Morgunblaðið - 24.06.1975, Síða 22

Morgunblaðið - 24.06.1975, Síða 22
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JUNl 1975 GAMLA BIO J Sfmi 11475 m Burt með skírlífisbeltið Fjörug og fyndin ný, ensk gamanmynd i litum. Aðalhlut- verkin leika: Frankie Howerd, Anne Aston og Eartha Kitt íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISflflC HflYES Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd, um miskunarlaus átök i undirheimum stórborgarinnar, þar sem engu er hlift. Aðalhlut- verkið leikur hinn kraftalegi og vinsæli lagasmiður ISAAC HAYES. (slenzkur texti. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1 Úr og klukkur hjá fagmanninum. TÓNABÍÓ Sími31182 Moto-Cross (On any sunday) ,,Moto-Cross" er bandarísk heimildarkvikmynd um kapp- akstra á vélhjólum. í þessari óvenjulegu kvikmynd koma fram ýmsar frægar vélhjólahetjur eins og Malcolm Smith, Mert Lawwill og síðast en ekki síst hinn frægi kvikmyndaleikari Steve McQueen, sem er mikill áhuga- maður um vélhjólaakstur. Danskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Íslenzkur texti Æsispennandi og bráðfyndin ný amerísk sakamálakvikmynd í lit- um. Leikstjóri. Richard Brooks. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Hawn. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 Bönnuð börnum. Siðasta sinn LEIKFÉIAG REYKJAVlKUR Leikvika landsbyggðarinnar Leikfélag Dalvikur Hart í bak eftir Jökul Jakobsson. Sýning miðvikudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl 14 sími 1 6620. OIO ■r Prjónakonur Kaupum vandaðar lopapeysur með tvöföldum kraga. Móttaka þriðjudaqinn 24/6 og þriðju- daginn 1/7 kl. 16 — 18. GRÁFELDUR H/F, Ingólfsstræti 5, Reykjavík. Sími 26540. Meistarafélag húsasmiða Munið skemmtiferðina um næst helgi. í dag er síðasti dagurinn til að láta skrá sig. Hafið samþand við skrifstofuna í síma 31 277. Nefndin. Flótti frá lífinu Magnþrungin og spennandi, ensk litmynd. Leikstjóri David Hemmings íslenzkur texti Sýnd kl. 5. 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára Siðasta sinn Verksmióju útsala Álafoss Opid þriójudaga 14-19 fimmtudaga 14-21 á útsoíunm: Flækjulopi Hespulopi Flækjuband Endaband Prjónaband Vefnaðarbútar Bílateppabútar Teppabútar Teppamottur Á ALAFOSS HF MOSFELLSSVEIT HAFSKIF SKIP VOR MUNU LESTA ERLENDIS Á NÆSTUNNI SEM HÉR SEGIR: Hamborg Skaftá 23. júni + Langá 7. júli + Skaftá 1 5. júli + Langá 28. júli + Antwerpen Skaftá 21. júni + Langá 9. júlí + Skaftá 1 7. júli + Langá 31. júli + Fredrikstad Laxá 20. júní + Hvitá 4. júli Hvitá 1 5. júli Hvitá 1. ágúst Gautaborg Laxá 1 8. júni + Skaftá 26. júní + Hvitá 3. júlí Hvítá 1 8. júli Hvítá 31. júli Kaupmannahöfn Laxá 1 6.júní + Skaftá 25. júní + Hvítá 1. júli Hvitá 17. júli Hvítá 30. júli Gdynia/Gdansk Selá 28. júni Laxá 14. júlí Turku Selá 1 6. júlí. -f Lestun og losun á Húsavík og Akureyri. HAFSKIP H.F. HAFNARHUSINU REYKJAVIK SIMNCfNI: HAFSKIR SIMI 21160 ÍSLENZKUR TEXTI Ný, spennandi saka- málamynd i sérflokki. ALAIN DELON BIC CUNS Sérstaklega spennandi og vel gerð, ný, frönsk-itölsk sakamála- mynd i litum. Aðalhlutverk: ALAIN DELON, CARLA GRAVINA, RICHARD CONTE. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.1 5. FANGI GLÆPAMANNANNA ::nnD Robert Ryan Jean-LouisTrintignant Lea Massari- Aldo IIOPS TO DiÉ’* (slenzkur texti. Hörkuspennandi og viðburðarík frönsk-bandarisk sakamálamynd. Bönnuð innan 1 6 ára. Svnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn LAUGARA8 B I O Simi32075 Mafíuforinginn a HAL WALLIS Production 1HE DON 15 DEAD ANTHONY OUINN Haustið 1971 átti Don Angelo DiMorra ástarævintýri við fallega stúlku. Það kom af stað blóðugustu átök- um og morðum í sögu bandarískra sakamála. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Frederic Forrest og Robert Forster. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16. ára. r Oska eftir að kaupa 31/2 — 4. tonna togspil, helzt með borðakúplingu. Upplýsingar í síma 93-6122, eftir kl. 7 á kvöldin. Skrifstofustúlka Viljum ráða sem fyrst færa skrifstofustúlku á skrifstofu okkar. Uppl. í skrifstofunni, ekki í síma. Sigurður Elíasson h.f., Auðbrekku 52 — 54, Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.