Morgunblaðið - 30.07.1975, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JULI 1975
Hver vill
sýna mér
Reykjavík?
Sænsk stúlka, sem er við
læknisfræðinám, Anne-
Marie Landtblom, Inge-
marsgatan 3B IV, S-11354,
Stockholm, vill komast í
samband við íslensk ung-
menni, sem vildu sýna
henni það forvitnilegasta í
Reykjavík, þegar hún
kemur hingað þann 15.
ágúst. Hér ætlar hún að
dvelja í tvo daga.
ást er . . .
... að vora ekki of
óþolinmóður þó aó
hún sé lengi aó
verzla.
II 14CSQC
ilógurrg-
ffieimgkrtngia
Söfnun stendur nú yfir
hér á landi til styrktar eina
íslenzka blaðinu, sem gefið
er út I Vesturheimi, Lög-
bergi — Heimskringlu. Er
það gert í tilefni af 100 ára
búsetu lslendinga í
Vesturheimi. — Tekið er á
móti gjöfum I póstgiró
71200.
Gleyntid okkur
ei 'nu sinni -
og þið g/eymid
því alclrei !
I dag er miðvikudagurinn 30.
júir. sem er 211. dagur ársins
1975. Árdegisflófl I
Reykjavlk er kl. 10.41 en
slðdegisflóð kl. 22.51. Sólar-
upprás I Reykjavlk er kl.
04.25 en sólarlag kl. 22.40.
Á Akureyri er sólarupprás kl.
03.51 en sólarlag kl. 22.43.
(Heimild: islandsalmanakiðj.
Þvl að auður varir ekki
eillflega, né heldur kóróna frá
kyni til kyns. (Orðsk. 27,24).
KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ
Gírónúiner
6 5 10 0
JUNIOR CHAMBER 1
HAFNARFIRÐI hefur ný-
lega fengið leyfi bæjarráðs
Hafnarfjarðar til þess að
nota bæjarmerki Hafnar-
fjarðar á bílmerkjum, sem
seld verða til fjáröflunar
fyrir starf J.C. Hafnar-
fjarðar á næsta vetri, en þá
ætla J.C. félagar i Hafnar-
firði að standa fyrir margs
konar þjálfunarnámskeið-
1 krossgAta
í
3
Á 5 6
8
lo
II ■
■
■ r \
Læddist inn um svefn-
herbergið og stal 12
þúsund kr. án þess
að hjónin rumskuðu
í-yT*'
um fyrir unga Hafnfirð-
inga. Fyrsta bílmerkið var
afhent bæjarstjóra, Kristni
Ó. Guðmundssyni, með
þakklæti fyrir aðstoð við
undirbúning þessa JC
verkefnis. Steingrimur
Guðjónsson, form. JCH, og
Þór S. Ólafsson, form. á
næsta starfsári, afhentu
bæjarstjóra merkið.
BLÖO OG
TÍMARIT
75 ára er f dag, 30. júlí,
Erlendur Halldórsson,
fyrrverandi yfirumsjónar-
maður brunavarna,
Reykjavíkurvegi 26,
Hafnarfirði. Erlendur er
að heiman I dag.
H.V Reykjavlt Atfara.au
Hmmludags I iJðaslliMnnl vlk
LARETT: I. (myndskýr.)
3. slá 4. vaða 8. harða 10.
ameríkumanninn ll.ólfkir
12. sk.st. 13. á fæti 15. brá.
LÓÐRÉTT: 1. fugl 2. guð 4.
æpa 5. málhelti 6. hættir 7.
brugg 9. 3eins 14. ósamst.
Lausn á síóustu
LÁRÉTT: 1. SSS 3. tk 5
örva 6. lama 8. jú 9. fát 11.
ógnaði 12. tá 13. mið.
LÓÐRÉTT: 1. stöm 2.
skrafaði 4. lastir 6. Ijóta 7.
auga 10. áð.
21. júní s.l. gaf sr. Frank
M. Halldórsson saman í
hjónaband Kristínu Krist-
jánsdóttur og Ivar Guð-
mundsson. Heimili þeirra
er að Mosgerði 21, Reykja-
vik. (Studíó Guðmundar).
IR VÍTA, tCM MKKJA
TERnUAR ARVtlAH
SJÓMANNABLAÐIÐ
VIKINGUR — 5.-6. tölu-
blað 1975 er komið út.
Grein er um Guðmund
Jensson ritstjóra sjötugan.
Rætt er við Magnús
Magnússon, forstjóra Haf-
skip, um starfsemi skipafé-
lagsins og sögu þess. Þá er
sagt frá skólaslitum í Stýri-
mannaskólanum i Reykja-
vík og skólaslitum Vél-
skóla Islands. Einnig er í
þessu tölublaði fjöldi
greina um sjómennsku og
ýmis málefni sjómanna.
14. júní s.l. gaf sr. Óskar
J. Skúlason saman i hjóna-
band, Kristínu Svein-
björnsdóttur og Kristján
Á. Bjarnason. Heimili
þeirra er að Hrauntungu
58, Kópavogi. (Studió Guð-
mundar).
LÆKNAROGLYFJABUÐIR
VIKUNA 25. júli til 31. júli er kvöld-, helgar-,
og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavlk I
Lyfjabúðinni iSunn, en auk þess er GarSs
Apótek opiS til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
— SlysavarOstofan I BORGARSPITALAN
UM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200.
— LÆKNASTOFUR eru lokaSar á laugardög-
um og helgidögum, en' hægt er aO ná sam-
bandi viB lækni á göngudeiid Landspftalans
alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum
frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230.
Göngudeild er lokuS á helgidögum. Á virkum
dögum kl. 8—17 er hægt aS ná sambandi viS
lækni I sfma Læknafélags Reykjavíkur,
11510, en þvl aSeins aS ekki náist I heimilis-
lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt I slma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúSir og lækna-
þjónustu eru gefnar I simsvara 18888. —
TANNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi-
dögum er I HeilsuverndarstöSinni kl. 17—18.
f júnl og júll verSur kynfræSsludeild Heilsu-
verndarstöSvar Reykjavlkur opin alla mánu-
daga milli kl. 17 og 18.30.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNAR
TÍMAR: Borgar
spltalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30 —
19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19. Grensásdeild : kl.
18.30 —19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á
laugard. og sunnud. HeilsuverndarstöSin: kl.
15—16 og kl. 18.30 — 1 9.30. HvítabandiS:
Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. __
sunnud. á sama tlma og kl. 15—16 —
FæSingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl.
15.30— 16.30 — Kleppsspltali: Alla daga kl.
15—16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30—17. — KópavogshæliS: E.
umtali og kl. 15—17 á helgidögum. —
Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30 —
19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á
barnadeild er alla daga kl. 15—16. —
Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30, FæSingardeild: kl. 15—16 og
19.30— 20. Barnaspltali Hringsins kl.
15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. —
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud.
og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. —
VlfilsstaSir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30—20.
CÖCM 1 BORGARBÓKASAFN
OUrlV REYKJAVfKUR: ,
Sumartfmi — AÐALSAFN, Þingholtsstræti i
29, slmi 12308. OpiS mánudaga til föstudaga
kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. LokaS á
sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, BústaSa-
kirkju, slmi 36270. OpiS mánudaga til föstu-
daga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, '
Hofsvallagötu 16, er lokaS til 5. ágúst. —]
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, slmi '
36814. OpiS mánudaga til föstudaga kl.
14—22. — BÓKABlLAR ganga ekki dagana
14. júll til 5. ágúst. — BÓKIN HEIM, Sól-
heimasafni. Bóka og talbókaþjónusta viS
aldraSa, fatlaSa og sjéndapra. Upplýsingar
mánud. til föstud. kl. 10—12 I síma 36814.
— FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaSir ^
til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. AfgreiSsla
i Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. — Engin
bernadeild er lengur opin en til kl. 19. —
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum
Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga
nema mánud. kl. 16—22. — KVENNA-
SÖGUSAFN fSLANDS aS HjarSarhaga 26, 4.
hæS t.h„ er opiS eftir umtali. Slmi 12204. —
BókasafniS I NORRÆNA HÚSINU er opiS
mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. —
sunnud. kl. 14—17. — LANDSBÓKASAFN-
IÐ er opiS mánud. — laugard. kl. 9—19. —-4
AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opiS alla virka
daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opiS
alla daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veit-
ingar I Dillonshúsi. (LeiS 10 frá Htemmi). —
ÁSGRfMSSAFN BergstaSastræti 74 er opiS
alla daga nema laugardaga mánuSina júní,
júll og ágúst kl. 13.30—16.00. ASgangur er
ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSON
AR er opiS kl. 13.30—16, alla daga. nema
mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIO er
opiS sunnud., þriSjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er
opiS kl. 13.30>— 16 alla daga. — SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opiS alla daga kl. 10 til 19.
HANDRITASAFNIÐ er opiS alla daga kl. 10 til
19. HANDRITASÝNING I ÁrnagarSi er opin
þriSjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til
20. sept.
/»XlCTflXl VAKTÞJÓNUSTA
HUO I UtJ BORGARSTOFNANA
svarar alla virka daga frá kl. 17 siSdegis alla
vikra daga frá kl. 17 slSdegis til kl. 8 árdegis
og á helgidögum er svarað allan sólarhring-
inn. Slminn er 27311. TekiS er við tilkynning-
um um bilanir á veitukerfi borgarinnar og I
þeim tilfellum öSrum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aS fá aðstoS borgarstarfsmanna.
í DAG
30. júlí árið 1909 voru lög
um Háskóla Islands sett.
Fyrsta frumvarp um háskóla var flutt á
þinginu 1881 en á næstu þingum voru
flutt frumvörp um svipað efni en án
árangurs. Háskólamálið lá niðri til 1907 en
þá er samþykkt tillaga frá Guðmundi
Björnssyni landlækni um áskorun á land-
stjórnina að semja frumvarp um Háskóla.
Síðan fól Hannes Hafstein ráðherra for-
stöðumönnum embættismannaskólanna
að semja frumvarp að lögum fyrir
skólann. Þetta frumvarp var síðan lagt
fram á þinginu 1909 og var það að mestu
sniðið eftir háskólalögum Norðmanna.
Frumvarpið hlaut samþykki þingsins en
fé til skólans var ekki veitt fyrr en árið
1911, á aldarafmæli Jóns Sigurðssonar.
GENCISSKRANING
> NR. 117 . ZL Júlf 197». S
29/7 1975 1 llandi rfkjedolle r 158,10 158,70 *
1 Slrrlingeptmd 141.90 145,00 *
1 Kenededolle r 151,2» 151.75 *
100 Deoeker krónur 2681,65 2690, 15
100 Noreker kront.r 2915, 15 2944.45 •
. . 100 Sæneker krónur 1699. 15 1710,85 *
100 Ktnnek mvrk 4224,50 4217.90 •
ioo Krenekír írenkar 1622,90 1614, 40 •
1 00 l*t ll- írenk.tr 414, 40 415,70 •
. . . 100 Svteen. frenk.tr 5866, 50 5885, 10 •
100 (,y|l>ni 5968,10 5987, 20 *
100 V. Þýrk n.t.rk 6180, 70 6200, 20
100 Lírur 24. 18 24,25 •
100 Aueturr. Srlt. 876,50 879, 10 *
100 Eet udoe 601, 70 601, 60 *
100 l'eerte r 271,45 272, 15 *
100 Y en 51.23 51. 40 *
100 Rcikntngekróntir -
Vuruekiptelond 99,86 100, 14
- - 1 Rrikningedoller -
Voruekiptelund 158. 10 158,70
* llreyttng fri eílluelu ekr eningu