Morgunblaðið - 12.09.1975, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1975
35
— sagði Marteirm Geirsson
VILDUM ENGA ÁHÆTTU TAKA
SAGÐI JENS SUMARLIÐASON
— ÞÓ að við komum heim með
þrjú töp á bakinu, held ég að ekki
verði annað sagt en að árangur
fslenzka landsiiðsins I ferðinni
hafi verið stórkostlega góður,
sagði Jens Sumarliðason, formað-
ur landsliðsnefndar KSl f viðtali
við Morgunblaðið f gærkvöldi. —
Það er samdóma álit þeirra sem
fylgzt hafa með knattspyrnunni f
Evrópu að undanförnu að nú séu
þrjú Iið þar greinilega sterkust:
Belgfa, Sovétríkin og Pólland. Við
kepptum við tvö þessara liða og
töpuðum leikjunum fyrir þeim
aðeins 1—0. Þetta hlýtur að
teljast góður og eftirtektarverður
árangur, og hann hefði ekki náðst
ef ekki hefði komið til frábær
barátta og góður Iiðsandi hjá
fslenzka liðinu.
að leikmennirnir voru orðnir
nokkuð þreyttir bæði eftir öll
ferðalögin og eins eftir leikina við
Belgíu og Frakkland.
Jens sagði það skoðun sína að
það hefði ekki haft mjög mikil
áhrif að atvinnumennina þrjá
vantaði í islenzka liðið, eins og
leikurinn var útfærður, en hins
að sækja meira síðustu 20
mínúturnar í leiknum, ef vel
gengi, en það var greinilegt að
þeir voru orðnir svo þreyttir að
þeir lögðu ekki í að breyta leikað-
ferðinni, enda tæpast rétt að taka
áhættu, jafnvel þótt staðan væri
ekki nema 1—0, sagði Jens.
Þegar hann var að því spurður,
hvort kvartanir íslenzku leik-
mannanna yfir lélegu fæði i
Sovétrfkjunum hefði við rök að
styðjast svaraði Jens:
— Það er alls ekki hægt að bera
á móti því að það var enginn
veizlukostur sem fyrir okkur var
borinn, og ákaflega stirð öll
þjónusta. Vildum við breyta ein-
hverju frá því sem fyrirfram var
ákveðið var það nánast ekki hægt,
eða kostaði miklar vangaveltur.
Eitt af því sem var þeim t.d. mikið
umhugsunarefni var það, að
islenzku leikmennirnir vildu fá
ávaxtasafa að drekka með matn-
um.
Matthfas Hallgrfmsson og Tony Knapp landsliðsþjálfari bfða eftir
töskum sfnum f afgreiðslunni á Keflavfkurflugvelli við komuna f gær.
vísi nú, sagði Marteinn, — þá
reyndu þeir ákveðnara að sækja að
markinu og leika sig I góð færi, nú
gekk leikaðferð þeirra meira út á það
að láta knöttinn ganga á milli sln úti
á vellinum, I þeirri von að
fslendingamir kæmu fram á móti
þeim og opnuðu þannig vörn slna.
Okkur stóð nokkurn veginn á sama
um það þótt þeir væru að dúlla úti á
vellinum, en þegar þeir sóttu inn að
teignum var komið ákveðið á móti
þeim, og þar fengu þeir aldrei neinn
frið. Má vera að það hafi verið meiri
barátta I liði þeirra á Laugardals-
vellinum sumar, af þeim sökum að
þá voru þeir ekki orðnir öruggir um
að komast á Olympluleikana.
Marteinn sagði að þessi keppnis-
ferð með landsliðinu hefði verið jafn
erfið og hún var ánægjuleg. — Sér-
staklega var ferðin til Sovétrlkjanna
og dvölin I Moskvu erfið, sagði hann.
Við áttum að hafa nokkuð góðan
tlma til þess að undirbúa okkur undir
leikinn eftir að við komum þangað,
en raunin var sú, að menn hvildust
lítið og voru hreint ekki vel upplagðir
þegar að leiknum kom. Þannig þótti
okkur t.d. maturinn sem okkur var
boðið upp á mjög ólystugur og flestir
leikmannanna léttust mikið á meðan
á Sovétheimsókninni stóð. Við
fengum að vlsu kjöt sem við gátum
borðað, en slðan ekki söguna meir.
Þannig var t.d. ekki hægt að fá
ávaxtasafa eða gosdrykki, og vatnið
var llka með öllu ódrekkandi. Þeir
sem höfðu kók á boðstólum I flug-
höfninni I Kastrup I Danmörku gerðu
þvl góð viðskipti þegar Islenzka
landsliðið kom þangað á leiðinni frá
Moskvu.
Um atvinnutilboð sagði Marteinn,
að ekkert ákveðið hefði gerzt I ferð-
inni. Það var aðeins lauslega rætt
við mig, en framvinda mála er óljós.
Fái ég hins vegar sæmilegt tilboð frá
liði sem mér llzt á þá er ég ákveðinn
að fara I atvinnumennskuna.
—SOVÉZKA liðið lék frábærlega
góða knattspyrnu. Þetta voru greini-
lega þrautþjálfaðir menn, sem gátu
gert nánast það sem þeim sýndist
með knöttinn, sagði Marteinn Geirs
son I viðtali við Morgunblaðið I gær,
— en Islenzka liðið átti einnig góðan
dag I Moskvu, og baráttuviljinn og
andinn var alveg sérstakur. Menn
töluðu látlaust saman og börðust og
börðust, þannig að Sovétmennirnir
fengu ekki mörg færi. Reyndar fengu
þeir betri færi en þeir skoruðu mark
sitt úr, en það kom nokkuð óvart,
seint I fyrri hálfleiknum, rétt eftir að
við höfðum verið að kallast á að
halda nú hreinu I hálfleik.
Marteinn sagði, að þrátt fyri að
Sovétmenn hefðu leikið þennan leik
á heimavelli slnum, hefðu þeir
tæpast sýnt eins góðan leik og þeir
gerðu á Laugardalsvellinum fyrr I
sumar. — Þeir léku töluvert öðru
Marteinn Geirsson.
Jens sagði að íslenzku landsliðs-
mönnunum hefðu verið gefin
fyrirmæli um að leika ákveðinn
varnarleik gegn Sovétjnönnunum
og þeir hefðu farið mjög vel eftir
þeim fyrirmælum. — Það var
aldrei tekin áhætta í leiknum,
sagði Jens, — við gáfum Sovét-
mönnunum eftir ákveðinn hluta
vallarins, en tókum þá svo þegar
nálgaðist markið. Þessi leikaðferð
var m.a. valin vegna þess að í
íslenzka liðið vantaði atvinnu-
mennina þrjá: Ásgeir, Guðgeir og
Jóhannes, og auk þess vissum við
Jens Sumarliðason.
vegar bæri að játa, að ef til vill
hefði verið reynt að leika meira
upp á sókn, hefðu þeir verið með.
— Við vorum búnir að segja
strákunum að þeir skyldu reyna
1 liifðu eríndi sem erfíði
ISLENZKA knattspyrnuliðið
kom heim úr frægðarför sinni til
Frakklands, Belgfu og Sovétríkj-
anna f gærdag. Verður ekki annað
sagt en að þeir hafi haft erindi
sem erfiði f ferðinni, en sjálfsagt
hafa flestir verið fegnir að vera
komnir heim aftur, enda mikil
ferðalög að baki. Sumir knatt-
spyrnumannanna fá þó ekki
mikla hvfld frá íþrótt sinni, þar
sem úrsiitaleikurinn f bikar-
keppni KSl fer fram á sunnudag-
inn, og þar verða margir lands-
liðsmannanna f sviðsljósinu.
MikiII tfmi fór f ferðalög f
keppnisferð þessari, og var liðið
t.d. 14 klukkustundir á leiðinni
frá tslandi og til Nantes f Frakk-
landi þar sem fyrsti leikur þess
fór fram. Þegar það hélt svo frá
Belgfu til Sovétrfkjanna var lagt
af stað kl. 7 um morgun og ekki
komið til ákvörðunarstaðar fyrr
en kl. 1 næstu nótt.
Það vekur athygli að þeir knatt-
spyrnumenn sem Morgunblaðið
átti tal við f gær kvörtuðu yfir þvf
að aðbúnaður þeirra í Sovétríkj-
unum hefði ekki verið nógu góð-
ur. Þannig hefði fæðið verið mjög
lélegt, og erfitt að fá neinu breytt
sem ákveðið hafði verið fyrir-
fram. Yfirleitt er lögð mikil á-
herzla á að búa sem bezt að f-
þróttaliðum sem eru á keppnis-
ferðalögum og bæði UEFA og
FIFA hafa sett ákveðnar reglur
þar að lútandi. Virðist svo sem
þarna séu Sovétmenn svolftið á
eftir tfmanum.
Gáfumþeim
aldrei færi