Morgunblaðið - 31.08.1975, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. AGÚST 1975
41
Gulur, raudur,
grænn&blár
BraiKVLver
geróuraf
A meistarans
S höndum
Kráin isbúð
VIÐ HLEMMTORG
fclk í
fréttum
VID ERUM ÞEIR EINU
SEM FRAMLEIDUM AGFA LITMYNDIR.
,and.
>a
Húsbyggjendur
Einangrunar-
plast
Getum afqreitt einanqrunarplast á Stór-
Reykjavíkursvæðið með stuttum fyrirvara.
Afhending á byggingarstað.
HAGKVÆMT VERÐ.
GREIÐSLUSKILMÁLAR
Borgarplast hf.
Borgarnesi sími: 93-7370
Kvöldsími 93-7355.
+ Það er þannig sem sovézkir
skfðamenn æfa sig á „skfðum“
— án þess að hafa snjó; þeir
nota til þessa sérstaklega útbú-
in skfði sem hægt er að renna
sér á, og leika kúnstir sfnar, á
götum úti um há sumar. Það
eru einfaidlega sett hjðl undir
heila klabbið og svo er ýtt af
stað.
+ Þau Gerd Tietgren, sem er
36 ára, og Auguste Bonkowski,
en hún er 87 ára gömul, eru
ekki eins og margir gætu hald-
ið, amma og barnabarn hennar
— heldur eru þau hjón. Þau
voru nýlega gefin saman f
Hamborg, en þar kynntist Gerd
henni á elliheimili. Nú munu
hjónakornin vera f brúðkaups-
ferð f hjólhýsi. Auguste hefur
verið ekkja í 27 ár og á tvö
börn, sem bæði eru eldri en
brúðguminn!
+ Það mun vera betra að skrifa
endurminningar sfnar meðan
maður man þær. Þess vegna var
það að Twiggi, ( — þið munið
eftir grönnu tízkusýningardöm-
unni, sem svo margar stúlkur
vildu líkjast) ákvað að byrja á
sínum endurminningum. Hún
er nýlega orðin 25 ára gömul.
+ Austurríski hermaðurinn
Ernest Steinbauer, sem var f
þjónustu S.Þ., og vinkona hans
Jeanette Faraj, sem var her-
maður í Israelska hernum,
voru bæði leyst frá störfum,
eftir að þau höfðu gleymt
skyldustörfum sínum og til
þeirra sást þar sem þau virtust
hafa meiri áhuga hvort á öðru
en að fylgjast með því sem
gerðist á Sýrlensku landa-
mærunum. — Myndin af þeim
skötuhjúunum var nýlega tekin
Við Galileu-vatnið.