Morgunblaðið - 31.08.1975, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1975
17
Útboð
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í gatna-
gerð og lagnir í Brekkuhvamm, Kelduhvamm
og Lindarhvamm í Hafnarfirði. Útboðsgögn
verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings,
Strandgötu 6, gegn 5000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað, miðviku-
daginn 1 0. sept. kl. 11.
Bæjarverkfræðingur.
FYRIRLIGGJANDI
OREGON PINE
%X5%„, ofnþurrkað
RAMIN 2"
BRENNI, gufusoðið
PITCH PINE, ofnþurkað
AMERISKUR REDWOOD 2x8 og 2x10"
AMERISK HNOTA
ÞÝSK EIK
SPÓNLAGÐAR SPÓNAPLÖTUR 17 og 19 mm.
(gullálmur, teak, brenni, koto)
PLYFA PROFIL krossviður
BRENNIKROSSVIÐUR
MAHOGNIKROSSVIÐUR
BIRKIKROSSVIÐUR
MÓTAKROSSVIÐUR, 9, 12 og 15 mm.
WIRUPLAST (eik, palisander, fura)
SILKOPAL (hvitar og viðareftirlík.)
FIBONITE harðplast
SPÓNN (askur, fura, oregon pine, gullálmur, teak,
pau ferro)
LAMELSPÓNN (fineline)
Páll Þorgeirsson & co.,
Ármula 27. Símar 86-100 og 34-000.
Salir við öll
tækifæri
Simi 82200
«HDTEL«
Föt Buxur
Jakkar Frakkar
Skyrtur Peysurofl.
Nú er tækifsri
til að fata sig
upp hjá
cýlndersen
Œb Lauth hf.
Vesturgötu 17, Laugavegi 39.