Morgunblaðið - 14.06.1975, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR
132. tbl. 62. árg.
LAUGARDAGUR 14. JUNÍ 1975
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Brezhnev
varar við
ægivopni
Moskva 13. júní Reuter.
LEONID Brezhnev flokksleiðtogi
i Sovétrfkjunum sagði í dag, að
heimurinn stæði andspænis ægi-
legri hættu af vopni sem væri
miklu hryllilegra en kjarnorku-
vopn. Brezhnev greindi ekki
nánar frá þvf hvað hann ætti við
og hvers eðlis þetta vopn væri.
Hann sagði að hættan á að þetta
vopn kæmi fram á sjónarsviðið
gerði það aðkallandi að undir-
ritað væri samkomulag þar sem
bann væri lagt við nýjum teg-
undum gereyðingarvopna. Væri
brýnna öðru að gera slíkan samn-
ing.
Brézhnev sagði að öll helztu
rfki heims ættu að skrifa undir
þennan samning vegna þess að
skynsemi mannsins og samvizka
gerðu það knýjandi að snúast til
varnar gegn slfku vopni.
Þetta var fyrsta meiriháttar
ræða sem Brezhnev hefur haldið
eftir að hann birtist á ný f
sviösljósinu eftir mánaðarhvíld.
Wilson biður um
náðun Hills
KONUNGUR A LÖGBERGI — Karl Gústaf Svíakon-
ungur kom til Þingvalla í gær og gekk á Lögberg. Hér stutt erindi Þórs Magnússonar þjóðminjavarðar um
hlýða konungur og dr. Kristján Eldjárn forseti Islands á sögufrægð Þingvalla. Sjá grein á bls. 14.
25% verðbólga í Bretlandi
London 13. júní — AP.
TILKYNNT var í London f dag að
verðbólga sfðustu 12 mánuði
hefði numið 25%, sem er meiri
verðbólga en í nokkru öðru
vestur-evrópsku iðnrfki. En um
leið bætti það þó úr skák að veru-
lega hefur dregið úr hallanum á
vöruskiptajöfnuðinum, sem leitt
hefur til sterkari stöðu sterlings-
pundsins.
Tölur, sem atvinnumálaráðu-
Fleiri ásakanir
á hendur CIA
Washington 13. júní — AP
NEFND öldungadeildarinnar,
sem fjallar um leyniþjónustuna,
hefur ekki fundið neinar sann-
anir fyrir þvf að þjóðhöfðingjar
Bandarfkjanna séu viðriðnir
morð á erlendum leiðtogum, að
sögn formanns nefndarinnar,
demókratans Frank Church, Aft-
ur á móti sögðu nokkrir þing-
menn fulltrúadeildarinnar, sem
sæti eiga í leyniþjónustunefnd
þeirrar deildar, að þeir hafi
fengið upplýsingar, sem gefi til
kynna, að bandarfska leyniþjón-
ustan hafi a.m.k. á einhvern hátt
verið viðriðin samsæri um að
myrða forseta Dominikanska lýð-
veldisins, Rafael Trujillo.
Nicholas M. Hoorock, blaða-
maður hjá New York Times,
segist hafa heimildir úr banda-
ríska stjórnarráðinu um að CIA
hafi stutt hóp Dóminikana, sem
myrtu Trujillo árið 1961.
Chureh vildi hvorki visa á bug
eða staðfesta þessa fullyrðingu,
en sagði að fyrrverandi yfirmaður
CIA, Richard Helms, hefði verið
yfirheyrður nákvæmlega af
nefnd sinni um hugsanlega þátt-
töku leyniþjónustunnar í morðtil-
raunum á erlendum þjóðhöfð-
ingjum, sérstaklega Fidel Castro,
forsætisráðherra Kúbu.
Iðnrekandi í Toledo i Ohiofylki,
Edward Lamb, hefur skýrt frá þvi
að hann hafi orðið vitni að tilræði
Framhald á bls. 18
neytið birti, sýna að verðhækkan-'
ir í maímánuði voru 4.2%, sem er
meira en i nokkrum öðrum
mánuði.
Verðbólgan í Bretlandi er því
meiri en í helztu viðskiptalöndum
þess, og hefur Jeremy Thorpe,
formaður Frjálslynda flokksins,
sagt að ef rikisstjórnin gripi ekki
tafarlaust i taumana, komi að því
að Bretar verði ósamkeppnisfærir
á flestum mörkuðum.
Síðustu 12 mánuði var verð-
bólga i Belgiu 14,4%, Frakklandi
12,7, Kanada 11,1, Italíu 20,4, Hol-
Stjórnarandstað-
an vill Gandhi frá
Nýja Delhi 13. júní — Reuter.
MARGIR leiðtogar stjórnarand-
stöðunnar f Indlandi hvöttu í dag
LIINAMAA TEKUR
VIÐ AF SORSA
Helsinki 13. júnl — NTB.
KEIJO Liinamaa, ráðuneytis-
stjóri tók á föstudag við embætti
forsætisráðherra Finnlands af
Kalevi Sorsa. Liinamaa mun
verða í forsæti embættismanna-
stjórnar, sem fara á með völd I
Finnlandi fram að þingkosning-
unum 21. og 22. september.
Fyrr um daginn samþykktu
þingmenn með 93 atkvæðum gegn
91 að slita þingi á föstudag. Osam-
komulag var á milli tveggja
stærstu flokkanna i stjórn Sorsa
um hvort þingið ætti að starfa
áfram eða hvort þinglausnir
skyldu fara strax fram.
Sósíaldemókratar álitu að þingið
hefði þurft að afgreiða fleiri til-
lögur Sorsastjórnarinnar aður en
Framhald á bls. 18
Fakhruddin AIi Ahmed, forseta,
til að setja Indiru Gandhi af sem
forsætisráðherra ef hún segði
ekki af sér af fúsum vilja I
kjölfar sakfellingar hennar fyrir
kosningasvik.
„Við viðurkennum ekki Indiru
Gandhi sem forsætisráðherra,"
sagði I skeyti, sem þeir sendu
Ahmed, sem er f fríi í Kashmir.
Skeytið var sent í nafni
samtaka fimm hægri flokka, sem í
dag unnu sigur í kosningum í
fylkinu Gujarat í vesturhluta
landsins. Er sá sigur áfall fyrir
frú Gandhi og flokk hennar,
Kongressflokkinn.
Forsætisráðherrann hefur með
stuðningi samráðherra sinna og
leiðtoga Kongressflokksins
ákveðið að segja ekki af sér og
Framhald á bls. 18
Rabin er bjartsýnn
Washington 13. júní — AP, Reuter.
SVO virdist sem dregid hafi úr
ágreiningi Egypta og tsraela og
að vonir hafi vaknað um nýjar
viðræður um flutning hermanna
frá Sinai-eyðimörkinni, þó að enn
séu mörg mikilvæg vandamál
óleyst. Hefur forsætisráðherra
tsraels, Yitzhak Rabin látið í Ijós
bjartsýni um að viðræðugrund-
völlur hafi skapazt, eftir tveggja
daga viðræður hans við Gerald
Ford, Bandarfkjaforseta.
Henry Kissinger, utanrikisráð-
herra, sagði á blaðamannafundi
að greinilegra hugarfarsbreyt-
inga hefði orðið vart bæði hjá
Egyptum og Israelum og að ekki
væri útilokað að hann færi í
nýja samningaferð um Mið-
Austurlönd.
Framhald á bls. 18
landi 10,3 og Vestur-Þýzkalandi
6,1%.
Denis Healy, fjármálaráðherra,
sagði Neðri málstofunni að verð-
Framhald á bls. 18
London 13. júni — AP
t ÖRVÆNTINGARFULLRI til-
raun til að bjarga brezka
kennaranum Dennis Hills, sem
dæmdur var til dauða í Uganda
fyrir „njósnir“, hefur Wilson for-
sætisráðherra Bretlands sent Idi
Amin, forseta Uganda, bréf þar
sem farið er fram á náðun Hills.
Bréfið var sent með fjarrita, en
Amin neitar að taka annað til
greina en persónulegt bréf annað-
hvort frá Wilson eða Elisabetu
drottningu.
Sem skilyrði fyrir náðun Hills
hefur Amin krafizt framsals á út-
lögum frá Uganda sem nú eru i
Bretlandi og stöðvun á áróðri í
Bretlandi gegn Uganda.
Rannsóknir
áþynnku
Helsinki 13. júni. NTB.
BREYTINGAR f miðtauga-
kerfinu og hormónum eru trú-
lega mikilvægustu orsakir
timburmanna að því er finnsk-
ur læknahópur telur, sem
hefur fengizt við að rannsaka
þetta viðfangsefni. Samkvæmt
niðurstöðum þeirra geta orðið
allverulegar breytingar á hor-