Morgunblaðið - 31.08.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.08.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1975 11 Gluggastengur úr tré 09 málml Einnlg Urýstistengur Laugavegi 29. slmar 24320 og 24321 Kópal línan Sumar’75 Kópal Dyrotex Málningin, sem hlotið hefur viðurkenningu þeirra sem reynt hafa. Kópal Dyrotex er framleidd hjá okkur í Kópavogi. Framleiðslan er byggð á reynslu okkar og þekkingu á íslenzkum aðstæðum. Kópal Dyrotex er akryl málning til málunar utanhúss, — málning með viðurkennt veðrunarþol. Hressið upp á útlitiö með Kópal Dyrotex. Kynnið yður Kópal litabókina og athugið hina mörgu fallegu liti, sem hægt er að velja. Veldu litina strax, og málaðu svo einn góðan veðurdag. álnavöru markaður I Glæsibæ Rifflað flauel 150 cm br. áður 1.542 — nú 900.— Munstruð kjólaefni, 90 cm br. áður 683.— nú 490.— Munstruð frotte, 90 cm. br. áður 816.— nú 490.— Teinótt buxnaefni, 1 50 cm br. áður 1 295.— nú 900.— Terylene og bómull, köflótt áður 393.— nú 290.— Dökk brúnt og dökk grænt jersey, 1 60 cm br. áður 1.414.— nú 900. Prentað, rifflað flauel. 160 cm br. áður 1.303.— nú 690.— Einnig: Ófölduð handklæði á aðeins 290 Amerísk handklæði á 250/- og 590/-. Úrval af alls konar efnum á 90/- m. Stuttar lengdir af gardínuefnum, hentugt fyrir herbergisglugga, með 25 - 30% afslætti Æ Alnavörumarkaður í Glæsibæ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.