora eitt til tvö
mörk. Jafnteflið var hins vegar
sanngjarnt þó að Valsmenn hafi
e.t.v. verið heldur nær sigrinum.
I fyrri hálfleiknum var það
Guðmundur Þorbjörnsson, sem
átti bezta marktækifærið, en
honum brást bogalistin og skot
hans fór hárfínt framhjá. Við hitt
markið voru tækifærin fleiri, en
ekki eins hættuleg. Var það
einkum Baldvin Eliasson, sem
Islendingar sem voru þarna að
leika sinn fyrsta leik á grasi í
sumar, skyldu halda jöfnu við
leikmenn sem eru 100% atvinnu-
menn, og eiga þar að auki 30—40
leikja keppnistímabil að baki,
segja blöðin, og því er bætl við að
í Frakklandi hafi úrslit þessa
leiks varpað algjörum skugga á
leik Bayern Munchen og Leeds
United um Evrópumeistara-
titilinn.
Þá eru mörg bliið sem segja aö
litið hafi verið á úrslitin í leik
Islands og A-Þýzkalands í fyrra
sem hreina tilviljun, en nú geti
menn ekki annað en sannfærst
milli mála að vítaspyrnu hefði átt
að dæma. Sjálfur sagði dómarinn
eftir leikinn að erfitt hefði verið
að hafa stjórn á þessari viðureign
vegna hinna fjölmörgu brota
beggja Iiöanna.
Enska blaðið Evening Post
sendi frönsku þjóðinni í gær af-
sökunarbeiðni vegna framkomu
aðdáenda Leeds-liðsins. Var eftir-
farandi tilkynning send til
frönsku fréttastofunnar „Franee
Press" og til blaðsins „France
Soir“: „Evening Post í Leeds
sendir ykkur einlægar afsökunar-
beiðnir frá knattspyrnuklökkri
Leeds-borg. Framkoma
drukkinna og æstra áhorf-
endanna er engan veginn ein-
kennandi fyrir hæstvirta knatt-
skapaði hættu og á 35. mínútunni
átti hann hörkuskot af um 20
metra færi sem stefndi á mark
Valsmanna, en því miður fyrir
KR-inga hrökk knötturinn f
Jóhann Torfason og þaðan aftur
fyrir endamörk.
I seinni hálfleiknum voru það
Valsmenn sem voru til muna at-
kvæðameiri, en tókst ekki að nýta
sér tækifærin sem sköpuðust.
Áttu þeir Kristinn, Guðmundur
og Hermann Gunnarsson, sem
kom inn á í seinni hálfleik, tæki-
færi, sem fóru forgörðum.
I Valsliðinu var það Dýri
Guðmundsson, sem var hinn
sterki maður og brást aldrei f
um að islenzka landsliðið sé orðið
það gott, að jafnvel hin sterkustu
lið hafi ekki efni á að vanmeta
það. íslendingar hafi átt meira í
leiknum við Frakka í Reykjavík,
og það hafi verið gestirnir sem
þakka máttu fyrir að fara með
annað stigið heim til sín.
Og allsstaðar er svo ijallað um
leik Islendinga og A-Þjóðverja
sem fram á að fara 5. júní, og
sagt: Springa Islendingar í þeim
leik, eöa eigum við að halda okkur
og búast enn við óvæntum frétt-
um af þessum nýja spútnik knatt-
spyrnunnar.
spyrnuáhugamenn í Leeds né
annars staðar í Englandi."
Framkoma ensku
áhorfendanna var einnig tekin
fyrir í Neðri málstofu enska
þingsins og þingmaðurinn
Sir Paul Bryan fór þess á leit við
brezku stjórnina að hún sæi um
að greitt yrði tjón það sem unnið
var á vellinum.
V-þýzku Evrópumeistararnir
komu heim frá París í gær og var
vel fagnað við heimkomuna. A
flugvellinum fagnaði fjöldi
stuðningsmanna liðinu innilega,
flögguðu veifum sinum og hljóm-
sveit lék við móttökuna. Síðan var
ekið með leikmennina um
Munchen og talið er að 30 þúsund
manns hafi fagnað köppunum,
sem unnu nú Evrópukeppnina
Texti: Ágúst I. Jónsson
Myndir: Friðþjófur
Helgason
baráttunni við hina eitilhörðu
framherja KR-liðsins. Atli
Eðvaldsson átti skemmtilega
spretti og Hörður Hilmarsson er
helzti uppbyggjari Valsliðsins, en
oft hefur hann verið nákvæmari
en að þessu sinni. Kristinn
Björnsson hefur þann leiða ávana
að einleika um of með knöttinn, I
stað þess.að senda á óvaldaða sam-
herja.
KR-liðið er baráttulið og sem
slíkt sennilega það bezta í 1. deild-
inni. Menn eins og Jóhann Torfa-
son er víst ábyggilega betra að
hafa með sér en á móti, því meira
hörkutól finnst varla I 1. deild-
inni. Þá er Atli alltaf hættulegur
og ógnandi. Hálfdán örlygsson er
snillingur með knöttinn, en
hörkuna vantar hann enn. Bald-
vin Elfasson átti mjög góðan leik
framan af og var þá helzta ógnun-
in í liði KR-inga. Því kom það á
óvart að honum skyldi vera skipt
út af f seinni hálfleiknum. Bezti
maður KR-liðsins í þessum leik
var Halldór Björnsson, sfvinnandi
og duglegur.
I KR-liðið vantaði að þessu
sinni fyrirliðann Hauk Ottesen,
en hann stundar nám á Laugar-
vatni og hefur ekki getað æft með
liði sínu.
annað árið i röð. Borgarstjórinn i
Múnchen fagnaði þeim innilega á
aðaltorgi borgarinnar og afhenti
þeim gripi til minningar um sig-
urinn. Markaskorarnir Roth og
Muller voru heiðraðir sérstak-
lega.
Tveir leikmanna Bayern-Iiðsins
gátu ekki tekið þátt í hátíðahöld-
unum, þeir Björn Anderson og
Uli Höness, sem þurftu að fara á
sjúkrahús til athugunar vegna
meiðsla sem þeir hlutu í leiknum.
En það voru fleiri sem þurftu að
fara á sjúkrahús eftir leikinn i
gær. 40 áhorfendur og lögreglu-
þjónar meiddust meira eða minna
í ólátunum, sem brutust út, og
auk þess fengu 70 manns að
kynnast fangelsum Parisarlög-
reglunnar í nokkurn tíma.
Hœttir við
aðhœtta uið
EÓP-mótið
EÖP-mótið fer fram í kvöld
eins og ráð hafði verið fyrir
gert, með þeirri breytingu þó
að keppt verður á Mcla-
vellinum, cn ckki á Laugar-
dalsvellinum. Höfðu keppend-
ur Armanns og UBK ákveðið
að laka ekki þátt í mótinu til
að mótmada Melavellinum, en
hafa nú skipt um skoðun og
verða með í flcstum greinum
mótsins. Er frjálsíþróttafólk
þó mjög óánægt með aðstöð-
una á Melavellinum. I spjót-
kasti verður t.d. að notast við
gömul spjót, sem hvcrgi eru
lengur notuð og atrcnnan f
langstökkinu er upp i móti.
Þrátl fyrir þessa erfiðleika má
búast við skemmtilegri keppni
á mótinu í kvöid.
Nýtt met
Ragnhildar
RAGNHILDUR Pálsdóttir
hlaupakona úr Stjörnunni í
Garðahreppi setti í fyrrakvöld
nýtt Islandsmet í 3000 metra
hlaupi á Bislet-leikvanginum í
Ösló. Hljóp hún á 10.21.8 og
bætti eldra metið, sem hún átti
sjálf, um tæpar sjö sekúndur,
en það var 10.28.2. Ragnhildur
sigraði í hlaupinu og var
tveimur sekúndum á undan
Björg Moen, sem keppir eins
og Ragnhildur fyrir félagið
BUL.
Ragnhildur mun i sumar
stunda nám við íþróttaháskóla
í Viborg i Danmörku og er
ekki væntanleg heim fyrr en i
ágúst. Dvölin í Danmörku ætti
að gefa þessari efnilegu
hlaupakonu aukna möguleika
til að taka þátt i stórmótum,
ferðast um og sjá bezta frjáls-
iþróttafólk Norðurlanda í
keppni.
Sfðastliðinn mánudag keppti
hún í 400 metra hlaupi í Vi-
borg og bar sigur úr býtum á
timanum 61.8. Er það næst
bezti tími hennar á vegalengd-
inni og athyglisverður þar sem
brautir voru ekki góðar.
Júlíus ógnar
mílumetinu
JULlUS Hjörleifsson setti í
fyrrakvöld nýtt Islandsmet í
flokki unglinga i míluhlaupi
er hann hljóp míluna á 4:14,4
á Lyngby-vellinum í Dan-
mörku. Bætti hann þar 11 ára
met Halldórs Guðbjörnssonar
um 4,4 sekúndur. Þetta er
annar bezti árangur tslendings
í miiuhiaupi, en Svavar
Markússon á Islandsmetið,
sem er 4:07,1. Keppendur f
míluhlaupinu voru 70 talsins
og varð Júlfus fimmti. Milli-
tími hans i 1500 metrum var
3:57,0. Mjög mikil þátttaka var
í þessu móti og vakti mesta
athygli góður árangur Kai
Petersen í 100 metra hlaupi en
Ölafur Unnstcinsson þjálfar
hann. Illjóp Petersen á 10.6
sekúndum en danska metið er
10.5 sek.
LIÐ KR: Magnús Guðmundsson 1, Guðjón Hilmarsson 1, Stefán
ö. Sigurðsson 1, Ottó Guðmundsson2, Halldór Björnsson 3,
Olafur Ölafsson 2, Baldvin Elfasson 3, Guðmundur Ingvason 1,
Hálfdán örlygsson 2, Jóhann Torfason 2, Atli Þ. Héðinsson 2,
Árni Steinsson (varam.) 1.
LIÐ VALS: Sigurður Dagsson 2, Bergsveinn Alfonsson 2,
Grímur Sæmundsen 2, Dýri Guðmundsson 3, Magnús Bergs 2,
Hörður Hilmarsson 3, Atli Eðvaldsson 2, Alexander Jóhannes-
son 1, Ingi Björn Albertsson 1, Guðmundur Þorbjörnsson 1,
Kristinn Björnsson 2, Hermann Gunnarsson (varam.) 1.
Dómari: Rafn Hjaltalfn 2.
Það var ekki tilviljun!
— Við vorum ekki ánægðir með
„Hróplegt ranglœti að
dœma markið afLeeds ”
bauer brá Clarke og þar fer ekki á