Morgunblaðið - 30.07.1975, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.07.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLl 1975 21 VELV/XKAINIDI Velvakandi svarar I síma 10-100 kl. 14—15, frá mánudegi til föstu- dags. 0 Aðgangseyrir að veitingahusum Kristján Pálmason skrifar eftirfarandi bréf rneð fyrirspurn um helgargjald veitingahúsanna í Reykjavík: „Mig langar að spyrja: Er ekk- ert verðlagsákvæði urn hvaða inn- gangsgjald megi vera í veitinga- húsum (restauration) urn helgar. Ég kynnti mér þetta nú urn helgina og virðist rnér ekkert samrærni vera í þessu á veitinga- húsurn. Víðast hvar var það hundrað krónur, en t Glæsibæ og Sögu var það tvö hundruð krónur og í Nausti firnrntíu krónur. Þá spyr ég: Er það leyfilegt að hafa þetta gjald eins og hverjurn þóknast? Kristján Pálmason". Þessari fyrirspurn Kristjáns er hér rneð kornið á frarnfæri og er vonandi að svar berist sern fyrst. Velvakanda er ekki kunnugt urn að heimiluð hafi verið hækkun á aðgangseyri veitingahúsanna, en gjaldið var í rnörg ár 25 krónur. Þetta var að vísu ekki há upphæð og hluti hennar rnun hafa runnið til ríkisins. Sarnt sem áður telur Velvakandi að það sé þegar orðið nógu dýrt að sækja veitingastaði þótt aðgangseyririnn hækki ekki stórlega. Að vrsu er ekki endilega eðlilegt að verðið sé hið sarna á öllurn stöðunum frekar en það er eðlilegt að veitingarnar séu alls staðar seldar á sarna verði, en meðan landsinenn búa við úreltar verðlagsreglur sern vinna gegn heilbrigðri verðrnyndun og eftir- liti neytandans verður að ætlast til að eftirlit sé haft rneð þessurn hluturn og hagsmuna neytenda gætt. % Um lokun strætisvagna Kvartað hefur verið undan því æ ofan t æ við Velvakanda að strætisvagnarnir í Reykjavík séu látnir standa lokaðir f rnisjöfnurn veðrurn, þegar vagnstjórar bregða sér í kaffi og jafna tímaáætlun vagnanna. Farþegar sern rneð vögnunurn ætla verða þá að bíða utan þeirra hvernig sern viðrar. Velvakandi tekur undir þessa um- kvörtun og vill ekki trúa öðru en að farþegum SVR sé treystandi til að greiða fargjald sitt í baukinn þótt enginn vagnstjóri sitji í vagn- inum. Gaman væri að heyra frá starfsrnönnurn SVR um þetta rnál. að I þessu lftt girnilega umhverfi. Hann rámaði í að hún hefði flækzt f hneykslismál fyrir nokkr- um árum. En hvers vegna hafði hún búið hér undir fölsku nafni og fengið vinnu sem f samanhurði við hennar fyrri störf gat ekki talist sérlega merkilegt? Hafði hún verið að reyna að fela sig ... kannski af ótta? Hún hafði aug- sýnilega haft sfnar ákveðnu á- stæður. Hvers vegna hafði hún þá að sfðustu varpað af sér huliðs- hjúpnum? David þðttist viss um að hann hefði komist f verulega feita frétt, en viturlegt var að fá þessar upplýsingar staðfestar, áður en það yrði gert opinbert. Hann gat rétt ímyndað sér f jaðrafokið, sem af þessu hlytist. Öll stóru Holly- woodblöðin myndu ugglaust reyna að gera sér mat úr þessu eftir beztu getu. David vissi einn- ig að það var ekki snillingshæfi- leikum hans að þakka, heldur hafði tilvíljun ráðið að hann hafði komist á snoðir um þetta. Hann tók lyftuna upp og gekk inn f fbúðina og f áttina að sfman- um á skrifborðinu. Klukkan var ekki nema ellefu að kvöldi f Hollywood og frá stöðinni var hægt að senda telex og biðja um # Auglýsinga- stofa útvarpsins misnotuð? Lúðvfk Guðmundsson, Barðavogi 19 hringdi í Velvak- anda og sagðist hafa orðið var við að starfsfólk auglýsingastofu út- varpsins gæfi upp sima stofunnar i auglýsingum þar sem það aug- lýsti fyrir sig persónulega. Nefndi hann sem dæmi að nýlega hefði 45 ára gamall maður auglýst eftir herbergi í útvarpinu og hefði verið auglýst að upplýsingar væru gefnar i auglýsingasíma útvarps- ins. Sagði Lúðvík að þar hefði einhver á skrifstofunni verið að auglýsa á eigin vegum og væri hér um að ræða yfirgengilega frekju og misnotkun á opinberri skrif- stofu. Kvaðst hann vilja spyrja hver gæfi starfsfólki skrif- stofunnar heimild til að auglýsa á þennan hátt á eigin vegum. Vel- vakandi er sammála Lúðvík um að ljótt væri ef satt væri og tekur undir fyrirspurn hans. # íslenzkt orð fyrir „chiropractic“ Velvakanda hefur borizt bréf frá Tryggva Jónssyni sern stundar nám í Borneinouth í Eng- landi. Grein sú er Tryggvi stund- ar nám í heitir á erlendu fræði- ináli „chiropractie“ og er að hans sögn í suinu Iíkt læknisfræði og í öðru líkt nuddi. Tryggvi ræðir í bréfi sínu urn að ekki sé til is- lenzkt heiti yfir fræðigrein þessa og nefnir að orðið „hnykklæknir'* væri e.t.v. nothæft uin þann sem lokið hefur náini þessu. Náinið iná segja að sé sérhæfing í bak- veiki og taugasjúkdóinuin og vill Tryggvi heyra undirtektir manna við orðinu „hnykklæknir'*. Vel- vakanda lýst vel á þessa tillögu en vill gjarnan ljá rúin fyrir fleiri tillögur um þýðingu á erlenda orðinu „chiropractic". 0 Nýjan dálk í Lesbók Mbl. Eftirfarandi bréf barst Vel- vakanda utan af landi og er ábendingunni í því hér koinið á framfæri. Kæri Velvakandi. Hér á landi er fjöldinn allur af ungu fólki og jafnvel eldra fóiki, sem stunda störf í þágu islenskrar listmenningar, er inunu ekki vera síðri í sinni grein en okkar mæt- ustu listamenn, þ.e. rithöfundar, ljóðskáld, inyndhöggvarar, list- málarar og þar frain eftir göt- unum, en þetta fólk hefur aldrei fengið að njóta sín á opinberuin vettvangi vegna þess að það veit ekki hvernig það á að bera sig að við að koma verkuin sínum á framfæri. Þess vegna vil ég skora á Morgunblaðið að fitja upp á nýjuin dálki í lesbók sinni, sem gæfi utanveltu listamönnum kost á að skrifa og leita upplýsinga um bókaútgáfur, lausa sýningasali og allt hvað viðvíkur erfiðleikum þessa fólks við að koma verkum sínum á frainfæri. Einnig ætti þessi drauinadálkur að reyna að birta verk, eða minnst hluta verka, þessa fólks og gagnrýna þau eftir mætti, en gefa því fólki hvatningu er þið teljið á réttri braut. Margt iná annað tína saman í slíkan þátt og vafalaust lætur fólk ekki sitt eftir liggja ef i þetta verður ráðist. Ég bið þig kæri Velvakandi að koina þessu i hendur ritstjórnar blaðsins og ef þeir verða spenntir fyrir þessu, þá að tilkynna það með fyrirvara. Að síðustu vil ég taka undir það hjá einum pennavina þinna að það væri inikil hagræðing fyrir þá er safna frainhaldssögunni að hafa hana aðeins á einni síðu. Þú fyrirgefur vonandi stafsetningu og annað sein í þessu bréfi er ábótavant. Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna. Framagosi. HOGNI HREKKVÍSI VOLVDSALURINN Volvo 142 Grand Luxe 1973 2ja dyra beinskiptur með 135 ha./SAE vél. Ekinn 26.000 km. Verð kr. 1.450.000.— Volvo 144 De Luxe 1973 4ra dyra beinskiptur með 90 ha/SAE vél. Ekinn 46.000 km. Verð kr. 1.320.000 — Volvo 142 Evrópa 1973 2ja dyra beinskiptur með 90 ha/SAE vél. Ekinn 41.000 km. Verð kr. 1.240.000 — Volvo 144 De Luxe 1972 4ra dyra beinskiptur með 90 ha/SAE vél. Ekinn 74.000 km. Verð kr. 1.060.000 — ’ Volvo 144 De Luxe. 1971 4ra dyra sjálfskiptur með 90 ha/SAE vél. Ekinn 59.000 km. Verð kr. 940.000 — Volvo 164 1971 4ra dyra beinskiptur með 145 ha/SAE vél og vökvastýri. Verð kr. 1.060.000 — Volvo 145 1970 4ra dyra station beinskiptur með 90 ha/SAE vél. Ekinn 115.000 km. Verð kr. 850.000 — SAAB DE Luxe 1973 2ja dyra beinskiptur með 95/SAE vél. Ekinn 43.000 km. Verð kr. 1.270.000 — VELTIR HF. SUOUfVLANDSBRAUT 1« « 35200 HESTAMENN Spaða hnakkarnir komnir. Hnakkar enskt lag. Unglinga hnakkar. Knapa hnakkar. Beizli I úrvali. Stangamél. Hringamél. Reiðbuxur. Reiðstígvél leður líki. Verzlið þar sem úrvalið or. Póstsendum. Laugavegi 13. Vaskar úr slípuðu ryðfríu stáli í eldhús og þvottahús FALLEGIR - VANDAÐIR - HENTUGIR Otrúlega hagstætt verðl! Allir vaskar framleiddir úr 0.9mm þykku ryófríu stáli af bestu tegund. Merki Ofnasmiájunnar tryggir yóur gæóin oXI I HÁTEIGSVEGI 7 - REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 5091 - SÍMl 21220 SlGeA V/GGA í VlveRAU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.