Morgunblaðið - 31.08.1975, Page 27

Morgunblaðið - 31.08.1975, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGUST 1975 27 íbúð við Meistaravelli Höfum í einkasölu 4. herbergja íbúð á 3. hæð í sambýlishúsi við Meistaravelli. íbúðin skiptist í 3 svefnherbergi, stofu, ásamt eldhúsi, baði og geymslu á hæð, auk geymslu í kjallara. Hæstaréttarlögmenn Ólafur Þorgrímsson Kjartann Reynir Ólafsson Háaleitisbraut 68 Sími83111 S.U.S. þing 12. — 14. september 1975. Skráning fulltrúa á 23. þing Sambands ungra sjálfstæðismanna sem haldið verður í Grindavik 12. — 14. september n.k. er hafin. Ungir sjálfstæðismenn, sem áhuga hafa á þátttöku i þinginu eiga að snúa sér til forráðamanna félaga eða kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðis- manna. í Reykjavik fer fram skráning á þingfulltrúum á skrifstofu Heimdallar i Galtafelli við Laufásveg. Skrifstofan er opin frá kl. 9—5. Siminn er 17102. Væntanlegir þingfulltrúar geta einnig haft beint samband við skrifstofu S.U.S. síminn þar er 17100. Umræðufundur um kjör- dæmamálið Á 23. þingi S.U.S. er haldið verður í Grindavík 12.—14. sept n.k. verður m.a. fjallað um og lögð fram álitsgjörð um kjördæmamálið og einstaka aðra þætti stjórnarskrárinnar. Sem liður i undirbúningi álitsgjörða um kjördæmamálið verður efnt til umræðufundar i SJÁLFSTÆÐISHÚSINU, HAFNARGÖTU 46, KEFLA- VÍK, ÞRIÐJUDAGINN 2. SEPT. KL. 20.00. Umræðufundurinn er opin öllu Sjálfstæðisfólki. Á fundinn mætir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, varaform. S.U.S. og Árni Ól. LáruSson, ritari SUS. Vestfjarðarkjör- dæmi Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Vesturlandskjördæmi verður haldinn i Flóka- lundi sunnudaginn 7. september n.k. og hefst kl. 10:00 árdegis. Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra flytur ávarp. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. TÝR, KÓPAVOGI S.U.S. Alm. félagsfundur Alm félagsfundur verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu, Kópavogi, mið- vikudaginn 3. sept. kl. 18.00. Rætt verður um viðfangsefni 23. þings S.U.S. er haldið verður 1 Grindavik 12. —14. se )t. n.k., félagsstarfið o.fl. Á fundinn mæta stjórrarmenn i S.U.S., þeir Benedikt Guðbjartsson, Markús Örn Antonsson og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Fundurinn er kl. 6 i Sjálfstæðishúsinu. TÝR, F.U.S., Kópavogi. NECCHI LYDIA 3 er sérstak- lega auðveld í notkun. Mynst- urveljari er einungis einn. Um leið og honum hefur verið snú- ið, saumar vélin mynstur það sem valið hefur verið, og get- ur enginn ruglingur orðið í því efni. Ekki þarf að fást við neina kamba eða margbrotin aukatæki til mynsturvalsins. Beint teygjanleql spor m Hl lll III lll Hl lll lll III II III III III III II II II II H II II II II U H II il Teygianlegur oddasaumur (zig-zag) 'vVvV«VVVVV\'VV\,‘s'v/Av,Av\,\A/vVVVV,.,V'Á' Satínsaumur IIIIIIIÍIIIÍIIVWVWWWVWWWV\AAA/WWWVVWV\MVIIIIIIIIIIÍI Skelfaldur [)/VVVa/Va/Va/\aa/V\a/' V\Z\/\^^/\aa/\aa/\v\Aaa/Va/Va/V arborða með blindspori wyw\/vv\yw\/vvyw\/vv\/w\/w\/w\/\A/\/w\/w\/w\/vv\/vv\/vvyvvyv'^p Teygfanlegur skelfaldur Teygianlegur saumur er hylur brún (ovorlock) AAA/\/\/\Z\Z\Z\Z\Zmz\Z^Z\Z^Z\Z\Z\/\Z\AAAA/ Parísarsaumur 11J JJJi—W'i-.."tt. ii-.ii ii.ji ii ii ii_.ii ii ii ii ii ii ii ii ii ii ii ii ii ii h ii ii ii Þrepspor _ u- u , toyqiu) A.V.VÍ.a'.'V*.1.*.11*:!",'.-.:.*.11-P/vT-,' i-J i«,u_.u.iU!J.ii,«;iJuu.U.u.ii.uu.N.vJ j Blindfaldspor (þ. e. blindspor fyrir falda) 'V'/VvAZAVw\/vv\/w\/vv\^v/\ /w\/w\/a/\/w\/w\/w\ ^v\ Rykkingarsaumur Oddasaumur ■ ► ►► ►► ►► ►► ►►► Tungusaumur ylllH^lMlyillll^ Rúðuspor NECCHI LYDIA 3 er kjörgripur áttunda áratugsins. Auk þess sem nota má LYDIA 3 við að sauma, þræða, falda, gera hnappagöt og skrautsaum, má velja um 15 mismunandi teygjuspor, eða allt sem nokkur þörf er á fyrir nýju teygjuefnin. Einkaumboð: FÁLKINN Suðurlandsbraut 8 . Reykjavík . Simi 8 46 70 HamlJorQ Gæðavara úr postulíni frá hinu heimsþekkta fyrirtæki VILLEROY & BOCH Luxembourg 3 skreytingar ISMIR CADIS ACAPULCO Sendum í póstkröfu um allt land Allir hlutir seldir í stykkjatali til söfnunar uppí stell

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.