Morgunblaðið - 30.07.1975, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JULl 1975
7
I
I
I
í
I
I
I
I
I
I
I
I
I
| Trúnaður
I og áróður
Hðr verður ekki fjallað
I efnislega um umrnSu-
þátt útvarpsins I fyrra-
I kvöld um fiskvoiSiland-
| helgi okkar. Sú spurning
hlaut þó aS leita ð huga
hvers heyranda þáttar-
| ins, hvort tlmabært hafi
veriS aS bera í torg fyrir
andmælendur okkar svo
| nákvæn.ar nærmyndir
úr störfum landhelgis-
nefndar, sem fram kom I
máli LúSvlks Jóseps-
sonar og Karvels Pálma-
sonar?
ÁkvörSun hefur aS
| vlsu veriS tekin um út-
færsludag, en öll fram-
kvæmdaatriSi, sem og
sjálfsayða, viSræSur viS
aSrar þjóSir, eru í undir-
búningsstigi. Þessi
undirbúningur allur,
ekki sizt innan land-
helgisnefndar, hlýtur
eSa ætti aS vera vissum
trúnaSi háSur, á þessu
stigi málsins. Styrkur
okkar og samningsaS-
staSa hlýtur og aS
byggjast m.a. á þvi, aS
andstæSingar okkar sáu
ekki mataSir gegnum is-
lenzka fjölmiSla á upp-
lýsingum, sem e.t.v. er
hægt aS nota þeim I hag
en okkur I óhag, bæSi I
samningsviSræSum og
túlkun erlendra fjöl-
miSla á afstöSu okkar
og aSgerSum.
Sú spurning er þvi
áleitin, hvort hár hafi
veriS um einhvers konar
brot á trúnaSi aS ræSa
og hvort slfkur málflutn-
ingur, sem fljótlega ligg-
ur á borSum viSmæl-
enda okkar, kunni ekki
aS veikja aSstöSu okkar.
Styrkur okkar hefur leg-
iS og liggur i samstöSu;
aS aSrir viti fyrir ein-
huga þjóS, sem sam-
huga ver lifshagsmuni
sina. Þau viSbrögS
stjómarandstæSinga aS
nýta þetta mál til vafa-
sams áróSurs gegn rikis-
stjóm og ráSherrum,
sem i forystu eru fyrir
þjóSarheildina i þessu
stóra máli, á viSkvæmu
stigi þess, er tvimæla-
laust mjög neikvætt til-
legg til málatilbúnaSar
okkar. Hár skal aS visu
ekkert fullyrt um hvort
slik ummæli sáu vlsvit-
andi tilraun til aS kljúfa
þjóSina i tvær fylkingar,
þar sem ein nægir, en
forvitnilegt væri aS fá
vitneskju um þaS, annaS
Lúðvfk og Karvel — tals-
menn stjórnarandstöðu
hvort frá opinberum eða
lögfróSum aSilum, nema
hvort tveggja væri,
hvers konar trúnaðar-
kvaSir hvili á stjórn-
málamönnum, sem fara
meS viSkvæm hags-
munamál þjóSarinnar,
eins og landhelgismáliS.
viS rfkjandi aSstæSur,
meS sárstöku tilliti til
þessa umræSuþáttar i
útvarpinu.
SLATTUVELAR
Það er leikur einn að
slá grasflötinn með Nörlett
Nú fyrirliggjandi margargerðir
á hagstæðum verðum.
i Ath.: Ekkert vörugjald.
XILBOÐ
Ódýrir skór
í ferðalagið
Teg.
A 102 :
Áður kr. 2475 — nú kr. 1275
Áður kr. 2485 — nú kr. 1595
Teg.
A 104:
Áður kr. 1995 — nú kr. 995
T4g.
A 105:
Áður kr. 2485 — nú kr. 1295
Skóverzlun
Þórðar Péturssonar,
Kirkjustræti 8 v/Austurvöll Sími 14181.