Morgunblaðið - 09.08.1975, Síða 9

Morgunblaðið - 09.08.1975, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. AGtJST 1975 9 MESSUR A MORCUN Guðsþjónustur f tengslum við Norræna kristilega stúdentamótið, kl. 11 f.h.: DOMKIRKJAN — Guðmund- ur Öli Ólafsson (talar á ís- lenzku). LAUGARNESKIRKJA — Raimo Mákelá (talar á finnsku). H^TEIGSKIRKJA — Einar Solli (talar á norsku). LANGHOLTSKIRKJA — Tor- sten Josephsson (talar á sænsku). GRENSÁSKIRKJA — Flemm- ing K. Svendsen (talar á dönsku). Guðsþjónustur með túlkuð- um ræðum: NESKIRKJA — Jan Gossnes frá Noregi. BCSTAÐAKIRKJA — Rolf Næss frá Noregi. HALLGRlMSKIRKJA — Bertil Handberger frá Svíþjóð. Sýslumanns- embætti og fræðslustjóra- staða laus DOMSMALARAÐUNEYTIÐ hef- ur auglýst laust til umsóknar em- hætti sýslumanns f Strandasýslu og veitist embættið frá 1. sept. nk., en umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Andrés Valdimarsson, sem verið hefur sýslumaður í Stranda- sýslu, hefur nú fengið embætti sýslumanns í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, en Friðjón Þórðarson, sem hafði gegnt þvf embætti, hefur sagt þvf lausu. Hann á sæti á Alþingi. Þá hefur menntamálaráðu- neytið auglýst Iausa til umsóknar stöðu fræðslustjóra f Vesturlands- umdæmi og er umsóknarfrestur til 15. ágúst nk. Fyrir skömmu rann úr umsóknarfrestur um fræðslustjóraembættin á Austur- landi og Suðurlandi og bárust tvær umsóknir um hið fyrra, en sex um hið síðara. Stöðurnar hafa ekki verið veittar ennþá. AKÍLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 KÓPAVOGSKIRKJA — Hans Li'ndholm frá Svíþjóð. Aðrar guðsþjónustur: ELLIHEIMILIÐ GRUND — Messa kl. 2 e.h. Lárus Hall- dórsson. GRINDAVlKURKIRKJA — Messa kl. 11 árdegis. Jón Árni Sigurðsson. KEFLAVlKURKIRKJA — Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Ólafur Oddur Jónsson. INNRI- NJARÐVlKURKIRKJA — Guðsþjónusta kl. 2 síðdegis. Ólafur Oddur Jónsson. ÁSPRESTAKALL — Guðs- þjónusta í skrúðgarðinum f Laugardal kl. 2 e.h. Grímur Grímsson. DÓMKIRKJA KRISTS KON- UNGS, LANDAKOTI — Lág- messa kl. 8 árdegis. Hámessa kl. 10.30 árdegis. Lágmessa kl. 2 siðdegis. FlLADELFlA — Safnaðar- guðsþjónusta kl. 2 síðdegis. Al- menn guðsþjónusta kl. 8 sfð- degis. Einar Gíslason. REYNIVALLAKIRKJA — Messa kl. 2 e.h. Einar Sigur- björnsson. GARÐAKIRKJA — Messa kl. 11 f.h. Bragi Friðriksson. FRÍKIRKJAN I HAFNAR- FIRÐI — Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Guðmundur Óskar Ólafs- SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis 9. Við Laugarteig 4ra herb. íbúð um 1 1 7 ferm. á 1. hæð með sér inngangi og sér hitaveitu. Stór bílskúr fylgir. Möguleg skipti á góðri 3ja herb. íbúðarhæð í borginni ekki eldri en 10 ára má vera í Árbæjar- hverfi en ekki í Breiðholtshverfi. Tjarnargata — Breið- holtshverfi — Eigna- skipti 4ra herb. íbúðarhæð um 110 ferm. i steinhúsi við Tjarnargötu fæst i skiptum fyrir 3ja herb. ibúðarhæð i borginni t.d. i Breið- holtshverfi Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. ibúðarhæð i borginni æskilegast i Langholts eða Vogahverfi. Útb. um 4 millj. \vja fasteignasalan Laugaveg 1 utan skrifstofutíma 18546 ÍLÝSINGASÍMINN ER: 22480 morgtmblntiib Fiat 127 — '73 Vill selja mjög góðan Fiat 127. Bíllinn er með teppum. Gulur að lit, R-17024. Verður til sýnis í dag frá 1 —6 e.h. að Skipholti 55, sími 37272. Verð 420 þús. staðgreitt. NYJA SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ - SJÁLFBOÐALIÐA - vantar til ýmissa starfa eftir hádegi á dag Bygglngarnefndln Til sölu Til sölu Einbýlishús — Lækjartún Til sölu ca. 1 67 fm. vandað einbýlishús á einni hæð ásamt 31 fm. bílskúr og geymslu allt ca. 209 fm. Ræktuð lóð ca. 1460 fm. í húsinu geta verið 4 svefnherb., eldhús, bað, þvotta- herb., saml. stofur ofl. Skipti geta komið til greina á minna einbýlishúsi, sérhæð eða raðhúsi í Reykjavík eða Kópavogi. Sérhæð við Laugalæk 1 1 7 fm ásamt 47 fm. bílskúr. Sérhæð við Grenigrund ca. 140fm. — bílskúrsréttur Hraunbær góð 2ja herb. íbúð. Fasteignamiðstöðin Hafnarstræti 1 1, Símar 20424 — 14120 Heima 85798 — 30008. AIKÍI.VSINGASÍMINN ER: 22480 OPIÐ í DAG FRÁ 13 — 16 Yfir 400 kaupendur Eru á biðlista hjá okkur, sérstak- lega vantar okkur 2ja og 3ja herbergja ibúðir viðsvegar um borgina, svo og i kópavogi og Hafnarfirði. Einnig höfum við kaupendur að 4ra herbergja ibúðum í Hraunbæ, Breiðholti, Háaleiti, Laugarnesi, Vesturborg-- inni og víðar. Þá vantar á sölu- skrá hjá okkur sérhæðir, raðhús og einbýlishús. í mörgum tilfell- um er um mjög góðar útborganir að ræða og í sumum tilfellum staðgreiðslu. Vinsamlegast látið skrá eignir yðar hjá okkur strax í dag, við verðmetum eignir yðar samdægurs. FASTEIGNASALA Pétur Axel Jónsson Laugavegi 17. 2. h. 2ja herb. Höfum til sölu á 2. hæð ibúð i smíðum i háhýsi við Krumma- hóla sem verður tb. til afhend- Ingar eftir 2 mánuði. Fullkláruð með innréttingum. Sameign frá- gengln. Bílskýli fylgir ibúðinni. Verð aðeins 3.7 millj. Beðið eftir húsnæðismálaláninu 1700 þús. Útb. aðeins 2 millj. sem má eitthvað skiptast. 2ja herb. mjög vönduð og falleg ibúð á 3. hæð i háhýsi i nýrri blokk í Norðurbænum I Hafnarfirði. íbúðin er með harðviðarinnrétt- ingum, teppalögð, fllsalagt bað. Stórar suðursvalir, fallegt útsýni, sameign frágengin. Verð 4—4,1 millj. útb. 2,9—3 millj. Losun samkomulag. Lyngbrekka höfum til sölu 3ja herb. góða jarðhæð í tvibýlishúsi 12 ára gamalt um 90 fm. Sérhiti. Sér- inngangur. Hitaveita. Bilskúr fylgir um 40 fm. Verð 4.7 til 5 millj. Útb. 3.5 millj. ef um meiri útb. væri að ræða kemur til greina lækkunn á kaupverði. Laus strax. Höfum kaupanda að 5 herb. íbúð í Kópavogi eða hafnarfirði einnig i Reykjavik i blokk eða hæð um 1 20 til 1 50 fm. Losun samkomulag. Útb. 5.5 til 5.7 millj. sem kemur fyrir áaramót. ifASTEIGNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Sfmi 24850 og 21970. HeimasFmi 37272. Orðsending til innleggjenda hjá Sláturfélagi Suðurlands Vegna viðgerðar á stórgripasláturhúsi félagsins á Selfossi verður ekki unnt að slátra svínum og stórgripum á tímabilinu 16. ágúst til 2. september n.k., en tekið verður á móti kálfum til slátrunar. Sláturfélag Suðurland Selfossi ALLTMEÐ EIMSKIP A næstunni ferma r skip vor til íslands, sem hér segir: ÍJ l ANTWERPEN Tungufoss 1 1. ágúst} Urriðafoss 18.ágúst( Grundarfoss 25. ágúst Tungufoss 1. Sept. ROTTERDAM Tungufoss 12. ágústl Urriðafoss 19. ágústl Grundarfoss 26. ágúst Tungufoss 2. sept. I FELIXSTOWE Mánafoss 1 2. ágúst * Dettifoss 19.ágúst; Mánafoss 26. ágúst l Dettifoss 2. sept. Mánafoss 9. sept. i HAMBORG Mánafoss 14. ágúst; Dettifoss 21.ágústj Mánafoss 28. ágúst Dettifoss 4. sept. 1 Mánafoss 1 1. sept. NORFOLK Fjallfoss 1 2. ágúst Brúarfoss 14. ágúst ! Selfoss 28. ágúst ; Goðafoss 1 1. sept. 1 WESTON POINT Askja 12. ágústj Askja 27. ágúst ! Askja 10. KAUPMANNAHÖf írafoss 12.i Múlafoss írafoss Múlafoss írafoss £ Helsingborg Álafoss 12 Álafoss 26 Álafoss 9. sepi GAUTABORG írafoss 13 Múlafoss 20 írafoss 27 Múlafoss 2 (rafoss 1C KRISTIANSAND Álafoss 14 Álafoss 28 Álafoss 1 1 GDYNIA/GDANS Bakkafoss 25 Skógafoss 1C VALKOM Bakkafoss 22 Skógafoss 9 VENTSPILS Bakkafoss 24 Skógafoss 11 19. 26. i Reglubui ] vikulega | hraðferð ANTWERPEI FELIXSTOW GAUTABORt HAMBORG, KAUPMANN ROTTERDAH ]§x------- GEYMIÐ auglýsinguna EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.