Morgunblaðið - 14.06.1975, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.06.1975, Blaðsíða 24
 24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JÚNl 1975 Spáin er fyrír daginn f dag Hrúturinn 21. marz. —19. apríl Þú ættir ad brcyta um umhverfi í dag «k taka Iffinu með ró. Þetta er góður dagur til að byrja á nýju tómstundagamni. lllustaðu á nýjar hugmyndir. Þú gætir þurft áþeim að halda. Nautið 20. apríl — 20. maí Athugaðu vel athurði dagsins I Ijósi lið- ins tfma. Þú verður þátttakandi í ein- hverju, sem getur stuðlað að auknum vinsældum þfnum á opinberum vett- vangi eða innan fjölskyldu þinnar. h Tvíburarnir 21. mai — 20. júní Þó að dagurinn f dag verði mjög venju legur, gæti samt farið svo að athurðir dagsins yrðu þér til framdrátlar. Vinur, kominn langt að, flytur þér mikilvægar upplýsingar. IKrabbinn 21. júní — 22. júlí Þú færð góðar fréttir í dag. (ióðar fréttir létla þér crfiði dagsins. Þú vcrður að átta þig á brcyttum aðstæðum innan fjöl- skyldunnar og gcra þér grein fyrir við*. hrögðum þínum. 1 4' Ljónið 23. júlí— 22. áKÚst Ný vcrkefni cða fyrirætlanir verða þér fjötur um fót í dag. Ilaltu samt ró þinni, þvf mcð hcnni tckst þér a<> halda þér á réttum kili. Það sakar ekki að kynnast nokkuð þcim listsýningum, scm haldnar eru. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Það er Ifklcgl að þú ra*ðir mjög opinskátt um þa*r hugmyndir, scm þú vcrður spurður álits á i dag. Taktu ckki of mikið mark á skoðunum annarra, þvf þcgar á reynir kemur i Ijós að þú hcfur haft á réttu að standa Vogin W/líTá 23. sept. — 22. okt. Þetta er ekki góður dagur til ákvarðana- töku. Þú a*ttir að fara þér rólega en reyna að gera þér grein fyrir stöðu fjár- mála þinna. Það gæti orðið breyting á þeim innan tfðar og mikið ræðsl af gcrðum þinum í dag, hvort þær verða til góðs eða ills. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Kimnigáfa þin og hæfilcikinn til að létta lund annarra cru eiginleikar, sem mikið reynir á f dag. óvænt áföll kunna að koma cinhvcrju róti á huga þinn. BogamaSurinn 22. nóv. — 21. des. Þctta cr einstaklcga góður dagur til að sinna fjölskyIdunni. Og ckki sakar að þú vcrjir hluta dagsins til að sinna hugðar- cfnum þfnum. Þó að cinhvcr, sem þú hittir í fyrsta skipti, taki þér vcl, skaltu fara varlcga í a<> stofna til kunnings- skapar. Steingeitin 22. des.— 19. jan. Til þín eru gcrðar miklar kröfur i dag. Samtöl við fjölskylduna létta þér áhyggjurnar og ekki sakar að segja þcim frá nýjum hugmyndum, scm þú kannt að búa yfir. Sfmtöl og bréfaskriftir sanna mikilvægi sitt i dag. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Vertu ekki of viss um réttmæti athafna þinna. Það er mannlcgt að skjátlast og bctri árangur næst takir þú tillit til vilja annarra. '•* Fiskarnir 19. feb. — 20. ttiarz. Hægðu á þér. Þú hefur farið heldur of geyst að undanförnu og verður að vera undir það búinn að taka siæmum fréttum, þegar líður á daginn. Forðastu ferðalög. FERDINAND P Vfe reqret to inform you that your story does not suit our present needs. H-Jo On second thought Actually, we don’t regret it at all. Okkur þykir Ieitt að verða að tjá j,egar betur er að gætt. þér, að saga þln hæfir ekki núver- andi þörfum okkar. Okkur þykir það hreint ekkert leitt!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.