Morgunblaðið - 24.06.1975, Síða 20
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JUNl 1975
XJOTOIUPA
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
||^ 21. marz.—19. apríl
Gættu ai) heilsu þinni I dag. Það er rétt
að gera sér grein fyrir því að nú eru betri
dagar framundan. Sýndu varúð í með-
ferð fjármuna. ARstur kann að reynast
þér nokkuð erfiður í dag og því ekki
ástæðatil að fara í lengri ferðalög.
Nautið
20. apríl -
■ 20. maí
Þú ættir að huga að framtíðinni. Forð-
astu allt, sem gefur tl. kynna að þú sért
þreyttur eða spenntur. Láttu ekki hug-
fallast þótt í móti blási, þvf betri tímar
koma. F.f þú lítur á björtu hliðar mál-
anna hverfa áhyggjurnar von bráðar.
h
Tvíburarnir
21. maf —20. júní
Þessum degi er rétt að verja með fjöl-
skyldunni, því það er ekki vfst að innan
hennar sé allt eins og þú vildir hafa það.
Hugsaðu þig tvisvar um ái)ur en þú fram-
kvæmir hlutina.
VÍSZ
Krabbinn
tjt 21. júní — 22. jiSlí
Það er ekki vfst að þér takist að halda ró
þinni, þegar Ifða tekur á daginn. Sérstak-
lega gæti þetta átl við skap þitt. Forðastu
allar skyndiákvarðanir og sýndu að-
gætni í umgengni við annað fólk.
r^'k1 Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Nú fer að rofa til hjá þér, þú getur
framkva*mt þinar ákvarðanir án tiliits til
skoðana annarra. Hafðu samt stjórn á
sjálfum þér en allan frftfma skaltu nota,
til tómstundastarfs.
Mærin
sO&Jll 23. ágúst
■ 22. sept.
Þú a*ttir að sýna sérslaka aðgæ/.iu í því,
sem þú skrifar eða segir í dag. Þetta er
ekki góður dagur til ákvarðanatöku né til
ferðalaga. Það getur stundum verið rétt
a<> gagnrýnasjálfan sig.
E
W/t
’M| Vogin
r/tTTÁ 23. sept. •
22. okt.
Tilfinningaleg atriði í llfi þfnu geta í dag
valdið einhverjum vandra*ðum. (íættu
þess að hafa stjórn á skapi þfnu þegar
kvölda tekur. Dagleg störf þfn ættu ekki
að taka langan tfma í dae.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Það er rétt hjá þér að sýna aðgæ/lu í
samningum um fjárhagsleg atriði. Þetta
er ekki rétti dagurinn til að fjárfesta eða
til að gera stórar breytingar á stöðu
þinni. (jlamall kunningi gæti ef til vill
létt nokkuð á áhyggjum þínum.
Bogamaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Taktu daginn rólega og notaðu tfman til
að húga að stöðu þinni. Þótt ýmislegt
kunni að vera ööruvísi en þú óskar,
skaltu forðast alla fljótfærni.
Steingeitin
22. des.— 19. jan.
Skap þitt er ekki upp á þaó be/ta í dag.
Þú ættir að sleppa allri umræðu um
smáatriði en ferðalög ættu að geta gefið
góðan árangur. Gerðu aðeins það nauð-
synlegasta.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Þú verður að sýna sérstaka þolinmæði f
dag, því erfiðleikar kunna að mæta þér.
Vertu ákveðinn við vinnu þfna og forð-
astu að láta utanaökomandi aðila tefja
störf þín.
Fiskarnir
19. feb. — 20. rtiarz.
Óvenjuleg atvik kunna að hafa áhrif á
skap þitt I dag. Þú verður að horfast í
augu við þá staðreynd, að til eru slæmir
dagar en með ákveðni ætti þér að takast
að yfirstfga erfiðleikana.
ÍSjalfboXaliáa’rr"r halda Phit
ólundarle$a þangafc til
yfirvöld hersins koma...
FRASÖ6N HANSn
erótrúleg.en''
EF pA£> VÆ.RI
' MININSTI fótuP,
FyRlR HENNI.
Oa i dögurj naer Phil loks
Sambandi vio landstj'órann,.
ÞÚ VEIST HVAR LEVNI-
STÖDVAf? DR SEVENS ERU.
ViE> GÆTUM EVÐILAGT VEL-
RlSANN AOUR EN ARÁSlN
HEFST/
-OGAÐUREN KAKLA KÖPAK /VAUHt/^ní*
ER FLUTT UM BORO y SEVEN vÉ.rnM
ÍÍÍSÍ^SSÍÍÍÍÍÍS SHiíSiffífíAVff: ÍSÍÍÍ55SSSÍÍÍ iííííííííííííí: •ÍSíSíííííí =i»ííí FERDINAND §||
SMÁFÓLK
PKANUTS
/WH£N I UiA5
H0UN6,1 USBP
TO PREAM OF
BEIN6 A U0E(?AL
AKT5 C0LLE6E
ON A Bl6
UNlVEBSlTY
CAMPU5
skóli I stórum háskóla.
I HAVE A
I?16HT TO BE
BITTERÍ
Ég á rétt á að vera bitur!