Morgunblaðið - 01.08.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.08.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. AGÚST 1975 9 GEYMSLU HÓLF GEYMSLUHOLF I ÞHEMUR STÆROUM. NY ÞJONUSTA VID VIDSKIPTAVINI Í NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 ^ Sanninnubankinn AUGLÝSINGASÍMINN ER: Jfior£nmí)tnbií> Höfum kaupendur Höfum kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, raðhúsum og einbýlis- húsum í Reykjavík, Kópavogi og Garða- hreppi. Fossvogur Höfum til sölumeðferðar glæsilegt raðhús í Fossvogi. Húsið er tveggja hæða heildarflötur 200 fm. Fjögur svefnherbergi, allar innrétting- ar vandaðar. Hér er um að ræða sérsteklega eigulegt hús. Einkasala. MHBOIIIi fasteignasala, Lækjargötu 2 (Nýjabíóshúsinu), S—21682., heimasimi 42885 óskar eftir starfsfólki SEYÐISFJÖRÐUR HVERAGERÐI INNRI NJARÐVIK ÓLAFSVÍK GRINDAVÍK TEIGAHVERFL Mosfellssveit Umboðsmenn óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. uppl. hjá umboðsmönnum og á afgr. i síma 10100. Viö afgreiðum litmyndir yöar á 3 dögum Umboðsmenn um land allt Kodak - ávallt feti framar. Hans Petersen* Bankastræti — Glæsibæ S 20313 S 82590 SIMIfflER 24300 til sölu og sýnis 1. Raðhús í smíðum um 130 fm hæð og 70 fm kjallari við Rjúpufell. Húsið er rrúml. tb. undir tréverk. Lóð slétt og ræktuð að nokkru, Bílskýlis- réttur fylgir. Möguleiki að taka upp i fasteign i eldri borgarhlut- anum. Höfum einnig raðhús sem eru næstum fullgert og langt komin í bygg- ingu. í Breiðholtshverfi. Parhús um 70 fm tvær hæðir alls 5 herb. íbúð í góðu ástandi í Kópa- vogskaupstað. Bílskúr í bygg- ingu. ( Smáíbúðarhverfi endaraðhús um 80 fm hæð og rishæð alls 6 herb. ibúð. Lóð standsett. Laus sérhæð um 140 fm 1. hæð í 12 ára þríbýlishúsi í Kópavogskaup- stað. Ný teppi á stofum. Útb. má skipta. 6 herb. íbúð efri hæð um 145 fm með svöl- um ásamt rishæð sem í er rúm- góð 2ja herb. íbúð í steinhúsi í eldri borgarhlutanum. Sérinn- gangur. Sérhitaveita. Möguleg skipti á einbýlishúsi eða raðhúsi 6 til 7 herb. íbúð í Breiðholts- hverfi. 2ja og 3ja herb. íbúðir í eldri borgarhlutanum o.m.fl. Nvja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 utan skrifstofutíma 18546 26200 VIÐ TORFUFELL 127 fm. raðhús rúml. fokhelt (endahús) til sölu. Verð 5,6 millj. VIO HRAUNBÆ Mjög góð úrvals ibúð á 3. hæð með miklu útsýni til sölu. ibúðin er um 1 10 fm. 3 svefnherb. og ein stór stofa. Laus eftir 3 mán- uði. VIÐ FRAMNESVEG 4ra herb. ibúð í steinhúsi til sölu. Laus nú þegar. Útb. 3 millj. VIÐ SÖRLASKJÓL Við erum með til sölu 3 mjög góðar íbúðir við Sörlaskjól. Stærð þeirra er um 1 1 0 fm., um 95 fm. og 80 fm. LESIÐÞETTA Við erum með nokkrar góðar ibúðir stórar og litlar sem fást aðeins í skiptum. Komið á skrif- stofuna og fáið frekari upplýsingar. Ath. Með þvi að skrá eignina hjá okkur, stóraukið þér skiptamöguleika yðar. fwmmM MOraBLABSHtSIMJ Oskar Kristjánsson kvöldsfmi 27925 M ALFLUTM.\GSSKR IFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn Raðhús við Unufell 127 fm fullbúið vandað enda- raðhús með 4 svefnherb. Kjallari undir öllu húsinu, óinnréttaður Útb. 6,5—7 millj. Einbýlishús í Neskaups- stað í skiptum fyrir íbúð i Reykjavik. Glæsilegt 6 herb. einbýlishús sem er hæð og kjallari. Bilskúr fylgir. Flatarmál alls um 230 fm. Girt og ræktuð falleg lóð. Húsið fæst í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í Reykjavík. Allar nánari upplýsingar ásamt Ijósmyndum á skrifstofunni. Sérhæð við Skipholt 6 herb. 140 fm sérhæð. Bíl- skúrsréttur. Skipti koma til greina á 3ja herb. ibúð i Reykja- vík. Útb. 6,5 millj. Við Bólstaðahlíð 5 herb. 1 30 fm glæsileg ibúð á 4. hæð. íbúðin er m.a. 2 saml. stofur, 3 herb. o.fl. Parket, teppi, vandaðar innréttingar. Sér hita- lögn. Bílskúrsréttur. Útb. 5.5— 6,0 millj. í Vesturborginni 4ra herb. risíbúð. Sérhiti. Utb. 3.5— 4 millj. í smiðum við Fifusel 4ra herb. fokheld íbúð á 3. hæð. Teikn og allar upplýs. á skrifstof- unni. Við Baldursgötu 2ja herb. kjallaraibúð nýstand- sett. Útb. 1500 þús. Laus strax VOIMARSTRÆTI 12 Simi 27711 Solustjóri Sverrir Kristínsson I smíðum Höfum verið beðnir að endur- selja eina 4ra herb. endaibúð a 2. hæð við Fifusel i Breiðholti II. Ibúðin er um 1 10 fm og að auki bilskýli fylgir. íbúðin verður tb. undir tréverk og málningu í júní '76. Sameign i árslok. Þvottahús og búr á sömu hæð. Stórar sval- ir. Teikningar i skrifstofu vorri. Verð 5.3 millj. Beðið eftir hús- næðismálaláni. Útb. 600 þús. Mismunur má dreifast með jöfn- um greiðslum, allt þetta ár, allt árið '76 og fram i maí '77. Safamýri Höfum i einkasölu 3ja herb. íbúð um 95 ferm. á 1. hæð. Sér hiti. íbúðin er með harðviðarinnrétt- ingum, teppalögð, teppalagðir stigagangar. Útb. 4—4,2 millj. Verð 5,8—5,9 millj. SAMNI5ICAB ifASTEIEKlB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Stmi 24850 og 21970. Heimasimi 37272. U (,[.YSIN(,ASIMI\N ER: 22480 ItlarflimþTníiiþ FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Hraunbær 130 fm endaíbúð á 2. hæð, 4 svefhherb. Suður- og austur- svalir. Öll sameign fullbúin. Fossvogur 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Laus nú þegar. Við Eyjabakka 3ja herb. vönduð ibúð. Sér þvottaherbergi. Við Bólstaðahlið 3ja herb. ca 100 fm nýleg íbúð á jarðhæð. Hafnarfjörður 3ja herb. rúmgóð ibúð á jarð- hæð i þribýlishúsi. Sérinn- gangur. Sér hiti. Við Laufvang vönduð 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Sér þvottahús og búr inn af eldhúsi. Ölt sameign fullbúin. Stórar suður svalir. í Kópavogi Vesturbæ 1 30 fm einbýlishús á einni hæð. Bilskúrsréttur. Stór lóð. í Kópavogi Vesturbæ 115 fm sérhæð í þríbýlishúsi. Tvöfaldur bilskúr. í Vesturborginni 4ra herb. kjallaraíbúð. AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆO SÍMI28888 kvöld og helgarsími 8221 9. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð i Hraunbæ og Breiðholti. Útborgun 2,8 millj. Losun samkomulag. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum. Við Háaleitisbraut og þar í grennd, Foss- vogi, Stóragerði, Hvassaleiti, Hlíðarhverfi, Heimahverfi og Klepps- vegi, Norðurmýri svo og i gamla bænum. Höfum kaupanda að 3ja eða 4ra herb. kjallara- og risibúðum i Reykjavik eða Kópa- vogi. Góð útborgun. Höfum kaupanda að 5—6 herb. sérhæð, einbýlis- húsi eða raðhúsi i Reykjavik eða Kópavogi. Góð útborgun. Höfum kaupanda að 3ja herb. ibúð i Hraunbæ eða Breiðholti. Útborgun 3,5 millj. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðum i Vesturbæ í flestum til- fellum mjög góðar útborganir. Höfum kaupendur að einbýlishúsum, raðhúsum eða hæðum í smiðum i Reykja- vík, Kópavogi og Garðahreppi. ATH: Okkur berst daglega fjöldi fyrirspurna um íbúðir af öllum stærðum í Reykjavik, Garða- hreppi, Kópavogi og Hafnarfirði sem okkur vantar á söluskrá. AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sími 24850 og 21970. Heimasími 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.