Morgunblaðið - 31.08.1975, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 31.08.1975, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Húsvarðarstarf Húsvörður óskast til starfa hjá Blindra- félaginu, Hamrahlíð 1 7, Reykjavík. Umsóknir óskast sendar til skrifstofu fé- lagsins, Hamrahlíð 1 7, Rvk., með upplýs- ingum um aldur, fyrri störf og fjölskyldu- stærð. Upplýsingar veittar í síma 38180 frá kl. 9 — 5, og í síma 12943 eftir kl. 7 á kvöldin. Blindrafélagið. r Ahugasamur viðskiptafræðingur með góða málakunn- áttu, óskar eftir Vi eða % dags framtíðar- starfi. Tilboð merkt: Október 2290 sendist Mbl. Þjálfun — Menntun Framtíðaratvinna Ungir áhugasamir menn geta fengið tækifæri til menntunar til þess að leggja grundvöll að framtíðaratvinnu Um er að ræða nokkurra ára þjálfun og menntun, sem að miklu leyti fer fram erlendis, og hefur alþjóðleg iðnréttindi að lokatakmarki. Skilyrði: Aldur: 1 8—25 ára. Menntun: Stúdentspróf Verzlunarpróf Vélstjórapróf Tækniskóli (að hluta a.m.k.) Iðnnám í járniðnaði, rafvirkjun eða rafvélavirkjun ef viðkomandi hefur gagnfræða- eða landspróf. Algjör reglusemi og óflekkað mannorð. Þeir, sem hafa áhuga og uppfylla ofangreind skilyrði eru beðnir að senda skriflega umsókn með sem fyllstu upplýs- ingum um menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum til Álafoss hf., P.O. BOX 404, Reykjavík. Upplýsingar ekki veittar í síma. Lausar stöður Staða hjúkrunarfræðings við heilsugæslu- stöðina í Stykkishólmi er laus til umsókn- ar frá 1. október 1975. Hjúkrunarfræðingurinn skal hafa aðsetur og starfa í Grundarfirði. Staða Ijósmóður við Heilsugæslustöðina í Ólafsvík er laus til umsóknar nú þegar. Staða hjúkrunarfræðings við heilsugæslu- stöðina á Djúpavogi er laus til umsóknar nú þegar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Upplýsingar ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 29. ágúst 1975. Skrifstofustarf Stúlka óskast til vélritunarstarfa hjá ríkis- stofnun í Reykjavík. Um hálfsdagsstarf er að ræða. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 6. september nk. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 29. ágúst 1975 Óskum eftir að ráða járniðnaðarmenn og aðstoðarmenn Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar H.F., Arnarvogi. Sími 52850. Húsasmiðir Get bætt við mig nokkrum smiðum í úti- og innivinnu. Björn Traustason, byggingameistari, sími 83685. Saumakona Óskum eftir að ráða saumakonu á bólstrunarverkstæði okkar að Smiðjuvegi 6, Kópavogi. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 85004. Húsgagnaverz/unin Skeifan. Matsvein og háseta vantar á MB Sæhrímir sem fer á tog- veiðar. Uppl. í síma 93-6284 og um borð í bátnum við Grandagarð. Okkur vantar nú þegar nokkra vana karlmenn og konur til vinnu við síldarsöltun og síldar- frystingu. Einnig fólk í fiskvinnu og byggingar- vinnu. Upplýsingar í síma 97-8200. Lögfræðingur óskast til lögfræðistarfa. Vinna frá 1—6 e.h. (heilsdagsstarf kæmi einnig til greina). Heppilegt væri að viðkomandi gæti hafið störf á tímabilinu 1. —15. sept. n.k. Kjörið tækifæri fyrir ungan lögfræðing. Tilboð sendist afgr. Mbl merkt: „lög- fræðingur 2273." Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa á hinar ýmsu deildir Borgarspítalans. Upplýsingar veittar á skrifstofu forstöðukonu, sími 81200. Reykjavík, 29. ágúst 1975 BORGARSPÍTAUNN Deildarstjóri varahlutadeildar Innflutningsfyrirtæki í örum vexti óskar að ráða strax, eða sem fyrst, deildarstjóra, til þess að veita forstöðu varahlutadeild sinni. Umsækjendur um starfið þurfa að vera á aldrinum 21 — 45 ára, og hafa góða kunnáttu í ensku og helst einu norður- landamáli. Ekki er skilyrði að umsækjend- ur hafi tæknikunnáttu, en það væri hins vegar kostur, m.a. vegna starfsþjálfunar erlendis. Starfið er lifandi og skemmtilegt og býður upp á margvíslega möguleika fyrir dug- mikinn og áhugasaman einstakling. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Umsóknir um starfið, merktar „Deildar- stjóri 2515" leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 6. september nk. Skrifstofustúlka Höfum verið beðnir að útvega skrifstofu- stúlku til almennra skrifstofustarfa. Uppl. veittar á skrifstofunni, ekki í síma, mánudag og þriðjudag kl. 1 0—1 2. E ndurskoð unarskrifs tofa Ragnars Á. Magnússonar s. f. Hverfisgötu 76. Lagermaður óskast Reglusamur og áreiðanlegur maður óskast til lagerstarfa hjá heildverzlun. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknir ásamt upp- lýsingum um fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir næstkomandi föstudag merkt: „Reglusamur 2293" Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauð- synleg. Æskilegt er að umsækjandi hafi stúdentspróf eða sambærilega menntun. Umsókn er tilgreini aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 5. sept. n.k. merkt: S — 8972. Skrifstofustúlka óskast ;raViljum ráða skrifstofustúlku til starfa í heildverzlun. Helst með verzlunar- eða samvinnuskóla menntun. Góð vélritunar- kunnátta æskileg. Umsóknir ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir næst- komandi föstudag merkt: „Ábyggileg". Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonur óskast nú þegar eða eftir samkomulagi við Sjúkrahúsið í Keflavík. Fæði og húsnæði á staðnum. Góð launa- kjör. Upplýsingar gefur forstöðukona eða yfirlæknir í síma 92—1400 eða 92 —1401. Skrifstofustarf óskast Ung kona með Verslunarskólapróf og 6 ára reynslu við skrifstofustörf óskar eftir starfi hálfan daginn frá kl. 1 —5. Upplýsingar i síma 74624. Skrifstofustúlka óskast til almennra skrifstofustarfa og undirbún- ingsvinnu fyrir götun. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 4. sept. n.k. merkt ;,Skrifstofustúlka". — 2872

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.