Morgunblaðið - 02.07.1975, Síða 9

Morgunblaðið - 02.07.1975, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLI 1975 9 SELTJARNARIMES Einbýlishús á sjávarlóð rúmlega tilbúið undir tréverk ásamt bíl- skúr. Húsið er ca 140 ferm. á fögrum stað. LAUGARNESVEGUR 3ja herb. íbúð vel með farin á 2. hæð í fjölbýlishúsi ásamt ibúðar- herb. i kjallara. 1 stofa, 2 svefn- herbergi, Laus samkomulag. Verð: 5,2 millj. GARÐAHREPPUR Einlyft einbýlishús ásamt bilskúr. Alls ca. 170 ferm. 5 svefnher- bergi, stofur, skáli, eldhús, þvottaherbergi, baðherbergi, parkettgólf og viðarklæðningar. Nýtízkulegt hús. Laust fljótlega. FOSSVOGUR 4ra herb. ibúð ca 108 ferm. á efri hæð i fjölbýlishúsi. (búðin er 1 stofa og 3 svefnherbergi, eld- hús með búri og baðherbergi. Allar innréttingar og frágangur ibúðarinnar er i sérflokki. Út- borgun: 5,0 millj. ESKIHLÍÐ 5 herb. ibúð á 3. hæð i fjölbýlis- húsi. Góðar innréttingar. 2falt verksmiðjugler. Vönduð íbúð. Góð sameign. Verð: 6,9 millj. HJALLABRAUT 3ja—4ra herb. um 106 ferm. ibúð á 1. hæð. 1 stór stofa, sjónvarpsskáli, hjónaherbergi, með skápum barnaherbergi, eld- hús með harðviðarinnréttingu og borðkrók, þvottaherbergi og búr inn af eldhúsi. Baðherbergi flisa- lagt, teppi á öllu. Suðursvalir. Hitaveita i ágúst-september. Verð: 5,7 millj. LEIRUBAKKI 4ra herb. ibúð um 100 ferm. á 3. hæð með suðursvölum, stofa, hjónaherbergi, 2 barnaherbergi. Parkett á öllum gólfum. íbúðin er frábær að frágangi. Verð: 6,5 millj. TJARNARGATA Rúmgóð og björt 4ra herb. ibúð á 4. hæð í steinhúsi 2 stórar stofur og 2 svefnherbergi, eld- hús og baðherbergi. Verð: 5,5 millj. SÖRLSKJÓL 3ja herb. ibúð i kjallara ca 87 ferm. 1 stofa og 2 svefnher- bergi, eldhús með borðkrók og baðherbergi. Teppi. Lítur vel út. Laus fljótlega. Verð: 3,8 millj. Útb. 2,8 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. sérstaklega vönduð og vel með farin íbúð á 4. hæð i fjölbýlishúsi (endaibúð). með fallegu útsýni yfir Sundin. 3 svefnherb. Góðir skápar. Laus strax. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- ASTÁ SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410 — 14400 Rauðarárstígur Höfum í einkasölu 2ja herb. vandaða íbúð á 2. hæð um 60 fm. Nýtt tvöfalt verksmiðjugler. Ný teppi. Eldhúsinnrétting úr harðvið og harðplast. Verð 3,5 milljónir. Útborgun 2,5 millj. Hraunbær Höfum í einkasölu 2ja herb. ibúð á 2. hæð um 70 fm. Harðviðar- innréttingar. Teppalögð. Sameign öll frágengin. Verð 3,9—4 millj. Útborgun 2,8 sem þarf að koma fljótlega. Laus i sept. UMOTHM tfimiEOTE AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Slmi 24850 og 21970. Heimaslmi 37272. 3ja herb. falleg íbúð á 3. hæð við Skip- holt. Skiptanleg útb. 4 millj. 3ja herb. góð ibúðarhæð i þribýlishúsi við Melholt i Hafnarfirði (miðhæð). Sérþvottahús á hæðinni. Ný teppi. Útb. aðeins 3,2—3,4 millj. skiptalnegt. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í steinhúsi við Þórs- götu. (búðin þarfnast standsetn- ingar. Skiptanleg útb. aðeins 1,8—2 millj. 3ja—4ra herb. miðhæð i þribýlishúsi við Fifu- hvammsveg. Skiptanleg útb. 4 millj. 3ja herb. stórglæsileg ibúð í nýrri blokk við Hjallabraut i Hafnarfirði. Einbýlishús á byggingar- stigi Kópavogsmegin í Fossvogi. Skipti æskileg á minni íbúð. Höfum kaupanda að 4ra herb. ibúð i Langholts- hverfi, Skólahverfi eða við Álf- heima. Góð útb. i boði. Fasteignasala Pétur Axel Jónsson Laugavegi 1 7. 2. hæð. 4ra herb. í einkasölu 4ra herb. góð íbúð á 4. hæð í háhýsi við Hrafnhóla í Breiðholti III um 100 fm. íbúðin er með harðviðar og plasteldhúsinnréttingu. Teppi á stofu, gangi og einu herbergi. Sameign er frágengin með malbikuðum bílastæðum. Verð 5.8 til 5.9 millj. Útb. 3.8 til 4 millj. sem má skipta á 10—12 mánuði. Ef væntanlegur kaupandi hefur áhuga á að kaupa bílskúr (600 þús), þá er hann fáanlegur hjá byggjanda hússins. Samningar og Fasteignir, Austurstræti 10 A 5. hæð, sími 24850, heimasími 37272. SÍMIiIER 24300 Til sölu og sýnis 2 Fokhelt einbýlishús um 140 fm ásamt stórum bíl- skúr við Arnartanga í Mosfells- sveit. Tvöfalt gler í gluggum. Búið að tengja vatn og skólp. Miðstöðvarofnar fylgja. Teikn- ingar í skrifstofunni. Einbýlishús, raðhús, par- hús, tveggja og þriggja íbúða hús, verzlunar og iðnaðarhús og byggingarlóðir. Lítið einbýlishús 3ja herb. ibúð i Kópavogskaup- stað. Gæti losnað fljótlega. Út- borgun 1 —1 'h milljón, sem má skipta. Lítið einbýlishús 2ja herb. ibúð á góðri lóð i Hafnarfirði. Útborgun 2 milljónir sem má skipta. Góð 4ra herb. íbúð. um 100 fm á 1. hæð í eldri borgarhlutanum. Harðviðarinn- réttingar. bilskúr fylgir. 1, 2ja og 3ja herb. íbúðir i eldri borgarhlutanum o.m.fl. \ýja fasteignasalaii Laugaveg 1 2 Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkvstj. utan skrifstofutíma 18546 ÞURF/D ÞÉR HÍBÝLI íbúðir óskast Hef kaupendur að 2ja, 3ja 4ra og 5 herbergja íbúðum, sérhæð- um, raðhúsum eða einbýlishús- um. íbúðirnar mega vera tilbúnar eða í smiðum. Mjög háar útborganir. í sumum tilfellum allt að staðgreiðsla. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 Hafnarfjörður Nýkomið til sölu Hverfisgata Falleg, rúmgóð 2ja — 3ja herb. risihæð i timburhúsi, endurbyggð fyrir 6—8 ár- um. Suðursvalir með fallegu útsýni. Sér hiti og sér inn- gangur. Miðvangur. Glæsileg 2ja herb. ibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi á einum besta staðnum i Norðurbæn- um. Fallegt útsýni. Suður- svalir. (búðin verður ekki laus fyrr en á næsta ári. Smyrlahraun 3ja herb. vönduð íbúð um 92 fm., 7—8 ára gömul á jarðhæð, i 2ja hæða raðhúsi. Góð upphituð bilgeymsla fylgir. Reykjavíkurvegur. stór 2ja herb. ibúð á jarðhæð i vönduðu steinhúsi á baklóð. íbúðin er nýstandsett. Út- bogrun um kr. 2 milljónir. Áml Gunnlaugsson, hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, simi 50764 2 7711 Húsegin við Ránargötu Steinhús í sambyggingu. Eignin er 3 hæðir. í húsinu eru 2 ibúðir Útb. 6 millj. Frekari upplýs- ingar á skrifstofunni. Einbýlishús í smíðum Höfum til sölu fokheld einbýlis- hús á Seltjarnarnesi, Arnarnesi og Mosfells- sveit. Teikn, og allarupplýs. á skrifstofunni. Einbýlishús við Fögru- kinn 4ra herb., 120 fm einbýlishús. Bilskúrsréttur. Útb. 4,7 millj. Skipti koma til greina á 4ra herb. íbúð i Reykjavik. í smíðum við Dalsel 4ra herb ibúð u. tréverk og máln. til afhendingar strax. Bil- skúr fylgir. Teikn, og allar uppl. á skrifstofunni. Verð 5,7 millj. Útb. má skipta á 12 mán. Við Ljósheima. 4ra herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Útb. 4,5 millj. Við Hraunbæ. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Herb. i kjallara fylgir. Útb. 3,5—4 millj. Við Hjallabraut 3ja herb. glæsileg ibúð á 1. hæð. Sér þvottahús á hæðinni. Útb. 3.5 —4millj. í Garðahreppi 3ja herb. nýstandsett risibúð. Sér inng. Sér hiti. Útb. 1 800 þÚS, sem má skipta. Við Bugðulæk 2ja—3ja herb. risibúð. Útb. 2.5 millj. Sumarbústaðalönd fyrir félagssamtök Höfum verið beðnir að selja 4 hektara af kjarrivöxnu landi á góðum stað i Borgarfirði. Landið hentar vel fyrir félagssamtök. Uppdráttur af svæðinu og frekari uppl. á skrifstofunni. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðum við Hraunbæ. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð i Hafnarfirði. EicnflmiÐiunm VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 2JA HERBERGJA íbúð i nýlegu háhýsi í Efra- Breiðholti. 3JA HERBERGJA 96 ferm. ibúð á II. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi við Laufvang. Sér þvottahús og búr á hæðinni. Góð ibúð. 3JA HERBERGJA Rúmgóð ibúð á 1. hæð við Eyja- bakka. Sér þvottahús á hæðinni. RAUÐILÆKUR 1 1 5 ferm. ibúð á 3. hæð i fjór- býlishúsi. (búðin öll i góðu standi, sér hiti. Gott útsýni. 4RA HERBERGJA íbúð á II. hæð i steinhúsi í Mið- borginni. íbúðin er ný standsett, með nýlegu eldhúsi og baði. FOSSVOGUR Rúmgóð 4ra herbergja ibúð á 3. (efstu) hæð við Hulduland. Allar innréttingar mjög vandaðar. MIÐTÚN 3—4ra herbergja ibúð á 1. hæð við Miðtún. Sér inngangur. Ibúðinni fylgir eitt herb. i risi. 5 HERBERGJA 125 ferm. ibúð við Bólstaða- hlið. (búðin í góðu standi. EINBÝLISHÚS Etdra steinhús við Bergstaða- stræti. Á 1. hæð eru 2 stofur og eldhús. ( risi eru 3 herb. bað og hol. Bilskúr fylgir. Eignarlóð. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 EIGN AÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SlMI: 2 66 50 Kostakaup m.a.: Fokheld 4ra til 5 herb. endaibúð i Seljahverfi. 3ja til 4ra herb. i gamla bænum. 2ja íbúða hús ásamt bilskúr og góðum garði i Kópavogi. Mjög góð 3ja herb. ibúð i Hafn- arfirði, Norðurbæ og fleira og fleira. Óskum eftir öllum stærðum fasteigna og fiskiskipa á söluskrá. Traustir kaupendur. Vantar sérstaklega 2ja herb. íbúð i Hraunbæ. Húseignin Hverfisgata 23 b í Hafnarfirði er til sölu Húsið er steinhús á rólegum og góðum stað í Miðbænum. Á aðalhæð er 5 herb. íbúð um 1 00 fm. með miklu geymsluplássi í kjallar og 3 herb. í risi, sem má nýta, sem sérstaka íbúð. í kjallara er 2ja herb. íbúð með sérinngangi og sérhita. Útihús fylgir. Árni Gunnlaugsson Hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði sími 50764. 4ra herb. íbúðir í smíðum í Breiðholti II við Fífusel í 3ja hæða blokk (búðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu og sameign að mestu fráqenqin 4ra herb. Ibúðirnar um 1 10 ferm. Verð kr. 5.200.000,00 með bilskýli 4ra herb. endaíbúðir um 1 10 ferm. Verð kr. 4 900.000,00 án bílskýlis 4ra herb. íbúðir (ekki endaíbúðir) Verð kr. 4.800.000,00 án bílskýlis. Aðeins 6 ibúðir i stigahúsinu Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Bygging hússins er að hefjast og verður húsið fokhelt I janúar 1 976 íbúðirnar eru tilbúnar undir tréverk og málningu i júlf '76 og sameign frágengin i árslok 1976. Útborgun við samning kr. 500.000.00. Beðið eftir húsnæðismálaláninu Mismunur má greiðast með jöfnum greiðslum á öllu árinu 1 975 og 1 976 og 2—3 mán. árið 1 977. Teikningar fyrirliggjandi á skrifstofu vorri og nánari upplýsingar Athugið fast verð — ekki vísutölubundið Traustur byggingaraðili SAMNINGAR & FASTEIGNIR Austurstræti 10 A, 5. hæð, simi 24850 og 21970 heimasfmi 37272.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.