Morgunblaðið - 02.07.1975, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLl 1975
Piltur og stúlka
Eftir Jón Thoroddsen
mig, að henni muni fýsilegt að sækja
boðið, og mun þá Guðmundur ekki mega
sitja, og kemur þá að því, sem mælt er, að
leppurinn verður að fylgja goðinu.
Indriði kvað sér það vel líka að hafa
Búrfellsfeðga í boði sínu, ef þeir vildu
þekkjastþað.
Indriði dvaldi skamma stund í Tungu;
ríöur hann síðan um héraðið, sem ráð var
fyrir gjört, og býður hann nú mönnum,
og heita allir förinni. Hann kemur að
Leiti og býður Gróu og Halli bónda
hennar, og kvaðst Gróa ekki mundi láta
þá för undir höfuð leggjast, en vart
mundi Hallur bóndi hennar geta komið
því við að sækja veizluna, enda væri þá
enginn heima að gæta krakkanna, ef hún
færi, annar en hann, og yrði þá annað-
hvort þeirra heima að sitja. Þaðan ríður
Indriði til Búrfells, og kemur hann þár á
áliðnum degi; ekki sá hann þar manna
úti; stígur Indriði þá af baki og bindur
hest sinn á hlaði við hestasteininn og
drepur siðan á dyr, og kom enginn til
dyra. Grunar Indriða, að annaðhvort
muni fátt manna heima eður að menn
sitji í baðstofu og heyri ekki, þótt hann
knýi á dyrnar, og vissi hann, að göng
voru löng til baðstofu. Hann tekur nú það
ráð, að hann gengur í bæinn allt að
baðstofudyrum og guðar þar. 1 miðjum
göngum gengu á hægri hönd, þegar inn
var komið, dyr að búri, og kom þar út
kona ein ung, hvatlegog allmannvænleg;
hún var svo búin, að hún var á klæðis-
treyju blárri, flauelsbryddri á börmum
og ermum, og voru bryddingarnar svo
breiðar, að nema mundi kvartil; hún var
og í dökku klæðispilsi dragsíðu og hafði
nýja léreftssvuntu röndótta, og voru á
tvö göt ekki alllítil, er auðsjáanlega voru
brunnin á af óhöppum; pilsið var að ofan
óslitið, en faldurinn að neðan var því
líkastur sem sæi í egg á langviðarsög.
Treyjan var ógölluð og klæðið með slikj-
unni eins og það hafði komið úr
kaupstaðnum. Á öðrum handleggnum sá
I hvíta skyrtuna, og stóð olboginn ber út
úr henni, og hefur þar líklega sprottið
saumur, en ekki hafði verið að gjört. Á
hægri hendi bar konan hring og gull I
Stúfur litli
Svo sagði konungsdóttir honum frá
því, að tröllið væri úti að leit að ein-
hverjum, sem gæti bruggað hundrað
tunnur af malti I einni hitu, því tröllið
ætlar að hafa veislu, og þá nægir ekki
minna“.
„Ég get vel bruggað þetta fyrir tröll-
ið“, sagði stúfur.
,,Já, bara ef þursinn væri ekki svo
bráðlyndur, að hann rifi þig ekki í sund-
ur, áður en ég get sagt honum frá því. En
ég er viss um að hann gerir út af við þig
um leið og hann kemur inn. En eitthvað
verð ég samt að reyna. Feldu þig nú
þarna á bak við ofninn, þá skulum við sjá
hvernig gengur“.
Þetta gerði Stúfur, og ekki var hann
fyrr búinn að fela sig, en tröllið kom.
„Svei, ekki er hér góð lyktin“, sagði
tröllið.
„Varla er það von, því hrafn var á
DRÁTTHAGI BLÝANTURINN
S/? /ff Vv / ///yj / / \ 1 /'// r P,B ^lr xVu/ Dt/ben
RAFUNU u f«
Það var óhjákvæmilegt orðið að Það er enginn annar Siggi,
þú fengir þér önnur föt. a.m.k. ekki á mánudögum, það
fuilvissa ég þig um
Rg þykist vita að þú munir það Gunnhildur, þegar þú giftir þig
þessu, sagði ég: Ég tek ekki og mun ekki taka afstöðu
Maigret og guli hundurinn £25r”
__________25
Nú hafði Kmma verið þarna í
stundarfjórðung. llann héit
henni ekki lengur I fangi sér.
Kertið var alveg að brenna niður.
Og það var næstum sýnilegt að
andrúmsioftið var kyrrar nú.
Þeir sáu ekki betur en hún væri
að hlæja. Hún hlaut að hafa fund-
ið spegiibrot. Ljósið féll heint á
hana og þeir sáu að hún reyndi að
vefja hárið aftur I hnút’og festa
það með hárnái. IIún hló. Vfst hló
hún.
Hún var næstum þvf íalleg. Já,
hún VAR falleg’ Allt var svo
undursamlega einlægt við hana,
rauðbölgin augun, flatbrjósta
barmurinn. svarti snjáði kjóllinn
hennar. Maðurinn hafði tekið
kjúklinginn upp af gólfinu og
nagaði hann nú af mikilli græðgi
svo að þeim fannsl þeir heyra
kjamsið og smjattið þegar hann
gleypti hann f sig.
Hann leitaði í vasa sfnum að
hníf, fann engan og braut flösku-
stútinn við hæl sér. Svo drakk
hann. Ilann vildi fá Emmu til að
drekka lfka, hún reyndi hlæjandi
að verjast þvf, kannski vegna þess
að hún var hrædd við að drckka
af flösku með brotinn stút. En
hann neyddi hana til að opna
munninn og hellti varlega ofan f
háls hennar af drykknum.
Henni virtist svelgjast á og hún
hóstaðí. Svo greip hann um axlir
hennar og kyssti hana aftur en
ekki á munninn.
Glaðlega þrýsti hann smákoss-
um á vanga hennar, augu og enni.
Ilún var tilbúin. Hann gekk að
glugganum. þrýsti andlitinu »)
ruðunni og fyllti út f Ijósgeislann.
Svo sneri hann sér við og blés á
kertið.
Leroy ókyrrðist.
— Nú stinga þau auðvitað af
saman...
— Já...
— Þá verða þau handtckin_____
Von bráðar sáu þeir að þau
voru komin út úr húsinu. Emma
hafði komið út á undan og beið
eiskhuga sfns.
— Þér eltið þau f hæfilegri
fjarlægð! Reynið að gæta þess að
þau verði ekki vör við yður... Þér
reynið að hafa samband við mig,
þegar þér mögulega getið.
Eins og flækingurinn, óþekkti
maðurinn, hafði hjálpað vinkonu
sinni hjálpaði Maigret nú Leroy
að komast niður af þakinu. Síðan
beygði hann sig niður og horfði
þangað sem ungu elskendurnir
stóðu fyrir neðan.
Þau voru á báðum áttum og
hvfsluðust á. Loks tók Emma f
hönd hans og beindi honum með
sér að skúr sem þau hurfu inn f.
Ur skúrnum var innanSengt *f
verstlun þar sem seld voru reipl og
fleiratil sjómennsku. Þau myndu
brjóta upp einn lás og þá væru
þau komin niður í hafnarhverfið.
En Leroy myndi verða fyrri til.
Þegar Maigret var kominn
niður stigann skildist honum að
eitthvað óvenjulegt var á seyði.
Hann heyrði raddir að neðan og
sfminn kvað við hátt og skerandi.
Hann heyrði Ifka rödd Leroys,
hann var að (ala f sfmann og
hækkaði röddina.
Maigret þaut niður stigann og
rakst á blaðamann niðri f
veitingastofunní.
— Hvað er um að vera?
— Nýtt morð. Fyrir stundar-
fjórðungi... inni f bænum
... hinn særði hefur veriö fluttur
ínn í lyfjabúðina.
Löregluforinginn hraðaði sér
út ogsá lögrcglumann veífa byssu
sinni. Maigret náði honum móður
og másandi.
— Hvað gengur eiginlega á.
— Maður og kona voru að koma
út úr verzluninni. Ég var á gangí
hér fyrir utan. Maðurinn datt
næstum f fangið á mér... Það
þýðir ekkert að hlaupa ... Þau
eru á bak og burt...
— Segið mér frá því.
— Ég heyrði þrusk inni f verzl-
uninni, en það var ekkert Ijós...
ég beið með byssuna til-
búna.. .dyrnar voru opnaðar...
karlmaðurinn kom út... en mér
vannst ekki tfmi til að miða á
hann... hann gaf mér þvtlíkt
högg f andlitið að ég skall f jörð-
ina... þegar ég datt missti ég
hyssuna mfna... Ég var mest
hra-ddur um að hann myndi taka
hana og skjöta á mig... En hann
gerði það ekki... Hann gekk aft-
ur að verzluninni og náði f konu
sem stöð og beið f dyrunum...
Hún kom þjótandi... Hann tók
hana f fangið... Ég var nokkur
andartök að komast á fæturna aft-
ur, lögregluforingi... höggið var
svo kraftmikið... þait hlupu eftir
veginum þarna... þar er ómögu-
legt að elta þau héðan af, þau
hafa getað farið hvaða leið sem er
og þá eru þau komin framhjá
bryggjunum og út úr bænum...
Vöröurinn þerraði hlóðið af
nefinu með vasaklút.
— Hann hefði hæliega getað
drepið mig... Hnefinn á honum
var hamri Ifkastur.
Enn heyrðust óðamála raddir
innan úr gistihúsinu sem var upp-
Ijómaó. Maigret gekk brott frá
verðinum og f áttina að lyfjabúð-
inni á horninu, þar sem slár voru
fyrir gluggum cn Ijósið leitaði út
um opnar dyrnar.
Hópur manns stöð f þyrpingu
við d.vrnar. Lögregluforinginn