Morgunblaðið - 25.09.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.09.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1975 11 Nú eru útsölur ólöglegar KAUPMANNASAMTÖKIN hafa í fréttatilkynningu bent á að sam- kvæmt lögum frá 1933 sé óheimilt að hafa útsölur í verzlunum nema tvisvar á ári, einn mánuð f hvort skipti eða þá einu sinni á ári tvo mánuði í senn! Nánar er frá þessu greint í reglugerð, sem gefin var út 20. september 1933, en þar segir: Samkvæmt 5. gr. 1. mgr. laga nr. 84, 19. júní 1933 um varn- ir gegn óréttmætum verzlunar- háttum, er það birt hér með al- menningi, að útsölu (skyndisölu) á vefnaðarvöru og öðrum þeim efnum er vefnaðarvöruverzlanir hafa á boðstólum, er aðeins heim- ilt að halda á tímabilinu frá 10. janúar til 10. marz og frá 20. júlí til 5. september ár hvert.“ Menntaskól inn á ísafirði settur í sjötta sinn MENNTASKÓLINN á tsafirði var settur ( sjötta sinn sunnudag- inn 14. september s.l. Þetta var f fyrsta sinn, sem setningarathöfn- in fer fram f húsakynnum skólans, f nýjum mötuneytis- og samkomusal í öðrum áfanga nýbyggingar á Torfunesi. Alls bárust rúmlega 70 umsókn- ir um skólavist. Er það mesta að- sókn, sem verið hefur að skólan- um til þessa. Þar af hafa 62 nýir nemendur staðfest umsókn sína, 50 í fyrsta bekk og 12 í aðra bekki. Alls munu 165 nemendur stunda nám við skólann í vetur. Ný heimavist er við skólann, sem tekur 60 nemendur, og er hún fullskipuð. Vistin skiptist f 7 einingar og í einni þeirra er hjónagarður. Fastir kennarar við skólann eru 12, en skólameistari er Jón Baldvin Hannibalsson. Tekjur dagheimilanna 37 % af gjöldunum Á ÁRINU 1974 námu tekjur dag- heimila f Reykjavfk 37% af gjöld- um og voru gjöld umfram tekjur 80,6 millj. króna. 1 leikskólum borgarinnar námu tekjur 62% og gjöld umfram tekjur voru 27,5 milljónir. Þetta kemur m.a. fram f Árbók Reykjavfkurborgar, sem gefin er út áf hagfræðideildinni. Eru dagheimilin 18 talsins, þar af 3 skóladagheimili, en leikskól- arnir 14 talsins. Er hlutfallið nokkuð misjafnt milli dagheimila, tekjur fara niður í 19% af gjöld- um f Völvuborg og upp f 46% í Steinahlíð. Leikskólarnir eru jafnari og eru tekjur frá 59% upp f 72% miðað við gjöld og kemur Drafnarborg þar bezt út með aðeins 951 þúsund kr. í gjöld um- fram tekjur. Á árinu 1974 hækkaði kostnaður við rekstur heimilanna um 63,2 af hundraði frá-árinu áður og námu á rekstr- arreikningi 210 milljónum króna. Námu tekjurnar samtals 93 milljónum, borgarsjóður lagði fram 90 milljónir en styrkur úr rfkissjóði var 26,4 millj. Árið áður eða 1973 var kostnaður 148,7 milljónir og hafði hækkað um 45% frá árinu áður. Þá námu tekjur 58,1 milljón, framlag borgarsjóðs 67,6 miíljónum, ríkis- sjóðs aðeins 255 þúsund. Ibúðaskipti Tilboð óskast í 5 herb. íbúð í Árbæjar- hverfi. íbúðin er í mjög góðu standi, skipti á minni íbúð koma til greina. Uppl. í síma 26482 alla virka daga frá kl. 1 — 5 e.h. m&m Harðviðarkrossviður (4,6,9,1 2mm.) Mótakrossviður plasthúðaður (12,1 5,1 8mm) Combi krossviður (greni, birki) (3,4,61/2,9,1 2 mm) Sérlega hagstætt verð ^ TIMBURVERZIUNIN VíllUNUUR hf. Klapparstíg 1. Skeifan 19. 85244, ■v. ■-■■■■ •*,.. V : ,V é & ^ ^ ^ ^ & I & Lærið A & * að & * dansa Eð/i/egur þáttur í a/mennri menntun hvers einstaklings ætti að vera að /æra að dansa. Ath. Afsláttur ef 3 systkini eða f/eiri eru i dansi. Auka afsláttur ef fore/drar eru /íka. Innritun stendur yfir Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Reykjavik: 20345, 24959, 74444 Seltjarnarnes: 84829 Kópavogur: 84829 Hafnarfjörður: 84829 Keflavík: 1690 Dansskóli Hermanns Ragnars Reykjavík: 36141 Dansskóli Sigvalda Reykjavík: 84750 Akranes: 1630 Borgarnes: 7287 Ballettskóli Eddu Scheving Reykjavík: 43350 Ballettskóli Sigriðar Ármann sími: 32153 \ & DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS OOO TRYGGING fyrir réttri tilsögn í dansi \ \ & \ Hvammstangi Fokhelt einbýlishús Til sölu fokhelt einbýlishús frá Verk h.f. 133 fm. Húsið er fokhelt nú þegar. Til afhendingar strax. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Uppl. 1 síma 51 888 — 52844. Fasteignasalaii 1 80 40 Gistihús, Ránargata . . Gistihús i fullum rekstri. Stór húseign ásamt tækjum og bún- aði til hótelreksturs og viðskipta- samböndum. Uppl á skrifstof- unni. Einbýlishús, Vesturbær . . . Nýstandsett einbýlishús við Unnarstíg, á hæð 2 samliggjandi stórar stofur, borðstofa, stórt svefnherbergi og eldhús, i risi 4 herbergi og baðherbergi, í kjall- ara 2 stór ibúðarherbergi, 3 rúmgóðar geymslur, þvottaher- bergi og snyrtiherbergi. Vel ræktuð eignarlóð ásamt bilskúr. Einbýlishús, Vesturbær . . . Nýstandsett einbýlishús við Bræðraborgarstig. Á jarðhæð nokkur herbergi með miklum möguleikum til innréttinga, á hæðinni stór skáli, forstofuher- bergi og 3 samliggjandi stofur og stórt eldhús, á efri hæð 3—4 svefnherbergi, baðherbergi og þvottaherbergi. Stór eignarlóð. Vesturbær, parhús . . . Parhús við Sólvallagötu, i kjallara stór stofa, eldhús, bað- herbergi, þvottaherbergi og geymslur. Á fyrstu hæð stórar samliggjandi stofur, borðstofa og eldhús. Á anngrri hæð 3 svefnherbergi, eldhús og bað. Góð geymsla í risi. Bilskúr og vel ræktaður garður. Einbýlishús, Sund . . . Nýbyggt einbýlishús við Efstasund, 140ferm. íbúðarhæð ásamt stórum kjallara með ein- staklingsibúð. Góð lóð og bíl- skúr. Einbýlishús, Vesturberg . 200 ferm. einbýlishús með bilskúrsrétti og ófrágenginni stórri lóð. Skiptist i eldhús og skála og stofur, i svefnálmu 3 barnaherb. og hjónaherb. ásamt baðherb., kjallari með sérinn- gangi með 2 herb. stórar geymslur og þvottaherbergi. Húsið þetta stendur sér og neðst i byggðinni, mjög fallegt útsýni. Tréverk að miklu leyti eftir svo og frágangur utanhúss, sem gef- ur kaupanda möguleika á inn- réttingum að eigin smekk. Fornhagi . . . 3ja herb. ibúð ásamt geymslum i kjallara i skiptum fyrir sérhæð eða raðhús. Eskihlíð ... 6 herb. 1 30 ferm. ibúð á 4. hæð, stór geymsla á háalofti, endaibúð í suðurenda, bilskúrs- réttur, sér hiti, góðar svalir. í skiptum fyrir einbýlishús, má vera timburhús. Einbýlishús, Kópavogur ... 130 ferm á einni hæð að Hófgerði i Kópavogi með 823 ferm. ræktaðri lóð með bílskúrs- rétti. Stór stofa og borðstofa i svefnálmu 3 svefnherb., baðher- bergi og eldhús, litil geymsla og stórt þvottahús. Búið að leggja inn fyrir hitaveitu og húsið að mestu nýstandsett. Parket á gólf- um og harðviðarinnréttingar. Einbýlishús, Þingholtsstræti . . . Stórt steinhús og rúmlega 202 ferm. eignarlóð, i kjallara 2ja herb. ibúð, 2 forstofuherb., geymslur og þvottaherbergi, úti köld geymsla, á neðri hæð 3 samliggjandi stofur, eldhús og búr, gestasnyrting, efri hæð 5 svefnherb. og stórt baðherb. Stórt geymsluris með hárri loft- hæð. Sigtún . . . Glæsileg 5 herb. ibúð, öll teppalögð með nýjum eldhúsinn- réttingum, tvennar svalir. Sörlaskjól . . . 3ja herb. kjallaraibúð i mjög góðu ástandi, öll teppalögð og sér hiti. Kaplaskjólsvegur . . . 3ja herb. hæð með góðum suðursvölum, öll teppalögð og vandaðar innréttingar. Álfheimar ... 5 herb. endaibúð á annarri hæð, ásamt stóru herbergi með séraðstöðu á fyrstu hæð. Rauðilækur . . . 3ja—4ra herb. 1 1 7 ferm. ibúð á fyrstu hæð með vönduð- um innréttingum, stórum svöl- um. Öldugata ... 5 herb. 1 15 ferm. ibúð ásamt herb. i kjallara og þvotta- herb., stór skrúðgarður. Öldugata . . . 4ra herb. ibúð 9 7 ferm. 3 geymslur i kjallara og þvotta- herb. Brekkustigur . . . 3ja — 4ra herb. ibúð á efri hæð. Leirubakki ... 5 herb. ibúð á 1. hæð, 1 herb. í kjallara, geymsla, sér þvottahús, stórar svalir mót suðri. Einstaklingsibúðir . . . Vandaðar ibúðir við Snæ- land og við Kaplaskjólsveg. Kópavogur . . . Ný 2ja herb. íbúð á annarri hæð. Lindargata . . . 3ja herb. ibúð í góðu ástandi i timburhúsi. Skerjafjörður, Seltjarnarnes . . . Höfum kaupendur að byggingarlóðum á Seltjarnarnesi og í Skerjafirði. Höfum til sölu byggingarlóðir í Vesturbænum og Arnarnesi. Bilskúr . . . Góður bilskúr við Stóragerði Jarðir til sölu . . . í Hrunamannahreppi, Árn- nessýslu, Norður-Múlasýslu, Strandasýslu, ísafjarðarsýslu, Gullbringusýslu og Eyjafjarðar- sýslu. Nýjar eignir á söluskrá daglega. Málflutningsskrifstofa Jón Oddsson' hæstaréttarlögmaður, GarSastræti 2. lögfræðideild sími 13153 fasteignadeild sími 13040 Magnús Danlelsson, sölustjóri, kvöldslmi 40087,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.