Morgunblaðið - 09.08.1975, Síða 31

Morgunblaðið - 09.08.1975, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. AGUST 1975 31 um V-Islendinga Magnús Bjarnason Minnisvarði og Jóhann LAUGARDAGINN 2. ágúst var afhjúpaður minnisvarði um Vestur-Islendinga og skáldið Jóhann Magnús Bjarnason í Meðaínesi, Fellum, í Norður- Múlasýslu, en þar var Jóhann Magnús Bjarnason fæddur. Minnisvarðann hlóð Sveinn Einarsson frá Hrjót úr ótilhöggnu grjóti úr landi Meðalness, en nokkrir steindrangar eru notaðir í efri hluta varðans. Er minnisvarðinn rétt við þjóðveg- inn á bökkum Lagarins, mjög mið- svæðis á Fljótsdalshéraði. Útsýni er mjög fagurt á þeim stað, þar sem varðinn stendur, og sést þaðan vítt yfir Fljótsdalshérað og til fjallanna í grennd. Athöfnin við afhjúpun minnis- varðans hófst kl. 14 í mjög fögru veðri. Þangað streymdi fólk í glampandi sólskini, en fánar íslands, Kanada og Banda- rikjanna blöktu í hægum and- vara. Krikjukór Áskirkju i Fellum söng undir stjórn Mar- grétar Gisladóttur, en séra Þor- leifur Kristmundsson á Kol- FRÉTTIR herma að æ fleiri bandarískir hagfræðingar hafi þungar áhyggjur af því að Banda- ríkjunum muni ekki takast að losa sig úr viðjum verðbólgunnar og er fyrirsjáanleg mikil hækkun á matvælum og ýmsum nauð- synjavörum í Bandarikjunum nú á næstunni. Ef það verður, minnka líkurnar á því að hægt verði að vinna neinn verulegan bug á því erfiða efnahagsástandi, sem hefur ríkt í landinu. Hag- fræðingar benda á að hækkanir á matvælum og olíu séu oft nokkur visbending um þróun verðbólg- unnar. Hafa ýmsir hagfræðingar komið með skuggalegar spár i þessu efni og þá sérstaklega tekið — Grjótaþorpið Framhald af bls. 2 nefnd til að þeir hefðu svigrúm til að lita á þær. Ólafur B. Thors, formaður skipulagsnefndar, sagði Mbl. i gær að tillögurnar yrðu ekki lagðar fram á næsta fundi, sem verður á mánudag og væri ekkert farið að fjalla um þessar fyrstu hugmyndir arkitektanna neins staðar, og þar af leiðandi engin viðbrögð við þeim. Væru þessi drög þvi ekki einu sinni komin á umræðustig. — Valur — FH Framhald af bls_. 30 Liðin Þa8 hefur sjálfsagt komiS FH- ingum til gó8a I þessum leik a8 leikurinn for fram á Melavellinum, en FH-ingar æfa og leika alla stna leiki á malarvellinum I Kaplakrika. Beztu menn FH í þessum leik voru Ómar markvörður, Þórir Jónsson og Gunnar Bjarnason. Af Valsmönnum voru framllnuleikmennirnir mest í sviðsljósinu og þó að þeir gerðu margt laglega. tókst þeim ekki að skora nema einu sinni, — og þvl fór sem fór. Albert Guðmundsson stóð sig vel t þessum leik og var hann einna drýgstur Valsmanna I leiknum! í STUTTU MÁLI: islandsmótið 1. deild, Melavöllur 8. ágúst Valur— FH 1:2 (1:1) MARK VALS: Hermann Gunnarsson á 38. mtnútu. MÖRK FH: Leifur Helgason á 12. mtnútu og Viðar Halldórsson á 72. mtnútu. ÁMINNING: Logi Ólafsson FH fyrir grófan leik ÁHORFENDUR: 336. freyjustað flutti hátíðarræðu, þar sem hann minntist Vestur- Islendinga og þess trega og sakn- aðar sem brottflutningur þessa fjölda hefði valdið Islendingum öllum. Ræddi hann þau sterku tengsl sem Vestur-íslendingar hefðu viðhaldið til Islands og hið margvíslega sem þeir hefðu lagt af mörkum til stuðnings Islandi og íslenzkri menningu. Þá minnt- ist séra Þorleifur skáldsins Jóhanns Magnúsar Bjarnasonar og ræddi um ritstörf hans. Sólveig Jónsdóttir á Ekkjufelli gekk því næst að minnisvarðan- um og afhjúpaði hann, en kórinn söng „Þótt þú langförull legðir", kvæði Stephans G. Stephanssonar við lag eftir Sigvalda Kaldalóns. Á minnisvarðanum eru tvær plötur. Á annarri stendur „Til minningar um skáldið Jóhann Magnús Bjarnason. Fæddur 24. maí 1866 að Meðalnesi í Fellum, dáinn 8. sept. 1945 i Elfros, Saskatchewan, Kanada.“ Á hinni minningarplötunni stendur textinn „Frá því um 1875 og á fyrstu árum þessarar aldar til hækkun á oliuverði. Verð á kjötvörum hefur hækkað mjög mikið i Bandaríkjunum og réð það úrslitum að verðbólgan þar var i júnimánuði 1,9 prósent meiri en í maí og er hækkun á þessu ári að meðaltali um 22%. — Gjafir Framhald af bls. 3 sem kostur er, skrá yfir nöfn þeirra Islendinga, sem fluttust til Vesturheims á 19. öld og í byrjun 20. aldar ásamt heildarrannsókn Helga Skúla Kjartanssonar BA á vesturferóunum og ritgerð Júníusar Kristinssonar cand. mag. um Vesturheimsferðir Vopnfirðinga á tímabilinu 1874 til 1920. 2. Að Landsbókasafni Islands verði tryggt fjármagn á fjárlögum til að annast áfram bókasend- íngar til bókasafns Manitoba- háskóla í Winnipeg eftir breyt- ingu á lögunum um skylduskil til safna. 3. Að hækka fjárstyrk rikissjóðs til Lögberg-Heimskringlu úr 4000 dölum i 8000 dali á ári. — Karl prins Framhald af bls. 3 safnið og skoðaði það undir leiðsögn Þórs Magnússonar þjóðminjavarðar. Var þessu næst ekið um borgina, m.a. fram hjá Reykja- víkurhöfn og inn i Laugardal, og síðan ekið að Árbæjarsafn- inu, Karl prins skoðaði gömlu kirkjuna og Arbæ sjálfan undir leiðsögn Nönnu Hermannsson minjavarðar og tveggja stúlkna í íslenzkum búningum, þeirra Hrafnhildar Schram og Ingu Dóru Björnsdóttur. Frá Árbæjarsafni var siðan ekið beint að Ráðherrabústaðn- um við Tjarnargötu. Sérstakur fylgdar- og leiðsögumaður prinsins í ferðinni um Reykja- vík var Þórður Einarsson blaða- fulltrúi utanríkisráðuneytisins, en auk þess voru með í förinni sendiherra Breta á tslandi og fleiri Bretar. Ekki gafst blaða- mönnum færi á að eiga viðtal við prinsinn, enda hafði hann sérstaklega óskað eftir að vera laus við blaðamenn í ferðinni. I gærkvöldi sat Karl Breta- prins kvöldverðarboð forsætis- ráðherra f Ráðherrabústaðnum. Prinsinn gisti í Ráðherra- bústaðnum í nótt. Hann heldur utan til London með áætlunarvél Flugleiða frá Keflavikurflugvelli kl. 09:15 árdegis í dag. fluttist fjöldi fólks búferlum vest- ur um haf til Kanada og Banda- ríkjanna. Þessir Vestur- Islendingar lögðu ætíð mikla rækt við íslenzka tungu og forna menningu ættlands sins. Þessa fólks og afkomenda þeirra minnumst við hér með sér- stakri virðingu.“ Að afhjúpun lokinni flutti aðal- ræðismaður Kanada á Islandi, Jón H. Bergs, stutt ávarp. Þá tók til máls frú Birna Ólafsdóttir á Birnufelli, en hún er frændkona skáldsins Jóhanns Magnúsar Bjarnasonar og stóð í bréfa- sambandi við hann um skeið. Pétur Jónsson bóndi á Egiis- stöðum flutti einnig stutt ávarp og rifjaði upp minningar ættingja sinna um brottför Jóhanns Magnúsar, þegar hann stóð á Norðurbrún á leið til skips á Seyðisfirði og leit yfir Fljótsdals- hérað í siðasta sinn. Að lokum söng kórinn „Vor- menn Islands“ við lag Vestur- Islendingsins Jóns Friðfinns- sonar. — Búinn að fá Framhald af bls. 32 tunnum af mjög fallegri síld, sem öll hefur farið í frystingu. I fyrstu feiðiferðinni landaði báturinn ém kunnugt er 60 tunnum, i þeirri næstu 36 tunnum og í gær- morgun fékk báturinn 10 tunnur, en veður var þá frekar leiðinlegt. Að sögn annars eigenda bátsins hefur öll síldin verið fryst i Kefla- vik. Ekkert verð er enn komið á síldina og kemur það sér mjög illa fyrir seljendur jafnt sem kaup- endur. — Loftur Framhald af bls. 32 um. Þá var örn KE einnig grunaður um að vera kominn yfir markið, en við nánari eftir- grennslan kom i ljós, að svo var ekki (reyndar seldi skipið i gær). Þórður Ásgeirsson skrifstofu- stjóri sjávarútvegsráðuneytisins sagði f samtali við Morgunblaðið i gær, að um Ieið og starfsmenn ráðuneytisins hefðu lokið við að kanna allar síldarsölur Lofts Baldvinssonar undanfarið hefði skiþstjórinn fengið boð um að hætta veiðum í Norðursjó og til- kynnt að síldveiðileyfi skipsins væri afturkallað. Eftir þvi sem bezt væri vitað, væri skipið nú þegar hætt veiðum. Ekkert hefði þó verið ákveðið enn með frekari aðgerðir í málinu. Um önnur sildveiðiskip sagði Þórður að vel væri fylgzt með veiðum þeirra. — Gíslar Framhald af bls. 1 ekki mótmæla ef skæruliðunum yrði sleppt. Flugstjóri DC-8 þotu japanska flugfélagsins sem flutti gíslana og skæruliðana til Tripoli, Tomio Masuko, segir að einn skærulið- anna hafi tekið þátt í árás hryðju- verkamanna, sem fylgja Aröbum að málum, á olíumannvirki Shell í Singapore í janúar 1974. Masuko kveðst hafa verið einn af áhöfn japanskrar flugvélar sem flutti árásarmennina til Kuwait. Strangar öryggisráðstafanir voru gerðar á flugvellinum í Tripoli þegar japanska flugvélin kom þangað i morgun með skæru- liðana fimm, sem lögðu undir sig bandariska sendiráðið í Kuala Lumpur fyrir fjórum dögum og tóku 52 gisla . Skæruliðarnir voru ásamt félögum sínum fimm, sem þeir fengu leysta úr japönskum fangelsum, og gíslunum fjórum sem gengu skæruliðum á vald, gegn því að skæruliðarnir slepptu gíslunum úr sendiráðinu. Útvarpið 1 Líbýu sagði að tekið hefði verið við gíslunum „af mannúðarástæðum og til að Þyrma mannslifum". Embættis- menn f Líbýu segja að skæru- liðarnir hafi engra loforða krafizt þegar þeir gáfust upp fyrir líbýsk- um yfirvöldum og stjórnin í Tripoli hafi engin loforð gefið. En aðrir embættismenn segja að ■stjórn Libýu muni ekki bregðast loforðum sem hún hafi gefið skæruliðunum þótt þeir útskýri þetta ekki nánar. — Grænland Framhald af bls. 1 inga. Hún hefur t.d. sótt um styrk frá byggðasjóði banda- lagsins til handa Grænlending- um og samið um sérstaka skil- mála fyrir þá innan heildar- stefnu EBE í fiskveiðimálum. Að ósk Dana hefur Evrópski fjárfestingarbankinn veitt lán með lágum vöxtum til endur- bóta á samgöngukerfi Græn- lands, byggingu flugbrauta með ströndum fram og til að styrkja innviði hins veika efna- hagslífs landsins. En af þessu hefur orðið heldur litill pólitískur árangur, og Nörgaard telur að þegar sjálfstjórn kemst á muni aðild að EBE verða felld i þjóðarat- kvæðagreiðslu eins og síðast. Talið er, segir greinarhöfund- ur i International Herald Tribune, að aðeins eitt geti haldið Grænlendingum innan Efnahagsbandalags Evrópu, og það sé að EBE fylgi i kjölfar Islendinga og lýsi yfir 200 mílna efnahagslögsögu. Það myndi leiða til þess, að fyrir tilstilli EBE i Briissel fengju Grænlendingar risastóran hluta Norður-Atlantshafs fyrir sinn eigin fiskiðnað. En ólík- legt er að slík ákvörðun verði tekin áður en Grænlendingar ganga til atkvæða um EBE. — Portúgal Framhald af bls. 1 Stjórnin er skipuð liðsforingj- um sem eru handgengnir Gon- calves og sérfræðingum sem að- hyllast marxisma en eru óflokks- bundnir að einum undanskildum, varaforsætisráðherranum Joa- quim Teiseira Ribeira prófessor í hagfræði, sem er kommúnisti. Auk hans er Antonio Arnao Metele undirofursti varaforsætis- ráðherra. Nýja stjórnin verður háð vilja þriggja herforingja sem stjórn- málahreyfing heraflans hefur veitt æðstu völd: Goncalves, Costa Gomes og yfirmanns öryggisþjón- ustunnar, Otelo Saraiva de Car- valho hershöfðingja. Dregið er í efa að stjórnin verði langlíf þar sem ráðherrar hennar styðjast við aðeins 18% kjósenda samkvæmt úrslitum kosninganna i april. Jafnframt hörðnuðu deilur róttækra og hófsamra leið- toga stjórnmálahreyfingar her- aflans i dag, því að liðsforingjar hafa birt yfirlýsingu þar sem þeir gagnrýna harðlega þá róttæku stefnu sem hefur verið fylgt. Þar er þvi lýst yfir að stjórnin njóti ekki trausts og sé ófær um að stjórna landinu, að það lýsi „fasistiskum anda“ að tilraunir séu gerðar af hálfu róttækra að koma á laggirnar „skrifstofuein- ræði, sem beinist gegn valda- lausum landslýðnum" gegn vilja hans, hvatt til þess að stjórnmála- hreyfing heraflans hverfi aftur til þeirrar ópólitísku stefnu sem hún hafi fylgt upphaflega og lagt til að þjóðfélaginu verði breytt í sósial- istískt horf en hægt og rólega, friðsamlega og án umróta. Ernesto Melo Amtunes majór, einn helzti leiðtogi hófsamra, sem nýlega sagði af sér embætti utan- ríkisráðherra, samdi áskorunina samkvæmt góðum heimildum og hana undirrituðu flestir þeir menn sem upphaflega voru for- ingjar stjórnmálahreyfingar her- aflans. Áskoruninni hefur verið dreift meðal hersveita og hvatt er til þess að sem flestir undirriti hana. Þríeykisstjórn Goncalves, Costa Gomes og Saraiva de Carvalho setti opinberlega ofan i við hóf- sama liðsforingja í dag fyrir að birta áskorunina og sögðu að hún væri til þess eins fallin að koma af stað sundrungu og draga ríkj- andi ófremdarástand á langinn. Þeir sögðu að birting áskor- unarinnar væri agabrot og brot á hermannlegu velsæmi. Upplýs- ingaráðherrann, Jorge Correira Jesuino, hótaði að refsa þeim sem stæðu á bak við áskorunina, annaðhvort með því að kalla út alþýðuna eins og hann orðaði það eðameð „hernaðarlegum ráðum“. Þeir tíu menn sem stóðu að áskoruninni mættu ekki við inn- setningu nýju stjórnarinnar i dag. Yfirmaður landhersins, Carl- os Fibiao, sem er hófsamur, en undirritaði ekki áskorunina, mætti heldur ekki við athöfnina. Sósíalistaforinginn dr. Mario Soares hefur einnig birt mót- mælayfirlýsingu og þar sakar hann Goncalves hershöfðingja um að righalda i völdin eins og Antonio Oliveira de Salazar fyrr- verandi einræðisherra. Hann sagði að nýja stjórnin væri full- trúi „minnihluta öfgamanna" — kommúnista eða hálfkommúnista — sem gætu aðeins haldið völdum með kúgunarráðstöfun- um. Bæði Soares og hófsamir liðs- foringjar hafa gert sér vonir um stuðning Costa Gomes forseta. Ræða sem hann hélt við innsetn- ingu nýju stjórnarinnar sýndi að samúð hans er með hófsömum þótt hann setti ofan i við þá, — því hann talaði um bráðabirgða- lausn“. — Viðbúnir Framhald af bls. 1 áherzlu á, að það sem fyrir okkur vakir með útfærslunni í 200 míiur er aðeins það að stækka fiskveiðilandhelgina, ekki að lýsa yfir yfirráðum yfir þessu svæði eða efnahags- lögsögu." Utanríkisráðherra sagði að það væri von íslendinga að við- ræður gætu farið fram við aðrar fiskveiðiþjóðir áður en útfærslan tæki gildi 15. októ- ber svo að komast mætti að viðunandi samkomulagi um út- færsluna. Hann viðurkenndi að Islend- ingar gætu lítið gert ef land- helgin yrði ekki höfð i heiðri. „Það er mjög lítið sem við getum gert. Við vonumst eftir samvinnu við önnur lönd til að binda endi á þá hættu sem fiskstofnum okkar stafar frá rányrkju." Utanrikisráðherra er i Brezku-Kolumbíu ásamt Kristjáni Eldjárn forseta í þriggja daga óformlegri heim- sókn sem er liður í 12 daga ferð þeirra til Norður- Ameríku. JdZZBaLLOtCSkÓLÍ Bónu I NI Iflram/icckl Dömur athugiö 3ja vikna námskcið Byrjum aftur eftir sumarfrí 11. ágúst. Likamsrækt og megrun fyr- ir dömur á öllum aldri. Morgun- dag- og kvöld- tímar. Tímar 2 og 4 sinnum i viku. Sturtur — Sauna — Tæki. Upplýsingar og innritun i sima 83730 frá 1—6. jazzBQLLeCCskóU Bóru Enn dregur ekki úr verðbólgu í USA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.