Morgunblaðið - 01.08.1975, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.08.1975, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1975 Spáin er fyrir daginn I dag Ilrúturinn §V|B 21. marz — 19. apríl Vertu ekki a<) «era þér rellu út af því. þótt eitthvaó Iíkkí ekki alveg Ijóst fyrir. Láttu hverjum degi na>gja sína þjáningu án þess þó a<) látja kæruleysi ná of sterk- um tökum á þér. Nautið 20. apríl — 20. maí l>ú uppgötvar ný sannindi nú á næstunni <>g sennilega hefur þa<) einhver áhrif á lífsviðhorf þitt i framtióinni. lielgin framunrtan þarf nokkurn unrtirhúning og rétt er a<) hefja hann í tíma. Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf I»ú skalt ekki gefa neinar ráöleggingar. nema þú sért spuróur. Dómgreinri þTn er mjög reiknanrti um þ<>ssar mundir. þann- ig aó alveg er unrtir hartinn lagt. hvort sá sem nýtur ráóa þinna. hlýtur gott af þeim. Krabbinn 21. júní — 22. júlf Heynrtu aó taka þér frí frá störfum í dag. ef þess er nokkur kostur. Iní þarft tíma fyrir sjálfan þig og gaumga'filegar ihuganir um persónuleg vanrtamai. Ljónið 23. júlí- 22. ágúst Dagurinn viróisl rólegur á yfirhoróinu, en þaó er aóeins logn á unrtan slormi. f>ú átt i vænrtum mikil átök ha*öi í starfi og einkalífi. Kn meó þrautseigju og ára*ói ætti þér aó takast aö sleppa áfallalaust úr þessum leik. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Persónuleg mál eru mjög ofarlega á haugi hjá þér í dag. Svo viróist sem þú siri á réttri leió í grunrtvallar atriöum. en foróaslu þó aö lara of gevst í hlutina. F/JtTá V'ogin 23. sopt. • 22. okt. I.angur rtagur leiöinda og mistaka. þar sem enginn nióurstaöa viróist fást á nokkrum hiut og engir endar ná saman. Kn hertu upp hugann. því koma tímarog koma ráó. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Kinheýttur vilji og óhuganrti sálarþrek gera gæfu niuninn hjá þér í dag. Kf þér tekst aö virkja þessa eiginleika veróur rtagurinn skenimt ilegur. en aó sama skapagrautfúil ef þér mistekst. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. I»ú átt eftir aó veröa stoltur af verkum þínum í dag. En þaó veróur aöeins meó því aö þú gangir aö þeim meö jákvæöu hugarfari og njótir ána*gjunnar af vinn- unni. Steingeitin 'ÍÍBÍS 22. des. — 19. jan. I»aö. sem í dag viróist henta fremur vel. á í raun hetur viö á morgun og þér er því ráólagt aö sinna starfi þfnu meö varfærni <>K hafa í huga. hvaó þú getur ge.vmt til morgunrtagsins. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Aöaiatrióiö er aö þú vitir hvaö þú villl sjálfur. en ekki hvaó aörir vilja. iVlunrtu a<) þú veröur aö huga aó velferö þinni og fjölskylriu þinnar áöur en þú feró aö sinna öórum. Fiskarnir 19. feb. — 20. niarz (iæltu vel aö skvlriu þinni <>g gefnum loforóum í dag. I»ú skall fara varlega í a<) gefa ný loforö eöa vilyröi um aó hjálpa monnum. Vlunrtti aó tími þinn er tak- markaótir. Jm/A,þá tr éq bút'nn að latín, __ • f/ns of raéct/rnor s/rtpaiu mér. £f *JryM M*r rrí/, tru/rr y/i nú Sr/éfj/r. Þu mri þ/rrar radj/r /., £9 ftf rrú e££/ /n/k- ið fyr/r ft/ona kotmoramimr ker/I/Tfaírm/tur. Ef i/em/ ee/ ó treri/ s/ie/r é/sturarái- stef/ron eerei/ vii de/iré 09 orrdoirúar- kuk/t! tíeoi ó ptse/ v//tey*e ei Aýio f :ííí$:í::ííí$:®í$i$:í: illll X-9 11 I '■ ?. 28 g^iýjyjýi-^^ FERDINAND ||| SMÁFÓLK II 1*1 ANl I N l’VE JUST^\ [COME UPWITH THE P6PFECT THEORV IT'S MV THEORV THAT BEETHOVÉN W0ULP HAVE UJRITTEN EVEN BETTER MU5IC IF HE HAP 0EEN MARRlEP/ UJHAT'S SO PERFECT A0OUT THAT THEORV?. IT CAN'T 0E PR0VEP ONE UJM OR THE OTHER! Ég var að finna upp fullkomna kenningu. Það er kenning mín, að Hvað er svona fullkomið við Beethoven hefði samið enn þessa kenningu? belri tónlist, ef liann hefði verið giftur! Það er hvorki hægt að sanna hana né afsanna!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.