Morgunblaðið - 25.09.1975, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1975
Háaleitisbraut
4ra herb. vönduð endaíbúð á 3. hæð um 108 fm. Bilskúr fylgir.
íbúðin er með harðviðarinnréttingum. Teppalögð. Teppalagðir stiga-
gangar. Verð 7,5 — 7,7 milljónir. Útborgun 5,8 millj.
Samningar og fasteignir,
Austurstræti 10 A, 5 hæð,
Sími 24850,
Heimasimi 37272
VERZLUN
Til sölu er kjöt- og nýlenduvöruverzlun á góðum
stað í austurborginni. Velta, sem er mjög trygg,
er um 3,5 millj. á mánuði. Góð verzlun. Miklir
möguleikar. Upplýsingar á skrifstofunni.
FYRIRTÆKJA-
ÞJÓNUSTAN
AUSTURSTRÆTI 17,
sími: 26600
Sjá einnig
fasteignir á bls. 11
Raðhús til sölu
Til sölu er raðhus við Selbraut á Seltjarnarnesi.
Á efri hæð er: dagstofa, borðstofa, húsbónda-
herbergi, eldhús með borðkrók, þvottahús og
snyrting. Á neðri hæð er: 4 svefnherbergi, bað
og anddyri. Húsinu fylgir tvöfaldur bílskúr og
geymsla. Eignin selst í smíðum og afhendist í
því ástandi í janúar 1976. Áhvílandi lán ca
900.000.00. Beðið eftir Húsnæðismálastjórn-
arláni kr. 1.700.000,00 að einhverju leyti. Hér
er um mjög góðan stað að ræða. Gott útsýni.
Teikning til sýnis á skrifstofunni. Stórar svalir.
Árni Stefánsson hrl.,
Suðurgötu 4. Simi: 14314.
SÍMAR 21150 - 21370
Til sölu ma:
3ja herb. glæsileg íbúð
við Stóragerði
á 2. hæð um 85. fm. Nýtt tvöfallt verksmiðjugler.
Glæsilegt útsýni. íbúðin öll í 1. flokks ástandi. Getur
orðið laus mjög fljótlega. Kjallaraherb. fylgir.
í gamla Vesturbænum
4ra herb. mjög góð á 3 hæð 106 fm við Öldugötu. Ný
sérhitaveita. Nýtt eldhús. Nýtt baðherb. íbúðin nýlega
máluð með teppum. Laus fljótlega. Sérþvottahús. Verð
7.1 millj. Útb. 4 millj.
Með sérhitaveitu og bílskúrsrétti
3ja herb. ibúð á 2. hæð um 90 fm við Stóragerði.
Kjallaraherb. fylgir Getur orðið laus strax.
íbúð í háhýsi
Þurfum að útvega góðum kaupanda 2ja til 3ja herb. Ibúð
í háhýsi. Breiðholt kemurtii greina.
Einbýlishús
eða húseign með 2 íbúðum óskast fyrir góðan kaupanda,
Kópavogur kemur til greina.
í Vesturborginni
óskast góð 4ra til 5 herb. íbúð á 1. hæð eða jarðhæð.
Skiptamöguleiki á mjög góðrí 3ja herb. íbúð á Högunum
möguleg.
NÝ SÖLUSKRÁ
HEIMSEND.
LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150-21370
AIMENNA
FASTEIGNASALAN
Símar: 1 67 67
_____________1 67 68
Til Sölu:
Einbýlishús
í Kópavogi
170 ferm. 2 saml. stofur, 4
svefnh. með skápum. Parket á
stofum. Bílskúr. Falleg lóð.
Sérhæð í sunnan-
verðum Kópavogi
íbúðin er á efri hæð með 4
svefnh. Stór bílskúr. Gott útsýni.
Hús við
Leifsgötu
100 ferm. 2 hæðir og kjallari.
Hvor hæð er 4-herb. íbúð.
Kjallari 2-herb. ibúð. Útb. um
8,5 m. sem má skipta.
4—5 herb. íbúð við
Leirubakka.
3-herb. íbúð við Ránar-
götu.
3-herb. íbúð við Skipa-
sund.
3-herb. íbúð við Leiru-
bakka.
2-herb. íbúð við Arnar-
hraun Hafnarfirði.
Iðnaðarhúsnæði við
Reykjavikurveg 360
ferm.
Höfum fjársterkan
kaupanda
að 2-3 herb. íbúð i lyftuhúsi.
Elnar Sigurðsson. hrl.
Ingólfsstræti4, sími 16767
Kvöldsimi 36119.
2JA HERBERGJA
mjög góð íbúð á miðhæð i þrí-
býlishúsi við Efstasund. Góð lóð.
Bilskúrsréttur.
3JA HERBERGJA
falleg kjallaraíbúð (litið niður-
grafin) við Miklubraut. Sér inn-
gangur, vandaðar innréttingar.
4RA HERBERGJA
úrvals ibúð i sambýlishúsi við
Álfheima. Nýtt tvöfalt gler, ný
teppi á sameign, Suðursvalir.
HÖFUM KAUPANDA
að 3ja herb. ibúð. Útb. 4,5 millj.
KÓPAVOGUR
2ja herb. ný ibúð i fjórbýlishúsi i
Kópavogi. 1 herb. í kjallara fylg-
ir. Bilskúr. Verð 5,5 millj.
FASTEIGNASALA
Pétur Axel Jónsson
Laugavegi 17, 2. h.
AUCI.VSINCASIMINN ER:
22480
2W*r0imbIatút>
Hafnarstræti 1 1
Simar: 20424 — 14120
Heima. 85798 — 30008
Til sölu
við Sólheima
Einstaklingsibúð i kjallara. Verð
3.2 millj. Útb. 2 millj.
Við Víðimel
Góð 2ja herb. kjallaraibúð. Verð
4.2 millj. Útb. 2,8—3 millj.
Við Hrísateig
Góð 2ja herb. kjallaraibúð. Verð
3,5 millj. Útb. 2,5 millj.
Við Kópavogsbraut
3ja herb. 90 fm séribúð á , hæð.
Viðbyggingar og bilskúrsréttur.
Við Urðarstíg
3ja herb. 80 fm efri hæð. Sér-
inngangur
Við Lindargötu
3ja herb. séribúð i járnvörðu
timburhúsi
Við Eyjabakka
ca 104 fm 4ra herb. endaíbúð á
3ju hæð. Þvottaherb. og búr inn
af eldh. Geymsla og föndur-
herb., í kjallara. Sameign frág.
og teppal.
Við Öldugötu
90—100 fm 4ra—5 herb. í-
búð á 1. hæð Laus fljótt.
Við Löngufit
1 06 fm efrihæð i þribýlishúsi
Við Þverbrekku
115 fm fm ibúð á 7. hæð.
Þvottaherb. á hæðinni.
Við Haðarstíg
Raðhús ca 100 fm á tveimur
hæðum. Verð 7 millj. Útb. 5
millj.
Fasteignaeigendur
Höfum kaupanda að stóru ein-
býlishúsi á Stór-
Reykjavikursvæði. Mikil útborg-
un.
Höfum kaupanda
að vönduðu einbýlishúsi. Æski-
legast i vesturbæ. Mikil útborg-
un.
26200
íbúðir
óskast
Til okkar hafa leitað
fjöldi kaupenda að flest
öllum
eigna.
Hafið
dag.
stærðum
samband
FlSTEI(í\tSALA\
M0RG11BL1BSH11SI.11'
Öskar Kristjánsson
MALFLITMNGSSKRIFSTOFA
Guðmundur Pélursson
Axel Einarsson
hæstaréttariögmenn
Hafnarfjörður
til sölu
Einbýlishús á skemmtilegum stað í Suðurbæ.
Eignin er í mjög góðu standi. Veðbandalaus.
3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Arnarhraun.
Útb. 3.5 millj. sem má skipta.
3ja til 4ra herb. íbúð við Hringbraut í tvíbýlis-
húsi. Stór bílskúr fylgir.
2ja herb íbúð í Kinnahverfi.
Snoturt einbýlishús á Álftanesi. Útb. aðeins 2,7
millj. Laust eftir 3 til 4 mán.
ÍHMNES
FASTEIGNASALA_____
Strandgötu 11.
Simar 51888 og 52680.
Jón Rafnar sölustjóri
heima 52844.
*
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
§
A
*
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
|
A
*
A
A
A
f
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
I
A
A
A
A
$
A
1
$
*
A
1
A
A
A
A
1
A
26933
HÖFUM
KAUPENDUR
að flestum stairðum íbúða,
tilbúnum eða i smíðum.
Við Geitháls
Lítið einbýlishús í nágrenni
Reykjavíkur selst á mjög hag-
stæðu verði, ef samið er
strax.
Raðhús, Mosfellssveit
Endaraðhús, sem byggt er úr
timbri, um 100 fm. að
grunnfleti, 3 svefnherbergi
sauna, útb. aðeins4.5 millj.
Skógargerði,
Smáibúðarhverfi
Hæð og ris í tvibýlishúsi,
samtals um 1 30 fm. 2 stof-
ur, 3 svefnherbergi, bilskúr,
eign i mjög góðu standi.
Æsufell
5 herbergja 1 20 fm íbúð á 2.
hæð, 4 svefnherbergi, suður-
svalir, bilskúr, góð sameign.
Kelduland
4ra herbergja 100 fm mjög
góð ibúð á 3. hæð.
Stóragerði
Glæsileg 3ja herbergja ibúð
á 2. hæð, ásamt herbergi i
kjallara, um 100 fm. að
stærð, stórar suðursvalir.
Mariubakki
Glæsileg 108 fm. ibúð á 2.
hæð, ibúðin er 2 svefnher-
bergi, stofa, borðstofa sér
þvottahús, gott útsýni, eign i
1. flokks ástandi.
Kóngsbakki
3ja herbergja 90 fm. falleg
íbúð á 1. hæð, sér garður.
Rauðilækur
1 00 fm. jarðhæð i fjórbýlis-
húsi í ágætu standi, sér hiti.
Nýbýlavegur
65 fm. 2ja herbergja íbúð
með bilskúr, i kjallara fylgir
gott ibúðarherbergi, geymsla
og sér þvottahús, sér hiti.
Öldugata
2ja herbergja 70 fm. kjallara-
ibúð, laus fljótlega.
Hjá okkur er mikið um eigna-
skipti — er eign yðar á skrá
hjá okkur?
Sölumenn
Kristján Knútsson
Lúðvík Halldórsson
faðurinn
Austuratrati 6. Sfmi 26933.
A
A
A
A
A
A
A
A
A
¥
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
i
A
A
A
A
i
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
$
A
A
A
$
A
A
A
A
A
A
A
AaaaaaaaaaaaaaaaaA
Skólavörðustig 3a, 2.hæð.
Simar 22911 og 19255.
Kleppsvegur
mjög góð 3ja herb. ibúðarhæð
við Kleppsveg. Suðursvalir. Sér-
þvottahús á hæðinni.
Laugarnesvegur
snyrtileg 4ra herb. um 70 fm
ibúðarhæð við Laugarnesveg.
Útborgun 2,3 milljónir. Laus
fljótlega.
Miðtún
um 147 fm ibúðarhæð (aðal-
hæð) i þribýlishúsi. (búðin er öll
i sérlega góðu standi. Miklar
svalir. Sérhiti. Fallegur ræktaður
garður.
Eldra einbýlishús
Litið einbýlishús i gamla bænum
til sölu. Húsið er á tveim hæð-
um. Útborgun 4,8 milljónir.
Hluti hússins er nýuppgerður.
Einnig íbúðir í Kópavogi
og Hafnarfirði.
Höfum á skrá
fjölda fjársterkra kaupenda að
öllum gerðum fasteigna. í sum-
um tilfellum er um mjög rúman
losunartima að ræða.
Ath. mjög mikið er um eignar-
skipti hjá okkur.
Jón Arason lögmaður,
símar 22911 og 19255.
Kvöldsími sölustjóra
21829.