Morgunblaðið - 24.06.1975, Page 1

Morgunblaðið - 24.06.1975, Page 1
36 SIÐUR 139. tbl. 62. árg. ÞRIÐJUDAGUR 24. JUNÍ 1975 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Portúgal: „Jafnaðarstefna já, — einræði nei” ÖTTANN má greinilega lesa flr svip kaþólikka, sem herinn hefur bjargað úr umsátri vinstrisinna i Lissabon. Kaþólikkarnir héldu I sfðustu viku fund tii að mótmæla auknum áhrifum kommúnista f Portúgal. Urðu þeir fyrir aðkasti f jölmenns hóps kommúnista og urðu að hörfa undan grjótkasti inn f bústað erkibiskups. Þar létu þeir fyrir berast eina nótt. Um morguninn kom herinn á vettvang og bjargaði fólkinu undan öskrum og ógnunum kommúnista, og ók þvf til sfns heima. Geir Hallgrímsson rœddi við Wilson í gœr: Itrekaði áform um út- 1AA Bretar óska tærsiu 1 - íUU miiur eftir viörœðum Lissabon 23. júní — Reuter. UM ÞAÐ bii 30.000 jafnaðarmenn gengu um götur Lissabon á mánu- dagskvöld og fögnuðu afneitun herstjórnar Portúgal á alræði ör- eiganna. Jafnaðarmaðurinn Francisco Salgado Zehna, sem er dómsmálaráðherra, gekk í broddi fylkingar og hrópaði „jafnaðar- stefna — já, einræði — nei“. Að baki hans hrópaði fjöldinn ýmis slagorð, þar á meðal „upplausn- inni er lokið, þjóðin hefur sigr- að“, og steytti um leið hnefann. Jafnaðarmenn voru að fagna tilkynningu, sem herráð g^f út sl. laugardag, þar sem hafnað var hugmyndum um alræði öreiganna og lýst stuðningi við fjölflokka lýðræði. Gangan i kvijld var að hluta herbragð til að reyna að sýna að Jafnaðarmannaflokkur- inn 'væri sá flokkur, sem næst stæði hreyfingu hersins, sem er áhrifamesta stjórnmálaaflið í Portúgal. Átti gangan að enda við höll Costa Gomes forseta, en þar eru einnig til húsa aðalstöðvar herráðsins. Á leiðinni fór gangan fram hjá þinghúsinu, en þar á Jafnaðarmannaflokkurinn flesta fulltrúa. I París hefur komið deilna á milli jafnaðarmanna og komm- únista vegna þess að ritstjórn Republica, sem jafnaðarmenn hafa gefið út í Portúgal og sem nú hefur verið lagt undir stjórn kommúniskra prentara, hefur fengið inni í litlu vinstrisinnuðu Parlsarblaði, Le Quotidien de Paris. Fylgdi blaðinu I dag fjór- blöðungur undir nafni Republica, sem er það fyrsta, sem blaðamenn þess blaðs hafa getað skrifað síð- Ali vill hœtta Kuala Lumpur 23. júní — AP. MUHAMED AIi, núverandi heimsmeistari i þungavigt f hnefaleikum, sagði á mánudag að hann ætlaði að hætta hnefa- leikum eftir viðureign sfna við Bretann Joe Bugner. Fer keppni þeirra fram i Kuala Lumpur 1. júlí. AIi segist vera 99% ákveðinn f að hætta, en að lokaákvörðunin verði þó ekki tekin fyrr en hann gengur f hringinn á þriðjudag f næstu viku. Segist Ali ætla að helga sig málefnum Múhameðs- trúarmanna og fjölskyldu sinni, eftir að hafa varið heimsmeistaratitil sinn. „Mér hefur hlotnazt allur sá heiður, sem ég get fengið,“ sagði Ali, „nú ætla ég að snúa mér að fjölskyldu minni, sem ég varla sé.“ London 23. júnl — Reuter. LEIÐTOGAR hinna valdamiklu verkalýðssamtaka f Bretlandi og Verkamannaflokksins, sem nú er f stjórn, sameinuðust á mánudag f að hvetja verkamenn til að „draga verulega úr kaupkröfum“ sfnum. Kom hvatningin fram f tilkynningu frá samstarfsnefnd brezka alþýðusambandsins an útgáfa þess var stöðvuð fyrir mánuði síðan vegna deilu við prentara. Þessi útgáfa var gagnrýnd af blaði kommúnista L’humanite, og leiðtoga franskra kommúnista, George Marhais. Var þvi haldið fram, að sagt væri frá fölsuðum skjölum, sem beint væri gegn frönskum kommúnistum. Blaðamenn Republica reyndu enn að komast inn á ritstjórnar- skrifstofur blaðsins, en kommún- ískir prentarar voru þar fyrir eins og áður og héldu blaðamönn- um I fjarlægð með hjálp öryggis- varða. Carvalho herforingi fók í dag við af Francisco da Costa Gomes sem yfirmaður öryggissveitanna. Hann hafði áður sem næst æðsti maður I raun haft alla stjórn sveitanna I sínum höndum. Litið Framhald á bls. 35 GEIR Hallgrímsson for- sætisráðherra, átti í gær fund með Harold Wilson forsætisráðherra Bretlands, Callaghan utan- ríkisráðherra og Bishop aðstoðarfiskimálaráðherra f Downing Street 10. Niels P. Sigurðsson sendiherra f London sat fundinn með forsætisráðherra. Geir Hallgrfmsson hafði stutta viðdvöl f London á heim- leið frá fundi samstarfs- ráðherra Norðurlanda f Stokkhólmi. Forsætisráð- herra kemur heim f dag. 1 viðtali við Morgunblaðið f gær sagði Geir Hallgrímsson, að hér hefði verið um kurteisis- heimsókn að ræða, en auðvitað hefðu verið rædd máfefni, sem snertu bæði föndin. Við Itrekuð- um enn á ný þá yfirlýsingu rfkis- (TUC) og Verkamannaflokksins eftir fund, þar sem meðal annarra voru Harold Wilson for- sætisráðherra og Jack Jones leið- togi stærsta verkalýðsfélags f Bretlandi, félags flutninga- og al- mennra verkamanna (TGWU). En þrátt fyrir þetta samkomu- lag féllu verðbréf enn á brezka verðbréfamarkaðnum, en álitið er Geir Hallgrfmsson stjórnarinnar að færa fiskveiði- lögsöguna út f 200 mílur, sagði forsætisráðherra, og skýrðum ástæður okkar f þvf sambandi. Bretar iögðu áherzlu á, að núgild- andi samningur lslands og Bret- lands rennur út 13. nóvember n.k. að það stafi aðallega af ótta við verðstöðvun. Jack Jones sagði að það væri nauðsynlegt að koma á verðstöðv- un til að tryggja samvinnu verka- lýðsfélaga. Væri það forsenda þess að þau stilltu kaupkröfum sfnum I hóf. Lagði Jones til að kauphækkanir yrðu föst upphæð, Framhald á bls. 35 Harold Wilson og óskuðu eftir viðræðum við íslenzk stjórnvöld þess vegna. Á þessu stigi hef ég ekkert frekar um málið að segja, áður en ég hef skýrt ríkisstjórninni og land- helgisnefnd frá viðræðunum, en ég vil taka fram að þessi fundur var vinsamlegur og hinn gagnleg- asti, sagði Geir Hallgrfmsson. Forsætisráðuneytið gaf siðdegis I gær út svo hljóðandi fréttatil- kynningu: „Geir Hallgrímsson forsætisráð- herra hafði stutta viðdvöl I Lond- on á heimleið af fundi samstarfs- ráðherra Norðurlanda I Stokk- hólmi. I dag mánudaginn 23. júni, átti forsætisráðherra ásamt Niels P. Sigurðssyni sendiherra viðræður við Harold Wilson forsætisráð- herra Bretlands, James Callaghan utanrikisráðherra og Edward Bishop aðstoðarsjávarútvegsráð- herra að Downing Street 10. Skipt var á skoðunum um þróun hafréttarmála og samskipti landanna almennt". Þá fékk Morgunblaðið eftirfar- andi fréttaskeyti frá AP frétta- stofunni: Forsætisráðherra Islands, Geir Hallgrímsson, tilkynnti á mánu- dag forystumönnum Bretlands um fyrirætlanir íslendinga að færa út fiskveiðilögsögu sína úr 50 milum I 200 á seinni hluta þessa árs. Geir skýrði frá þessum fyrirætl- unum stjórnar sinnar á 45 minútna löngum fundi með for- sætisráðherra Bretlands, Harold Wilson, James Callaghan utan- rikisráðherra og Edward Bishop aðstoð ars j áv arútv egsr áð herra. Fátt hefur frétzt um gang við- ræðnanna, nema það að Bretarnir undirstrikuðu, að ráðagerðir Is- lendinga myndu mæta mun meiri skilningi ef þær yrðu gerðar i samhengi við samþykktir haf- Framhald á bls. 35 Aftaka — nema Callaghan komi Nairobi 23. júni — Reuter FORSETI Uganda, Idi Amin, hef- ur virt að vettugi beiðni Elfsabet ar Bretadrottningar og fyrirskip- að að brezki kennarinn Denis Hills verði tekinn af lffi 4. júlf, nema James Caflaghan utanrfkis- ráðherra Bretlands komi til Uganda. Þessi ákvörðun Amins, sem kom mjög á óvart, var tilkynnt tveim sendimönnum drottningar, Chandos Blair, sem áður var yfir- maður Amins i her Breta i Uganda, og Iain Grahame majór. Útvarpið i Uganda segir að þá hafi Blair hótað Amin „notkun brezkra herja i Kenya gegn Framhald á bls. 35 Leiðtogar fallast á hóf- semi í kaupkröfum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.