Morgunblaðið - 25.09.1975, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1975
XjCHfUUPA
Spáin er fyrir daginn I dag
Hrúturinn
21. marz — 19. aprfl
Setfu markið hátt, en reiknaðu ekki með
að ná þvf til fulls. Gerðu skýrt og skil-
merkilega grein fyrir máli þfnu, svo það
misskiljist ekki. Reyndu að draga úr
möguleikunum á mistökum.
Nautið
20. aprfl —20. maf
Trúðu á málefnið og þfnar eigin aðferðir
til lausnar. Skynsamleg beiting áorku og
gáfum getur fært þér stóra vinningínn.
Tvfburarnir
21. maí — 20. júnf
Eins og svo margir aðrir, hættir þér til að
draga af þér og rjúka svo skyndilega upp
tvfefldur. Svo ójafnt álag þjónar engum
tilgangi. Reyndu að vinna jafnt og þétt.
Krabbinn
21. júnf — 22. júlf
Ffdonskraftur og kæruleysi eru tveir
ólfkir pólar, sem geta hvor um sig eyði-
lagt árangurinn. Reyndu að rata hinn
gullna meðalveg.
Ljónið
23. júlf —22. ágúst
Hvort sem þú hefur mikið eða lítið að
gera, þá skíptir þú miklu máli — allt frá
byrjun. Vertu þvf ávallt vingjarnlegur
og elskulegur.
m Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Þetta getur orðið góður dagur, en fer þó
mest eftir sjálfum þér. Vertu ekki tvf-
skiptur f dag, svo að þú reynir ekki of
mikið á þig.
Vogin
Kiírd 23- sePl- — 22-okt-
Hafirðu haft áhuga á málefni, en frestað
þvf til síðar, þá er þetta dagurinn til að
hefjast handa á ný. En gættu þess að vita
hvernig þú átt að fara að og að þú hafir
nægilega góðar heimildir.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Láttu gagnrýni ekki á þig fá. Sé hún
málefnaleg, getur hún opnað þér nýja
sýn, til breyttrar hegðunar og betra
tilfinningalffs.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þú getur sem aðrir fengið framgang í
Iffinu þótt á móti blási og hindranir
verði á vegi þfnum. Nýjar hugmyndir
geta létt lífið í dag og Iffgað upp á
hversdagsleikann.
Wét<4 Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Bjart er framundan. Saturnus endur-
nærir gáfur þfnar, svo þú finnur nýjar og
betri leiðir f almennum málefnum.
Illfáfi Vatnsberinn
luT-=— 20. jan. — 18. feb.
Þó þú hafir Iftinn tfma og margt að gera,
þá skaltu f dag gefa þér góðan tíma til að
leggja hlutina niður fyrir þér. Góður
dagur til að rifja upp gömul áhugamál.
Fiskarnir
19. feb.—20. marz
Vektu upp nýjar hugmvndir og þiggðu
hjálp til að koma þeim f framkvæmd.
Staða stjarnanna er þér hagstæð til að
bæta stöðu þfna.
mmm mmmzÆmáMÉmm Mú UÓSKA
r- 1 ,ritiiv ■" \rr,Trm nirs1 - “mTTn ■■ - -
! FORSTJORl,
VIÐ ÆTTUM EKKI AD
MENDA 8l^ANTS •
STUBBUNUM-HELD-
URSELJAVERK- '
6TU88UMUM V/ERI HÆöT,
AP BREyTA i' FÓT
J5AGUR, HEFUR (aJ NOKKURN
f TIMAN HUGLEITT AÐ
, BREyTA HÖFDINU A
^~\ÞÉR FÓTBOLTA?
Vv /| ~
FERDINAND
SMÁFÓLK
A650LUTEL1/ TRUE!
UHPENlABUf' FM5E!
UNí3UE5TI0NA6m/ TRVE!
f?EASÖNA6LY TRUE!
iRREFVTASm TRUE!
UNP£l?5TANPA6LT FAL56/
INTKIN5ICALLT FALSE/
INTHEKENTLf' FAL5E .'
CHARMIN6LV TRUE'
ir
Rétt! Rangt! Rétt! Rétt!
Augljóslega rangt!
Algjörlega rétt! Óneitanlega
rangt! Fullkomlega rétt!
Óhrekjanlega rétt!
Óviðjafnanlega rétt! Óum-
ræðilega rangt! Óstjórn-
lega rangt! Óendanlega rangt!
Yndisiega rétt!
Yndislega?