Morgunblaðið - 12.09.1975, Page 6

Morgunblaðið - 12.09.1975, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1975 í dag er föstudagurinn 12. setpember, sem er 255. dagur ársins 1975. Árdegis- ftóð f Reykjavik er kl. 11.12, en siðdegisflóð kl. 23.45. Sólarupprás i Reykjavik er kl. 06.40, en sólarlag kl. 20.07. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.21, en sólarlag kl. 19.55. (Heimild: Íslands- alamanakið) Lát miskunn þína verða mér til huggunar, eins og þú hefir heitið þjóni þínum. (Sálm. 119,76.) LARÉTT 1. fönn 3. belju 4. garga 8. hafnar 10. skyld- menni 11. tfmabils 12. slá 13. klukka 15. konur. LÓÐRÉTT: 1. álögu 2. atviksorð 4. svarar 5. jurt 6. (myndskýr.) 7. fuglar 9. for 14. ólfklr. Lausn á sfðustu LARÉTT: 1 LSl 3. ak 5. urta 6. rasa 8. at 9. rúa 11. kannar 12. kk 13. ári. LÓÐRÉTT: 1. laus 2. skrárnar 4. lakari 6. rakki 7. átak 10. úa. SlÐUSTU SVNINGAR A HURRA KRAKKI — Húrra krakki verður tekin til sýningar í Austurbæjarbfói á laugardagskvöldið, en þessi gáskafulli gleðileikur var sýndur tólf sinnum í vor til ágóða fyrir húsbyggingar- sjóð Leikfélags Reykjavíkur, og þá oftast fyrir troðfullu húsi. 1 haust verða aðeins fáar sýningar á leiknum, þar sem Bessi Bjarnason, sem fer með eitt aðalhlutverið er á förum til Noregs. Hér á myndinni sjást þau Guðrún Ásmundsdóttir og Bessi Bjarnason bralla saman, en leikurinn byggist á misskilningi og óvæntum uppá- komum. Húrra krakki verður sýndur á miðnætur- sýningum. BLÖO OG TÍIVlAniT SVEITARSTJÓRNAR- MAL — 3. hefti 1975 — eru komin út. Unnar Stefánsson, ritstjóri Sveitarstjórnarmála, ritar grein um merka áfanga í gatnagerðarmálum. Guð- mundur Kristjánsson, bæjarstjóri á Bolungarvík, ritar grein um staðinn í tilefni af því að Bolungar- vík hefur fengið kaup- staðartéttindi. Hallgrímur Dalberg, ráðuneytisstjóri fjaliar um fjármálaleg samskipti félagsmálaráðu- neytisins og sveitarstjórna og birt er erindi dr. Jó- hannesar Nordal, seðla- bankastjóra, um framtiðar- þróun raforkukerfisins, sem hann flutti á miðs- vetrarfundi Sambands ísl. rafveitna. Þá er greint frá starfi einstaka sveitar- félaga og samtaka sveitar- félaga. sjAvarréttir — Fjórða tölublað 1975, er komið út. Blaðið er að þessu sinni 100 sfður og flytur fjölbreytt efni um mál, er varða sjávarútveg- inn. Viðtal er við dr. Jón Betty Fonk Sefur hjá eiginmanninum Augnablik hr. Kissinger! Betty langar í smáblund! Bjarnason og kemur þar m.a. fram, að næstu fimm árin skipta sköpum í sjávarútvegi okkar, afla- rýrnun er fyrirsjáanleg fram til 1980 ef ekki verður gripið f taumana. Fjallað er um útfærslu fiskveiðilögsögunnar út f 200 mfur. Rætt er við for- svarsmenn nokkurra frystihúsa. Dr. Björn Dag- bjartsson segir frá notkun fiskmjöls til manneldis og sagt er frá ýmsu er lýtur að fræðslumálum og öryggi til sjós. Lýst er einum túr með skuttogara og sagt er frá tækninýjungum f sjávarút- vegi. j BRIDC3E ~~1 Eftirfarandi spil er frá leiknum milli Frakklands og Svfþjóðar f Evrópumót- inu 1975. Norður S. K-D-G-8-2 H. 8-7-3-2 T. K Vestur L G.8.7 Austur S. 9-7-4 ' S. 6-3 H. D-10-5 H. A T. 8-5-2 T. Á-G-9-7-4-3 L. K-9-5-3 *U?U,r„r L. D-10-4-2 S. A-10-5 H. K-G-9-6-4 T. D-10-6 L. A-6 Sænsku spilararnir sátu A-V við annað borðið og þar gengu sagnir þannig: S— V— N — A lh P 3h 4t D P P P Doblun suðurs er góð, þar sem útilokað er að vinna 4 hjörtu ef varnar- spilarnir láta út lauf snemma í spilinu. Spilið varð 2 niður og franska sveitin fékk 500 fyrir. Við hitt boröið barð loka- sögnin 4 hjörtu og vestur, sem vissi ekki um tígulinn hjá félaga sfnum, valdi að láta út spaða. Nú var spilið unnið. Sagnhafi drap i borði, lét út tromp, austur drap með ási, lét út lauf, sagnhafi drap með ási, tók hjarta kóng, lét síðan spaða og þar sem vestur átti 3 spaða losnaði sagn- hafi við lauf heima f fjórða spaðann f borði. Sænska sveitin fékk 620 fyrir spilið við þetta borð og græddi þannig samtals 120 í spil- inu. ÁRNAO HEILLA Guðrún S. Guðmunds- dóttir, Guttormshaga í Holtum, Rangárvallasýslu. Sjötugur er f dag Gott- skálk Guðmundsson, Skeiðavogi 20, Reykjavík. Hann dvelst f dag á heimili dóttur sinnar að Hjálm- holti 5, Reykjavík. 21. júnf s.l. gaf sr. Árelíus Nfelsson saman f hjónaband Svanhildi Pálmadóttur og Fanngeir H. Sigurðsson. Heimili þeirra er að Bauganesi 1, Reykjavík. (Nýja mynda- stofan) 6. júlf s.l. gaf sr. Karl Sigurbjörnsson saman f hjónaband Margréti Scheving og Þorvald Halldórsson. Heimili þeirra er að Vestmanna- braut 57, Vestmannaeyj- um. (Nýja myndastofan) 6. ágúst s.l. opinberuðu trúlofun sfna Sigríður Auður Þórðardóttir, Ljós- heimum 2, Reykjavfk og Axel Sigurgeir Axelson, Selvogsgrunni 15, Reykja- vfk. LÆKNAR 0G LYFJABUÐIR Vikuna 12.—18. september er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavlk í Lyfjabúð Breiðholts, en auk þess er Apótek Austurbæjar opi8 til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. — SlysavarSstofan I BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar i laugar- dögum og helgidögum, en hægt er a8 ni sambandi vi8 lækni i göngudeild Landspltal- ans alla virka daga kl. 20—21 og i laugadög- um fri kl. 9—12 og 16—17, slmi 21230. Göngudeild er lokuS i helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hœgt a8 ni sambandi vi8 lækni i sima Lœknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aSeins a8 ekki niist I heimilis- lækni. Eftir kl. 17 er læknavakt I slma 21230. Ninari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar I simsvara 18888. — TANNLÆKNAVAKT i laugardögum og helgi- dögum er í Heilsuverndastöðinni kl. 1 7—18. f júni og júli verður kynfræðsludeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur opin alla minu- daga milli kl. 1 7 og 18.30. O IMI/DALM'lC HEIMSÓKNARTÍM- OJUIXnAnUO AR: Borgarspitalinn Minudag.—föstudag kl. 18.30 — 19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensisdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18 30—19.30. Hvita bandið: Mánud. —föstud. kl. 19-7^-19.30, laugard.—sunnud. i sama tima og kl. 15—16 — Fæðingar- heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-- 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi i barnadeild er alla daga kl. 15—16. Land- spitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Bamaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Minud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. Cnr|y BORGARBÓKASAFN REYKJA- ■■ VÍKUR: Sumartimi — AÐAL- SAFN Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið minudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Loka8 a8 sunnudögum — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið minudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðsafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 ísina 36814. — FARANDBÓKA SÖFN. Bókakassar linaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning i verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema minud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er oðið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið i NORRÆNA HÚSINU er opið mánud — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl, 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i síma 84412 kl. 9—10) ÁSGRfMSSAFN er opið sunnudaga, þriQju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA- SAFNIO er opið kl. 13.30—16 alla daga. SÆDÝRASAFNIÐ er opið all daga kl. 10—19. HANDRITASAFNIO er opið alla daga kl. 10—19. HANDRITASÝNING I Árna- garði er opin. þriðjud., fimmtud. og laugar. kl. 14—16 til 20. sept. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfeltum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. BILANAVAKT InAP 12’ september árið 1712 DMU fæddist Gísli Magnússon biskup. Gfsli lauk guðfræðiprófi frá Hafnarháskóla, var rektor í Skálholti 1737—46 og bjó þá á Miðfelli og í Hauka- dal. Hann fékk Staðastað 1746 og var þá einnig prófastur f Snæfellsnessýlu. Hann fór utan 1754 að konungsboði og var kvaddur til biskups á Hólum og gegndi hann því starfi til dauðadags, 8. marz 1779. r~ i f kining I ' • i : | 100 í 100 I 100 I 100 100 j 100 1100 100 I 100 100 | 100 1100 100 I 100 í 100 I 1 I I_______ CENCISSKRÁNINC NR 167 I 11. aept. 1975. Kl. 12,00 Kaup Sala Hflptiarfkjadotlar 161. 00 161,40 • Sl <-rlin|>npimd 339. 80 340. 90 * Kanariariol l.i r 156. 50 156,90 * Dsnskar króinir 2686. 10 2694.40 * Norsk.i r krónur 2907. 35 2916.35 * S.rnskar krónur 3674. 90 3686. 30 * 1- iiin»k inork 4228. 90 4 242. 00 * k rmiskir fr.mk.ir 3647, 45 3658. 75 * !'• Ir. frmik.ir 417. 30 418.60 Svishh. Irmik.ir 5992.20 6010. 80 * fiyllini 6078. 15 6097. 05 * V. - l’ýr.k mork 622H. 40 6247. 70 * Lfn.r 23. 99 24. 07 * Austúr r. St li. 881.45 H84. 15 * Kst ndoa 603. 95 605. 85 * iVscla r 274.25 275. 15 * Ym 54. 01 64. 18 * H o i kningskronur - Vnruakiptaloiid 99. 86 100. 14 Ri'iknin|tadollar - Voriiakipliili.nd 161. 00 161.40 * * Urcytmg fr«í sfðiiHlu skr.iningu “I I I I I I I I I I I I I I I I I J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.