Morgunblaðið - 12.09.1975, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 12.09.1975, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1975 raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Frá Akraborg Vegna mikillar eftirspurnar er ákveðið að fjölga ferðum næsta mánuð. Verður áætlun skipsins þann tíma sem hér segir: Frá Akranesi kl. 8.30, 1 1.30, 14.30 oq 1 7.30. Frá Reykjavík kl. 10.00, 13.00, 16.00 Og190° Afgreiðslan. Geymið auglýsinguna. Kynning á æskulýðs- og félagsmálastarfi í Vestur- Þýzkalandi maí—júlí 1976. Vestur-þýsk stjórnvöld og Victor Gollancz menntastofnunin bjóða starfsfólki og sérfræðingum ! æskulýðs- og félagsmála- starfi til þriggja mánaða náms- og kynnisferða r Sambandslýð- veldinu Þýskalandi næsta sumar (maí—júli 1976). Þátttakendur þurfa að hafa gott vald á þýskri tungu, vera starfandi við æskulýðs- og félagsmálastarf og vera yngri en 35 ára. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást i menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, og þurfa umsóknir um þátttöku að hafa borist ráðuneytinu fyrir 5. október n.k. Menntamálaráðuneytið, 8. september 1975. Lífeyrisjóður Hlífar og Framtíðarinnar Stjórn Lífeyrissjóðs Hlífar og Framtíðar- innar vekur athygli sjóðsfélaga á því, að umsóknir um lán úr sjóðnum eru af- greiddar tvisvar á ári, vor og haust. Umsóknir um lán við haustúthlutun þurfa að berast fyrir 1 . okt. og við vorúthlutun fyrir 1. apríl. Viðbótarlán verða ekki veitt við úthlutun nú í haust. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu sjóðs- ins að Strandgötu 1 1, skrifstofan er opin frá kl. 1 —4. Frá Víghólaskóla íKópavogi Nemendur komi til náms í skólann mánu- daginn 1 5. sept. sem hér segir: 5 og 6 bekkur (framhaldsdeildir) kl. 9 Landsprófsdeildir og 4. bekkur kl. 10 2. bekkur kl. 1 1 3. bekkur kl. 1 3 1. bekkur kl. 1 4 Fræðslustjórinn í Kópavogi. Lötaksúrskurður í Keflavíkurkaupstað Samkvæmt beiðni Keflavíkurkaupstaðar úrskurðast hér með að lögtök geta farið fram vegna gjaldfallina en ógreiddra út- svara og aðstöðugjalda álagðra í Keflavík árið 1975 allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtök geta farið fram að liðnum 8 dög- um frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Kefiavík 5. september 1975 Vaitýr Sigurðsson settur. uppbod Eftir beiðni skiptaréttar Reykjavíkur fer fram opinbert uppboð að Sólvallagötu 79, laugardaginn 13. september 1975 og hefstþað kl. 13.00. Seldar verða ýmsar útgerðarvörur og veiðafæri svo sem: netaslöngur, net, önglar, nylon og monilla tóg, garn, netakúl- ur, línutaumar, koparrör, nylonlina og margt fleira. Ávlsanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavík. + HÁKON BARÐASON, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 12. sept kl 10.30. Htilda Björg Hákonardóttir, Teresia Guðmundsson, Htfdur Barðadóttir. Utför, ÓLAFS EGGERTS ÞORSTEINSSONAR, Skagabraut 34, Akranesi, fer fram frá Akraneskírkju laugardaginn 13. september kl. 2. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Sjúkrahús Akraness Fyrir hönd aðstandenda, r Ólafina Ólafsdóttir. i Elskulegur sonur okkar og bróðir. h GUÐMUNDUR BIRGIR JÓNSSON, Vallartröð 6, Kópavogi lézt af slysförum 9. september. Guðný Guðmundsdóttir, Jón Óskar Guðmundsson, Guðrún H. Bjarnadóttir, Sigrlður Jónsdóttir, Jón Óskar Jónsson. 1 Hjartkær eiginmaður minn, h HALLGRÍMUR PÉTURSSON, skósmiður, Laugarásvegi 29, lézt að morgni 10 september Kristín Aðalsteinsdóttir. + JÓN SIGURÐSSON, Bugðulæk 1 7, er andaðist 3. september verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju laugardaginn 13 september kl 10.30, Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna, er bent á Hjartavernd Gróa Guðjónsdóttir Þórunn Jónsdóttir Sæmundur Gunnarsson Guðjón Jónsson Gréta Jónsdóttir. og barnabörn Sigurður Eyleifsson skipstjóri — Kveðja Þann 17. ágúst síðastliðinn and- aðist Sigurður Eyleifsson skip- stjóri á Landakotsspítala, eftir stutta legu. Utför hans var gerð frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 27. s.m. Sigurður var fæddur 6. júlí 1891 að Gesthúsum á Seltjarnar- nesi. Foreldrar hans voru hjónin Eyleifur Guðmundsson og Kristjana Margrét Sigurðardóttir. Sigurður átti bróður er Guðmund- ur hét og er hann látinn. Sigurður fór ungur til sjós, síðan lá leiðin í Stýrimannaskólann. Að loknu námi sigldi hann sem stýrimaður og sfðar skipstjóri fram á efri ár. Var hann farsæll í starfi og sigldi Öll striðsárin. Sigurður var tvíkvæntur. Fyrri kona hans lézt eftir stutta sambúð frá fjórum litlum börnum. Með seinni konu sinni eignaðist hann tvö börn, og dóttir hennar ólst upp á heimili þeirra. Ég sem þessar línur rita ætla mér ekki að skrifa um ævi og störf Sigurðar, það gera mér fær- ari menn. Lítinn þakkarvott til tengdaföður míns, langar mig þó að sýna en oflof væri honum sízt að skapi. Ég minnist hans fyrst, þegar ég var kynnt fyrir honum, og er enn minnisstætt, hve góðar móttökur hann veitti mér. Sigurður var myndarlegur maður, þéttur á velli, hjálpsamur, gestrisinn og glettinn mjög. Held ég, að sá eiginleiki hafi hjálpað honum mikið, því að hann eins og aðrir fékk að kenna á sorg og mótlæti á + Móðir okkar, GUÐFINNA GUÐMUNDSDÓTTIR, frá Mið-Fossum, andaðist í Sjúkrahúsi Akraness miðvikudaginn 10 september. Börnin. + Sonur minn, ÓLAFUR KJARTANSSON bréfberi Keflavík, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 13 september kl 2. Fyrir hönd aðstandenda, Kjartan Ólason. lffsleiðinni. En aldrei heyrði ég hann kvarta um sína hagi, heldur var spurt hvernig við hefðum það, tíðrætt um sjósókn og aflabrögð, sem var honum hugleikið. Sigurður var heilsuhraustur maður fram á efri ár, en það sem hrjáði hann mest seinni árin voru fæturnir, þeir voru farnir að gefa sig, því að áður fyrr var ekki um hvíld að ræða er skipstjórinn stóð í brúnni, — það var staðið meðan stætt var. Börnin sakna afa. og langafa, hann sem alltaf var svo glaður, þegar þau komu. Og barnabörnin vissu að þegar jólin nálguðust, sendi hann ævinlega miða til að fara á jólaskemmtun barna hjá Oddfellowum, jafnvel þó að hópurinn stækkaði og yrði að lokum 25 barnabörn. Kærar kveðjur og þakkir flyt ég frá fyrsta barnabarni hans og fjöl- skyldu þess, sem búsett er í Svf- þjóð, og á ekki því láni að fagna að sjá afa sinn aftur á lífi. Þakklátur var Sigurður lækn- um og hjúkrunarliði er önnuðust hann á spftalanum. Og glettni sinni hélt hann til hinztu stundar. Þó það sé sárt að sjá á bak sinna nánustu, máttum við samt þakka fyrir að fá að hafa hann svona lengi hjá okkur. — Nú hringir hann ekki lengur til að spyrjast fyrir um líðan okkar eins og hann gerði svo oft. Og ég veít að ég mæli fyrir munn allra er þekktu hann, að Sólvallagata 5a er ekki sú sama og áður, er Sigurðar nýt- ur þar ekki lengur við. Hjartans þakkir færum við frá fjölskyldunni á Hverfisgötu 55. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Brynja Kristjánsdóttir. + Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför sonar okkar og bróður, HANS OLAFS, Sérstaka þökk til lækna, hjúkrunarfólks og annars starfs- fólks á Kópavogshæli, fyrir sér- staka umönnun honum til handa Dröfn Kalmansdóttir, Leif Nielsen, og systkini.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.